Alþýðublaðið - 06.11.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.11.1942, Blaðsíða 7
'« f AI-PYPUBLA^B Hún leikur sér að krókódílum ífœturlæknir er Kjartan Guð- siUadason, Sólvállagötu 3, sími: 5381. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Aftur í aldir nefnist nýútkomin bók, og er Jiað sagnaþættir, sem Óskar Claus- «n hefir skrásett: Helztu þættirnir feeita: Klausturhaldarinn á Möðru- v&llum, Guðiastari brenndur á báli, Hreppstjórar eiga í brösum, Guðrún í Bæ, Úr syrpu Jónasar í Sigluvík, Hallæri og gjafakorn, o. m. fl. Umsóknarfrestur um Stokkseyrarprestakall er ný- iega útrunninn. Bárust alls sjö OHisóknir frá eftirfarandi prest- un: Séra Arelíusi Níelssyni sett- um presti á Stað á Reykjanesi, séra Gunnari Árnasyni presti á Æsu- stöðum, séra Ingólfi Ástmarssyni settum presti á Stað í Steingríms- firðí, séra Magnúsi Guðmundssyni presti í Ólafsvík, sóra Ólafi Ólafs- ayni presti á Kvennabrekku, séra 3P*orgrími V. Sigurðssyni presti á Grenjaðarstað og séra Þorsteini Bjömssyni presti í Árnesi. l«eikféiagið sýnir Heddu Gabler f kvöld. Að- «ins örfáar sýningar eru eftir. Skafifelliugafélagið heldur aðalfund sinn í Odd- íHieowhúsinu næstkomandi mánu- dagskvöid kl. 8,45 og verður það uxn leið skemmtifundur. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Almennur félagsfundur er á- kveðinn mánudagskvöld 9. þ. m. í Iðnó. Á fundinum verða kosnir fuUtrúar á flokksþing. Sjá nánar auglýsingu í blaðinu. Áheit til Strandakirkju kr. 10,00 frá Arnesing. Kvennadeild Slysavarnafélagsius heldur sina árlegu hlutaveltu næstkomandi sunnudag og eru þeir, sem ætla að gefa muni á hlntaveltuna, beðnir að koma þeim á skrifstofu Slysavarnafélagsins sem fyrst. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Rut Þórðardóttir frá Vestmannaeyjum og Óli Valdi- marsson frá Norðfirði. Vrúlofun sána opinberuðu í gær ungfrú Fálína Gunnarsdóttir, Barónsstíg JO ,og Kristinn Þorbergsson sjó- maður, Barónsstíg 33. Þidðverjar skipa D$]an seadiherra í Kaapinannahöfn. ÞJÓÐVERJAR haja skipað nwnn sendiherra í Kaup- mannahöfn, sem er ekki áður kunnur í utanríkisþjcmustunni, en hiws vegar þekktur sem lög- fræðilegur ráðunautur SS- sveita Hitlers og meðlimur þeirra. Hann heitir Wemer Best. Sendiherra Þjóðverja í Kaupmannahöfn hefir verið von Rentke Fink. ÞAÐ hefir verið tilkynnt í Bretlandi, að mikil áherzla sé nú lögð á smíði innrásar- pramma. Skipasmíðastöðvar bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum, æm áður unnu að skipasmíði hafa nú verið teknar til þess að *smíða innrásarpramma. I Bret- landi er unnið í ákvæðisvinnu að smíði prammanna, sem verða notaðir til hergagnaflutn önga þegar ti linnffásar kesnur, til að hraða enn meir smíði þeinra. v Á myndinni sést Gerrie Novnau leika sér að tveggja mánaðar gömlum torólcudílsungum á dýrabúi einu í Los Angeles. UPPBÓT ARÞIN GSÆTIN. Frh. af 2. síðu steinsson, Gylfi Þ. Gíslason og Jóhann Fr. Guðmundsson, hjá Sjálfstæðisflokknum: Stefán Stefánsson og Þorleifur Jónsson og hjá Komyhúnistaflokknum Þóroddur Guðmundsson, Ás- mundur Sigurðsson, Gunnar Benedikisson, Ásgeir Blöndál Magnússon, Guðjón Benedikts- son og Jóhann Kúld. Við útreikning landkjör- stjómar kom í ljós, að á bak við hvern kjördæmakosinn þingmann Alþýðuflokksins voru 2113 3/4 atkvæði, á bak við hvern kjördæmakosinn þingmann Sjálfstæðisfiokksins 1277 1/6 atkvæði, á bak við hvem kjördæmakosinn þing- mann Framsókn. 1057 14/15 at- kvæði og á bak við hvern kjör- dæmakosinn þingmann Komm- únistaflokksins 2764 3/4 at- kvæði. En þegar búið var að úthluta uppbótarþingsætum, 11 að tölu, vom atkvæðiii á bak við hvem þingmann eins og hér segir: Hjá Alþýðuflokknum 1207 6/7, hjá Sjálfstæðisflokknum 1150 1/20, hjá Framsóknar- flokknum 1057 14/15, og hjá Kommúnistaflokknum 1105 9/10. Landkjörstjórnin komst að þeirri niðurstöðu að ekki hefði þurft að úthluta nema einu upp bótarþingsæti í viðbót við þau 11, sem lög gera ráð fyrir í hæsta lagi til þess að fyllsti jöfnuður hefði náðst milli flokkanna. Þess skal að endingu getið, að við athugun á því hvernig farið hefði, ef landið hefði ver- ið allt eitt kjördæmi, kemur í ljós, að Alþýðuflokkurinn hefði fengið 7 þingmenn með 1207 6/7 atkvæði hvern, Sjálf- stæðisflokkurinn 20 með 1150 1/20 atkvæði hvern, Fram sóknarflokkurinn 14 meS 1133 1/2 atkvæði hvem, Komm únistaflokkurinn 10 méð 1105 9/10 atkvæði hvern og Þjóðveldisflokkurinn 1 með 1284 atkvæði að baki sér. tJrslitin hefðu í þessu tilfelli orðið frábmgðin þeirri skipun alþingis, sem hinar nýafstöðnu kosningár hafa haft í för með sér, í því einu atriði, að Fram- sóknarflokkurinn hefði fengið einu þingsætí minna og þing- sæti hans fallið Þjóðveldis- flokknum í skaut. 4® ðra: Eristjðn Siprðssoa frá m áSigiufirði. KRISTJÁN Sigurðsson frá Eyri á Siglufirði var fer- tugur í fyrradag. Kristján hefir starfað mikið í þágu verkalýðssamtakanna og Alþýðuflokksins. Hann var um skeið formaður verkamannafé- lagsins Þróttur á Siglufirði og hefir oft verið fulltrúi á Al- þýðusambandsþingi og lengi fulltrúi Alþýðuflokksins í bæj- arstjórn Siglufjarðar. Egyptaland. Framh. af 3. síðu. skipi tekizt að komast til Beng- hasi að undanförnu. Italir hafa viðurkennt, að hcrfurnar séu mjög alvarlegar fyrir möndulherina í Afríku. Bretakonungur og Smuts marskálkur, forsætisráðherra Suður-Afríku, hafa sent Alex- ander hershöfðingja heillaóska- skeyti í tilefni af sigrinum Blöð á Spáni hafa getið um sig- ur Bandamanna með feitletr- uðum fyrirsögnum. ---------------JiL~-------- Kaupnni tusknr ljæsta verði. Hðseagnafloniistofaii Balðsndöfn 39. Ég þakka af hjarta öilum þeim, er við fráfall mannsins rnÍBS v SIGURJÓNS SUMARLBDASONAR sýndu mér samúð og vináttu. Sérstaklega þakka ég alla þá fjárhagslega aðstoð, er Kefl- víkingar, starfsfélagar mannsins míns, og aðrir hafa veitt mér með gjöfum símim. Guð blessi ýkkur öll. . Keflavík, 31. ofct. 1942. Margrét Guðleifsdóttir. Ég undirritaður hefi frá 5. þ. m. að telja selt bif- reiðaverkstæði mitt við Hverfisgötu 78 Hr. Siffixrjéni Jónssyní. Um leið og ég þakka viðskiptamönnum mínum það traust, sme þeir hafa sýnt mér á undanförnum árum, vona ég að hinn nýi eigandi verði sama trausts að- njótandi. Þeir, sem eiga á mig reikninga viðvíkjandi verk- stæðinu, framvísi þeim á Hverfisgötu 78 fyrir 15. þ. m. Reykjavík, 5, nóvember 1942. Sveinn Ásmundsson. Eins og að ofan greinir hefi ég undirritaður keypt af hr. Sveini Ásmundssyni bifreiðaverkstæði hans við Hverfisgötu 78. Ég mun af fremsta megni kappkosta að gera við- skiptamenn mína ánægða, og vona að njóta sama trausts og fyrri eigandi. Reykjavík, 5. nóvember 1942. Sigurjón Jónsson. Hugheilar þakkir til allra þeirra sem með gjöfum, heim- soknum og heillaskeytum. sýndu mér vináttu á áttugasta af- mælisdegi mínum. Sérstaklega þákka ég BakararrJeistara og Bákarasveinafélagi íslands fyrir höfðinglegar gjafir. Grímur Ólafsson, bakari, Hávallagötu 35. TakiH pað stranglegi fraias, að þér noí« ifl eim- ijif ngn vop- ar,sem þér framleiðið sjálf með eigin hönd um, fyrst þær eru fafngððar eða betri en þær beztu er- iendn, eins og TÍpTop dviðjafnan lega f»vottae$ni og HáauP" stanga- sápa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.