Alþýðublaðið - 16.12.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.12.1942, Blaðsíða 6
&LI»¥ÐUBLAÐí© MiSvikudagtfr 16. des. 1942..' Sögupættir landpóstanna eru komnlr i bókaverzlanir Hetjusagnir þessara gömiu garpa er I. ©g II. bindl $00 bls. í stéru brotl m©i fjolda mynda. Hundruð manna koma við sögu Á fiöllum uppi og öræfum óbyggðanna mást smámsaman fóta- för landpóstanna gömlu. En á síðustu stundu hefir tekizt að bjarga stórmerkum þætti þjóðlífs vors frá gleymsku og glötun. Landpóst- arnir voru hetjur öræfanna. Þeir hlupu með allþunga pósttösku yfir fjöll og firnindi og óðu ár og vötn eða köfuðu illfær öræfí í brota-ófærð. Síðarmeir brutust þeir áfram í fannkyngi og hríðum með koffortahestalest. Fjölda hesta fyrir dauðans dyrum. Og skamm degið varð að óralangri öræfanóttu á fjöllum uppi milli landsfjórð- unganna í þrotlausri baráttu við hríðar og harðvirðri. Pósturinn var fjöregg þjóðarinnar í strjálbýli, einangrun og fásinni. Hann flutti með sér ljósið, lífið og fyrstu morgunskímu nýrrar menningar gegnum skammdegismyrkrið og vetrarríkið, inn að fátæklegu lýsis- týrunni í hvíthéluðum torfbænum. Jólabók íslenzku þjóðarinnar í ár, Jólagjafir Stásshringar Gullarmbönd Gull og silfur Krossar og margt fíeira. Ennfremur Krystalvörur. Sigurþór Jónsson, Hafnarstræti 4. ^Ný fðt fjrrir gðflinl! $ \ •) LátiS oss hreinsa og pressa^ ^ fot ýðar og þau fá sinn upp-s ^ runalega blæ. ^. $ Fljót afgreiðsla. ^ \ EFNALAUGHs TÝR,J i $ S s s s s s s ^helzt vanar saumaskap, ósk-i 3-4 stúlkur Sast 15. janúar eða 1. febrúar. SÁkvæðisvinna. — Hátt kaup. ^ | Magni h. f. ‘ s Þingholtsstræti 23. ^Fyrirspurnum ekki svarað ií síma. Mikið úrval af leikföng- nm 5 % afsláttur af þeim til ióia. Unnur (horninu á Grettisgötu og Barónsstág). Daphne dn Manrier er álitin vera eiijin bezti nútíma-rithöfundur, þeirra sem skáldsögur hefir skrif að. Allir þekkja sögu eftir hana, sögu, sem nýlega var samin kvikmynd upp- úr og sýnd var hér i bæ, REBEKKA. Er hún álitin bezta bók höfundarins að sögunni Máfurinn einni undanskilinni. Daphne du Maurier. MÁFURINN er nú kominn út í islenzkri þýðingu og geta kaupendur Alþýðublaðsins snúið sér til af- greiðslunnar og fengið bökina þar, Enskar Silbiregnkápur. Regnkápur nieð hettu. Grettisgötu 57. Kanpum fnskur hæsta verði. Húsgaonavinnnstofan Baldursgötn 30.' Hreingémtngar. Sími 3203 frá kl. 6—7 e. m. Búrfells- e Kindabjúgu eru bragðbezt. AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðinu. Listmálara Oliulitir, Léreft, Vatnslitir, Pappír. kÉlí) 7T Langavegf 4. Máfurinn fæst í afgr. Alþýðublaðsins. v V v V Jólaleikf öjng Af völdum stríðsins mun verða minna úrval af leik- föngum fyrir jólin en verið hefur nokkru sinni síðan 1923. Dragið því ekki að kaupa þessa nauðsynja- vöru barnanna á meðan úrvalið er þó dálítið. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Simi 2131. Sendisveinn óskast, þarf að hafa hjól. — afgr. Alþýðnblaðs- ins. . Sigurgeir/Sigurjónsson! hcesta^éttarmajQflútbingsmclðuf, [ 1 ' ' \ . ' ' Skrifstofutjmi 10—12 ög »1—6. V'-'':.- "... ij Aðalstrœti 8 Simi 1043 : Teppafílt í 61. Sinf4811. Útbreiðið Alþýðublaðið! Jélagjafir s Stásshringar Gullarmbönd Gull og silfur Krossar og xnargt fleira. Ennfremur Krystalvörur. Sigurþór Jónsso, Hafnarstræti 4. V ,V V V V V V V V V V V Auglýsið í Alþýðublaðinuí'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.