Alþýðublaðið - 25.11.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.11.1942, Blaðsíða 8
B NÝJA BIÓ B Sléttiræninolirnir. (Western Union) Stórmynd í eðlilegum litum ROBERT YOUNG RANDOLPH SCOTT VIRGINIA GILMORE Böm yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kí. 3, 5, 7 og 9. ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 25, nór. 1M2* J X hI v. jfÉO U||M \ 58 + j íeo nr RÚÐUR EINN, sem var á ferð í járnbrautarvagni hafði ofan af samferðafólki sínu með því að sýna ýmiss kon ar listir. Einn samferðamann- anna lét sér fátt um finnast öll brögð hans, og var það jafan viðkvæðið hjá honum, hvað sem leikarinn sýndi, að þetta gæti næstum hver maður leikið eftir honum. „Sonur minn, sem er 10 ára, getur þetta alveg eins vel og þér,“ lauk hann oft- ast máli sínu. Trúðinum mis- líkaði að vonum þessar undir- tektir en lét þó á engu bera. Allt í einu bað hann um að fá lánaðan hatt þessa samferða- manns síns. Fékk trúðurinn hattinn í hendur, skar kollinn úr honum og sagði síðan: — „Þetta er aðeins byrjunin. Það sem eftir er, að festa lcollinn á aftur, getur næstum hver maður gert. Sonur yðar, sem er 10 ára, getur vafálaust 'gert það En éa hef ekki tíma til þess, því að ég ætla úr hérna.“ Og með það var hann allur á bak og burt. EÐLISFRÆÐINGAR sátu á ráðstefnu og voru í boði hjá frægum þrófessor. Hinir fróðu menn gengu þar út í garð inn og komu þar að, sem stór glerkúla var. Sér til mikillar undrunar uppgötvuðu þeir, að hún var miklu heitari forsælu megin heldur en þeim megin, sem sólin skein á hana. Þeir ræddu lengi um það, hvaða orsök gæti verið til þessa, en gátu enga eðlilega skýringu fundið. Þá bar garðyrkjumanninn þar að, og í gamni spurðu þeir hann, hvort hann gæti skýrt þetta einkennilega fyrirbrigði. „Jú, það get ég gert,“ svar- aði garðyrkjumaðurinn. „Eg snéri kúlunni við rétt áðan!“ i’fi Náttúrtjfræðikenn- ARI var að tala um ána- maðkinn: „Það er merkileg skepna,“ sagði hann. „Á hverj- um degi etur hann jafnmikið og hann vegur sjálfur.“ „Fyrirgefið þér, kennari,“ sagði einn nemandinn: „En hvernig fer ánamaðkurinn að vita, hve mikið hann vegur?“ 8. Að lokum lækkaði í ánni og forystumennirnir settust á rök- stóla. í dögun stigu þeir í hnakkana, sem áður voru hlaðnir bæði matvælum og skotfærum, og kvöddu. Loks var kallað: Eru nú allir tilbúnir? Og því næst: Af stað! Og allur hópurinn lagði af stað í fylkingu: Fimmtíu hvít- ir karlmenn, ein hvít stúlka í karlmannsfötum og loks vopn- aðir kynblendingar og lausa- hestar. Þeir voru .vel útbúnir, óróleg- ir eftir töfina, undir stjórn P. Pieters og Hendriks á leið til þess að slá Filisteana. Þeir voru ákveðnir í því að láta ekki standa stein yfir steini og þyrma engu mannslífi. Og þeim nautgripum, sem þeir gætu ekki haft á brott með sér, ætluðu þeir að slátra. Meðal foringjanna reið de Kok og sat álútur í söðlinum. Við 'hlið hans reið Sara du Plessis, sem vildi þó helzt ríða á undan öllum hópnum, svo var ákefð hennar mikil. Bróðir hennar hafði verið einsamall í tíu daga meða'l fjandsamlegra villiimanma. Var hann enn á lífi? Kynblendingurinn gat ekki ekki sannfært hana um, að ekkert þyrf-ti að óttast. Honum var tilgangslaus-t að segja henni að P-iete hefði oft verið í mán- uð á villimannaveiðum, og að enginn væri slægari og harð- skeyittari í viðskiptum sínum við villimennina en hann. Þetta var henni vel ljóst. En a-llt u-m það vissi hún einnig, að hvað sem de Kok segði, væri Zwart Piete þó ekki nema piltur um tvítugt og á Iþessum hrikalegu fjöllum voru villtir Kaffar, hlébarðar, ljón og snák- ar. Og henni fundust allar þess- ar hættur leggjast á eitt um að murka -lífið úr bróður hennar. Og hvemig áttu þau að finna hann, jafnvel þótt hann væri á iífi. Hvar gat hann verið? Jafnvel iratvísi og -þefvísi kyn- blendingsins myndi ekki koma að neinum notum ef-tir hið mikla flóð. Búarnir riðu þö-gulir og í þungum þönkum. Þeir hugsuðu um liðin ár, um konur sínar og böm heima í skja-ldborginni, og um framtíðina, sem ef til vill varð skammvinn. Þ-eir gátu á hverri stundu átt von á spjóti í brjóstið, sem svört hönd kast- aði af afli og fimi. Það var mögulegt, að þeir kæmu allir heim aftur, en senniiegt var |það -elkikii... Það,' var hélniimbil víst, að einhverjir þeirra myndu deyja uppi í þessum fjöllum og sérhver þeirra von- aði ,að það yrði einhver annar en hann. Já ,þeir vonuðu það sannarlega, jafnvel þótt það yrði bezti vinur þeirtra. 9 Axrna de Jaug -hafði lítinn -tíma til þess að hugsa um, hvernig komið væri. Sannie var með barni. í aug- um Önnu de Jong var það ekki nema eðlilegt afleiðing af ást- aræfintýri ,en í augum annarra myndi þetta verða regin- hneyksli, -sem á einhvern hátt varð að koma í veg fyrir. Slys á veiðu-m voru af-ar sjaldgæf. Hún minntist þess, -að hún hafði heyrt tvo skothvelli, annað skotið hafði hæft antil-opuna, en hitt skotið ha-fði hæft Her- man. Hendrik var á-gæt skytta, og hann hafði verið að skjóta í soðið. Anna -hafði spurzt fyrir um þetta atriði og komizt að raun um ,að Sunna hafði -beðið hann að veiða í matinn. En hvers v-egna hafði hann farið, þegar hitinn var mestur í stað þess að fara um kvöldið, þegar dýrin voru á ferli. Hún vair ekki í vafa um, hver ástæðan hefði verið. En hins- vegar var hún ekki heldur í vaf-a um, ,að úr því sem k-omið væri, væri eina lausnin sú, að Sannie giftist Hendrifc. Hins- vegajr myndii það lík-a verða ágæt hefnd á Hendrik, því að hann myndi aldrei hljóta neina ánægju af henni. Hún myndi verða stirð og kuldaleg við hann og -að lokum myndi hún yfir- gefa hann. Eplin myndu verða súr í munni hans. H-ann mynd-i að lokum falla sjáhur í þá gröf, sem hamn hafði grafið öðrum. Það var mjö-g skiljanlegt, að Hendrik -langaði til þess að gift- ast aftur. Það var ómöguíegt fyrir mann að hy-ggja á búskap án 'konu. En hvers vegna vi-ldi hann fá unga stúlku eins og Sannie? Hvers vegna lét hann sér ekki nægja ekkju, sVo sem eins og hana? Anna dáðist mjög að Hendrik van der Berg. Enda þótt það væri glæpsamlegt að myrð-a son sinn, bar það þó vott um ka'rlm'ennsku þess manns, s-em vanur var að sveigja örlögin undir vilja sinn. Hún stundi þung-an og fór -að ráðgera fram- tíðina. Mágur hennar, Johannes von Reenen var fremur heimsk ur maðu-r, sem erfitt var að bera virðingu fyrir. Reyndar fannst henni rauna- 1-egt, hvernig farið hafði um Her-man .Þetta -hafði verið hinn efnilegasti piltur og mesta augnayndi -konum að horfa á. VIII. Kafli. 1. Fyri-r mörgum mánuðum síð- an, í mörg hundruð mílna fjar- lægð í mörgj -hundruð mílna fjar-lægð í suðurátt hafði verið EaTUUMMBlMi BQAMLA BN> HB Að baki iviiiiM. (In -the Rear of the Enemy) iroaðwajr lokhar! Rússnesk mynd úr (Two Girls on Broadway) ófriðnum. LANA TURNER ÍAukamynd: Rússnesk syrpa. ' JOAN BLONDELL Sýning kl. 5, 7 og 9. GEORGE MURPHY Bönnuð fyrri börn innan Sýnd kl. 5, 7. 9. 16 ára. Sala aðgöngumiða hefst k!. L Sala aðgöngumiða hefst kl. 1. 1 1 8 haldinn mikill stríðsdans, eins og siður var á hverju hausti. í -hinnu stóra þorpi Chakas hafði herdeild eftir herdeild af Zuluköffum d-ansað og hampað spjótum sínum. Ein herdeildin af annarri gekk fyrir konung sinn og, í broddi hverrar fyíkingar gekk höfuðsmaðuirin-n. Höfuðsmenn- imir voru sumir gamlir og reyndir hermenn með ör um allan líkamanna ef-tir allar orr- ustuimar, sem þeir höfðu átt í um dagana. — Gefið okkur blóð, hrópuðu þeir. — Gefið okkur blóð, sem við megum dýfa spjótunum í. Spjót ungu mannanna eru þyrst, -ó Chaka, ó, svarti fíll. Meðal ráðgjafa sinna sat kon- ungurinn þögull og bærði ekki á sér. Hann v-ar sveipaður hlé- barðaskinnum og leit aldrei undan, þótt hermeimirnir horfðu á -hann blóðhlaupnum auggu-m. í hendinni hélt hann á kast- spjóti með 'löngu, mjóu skapti. Að lokum s-tóð hann á fætur og feldurinn féll af öxlum hans og hann stóð nakinn að undan tekinni lenaskýlu úr eltiskinni. Hann hóf spjótið, þandi út 'twLn/n/x/JT/rioÞ Síerki skólastjórinn, „Hvar -er þessi ljón-atemjari?“ spurði 'hann. H-ann var hvergi sjáanlegur, en ljón æddu -báheið fram og aftur um búrin og urruðu. Hrólf ur -lét sér hv-ergi bregða, en svip-aðist alls staðar um efth Ijónatemjar-anum. Hvaða m-aður var þetta eiginlega, sem kom öllum þessum gauragangi af stað, heimtaði, að skóladrengj- unum væri kastað út, -en var svo rnikil raggeit, að hann þorði -ekki að standa -andspænis þeim? Allt í einu rak Nonni upp að- vörunaróp. „Þeir hafa náð sér í liðsauk-a!“ æpti ha-n-n. Leikhússvinnumennirnir -og n-okkrh leikhússgesth komu úr öllum áttum, -að minnsta kosti þrjátíu. Þeir hópuðust um Hrólf -og drengina, og nú hófust áflog- in aftur. Fyrst var r-áðizt á drengina og þeim engin -miskunn sýnd. Höggin dundu, og drenghnir voru dregnir fram að dyrum og þeim k-astað út. Hrólfur færðist nú allur í aukana. Meðan hann fékkst við þrjá menn, réðust tveir í við- bót á hann að aftan. Þetta var meira en hann gat staðizt, þótt hraustur væri, hann steyptist áfram. Rétt í þessum svifum kom maður æðandi á vettvang, klæddur í skinn af gorillaapa, með apahaus á kollinum. Um leið og Hrólfur féll greip apa- maðurinn um úlfnlið hans. Þessi nýkomni maður var sterkasti maður leikhússins og var látinn koma fram í gervi gorilla-apa. • Það kom brátt í ljós, að hann var heljarmenni • að burðum, hann dró Hrólf eftir gólfinu og áhorfendur hylltu hann. Þegar hann kom að dyrunum þeytti hann Hrólfi út fyrir. Áður en Hrólfur fékk risið á fætur var apamaðurinn horfinn inn í tjaldið. Nú heyrðist rödd sýslumanns ins. „Hvað er hér um að vera?“ spurði hann undrandi. Hrólfur snéri við, og rödd hans titraði af bræði: „Þessir menn vilja, af ein- hverjum ástæðum ekki hafa okkur í leikhúsinu. Þeir hafa varnað okkur inngöngu. Við komumst samt inn, en þá báru þeir upplogna ákæru á dreng- ina og okkur var kastað út!“ Sýslumaðurinn blístraði lágt og hleypti í brýrriar. MYNDA- SAG A. Örn: Það var hreinasta furðu- verk, að þeir skyldu ekki taka eftir þeim. Leiðsögumaðurinn: Þessir fantar, þeir hlífa engu, ekki einu sinni börnunum. Örn: Hvar hafa þeir stöðvar? Leiðsögumaðurinn: Þeir eru að ljúka við byggingu flugvall- ar hinum megin á eynni. Stúlkan: Pabbi! Fara þeir aldrei í burtu héðan? Leiðsögumaðurinn: Vertu ekki svona áhyggjufull telpan mín! Foringinn hefir mikla ráðagerð á prjónunum og það góðar ráðagerðir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.