Alþýðublaðið - 07.11.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.11.1942, Blaðsíða 2
ALf>?ÐUBUtÐfÐ Lairgardagur 7. n<k’embér ÍStó islenzkir verktakar fengo ekki að r i d hi og aðeins semja við Hejgaard hans vildu & Schultz. Almenna foyggí|l«*§gafélaiiff& viMI fáT að bjéða í verkið, en fékk ekki* —.... » —»— BÆJARSTJÓRNIN var raunverulega neydd til að sam- þykkja að gera skyldi sámninga við firmað Höjgaard & Schultz um áframhaldandi framkvamdir á hitaveitunni. Það var áreiðanlega vilji meirihluta bæjarstjómarinnar, að leitað yrði til íslenzkra verktaka um framkvæmd verksins. En, eins og Haraldur Guðmundsson benti á við umræðurn- ar um málið á fimmtudagskvöld, hefir sá tími, sem liðinn er síðan málið var tekið upp að nýju, farið til einskis. Borgar- stjórinn og fylgifiskar hans vildu ekki gefa íslenzkum verk- tökum kost á að bjóða í verkið. Hann vildi aðeins semja við hið danska firma. Hins vegar gátu bæjarfulltrúar ekki, eins og í pottinn var búið, greitt atkvæði gegn þessu, því að þá hefði málið tafizt enn um mánuði. Bjarni Benediktsson hafði svo í pott- inn búið að samningarnir voru samþykktir. Alþýðuflokks- fulitrúarnir sátu hins vegar hjá. Þetta er allt í fullu samræmi við alla þá óstjóm, sem verið hefir á meðferð þessa vandasama máls frá upphafi. fiaonrjBi Æipjðiiflokksins. , V " i11""! mimmmmmmm , nii.r.n ... Starf oo fyrirætl- anir Kvenfélaos AI- AlþýðDffokksiDS. ágætar fondar íélagslas siðastliðiDD lauaardagíBH. VENFÉLAG ALÞÝÐU- FLOKKSINS hélt fund siðast liðið miðvikudagskvöld. k fundinum ríkti almennur áhugi fyrir félagsstarfinu og áukinni útbreiðslu félagsins. Félagið vill í hvívetna beita sér fyrir menningar- og hags- anunamálum kvenna. Á fundwum kom fram og ákilningur á þeirra tilfinnan- legu vöntun, sem hér er á nýrri fæðinigasrstofnun og mikill á- jhugi' fyrir að gert ytrði eitthvað í því máli til úrbóta. Auk þess komu til fumræðu fleiri mál er til hagsbóta mætti fcoma fyrir komtr, t. d. kom fram tillaga þess efnis, að þrýn þörf væri á að bærinn setti á Btofn og starfrækti hér snið- stofu þar sem konur gætu feng- ið sniðinn og mátaðan kven- og tbamafatnað. Kvenfélag AlþfL hefiir undan- faima vetur haldið uppi ýmás- ikonar frseðslustarfsemi innan tfélagsins. T. d. hefir Dr. Símon Jóh. Ágústsson haldið þar uppi fræðsiiuflokki í sálarlífi lítilla baima, hj úkrufnarnámskeið hafa verið ihaldin o. fl. Nú hefir stjóm félagsins til athugunar hvort hægt væri að fcoma á námskeiði í þvi að læra að sníða og tafca mál fyrir þær félagsfconux er það vildu læra. Kvenfélag Alþýðuflokksins <ar ungt félag, en það hefir öll fikilyrði til vaxtar og þroska. Yfirlýsing frá Útvarpsráði. MÐ ÞVÍ að Alþýðuhlaðið birtir í gær ályktun frá fundi útvarpsráðs 4. þ. m., þyk- ir rétt, að fram komi þær til- lögur í málinu, sem fyrir fund- inum lágu og atkvæðagreiðsla um þær. Fyrir fundinum lá í fyrsta lagi svofelld tillaga frá Finn- Ijoga R. Valdimarssyni, og hafði verið frestað á síðaista fundi. ,Eftir að útvarpsráð hefir at- ihuigað erindi Jóhanns Sæmunds sonar læknis „Innlend fæða og erlend“, sem samþykkt var ein- róma á fundi útvarpsráðs 28. sept. s. 1., getur það ekki séð, að ástæða hafi verið til að synja «m flutning þess „fyrir kosning ar“ og telur mjög miður farið að svo var gert.“ ! Út af þessari tillögu bar Pálmi Hannesson fram rök- (studda dagsikrá, svofellda: „Þar sem erindi þetta hefir verið flutt og samkomulag virð- ist að því leyti um málið, telur útvárpsráð, eftir atvikum, ekki frekari aðgerða þörf og tekur fyrir .næsta mál á dagská.“ Rökstudda, dagskráin var felld með 2:2 atkv. (með: Pálmi Hannesson og Valtýr Stefáns- son; móti: Arni Jónsson og Finnbogi R. Valdimansson). Formaður greiddi ekki atkv. feafði áð<ur tekið iþað fram, að hann liti á þessa tillögu sem daxlbúna áskorun til, sín um jþað, að hreinsa sig af þeirri áskorun Morgunblaðsins, að bann hafi gefið útvarpsráði sranga (sfkýrslu um það, hvað farið hafi milli sín og Valtýs Stefánssonar í þessu málx Frh. á 7. síOa Haraldur Guðmundsson kvaðst við umræðurnar ekki vilja rifja upp sögu hitaveitu- málsins, né öll þau mörgu mis- tök í því frá því fyrsta. En hann gæti þó ekki komizt hjá því að benda á, að undirbúning- ur þessa nýjá samnings, um framhald verksins, hefði því miður verið í samræmi við fyrri aðgerðir í hitaveitumál- inu. Hann kvaðst hafa hreyft því í bæjarráði, að bærinn sæi sjálfur, með verkfræðingum sínum, um framkvæmd verks- ins, eða, ef það þætti ekki fært, að þá yrði leitað til íslenzkra vérktaka og þeim gefinn kost- ur á, að bjóða í verkið. Hvor- ugt hefði fengizt gert og hefði borgarstjóri upplýst, að verk- fræðingar bæjarins gætu ekki séð um verkið og þýðingarlaust myndi að leita til íslenzkra verktaka. Nú fyrir skömmu hefði hann þó fengið vitneskju um, sagði Haraldur, að „Almenna bygg- ingarfélagið“, en í því eru nokkrir íslenzkir verkfræðing- ar, hefði fyrir 2—-3 mánuðum tjáð borgarstjóra, að þeir myndu geta tekið að sér fram- kvæmd verksins. Þessu hefði meirihlutinn ekki viljað sinna, en eingöngu vilj- að halda sér að Höjgaard & Schultz. Kvaðst Haraldur Guð- mundsson furða sig mjög á því, að borgarstjóri skyldi ekki sinna þessu, því að það lægi í augum uppi, að bærinn hefði staðið stórum betur að vígi við samningana ef fleiri aðilar en einn hefðu boðið í verkið. Benti þetta til þess, að borgarstjóri og meirihluti hans hefði þegar í upphafi verið ákveðinn í því, að fela Höjgaard & Schultz — og engum öðrum, að ljúka verk- inu. Haraldur Guðmundsson kvað telja það mikil mistök að ekki var reynt að semja við íslenzka I verktaka um framkvæmdimar og að allur sá tími, sem liðinn væri, síðan málið var tekið upp að nýju, hefði í rauninni farið til ónýtis. Hann væri óánægður með undirbúning málsins og samninginn og gæti því ekki greitt honum atkvæði, en hins- vegar yrði meirihlutinn, sem hefði ráðið meðferð málsins, að bera ábyrgð á honum, eins og öðru um iramkvæmd hitaveit- unnar, og sæi hann því ekki ástæðu til þess að greiða at- kvæði á móti. Tillagan um samninginn við Höjgaard & Schultz var síðan samþykkt með atkvæðum Sjálf stæðismanna og kommúnista.. Þá benti Haraldur og á það, að eftirlitið með framkvæmd verksins hefði frá upphafi verið stórlega ábótavant. Og það svo, að jafnvel bæjarráð hefði fall- izt á að fela sérstakri nefnd að skoða og gefa skýrslu um það, sem þegar hefir verið unnið. En að sjálfsögðu hefði mátt vænta þess, að eftirlitið hefði verið þannig, að allar slíkar upplýsingar lægju fyrir á hverj um tíma. Lagði hann til, eins og sagt var frá í blaðinu í gær, að bæjarstjórnin skoraði á bæj- arráð, að gera nú þegar ráðstaf- anir til þess, að koma eftirlit- inu í öruggara og fullkomnara horf en verið hefir. Tók hann það fram, að hann teldi nauð- synlegt að þetta eftirlitsstarf væri falið ákveðnum manni eða mönnum, sem hefðu daglegt, nákvæmt eftirlit með öllum framkæmdum og gæfu' bæjar- ráðinu stöðugt skýrslur um allt, sem varðaði framkvæmdirnar. Loks benti Haraldur Guð- mundsson á, að þrátt fyrir það, þó að þessi viðbótarsamningur yrði gerður við Höjgaard & Schultz, þá væri enn óleystur ágreiningurinn um það, hvort hitaveituvörurnar, sem liggja í Kaupmannahöfn, lægju þar á ábyrgð og reikning Reykjavík- urbæjar eða Höjgaard & Schultz. Jafeob Gíslason, forstjóri rafmagnseftirlits ríks- isins, hefir verið falið að fara til Ameríku og aðstoða þar við inn- kaup á rafmagnstækjum, sem flutt eru Jnn. Jrfnm við Isndið eða tðpnm við pví‘? Sigirður SinarssoBji|tnr_er: iodi sitf í Keflavíb 09 Garði. AMORGUN flytur Sigurð- ur Einarsson erindi sitt „Erfum vér landið eða töpum vér því“, í Garði og Keflavík, samkvæmt áskorun fjölmargra manna þar syðra. Flutti séra Sigurður erindi sitt s .1. sunnudag fyrir sjúkl- inga á Vífilsstöðum og var því þar sem hvarvetna annarsstað- ar frábærlega vel tekið. Er ekki vafi á því, að Suður- nesjamenn muni ekki sitja sig úr . færi með að heyra þetta merkilega erindi. Dngmennafélag Reykjavíknr hélt fyrsta skemmtifund sinn á þessum vetri á Ámtmannsstíg 4 í fyrrakvöld. Form. félagsins, Páll S. Pálsson, setti fundinn, síðan lék Ásdís Ríkharðsdóttir einieik á slag hörpu og Kristján Friðriksson las upp sögukafla. Á milli dagskrár- ptriða voru sungin nokkur lög. Að lokum va rstiginn dans til kl. 2. hafa fundig einhverja lausn til bóta. Var þá talað uim að hj úkr- unarkvennafélagið Líkn tæki að sér eftirlit m<eð bamshafandi konum í ríkara mæli en áður og gæfi mieðal annars ráð um það, hvaða konur þyrftu fjmst og fremst að fá rúm í fseðingar- deildinni. Ennfrematr skyldi tflélagiði hafa í þj ónu/:,tu sinn hjálpairstúlfcur til að fara á heimili til hjálpar, þegar erfið- ar kringumistæður vsaru. En ósamfcomulag varð um þesSa lausn. Ljósmæðiur töldu að gengið væri inn á þeirra verkahring og báru fram aðrar tillögur um lausn máLsins. FræðslBstarf íyrir i'erkamenn. Dapbriin efnir tii fyrír- iestra m talar Sigorður Kordal á íiriðjadagsbvðld. VERKAMANNAFÉLAG- IÐ DAGSBRÚN hefir ákveðið að efna til fræðsiu- starfsemi fyrir félaga sína í vetur. Tillaga um að efna til þessa fræðslustarfs var samþykkt á félagsfundi 2. olktóbér síðast- liðinn og 11. sama mánaðar var ncfnd skipuð til að gera ti1« lögur um fyrirkomulag þess. f nefndna voru skipaðir Árni Ágústsson, Guðjón B. Baldvins- son og Eggert Þorbjarnarson. Nefndin komst að þeirri nið- urstöðu að mestur árangur myndi nást með því að efna til fyrirlestra og er nú fyrsti fyr- irlesturinn ákveðinn. Flytur Sigurður Nordal prófessor hann næstkomandi þriðj'udagskvöld og fjallar hann um Sigurð Rreiðfj'öirð og Bólu-Hjálmar. Enn er ekki fyllilega ákveð- ið hverjir flytja næstu fyrir- lestra, en gert er ráð fyrir að þrír fyrirlestrar verði fluttir fyrir jól. Nefmdin vairð samimála um að til þess að fullur árangur feng- ist af þessu starfi væri nauð- synlegt, að þessi fræðslustarf- ssmá væri rdkin af sem allra flestum verkalýðsfélögum Í bænum. Aðgöngumiðar að fyrirlestri Nordals verða seMir í skrif- stofu Dagsbrúnar í Alþýðuhús- inu á mánudag og þriðjudag og. kosta þeir 1 krönu. Síðan ihefir lítið verið gert í málinu, nema hvað ýmsir góðir mernn hafa reynt að finna sldpu'Iag, sem allir gætu sætt sig við. Sigurður Siguiróason yfirlækn ir, sem mjög hefir beitt sér fyrir þe?su máli, ritaði bæjairráði bréf nýlega og getur þeirra til- la:gna, sem talið er að hægt sé að saim-einast um. Vegna þess að gera má ráð fytrir að þessar tillögur verði sú latusn, sem fæist í þessu rnauðsynjaimáli, bdirtir Alþýðublaðið hér á eftir aðaiatriðm úr bréfi yfirlæknis- ins. (Frh. 6 7. aíðu.) Samk€inmiai|g mé siðnstaa? Heilsuverndarstöðin teknr aðsér eftirlit oghjálparstarf fyrir barnshafandi konur. Ný|ar tðlðgnr, scm gert ei* ráð ffjrrir að all- fir samelœfist nm. INS OG KUNNUGT ER eru ástæður bamshafandi kvenna hér í bænum eitt mesta áhyggjuefni heil- jrigðisyfirvaldanna. Fæðingardeild Landsspítalans getur ;kki tekið á móti nema fáum konum af öllum þeim fjölda, ;em til hennar leita..Og svo mikill skortur er á vinnukonum, ið konur, sem eru komnar að því að fæða og ekki geta kom- st í fæðingardeild Landsspítalans, lenda í hreinustu vand- ■æðum. Skapar þetta miklar auknar hættur fyrir þær og >ömin. Fyrir löngu var farið að ræða þetta mál opinberlega. Frú ioffia Ingvarsdóttir fulltrúi Alþýðuflokksins í bæjarstjórn hefir ft og mörgum sinnum hreyft þvi þar, auk þess, sem hún hefir rtað margar greinar um málið hér í blaðið. Snemmia í sumax þóttust rnenn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.