Alþýðublaðið - 16.12.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.12.1942, Blaðsíða 5
Míðvikndagur 16. des. 1942. ALÞÝÐUBLAÐIS lÚLRBÓKin ER KOmin Frásagnir um Einar Benediktsson. Frú Valgerður Benediktsson hefir lagt til efni í bókina, en Guðni magister Jónsson skrásett hana- En auk þeirra rita minningar um Einar Benediktsson þeir Árni Pálsson prófessor, Benedikt Sveins- son skjalavörður og Árni Jónsson frá Múla. En myndir og teikning- ar yfir köflum gerðu íslenzku lista- mennirnir Jóhannes Sveinsson Kjarval, Ásgrímur Jónsson, Guð- mundur Einarsson frá Miðdal, Gunnlaugur Blöndal, Eggert Guð- mundsson og Jón Engilberts. Það má því með sanni segja, að hér hafi margir og góðir menn lagt hönd að verki. Benedikt Sveinsson segir með- al annars: „Eg hefi engum manni kynnst, er hafi haft glæsilegri hugsjónir um hag íslands og fram- tíð þjóðarinnar en Einar Bene- diktsson. Fulltreystum því, að stórhugur hans þróist í þjóðar- anda íslendinga í orði og verki á ókomnum öldum.“ Árni Pálsson segir: „Einar Benediktsson þráði það ákafar en nokkur annar maður, sem ég hefi þekkt, aö ný öld rynni yfir ís- land. Nýir atvinnuvegir til sjáv- ar og sveita, nýr skáldskapur, nýj- ar listir á öllum sviðum og ný kynslóð. En sú hin nýja kynslóð skyldi minnast þess vendilega, af hverjum rótum hún er runnin“. Árni Jónsson frá Múla segir: „Ef Einar Benediktsson hefði verið uppi á galdraöld, er vafasamt, að hann hefði þurft að kemba hær- urnar. Það er fullt eins trúlegt, að , einhverjir röggsamir forsvarsmenn þess aldarfars hefðu hlaðið hon- um viðeigandi bálköst, áður en fjölkynngi hans magnaðist um of. Því Vitanlega var Einar fjölkunn- ugur. Honum var ekki markaður bás. Hann kannaði djúp og kleif tinda. Hann hóf sig til flugs og skyggðist um „drottnanna hásaL“ Hann kafaði „eldsjóinn mikla,“ undir storknu hafborði moldar og' grjóta.“ Hann sáldraði milli fingra sér allt hið smæsta, allt hið stærsta, duft jarðar, jafnt og stjörn ur himinsins. Engin hugsun var svo djarfleg, að hann réðist ekki í að binda hana í orð.“ Frásögn frú Valgerðar er létt og tildurlaus og er ljómi yfir fyrstu árum þeirra hjóna: „Fundum okk- ar Einars Benediktssonar bar fyrst saman, þegar ég var ný- fermd, 14 ára gömul. Það var um. sumarið um þingtímann. Einar var þá þingskrifari. ... Á þeim átta mánuðum, sem við vorum trúlofuð, hittumst við oft og átt- um tal saman um margt, eins og Frjáls skaltu vefja vor bein að barmi Brosa, með sól yfir hvarmi. \ . lög gera ráð fyrir. . . . En ein okkar bezta skemmtun var að fara á skautum á kvöldin á tjörn- inni.“ Þetta er bók, sem allir geta lesið sér til ánægju. — Þetta er lélabékim Bókaverzlun ÍSAFOLDAR og útbúið Laugaveg 12. Skólasystur heitir nýjasta bökin handa ungum stúlkum. s S 5 \ \ \ s s $ $ s s s s $ % i s 5 s s s Spaðkjöt H5fnm aftnr fenigið hálftnnnar af úrvals spaðkjðti í frá Borgarfirði eystra. Samband isl. samvinnufélaga. Sími 1080. I ADY HAMILTQN v S s \ % I % fr BQKIN „Sðngnr llfsins” : v ' ' .ý l (frjáls ljóð) eftir GRETÁR FELLS er mjög vel fallin til jóla- gjafa. — Kostar kr. 10.00 f venjulegu bandi og kr. 20.00 í skinnbandi- Fæst enn hjá bóksölum. Vörubifreið • óskast módel 41—42. Tilboð^ ( sendist á afgreiðslu blaðsins S S fyrir lok 18. ,þ. m. merkt) ) „Vörubifreið" ^ s s Úr ritdómum um bókina: S „Skáldið heíir kallað sál) . viðf angsef nanna fram, og^ birtir eintal hjarta síns ogS huga við þá sál“. (Kristján) Sig. Kristjánsson). ^ „-----< Það er þessi „söng-( ur lífsms“, þessi óður tilver-) unnar, sem Gretar Fells er) að reyna að gefa oss grun ( eða hugmynd um í fögrum,S órímuðum og óstuðluðum Ijóð • ,um í þessari ibók, — því að^ iþetta era Ijóð að anda og( blæ, þótt þau séu í formi) sundurlausra orða eða Óbund^ ins miáls“.—< .— S (Jakob. Jóh. Smári). S St. EtiIagÍB. Fundur í kvöld stundvíslega kl. 8.. Inntaka nýliða og önnur íundarstörf. Bræðrakvöld, Einingarsystrum boðið. Kl. 9. hefst sameiginleg kaffi- drykkja með skemtiatriðum. 1. Gamanleikur: Þóra Borg og EHelgi Helgason. 2. Söguibrot og skrítlur. Frey- móður Jóhannsson. Eftirhermur: Gísli Sigurðs- 3. 4. son. DANS. Reglufélagar og gestir þeirra velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Freyj u-fundur í kvöld kl. 9. (ekki kl. 8V2). Inntaka nýliða. Lokið víxlu embættismanna. Skýrsla vinnunefndar um af- mlælisfagnaðinn. Umboðsmaðux hátemplars flytur greinargerð 'hans um ástand reglunnar í hin- um ýmsu löndum, eins og það var í janúar 1942. Félagar fjöl- mennið stundvúslega. ■■■ .. TEðstitemplar. Kína«tafl. Eins og sjá má á myndinni af þessum amerísku her- • mönnum, hefir Kína-taflið náð feikna vinsældum. Þér S fáið ekkert eins spennandi og Kína-tafL “Fæst allstaðar ^ og kostar aðehis 22 krónur. S Silkisokkar ágætir á 13 krónur, nýkomnir. DjrngJa, Langavegl 25.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.