Alþýðublaðið - 27.11.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.11.1942, Blaðsíða 8
g NÝIA BiÓ S ÆviBtýri ð fiSlinm. (Sun Valley Serenaée) Aðalhiutverk: SONJA HENIE JOHN PAYNE GLENN MILLMt og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BAÐIR VORU VISSIR r IÐLULEIKARARNIR -*■ frægu, Jascha Heifetz og Mischa Elman, borðuðu saman eitt kvöld. Þegar þeir voru í miðri máltíðinni kom þjónninn og lagði bréf á borðið hjá þeim. A því stóð: „Til mesta fiðlu- snillings í heimi.“ Fiðlumeist- ararnir litu báðir á það. „Þetta er til þín, Mischa,“ sagði Heifetz kurteislega, — en viss um að Elma'n ætti ekki bréfið. „Nei, nei, Jascha,“ sagði El- man, líka kurteis. „Það er til þín.“ „Nei, ég segi þér satt, Mis- cha,“ sagði Heifetz. „Nei, Jascha, það er áreið- anlega til þín.“ Þeir báðu þjóninn að lesa bréfið fyrir sig. Hann braut það upp. „Kæri Fritz!“ byrjaði það. ■ % * SEX ÁRA GAMALL drengur fór í sunnudaga skóla x fyrsta sinn. Þegar hann kom heim sagði hann mjög alvarlegur við móð- ur sína: „Mamma, veiztu, að kirkjan er hús guðs?“ „Já, væni minn.“ Drengurinn braut heilann andartak og sagði svo: „Já, sá á nú fáeina stólana!“ * HUGREKKI. „Gifstu mér, elskan, gerðu það“. „Hefirðu talað við foreldra mína?“ „Já, en ég elska þig samt“. ❖ VINKONURNAR voru að talai saman: „Maðwrinn þinn villtist á okkur í gær,“ sagði önnur. „Hvað segirðu? Hvernig þá?“ „Jú, hann skammaði mig eins og hund.“ NONNI, þessi dóni þarna sagði, að ég væri nauða- líkur þér!“ „Nú, og hvað sagðir þú?“ „Ekkert, hann var stærri en ég“. gegnum skarðið Mæjamdi og þvaðrandi. Þegar búið var að buga Raff- ana, 'þurftu Búarnir ekki leng- ur að bera kvíðboga fyrir því, hvað deyndist hinum nuegin við hin háu fjöll, og þeir þurftu ekki framar að senda út njósna flokka til þess að rannsaka una- hverfið -eða skyggnast fyrir hvern heiðarenda, sem á vegi þeirra varð. Guð hafði séð svo um, að aðalhættan, sem ógnaði þeim, var úr sögunni. Nú gátu þeir óhultir tekið sér bólfestu í Kanaanslandi, þegar þeir fyndu það. Paul Pieters og Hendrik von der Berg riðu hlið við hlið og ræddu um framhajd ferðalags- ins. Þeir höfðu ákveðið að slíta félagsskapnum, fyrst engin hætta var á ferðum lengur. Það yrði betra að halda hjörð- unum á beit, ef langt væri á milli. . Undir kvöldið settust þeir að steiktu antelópu, sem þeir höfðu skotið á 'leiðinni. Það var ekki fyrr en setzt var að um kvöldið, að menn veittu því athygli, að Sara du Plessis og de Kok voru ekki með. Þau höfðu beðið einn kyn- blendinginin fyrir skilaboð, sem hann mátti þó ekki gera upp- skátt um fyrr en um kvöldið, um það að íþau hefðu farið að leita að Zwart Piete. Fyrst tal- aði Paul Pieters u)m íþað að fara á eftir þeim. En svo hló hann ,að þeirri fjarstæðu. Þau þrjú, Zwart Piete, systir hans og de Kok voru vön að bralla saman og þau voru óaðskiljan- leg. Jafnve-l þótt Sara og de Kok væru flutt með valdi til baka, myndu þau leggja af stað strax aftur. Einhverntíma myndu þau skila -sér aftur, og þangað til myndi hann, is<já bústofn þeirra. Hins vegar leit Hendrik al- varlegri augum á málið. Honum fannst það óviðkunnanlegt, að 'hvít kona. skyldi fara ein með kynblendingi. Hann gat not- fært sér það, að enginn var viðstaddur. — Já, sagði Pieters. — Þannig gæti líka sjakali notað tækifærið og ráðist á Ijónynju, en hvernig heldurðu að færi fyrir bonum, ef bann reyndi þáð. Afieiðingin yrði dauður sjakali og ekkert annað. Nei, hamingjan hjálpi þeim, sem ætlaði sér áð gera sér dælla við Söru en hún sjálf vill. 3. í þrjátíu mílna fjarlægð sátu þau Sara og de Kok og við eld og suðu sér 'kvöldverð. -— Hann hefir farið upp í fjöllin, sagði de Kok. Hann hef- ir alltaf verið svo brattgengur, og meðan þessi vöxtur hefir verið í fljótunum hefir hann að- eins getað farið eina leið. Þú mátt reiða þig á það, að við finnum slóðina hans- á morgun. Það eru ekki mörg istór tré hér á mörikinni, og við eitthvert þeirra hlýtur hann að hafa tekig sér náttból. Það er isiður hans. De Kok var í góðu skapi. Hann þóttist sannfærður um, að hann fyndi húsbónda sinn og at- burðirnir voru að taka þá rás, sem homun var hallkvæmust. Hann hafði ráðagerð í huga. Hann velti fyrir sér lygasög— unni, sem hann hafði búið til og ætlaði að bera á borð fyrir húsbónda sinn. Hann ætlaði að segja, að öll hersveitin hefði verið étin upp til agna ag Zulu- köffunum og aðeins hann og Sara hefðu komizt undan. Hann skyldi láta sér takazt upp að Ijúga. Hann brosti þegar hann hugsaði um það, hví-líkur shill- ingur hann væri að ljúga. En því miður vássi Zwart Piete um lyganáttúru hans. Þó var þetta lygi, sem de Kok vissi að myndi falla x góðan. járðveg hjá Zwart Piete, og hann myndi langa tii að trúa henni. De Kok vissi, að húsbóndi hans var orð- inn þreyttur á leiðangrinum. Hann var iíka orðinn þreytt- ur á því að vera undir stjórn frænda síns og loks langaði De Kok til iþess að losna burtu frá hvíta fólkinun, sem fór með hann eins og . jafningja sinn meðan á ferðalaginu stóð, en um leið og það settist að myndi það láta hann heyra, að hann væri ekkert annað en kynblend ingur. Hversvegna gat hann' ekki stofnað þjóðfiokk og gerzt ihöfðingi? Aðeins ef hann gæti komizt burtu, myndi ailt heppn ast. Hann gat orðið höfðingi, leiðtogi. Konungur gat hann orðið. Augu hans glóðu í rökr- inu, þegar hann hugsaði um þessa upphefð, sem beið hans. Hann hafði hæfileikana til þess. Hann myndi þegar vera orðinn mikill maður, ef húðin á honum hefði ek'ki verið gul. Hann andvarpaði, þegar hann hugsaði til eggjanna, sem hann hafði farið með beim til skjald- borgarinnar og óskaði þess, að hann gæti fundið annað breið- ur. Jafnvel þótt ekki væri nema eitt egg í því. Eitt istrútsegg var á við fólf hænuegg, og bann -langaði sannarlega í egg í kvöld. Hann sneri sér að Söru og sagði: — Þggair við finnum hús- ibóndann skulum við segja hon- um, að Zulufcaffarnir hafi eytt herdeildinni, og ailir séu dauð- ir nema við. — Hver-s vegna ættum við að segj-a það? spurði hún. — Af því að þá geturn við haldið áfram þrjú saman. — Og hvert þá, de Kok? Fostudagur 27. návember 1942> " ' N,.". HTJARNARBlðGB ■ GAMLA BlÓ SB Ifl baki óvtBBimi. 1 Æska Edisons (In the Rear of the Enenay) (Young Tom Edison) Rússnesk mynd úr Aðalhlutverkið leikur ófriðnum. MICKEY ROONEY Aufcamynd: Rússnesk syrpa. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5, 7 og 9. Kl. 3H2T-61Ú: Bönnuð fyrri börn innan | 16 ára. „FÁLKINN“ Á VEIÐUM með Gleorge Sanders. Sala aðgöngumiða hefet kl. 1.] I 1 Böm fá ekki aðgang. — Ég veit ekki, bara eitthvað áfram. Hlustaðu á mig, hús- móðir! Húsbóndann langar til þess að halda áfram. Það vi-tum við bæði, ég hefi búið til fall- lega lygi. Ég hefi verið í allan dag að búa til þessa sögu. Hann brosti: — Það væri hörmuiegt, ef svona góð lygi færi til ónýtis. Siara þagnaðji. Hún var að hugsa um orð kynblendingsins. Ef til Vill var þetta skynsam- lega-st, þegar alls var gætt. Þau; hún og bróðir hennar, kærðu sig ekkert ,um að setjast að. Þau voru ekkert hneigð til bú- -sk-apar eins og hitt fólkið. Og hún vildi komast burtu. Þegar hún var heima í skjaldborginni fann hún að ailir orfðu á hana. Sumir létu siem þeir $ku hana ekki, en aðrir reyndu að sýna henni samúð. Henni þótti skilj- -anlegt þótt hlegið væri að sér, og hún svaraði með því að ihlægja á móti, beiskan kulda- hlátur að karlmönnunum, sem ekki vildu elska hana og stúlk- unurn, sem þekktu ást ungu mannanna. Hvernig stóð á því, að hún hafði karimannsburði en konuhjarta. — Já, sagði hún — við skul- um segjja honum þessa lygi. Sterki skélastjérinii, nasir, skyrtur flestra þeirra voru í tætlum, og nokkrir gengu haltir. „Jæja, piltar,“ sagði Hrólfur önugur. „Eg held, að það sé skynsamlegt fyrir okkur að fara héðan. Við eigum ekkert erindi hér lengur. Fyrst er okkur varnað inngöngu, og svo er okkur fleygt út. Við getum ekkert aðhafzt — heyrið þið það!“ „Þetta eru fúlmenni!“ sagði Nonni með grátstafinn í kverk- unum. „Víst eru þeir fúlmenni!“ tók Hrólfur undir við hann. — „Og trúið mér, drengir, það er ekki allt búið enn. En hvað vakir fyrir þeim með þessu? Það er það, sem við verðum að komast eftir. Það hlýtur að vera einhver veigamikil ástæða fyrir því, að þeir hegða sér svona. En hvað getur það eig- inlega verið? Hrólfur lygndi aftur augun- um, stóð grafkyrr og hugsaði málið. Það, sem gerði þetta leynd- ardómsfulla mál enn þá flókn- ara, var, að mennirnir höfðu enga skýringu gefið á þessu framferði sínu. Það, að þeir lugu upp sögunni um, að skotið hefði verið grjóti úr teygju- byssunni á ljónin, var gleggsta sönnunin fyrir því, að þeir mundu grípa til hvaða ráða sem væri til þess að geta rutt Hrólfi og piltunum hans út úr stóra tjaldinu. Það var formaður leikbúss- ins, Ijónatemj-arinn, sem hafði ihrópað upp skipanirnar. Það hlaut þá að v-era hann sem hafði einhverja ástæðu, þó að ekki væri ljóst, -hver hún væri, til þess að ibægj-a þeim frá sýn- ingunni. En hvert framkoma hans stafaði af venjulegri ill- girni eða hvort 'hann hefði villzt. á hópnum og, einhverjum óvinr um, sem hann -átti í höggi við, það gat Hrólfur ekki dæmt um fyrr -en -hann náði taii af -mann- inum. „Ég heirnta að fá að ræða við- þennan rnann —< hver svo sem hann er,“ hreytti Hrólfur út úr sér. „Ég er ákveðinn í að komaist til botns í þessu máli óg hreinsa piltana mína af þess- um ranga áburði!“ Daginn eftir fór Hrólfur til þess að bera málið undir sýslu- manninn, -en þegar 'hann var' kominn rétt að skrifstofu sýslu- manns, sá dálítinn hóp -manna standa álengdar. Mennirnir þekktu Hrólf, og tóku óðar að æpa og flissa. „Hæ, Apamaður,“ kallaði ' IT’5 BEEN TWO DAYE NOW, ECORCH- AND THEY’SE ‘3TILL PLANN1N6 TMAT | RAID/X WONDEEÍ WHAT THEY’RÉ J Isf after ! immi W THE WAV I i p. figure fr,.r U HEV’RE 60ING TO KNOOC OVER THE TAP AIR g BA5E AT THE | OTHER END 0F| OTHE I5LAND /J ' THEY'RE CRATY/ THAT’6 BIG 6TUFF, IF THEY FAIL, V WE’RE ALL DEADV U PlGEONS... J C/ BUT IF WE JCOULD MA<E ‘ 6URE THEV’D SUCCEED,WE’D BEONOURWAY w 1N NOTIME/ i ’ WITH WHAT... SOME MACHINE GUN5AND A BOMBER IN DEAD^ M 5T0RA6E ? •íiWK, Stormy: Það eru liðnir tveir dagar, Örn og þeir eru ennþá að undirbúa árásina. Ég skil ekki hverju þetta sætir? Öm: Ég beld, að þetta stafi af því, að þeir séu, að hu-gsa um stórárás á flugvöllin hinu megin á eynni. Stormy: Eru þeir gengnir af göflunum. Ef slík árás mistæk- ist, þá er úti um okkur alla. Örn: En ef við hjálpum til að iláta slifca árás heppnast. Við ihöfum fyr ge.tað isitt -af hverju. ,Stormy:. Hvernig ættum við að geta það með nokkrum vél- byssum og einni sprengjuflug- vél, sem engar birgðir hefir? Örn: Jæja, komdu með fcröf- ur þínar til foringjans. Við verðum, að koma sprengjuflug- vélinni aftur í umíerð. WELL, GET OUT YOUR CLAIM CHECK í WERE GONNA RUT THAT BOMBER IACK IN CIRCULATION/ f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.