Alþýðublaðið - 14.11.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.11.1942, Blaðsíða 6
c ftLÞVOUBIJlÐ?** Bridgekeppni í vatni. Myndin sýnir bridge-keppni, sem fram fór í Kaliforníu. Þátttak- endur voru eftrtaldar meyjar: Gwenn Grawford, Muriell Royce, Sonja Henius og Jane Ghapin. Það skal tekið fram, að notuð voru vatnsþétt spiL HANNES Á HÖRNINU Frh. aí 5. síðu. Rafmagnsperur lestar stœrðir ávallt fyrirllggi- andi. Silli & Valdi. Æsknlýðsvika E.F.D.M. og K. hefst n. k. sunnud., 15. þ. m., í húsi félaganna á Am>tmanns- stíg 2 B. Almennar æskulýðssam- komur verða á hverju kvöldi kl. 8 V2 alla vikuna. Söngúr og ihljóðfærasláttur á hverri samkomu. Ræðumenn: Dr. theol. Bjarni Jónsson, vígslubisfcup. séra Sigurbjöm Einarsson, Magnús Ru-nólfs- son, cand. theol.. Ólafur Ól- áfsson, kristniboði, Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., Jóhann Hlíðar, stud. theol., Á'stráður Sigursteindórsson, cand theol., Arni Sigurjóns- son, bankaritaiá, Bjarni Eyj- ólfsson, ritstjóri. Komið! — Sendið æskima á samkomurnar! Rápnbðtin, Lanoaveoi 35. er ELZTA kápubúðin Reykjavíkiurbæ. en hefir ávalt hiö NÝJASTA. „Snnbeam“-hrærivél, með hakbavél, cltrónupressu 2 skálam o. fl. til solu nú hegar. — Tilboð, með tilgreindn kaupverði, leggist inn á afgr. AlÞ.bL, merkt „Snnbeam“ BARNASTÚKAN, UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 1. E. B.: Þjóðsögur. Fjölmiennið o,g mætið stundvíslega. Christian fiflntker Frh. af 5. síðu. og daginn eftir tók hann að sér hið erfiða og lumfangsmikla uitaniríkismálaráðherra'embætti Svíþjóðar. Frú Gúnther varð í fiýti að leysa upp heimilið í Osló og flytja itil Stokkhólms. Hún er hin tígulegasta húsmóðir með fágaðan smekk og listræna gáfu. Þegar maður hennar fékkst við skáldskap var hún málari. Hún lærði í Paríg og hún hefir skreytt Rosengrens- kjallarann í ðtokkhólmi og auk þess mörg iskrauthýsi. Yngsta dóttir iþeira hjóna, Lena, eina barnið, sem er heiima gengur í listháskóla og ætlar að verða myndhöggvari. Elsta dóttirin, Birgitta, er málari og arkitekt, gift í Kaupmaninahöfn Jafnvel sonurinn, Bengt, sem gengur í háskóla, er kvæntur, og uitantríikismálaráðherrann varð lafi í fyrra. Mikill mienninigarbragur rík- ir á heimili utanríkismálaráð- herrans, þar er mjög frjálslegt og skemmtilegt. Gúnther er hinn mesti gleðimaður og sam- kvæmismaður. Sama fágunin og bi'rtist í kvæðum hans, birtist í framkomu hans — erfðir frá aðalsmanna og embættismanna œtt. Reyndar er hann ekki eini ráðherrann í ættinni. Afi hans Claés Efrairn, var dóimsmála- ráðherra á stjórnarárum Oskars I/ Ráðherrann var á baráttu- 'skeiði sínu mjög þyngdur af forfeðrafrægð, og gremja hahs beindist einkum að gamalli, mynd af forföður ættarinnar með hárkollu og efagjárnt heimsmannsbros á vör. En smámsaman sættist hann við þennan forföður sinn, þegar hann fór að öðlast upphefð sjálf ur og orti til hans friðarljóð. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN ? Frh. af 4. síðu. ingur sé svo grunnhygginn að trúa þessu- Hver maður sé,r, að búðir kaupmannanna og geymsl- ur heildsalanna eru fyllri en n-okkru sinni fyrr af alls konar drasli og glingri. Dettur nokkr- um í hug, að öll þau firn séu síðan fyrir stríð? Nei, ritstjóra aði snjókúlu. Hún varð harðari og harðari. Eg bjóst þá og þegar við að fá hana í höfuðið, og kveið því. Én þá ók hermannabíll fram hjá og rétt á eftir heyrðist gler brotna, en skóladrengurinn hvarf inn í ríkmannlegt hús, mjög hróð- ugur yfir gjörðum sínum. Menn- ing og auður fylgjast ekki ætíð að.“ SKBIFAR að gefnu tilefni: „Eins og oft fyrr hefir Hannes rétt fyrir sér, ég tók eldra skjalið. Ekki skil ég latínu. Eg má standa við að þvo tóbaksklúta og gólf, meðan karlmennirnir snýta sér og lesa-. latínu. En mér finnst nú náiegt að faðir og sonur hafa orðið háskólaborgarar og fengið skjal, sem við fáfróðar berum mikla virðing: fyrir, en sem þeir ekki skilja sjálfir.“ „EFTIR NOKKURN TÍMA kem ur 3 liður og enn verður latínu- ruglinu breytt, og ætli að sú kom ándi kynslóð skilji hana? Vonandi verður hún hætt að taka í nef, tyggja skro og traðka á kvenfólk- inu, þá vildi ég mega lifa og sjá, hve allt verður miklu betra. En mundi Pétur háskólaritari vilja þýða bæði skjölin, svo ég fái svo lítinn nasaþef af latínunni, eða einhver annar? Það væri mjög fallegt. Margir munu kannske hugsa hvaða skussar eru það, sem ekki skilja skjalið sitt? Það eru bara heiðvirðir borgarar, sem ekki þótti sérlega gaman að latínu, og ekki eru framúrskarandi á neinn hátt, hvorki í drykkfeldni, slarki, neftóbaksnautn eða annarri ísl. ómenning.“ Ví'sis ekki heldur. SmásðlHverð á vindilngum. Útsöluverð a enskum vmdhngum ma eigi vera 1 a hærra en héresegir: Players N/C raed. 20 stk, pk. Kr. 2.50 pakkinn May Blossom 20 — — 2.25 — De Reszke, Virginia 20 — — 1.90 — CoMmander 20 — — 1.90 — De Reszke, tyrkn. 20 — —- 2.00 — Teofani 20 — — 2.20 — Derby 10 — — 1.25 — Soussa 20 — — 2.00 - Melaehrino nr. 25 20 — — 2.00 - Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má®útsölu- verðið vera 3 % hærra en að framan greinir svegna flutningskostnaðar. Tébakseiiilcasala riklsins. Umdæmisstúkan nr. 1. Haust- þingið verður sett i Góðtempl- arahúsinu í Hafnarfirði* á morgun (sunnudag) kl. 10 árd. Stigveiting fer fram í fund- arbyrjun. Útbrelðlð Alpýðublaðlð. Máfurinn. Neðanmálssaga sú, sem birtist hér í blaðinu fyrir nokkru, er nýkomin út. Bókin fæst í afgreiðslu blaðs- ins. Kaupendur og útsölumenn geta sent pntanir sín- ar til afgreiðslunnar. EN NÚTÍMAKLAUSAN er svö: „Rector Universitatis islandiae cum senatu academico significat: (nafn) numero civium academi- corum universitatis Islandiae ex voto proprio adscriptus est hujus- que leges se servoturum promisit. In eujus rei fidem ego, Rector niversitatis, has litteras civium academicorum namine subscripto firmatas ,dedi Reycjavicae (dato). Quod felix faustum que sit.““ SVO VIL EG EKKI FÁ fleiri bréf á latinu. Ef þau koma fleiri, þá fara þau í bréfakörfuna. Hannes á horninu. T.ainrardavur 14. nóvember 1942 Ferzlunarmaunafé- lagið lýsir ánægja siiai yfir stúdeota- réttiBdon verzlaiar skðlans Sampvkkt i félapsfnndi |^Ó AÐ MIKILL MEIRI- HLUTI studenta sé mjög andvígur stúdentaréttindum .þeim, sem kennslumálaráSherra vcitti Verzlunarskólanum fyrir •nókkru, þá eru bæði nemendur Verzlunarskólans og verzlunar- menn mjög ánægðir. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt á fundi Verzlunarmanna félags Reykjavíkur, miðv.d. 11. þ. m.: „V erzlunarmannafélag Reykjavíkur lýsir ánægju sinni yfir nýafstaðfestri reglugerð um réttindi Verzlunarskóla ís- lands til þess að brautskrá stúdenta. Félagið telur ráðstöf- un þessa sjálfsagða og í sam- ræmi við þá breytingu á reglu gerð Háskóla íslands að verzl- unarfræði hefir verið bætt við námsgreinar skólans. Verzlunarskóli íslands hefir frá uppháfi verið sérskóli í verzlunarfræðum og því eðli- legt að hann undirbúi nemend- ur til frekara náms í þeim fræðum. Áður hafa verzlunar- menn átt ,þes,s einan kost, að ístunda- £caaahaidsnám í erlend- um skólum og margir farið þess á mis sakir fjárskorts. Með hinni nýju reglugerð er verzl- unarstéttinni opnuð leið til aukinnar menntunar í sínu eig in landi, án þess að gengið sé á rétt nokkurs einstaklings eða stofnunar. Ætti það að vera fagnaðarefni öllum þeim, er unna aukinni menntun og menningu.“ Fall Tobrah. Frh. af 3. siðu. að hrekja heri Rommels til baka þessa sömu vegalengd. Tobruk er heldur lítil hafnar- borg á Miðjarðarhafsströndinni og hefir orðið illa úti vegna stöðugra loftárása og ekki sízt þegar Rommel sat sem lengst *um borgina og Bretar vörðu hana af mikilli hreysti í fleiri mánuði. I Tobruk var fjöldi fanga sem Rommel tók í hinum fræga sigri sínum við Tobruk síðast. Voru það aðallega Pól- verjar, Grikkir, Suður-Afríku- menn og Indverjar og hafa þeir nú sameinazt aftur hersveitum Bandamanna. í þetta sinn segja Bretar skal Tobruk ekki ganga aftur úr höndum okkar. • UNDANHALD ROMMELS. Brezki herinn, sem lengst er kominn hefir sótt fram um 600 km. á 9 dögum, en her Rommels er kominn meir en 60 km. vest- ur fyrir Tobruk. Flugvélar Bandamanna gera stöðugar á- • rásir á hinar flýjandi hersveit- ir hans og verður hann stöðugt fyrir gífurlegu tjóni og verður að skilja miklar birgðir eftir á undanhaldinu. Rommel gerði tilraun til þess að taka með sér birgðir og fanga þegar hann yf- irgaf Tobruk en honum mis- tókst það algerlega vegna hinna skyndilegu árásar hersveita Bandamanna á borgina. Auglýsið í Alþýðublaðiöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.