Alþýðublaðið - 01.11.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.11.1942, Blaðsíða 8
1 WHAT 1 AEE WE WALKING INTO? > 7 'SCORCHY... POY 5EE WHATl SBE. OK AM I SEEING THIN6S ?/ V. A UTTLE LATER VOU <EEP COVER UP HEKE.. TAP CAR6 COME THI5 EOAD, MU5T LOO< BEFORE CROSS Öm: Það r rétt að við fylgj- uan þeim. Það er ekki ólíklegt að með því móti getum við komist á snoðir um hvar Jap- anir geyma benzínforða og þá gætum við reynt að sleppa frá þeim. Foringinn: Þið felið ykkur hérna. Japönsk bifreið kemur hér á veginum bráðum. Raj: Er það sem mér sýnist, Öm eða sé ég ofsjónir. W£ 2EADV’ SÍOW...VOU COMB! AGUECRILLA ' BAND FRO.W THE L00< OF THIM65! . BETTER 5TRIN0 ^ALONGANÐ TRV FOR A BCEAK WHEN WE FIND OUT Whereto ’ 6ET GA5.. ■ Foringinn: Við erum tilbún- Komið með okkur. Raj: Hvert fara þeir með okkur? MYNDA- SAGA. ALÞYOUBLAÐIÐ Siumuáagur 1. nóvember 1942. JARNARBIOH Kl. 7 og 9: Sæfflforinn Edward G. Robinson Ida Lupino John Garfield. Bömum innan 16 ára baim aður aðgangur. KL 3 og 5: MEÍ) ÁSTARKVEBJU (Affectonately Yours) Ameríkskur gamanleikin:. MAÐUR nokkur hafði ár- um saman gengið með yfirskegg og dálitla barta. Hann var kvæntur og átti fjögurra ára gamla dóttur. Telpan hafði aldrei séð föður sinn skegglaus- an. En einn laugardag ákvað hann að láta raka af sér skegg- ið. Þegar hxmn kom heim var dóttir hans sofnuð. Snemma næsta morgun kom Klara litla hlaupandi inn til foreldra sinna til þess að bjóða þeim góðan dag. Móðir hennar var vöknuð, en faðir hennar svaf enn. Telpan gekk til móður sinn- ar og kyssti hana, en í sömu svifum varð henni litið yfir í hitt rúmið og sá þar sléttrakað andlit. Hún rak upp stór augu, alveg forviða. Hún snéri sér frá móður sinni og lædijlist á tánum að rúmstokk föður síns og starði á hann um stund. Svo læddist hún aftur til móður sinnar: „Heyrðu mamma,“ hvíslaði hún. „Svona okkar á milli sagt, — hver er þessi maður?“ LÍTILL strákur úr borginni kom upp í sveit í fyrsta sinn. Hann var úti í haga og randaflúga kom og settist á höndina á honum. „Nei, sko“ hrópaði hann. „Hér er fiðrildi, voða-fallegt fiðrildi.“ En i sömu svifum kippti hann að sér hendinni og æpti af sársauka: „Svei attan!“ hrópaði hann, „fiðrildið er svona sjóðandi heitt á löppunum.“ sá hest hans mannlausan og reið allt hvað af tók æstur af reiði og vígmóður eftir zebra- drápið. Hann komst í námunda við þrekvaxinn villimann, sem barð á skjöld sinn í því skyni að æsa menn sína til árásar. Þegar Kaffinn heyrði hófa- takið sneri hann sér við. Hend- rik stýrði hesíinum með hnján- um, hóf byssuna, miðaði og ksaut. Kúlan kom í brjóst Kaff- ans. Van Reenen, sem reið við hlið hans, skaut annan villi- mann og spjótaregn kom á eftir þeim, þegar þeir þeystu burtu. Þegar Búarnir sáu, að fylk- ing Kaffanna hafði verið rofin, gerðu þeir aðra árás. í þetta sinn komu þeir nær og skutu á dauðafæri. Nú var engin vafi á því lengur, hvernig fara myndi, þegar foringjar villimannanna og sumir beztu hermenn þeirra voru fallnir. Kaffarnir skutu síðustu spjótunum að vögnun- um og hurfu því næst á braut. Herman, sem hafði stokkið nið- ur úr vagninum um leið og Bú- arnir gerðu árásina, varð fyrir spjóti, sem fór í gegnum hand- legg hans og negldi hann við vagninn. Þeir, sem sátu á hestbaki, vildu ólmir elta villimennina, en Hendrik bannaði það. Hann vissi, að í skógarþykkninu áttu þeir miklu betri aðstöðu. — Nei, vinir mínir, sagði hann. — Við verðum að slá ör- ugga skjaldborg um okkur ef þeir skyldu koma aftur, og að því loknu skulum við hefja öfl- uga herferð og brenna þessa skolla út úr grenjunum. — Sá, sem grefur öðrum gröf,. skal falla í hana sjálfur, eins og stendur í bókinni, og auga fyrir auga og tönn fyrir tönn og vel það, því að enginn þessara blóð- heitu blökkumanna skal fá að halda lífi. í þessum hugsunum reið Hendrik ofan af hæðinni. Ó, Absalon sonur minn, ó, sonur minn, Absalon. í huga sér sá Hendrik kofa villimannanna og heyrði angistarvein þeirra. Þeir myndu myrða menn, kon- ur og börn, og það sem hann á- kvað, varð fram að ganga. Þegar hann kom að vögnun- um sá hann Sannie. Fagurt hár hennar hrundi niður um axl- irnar og andlit hennar var atað púðurreyk. Augun glömpuðu af æsingu. Aldrei hafði honum fundizt hún jafnfögur og nú. Sönn Búakona, sem yrði móðir barnanna hans. — Hvar er lík Hermans? spurði hann. — Lík hans? Herman er ekki dauður — aðeins særður. — En ég sá hestinn hans. — Hann er inni vagninum, sagði stúlkan. Eg hefi bundið um sár hans. Þetta er ekki hættulegt. Hann fékk aðeins spjótstungu í handlegginn. Meðan þau voru að tala sam- an kom Herman út. — Ertu heill á húfi? spurði faðir hans. — Já, ég er heill á húfi. Sannie hafði bundið um sár hans með líni, sem hún hafði rifið af klæðum sínum. Hendrik sá, að bindið var roðið blóði. — Éé hélt, að þú værir dauð- ur, sagði Hendrik og sneri hest- inum hvatlega við. Orrustan var úti, en ekki mátti þó taka sér hvíld strax. Hann fór að gefa skipanir og spyrjast fyrir. Fyrst spurði hann, hversu marg ir væru dauðir. Aðeins einn maður var dauð- ur. Það var Jappie gamli de Jong. Spjót hafði lent í hálsi hans. Tveir aðrir karlmenn voru særðir og ein stúlka. Með- al þjónanna, hinna innfæddu og blökkumánnanna, sem Búarnir höfðu með sér, voru þrír dauðir og fimm særðir. Búpeningurimv var talinn. Sex Búar riðu á eft- ir hrossahópi, sem hlaupið hafði burtu meðan á bardaganum stóð. Hinir fóru til1 að drepa særðu villimennina, sem lágu í kösum kringum vagnana. Þeir unnu verk sitt tveir og tveir saman, annar hafði byss- una á lofti í varúðarskyni, en hinn gerði út af við þá særðu með barefli. Miklum skotfær- um og púðri hafði* verið eytt, en undir skotfærunum var líf þeirra komið, ekki aðeins hvað fæðuna snerti heldur og til varnar. Enn var lest Pauls Pieters að baki þeim og Hend- rik, vissi að hann halfði nóg. Þegar hann kæmi mundu þeir kaupa af honum fyrir nautpen- ing, og síðan mundu þeir fara saman og berjast við Kaffana, því að ekki var hægt að halda áfram án þess að þeir yrðu sigr- aðir. En þangað til varð að búa til góða skjaldborg. Vagnarnir voru færðir til, aðrir uxar settir í stað þeirra, sem særzt höfðu. Vagnarnir voru settir í hring, S NÝJA BIO Sðngvagaían (Tin Pan Alley) Svellandi fjörug söngvamynd Aðalhlutverkin leika: Alice Faye John Payne Betty Grable Jack Oakie Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. hád. GAMLA BfO Rauðstakkar. [(North West Mounted Polioe) Ameríksk stórmynd, gerð undir stjórn Cecil B. De Mille Aðalhlutverkin leika: CARY COOPER Madeleine Carroll Paulette Goddará Preston Foster Robert Preston Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 4, 6V2 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. hver aftur af öðrum, en þó þannig, að kjálkarnir lágu lítið eitt út fyrir hringinn, svo að hægt var að spenna uxana fyr- ir og halda af stað í röð, án þess að nokkur ruglingur kæm- ist á. Á nóttunni voru dráttar- uxarnir tjóðraðir utan við skjaldborgina þannig að í þeim var nokkur vörn, því að fyrsta árásin lenti á þeim. Reiðhest- arnir voru hafðir innan við, og til þess að gera vörnina enn traustari lét Hendrik setja leð- urreimar milli hjólamia og þyrnirunnar voru höggnir upp og settir undir vagnana. Til allrar hamingju var hér afbragðs beitiland og nóg vatn. í kring um vagnana var hátt gras og voru felldir trjástofnar og þeim raðað' í kring til þess að ekki væri hægt að kveikja í grasinu og brenna upp vagn- ilver var sú seka? svip. En þegar hún var rétt farin kom önnur stúlka í aug- sýn. Það var Petra, hún var umsjónarkona og stúlka, sem var í miklu áliti í skólanum. Hún sneri sér að Cherry. ,,Hvað hugsarðu, Cherry? Ertu búin að gleyma því, að við eigum að keppa við fyrsíu- bekkinga í handknattleik og eigum að æfa okkur núna?“ Cherry brosti. „Ónei, ég held nú síðrrr! Bless, stelpur!“ Hún veifaði hendinni í kveðjuskyni til vin- stúlkna sinna. „Verið nú iðnar að mála. Ég sé ykkur um kaffi- leytið.“ Svo gekk hún með gleðisvip með Petru út í leikfimihúsið, og næsta klukkutímann hafði hún lítinn tíma til að hugsa um orðsendinguna og hinn dular- fulla óvin Daphne. Hún var í knattleiknum með lífi og sál. Óðar og leikurinn var á enda spurði hún Petru, hvernig hún hefði staðið sig í leiknum. „Ágætlega," sagði Petra og brosti „Þú verður áreiðanlega enginn liðléttingur í kappleikn- um.“ ■ Cherry hoppaði upp af á- nægju og flýtti sér að hafa fataskipti. Svo hljóp hún til að hitta vinstúlkur sínar. Hún hitti Daphne ,en Eva var ekki viðstödd. Hún hafði auðsjáan- ijegía lokið; við myndina sína og hafði gengið eitthvað frá. „Hún hlýtur að koma bráð- um,“ sagði Daphne. „Hvernig gekk þér?“ Cherry sagði henni það, og spurði hana síðan hvernig henni gengi með myndina. Augu Daphne ljómuðu af áhuga „Ágætlega. Eg vonast til að ljúka við hana á morgun. Komdu og líttu á hana. Eg vona, að þér þyki hún góð.“ „Eg skal líta á listaverkið,“ sagði Cherry og hló, „annars er ég enginn listdómari.“ Hún fylgdi nú vinkonu sinni inn ganginn og Daphne flýtti sér eins og hún gat að oþna teiknistofuna og gekk á undan inn. Rétt innan við dyrnar hékk falleg mynd á trönum, það var- útsýni úr skólanum. Þetta var mynd Evu, og Cherry dokaði við til að dást að henni. „Þetta er ljómandi fallegt,“ tautaði hún lágt, „og ef Daphne fær ekki verðlaunin, þá . . “. Hún þagnaði skyndilega og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.