Alþýðublaðið - 16.12.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.12.1942, Blaðsíða 8
NÝJA BlÖ (Tall, Dark and Handsome.) Cesar Romero, Virginia Gilmore, Milton Bem. Charlotte Greenwood, 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN ir svo í sjálfsævisögu sinni um námsárin í Kaupmannahöfn (1787—1791): ,fEk)d lagði Sveinn lag sitt við marga í höfuðstaðnum né sló sér neitt út fram yfir það, sem hans studium útkrafði. Má því nærri geta, að sá, sem til að geta hetalað kost sinn yfir hafið frá íslandi hlaut, áður hann fór þaðan, 30 rd. banco, muni þar ei gjört hafa stórar fígúrur. . . . Komedíuhúsið var sá einasti lystisemdastaður í K- höfn, sem Sveinn gat ekki móti sér látið að sækja, þegar ekki þvertók skildingsleysi, og iðr- aði hann þess aldrei, þó láð væri af sumum. .. . Sama var um dlmennar lastaða rómana- lestur, fyrir hvort tveggja var hann hneigður, en lét þó hvor- ugt hindra sér þær fyrir sett- ar stúderingar það minnsta. . . Að geta ekki aldurs, tíma og fátæktar vegna tekið ofurlitla hlutdeild í neinu af því ótölu- lega marga indæla og undir eins veglega, t. d. söng og hljóð færalist ,dansi flifandi tungu- málaiðkun, nytsömum reisum til lands og sjávar, teiknara- list o. s. frv., samt fátt eitt séð af þeim ótölulega konstverka- fjölda, er í þvílíkum stöðum og löndum standa til boða, og oss íslendingum ei oftar býðst, — vera þó ekki óupplagðar til margs af því, hvað fleirum er virt til óstöðugleiks, sýnir því- líkum fyrst fyrir alvöru hvað bágt sé að vera fáiækur.“ E NSK stúlka var áhygqju- full vegna hinna mörgu trúlofunarfregna, sem blöðin birta frá Ástralíu, þar sem enskir hermenn trúlofuðust áströlskum meyjum. Hún skrifaði unnusta sínum, sem var í Ástralíu, og spurði hann: „Hvað hafa þessar Ástrálíu- stúlkur fram yfir okkur?“ „Ekkert,“ var svarið. „En það sem þær hafa, það hafa þær hér.“ nú á eldinn, horfið á bollann og horfið á vatnið. Han hellti úr flöskunni í bollann. —- Nú ætla ég að sjóða vatnið. Eg ætla ekki að sjóða það mikið, aðeins ofurlítið. Hann hélt bollanum yfir eldinum andartak. — Jæja, sagði hann — nú ætlar andinn minn að brenna vatnið. Höfðinginn hló, og þeir, sem umhverfis hann stóðu, hlógu, og stúlkan, sem hafði fært honum bollann og var yngst af eigin- konum höfðingjans, hló líka svo að þrýstin brjóst hennar skulfu. — Horfið á heimskingjar, sagði hann, tók upp logandi kvist og bar hann að vökvan- um. Vökvinn fór allt í einu að loga, það var blár logi. — Horf- ið á, hrópaði Rinkals, og hann tæmdi bollann við fætur höfð- ingjans, en þar lék loginn stund arkorn, unz hann smáminnkaði og slokknaði að lokum. Höfðinginn horði á þetta fyr- irbrigði, orðlaus og náfölur. — Þú ert mikill maður, sagði hann að lokum. — Já, ég er mikill maðpr, og þú færð mér tuttugu ungar kýr og með hverri kú verða tvær kvígur, nærri því eins stórar og kýrin sjálf. — Það er dýrt, sagði höfð- inginn. — Þú hefir ekki nema eitt fljót, ó svarta naut, sem skek- ur jörðina með öskri þínu, og hvað ætlar fólkið þitt að gera, ef ég kveiki í því? Ef ég brenni það upp til agna? — Þú. færð kýrnar þínar, töframaður, en svo ferðu héð- an. Mér verður illt í augunum af að horfa á þig. — Eg get ekki farið strax, ó höfðingi, því að andarnir, sem með mér eru, eru þreyttir. Eg kenni líka í brjósti um þig fyr- ir að verða að sjá af svona mörgum kúm, og mér hefir dottið ofurlítið í hug, sem gæti orðið til þess, að þú .eignaðist kýrnar aftur. — Vertu ekki lengi að hugsa þig um, Mamba, því að ég er einnig að hugsa mér ráð. Það er ekki létt að sjá á bak kúm, þegar ég þarf ekki annað en að segja eitt orð, aðeins lyfta hendinni. — Þú þarft ekki annað en lyfta einum fingri og fljótið brennur. Gefðu mér bjór og sendu unga stúlku með hann til mín í kofa, sem enginn er í. Á hún, sagði hann og benti á ungu eiginkonuna — unga systur? Þey, þey, sagði hann og horfði á ungu konuna — sendið mér systur hennar og fljótið skal ekki brenna. Það getur meira að segja farið svo, ef allt fer vel, að ég sendi ykkur regn og segi grasinu að spretta, svo að það nái upp í kvið á kúnum og upp í eyru á kálfunum. — Er þetta allt undir því komið, hvort ég sendi þér stúlk- una eða ekki? spurði höfðing- inn. — Ó, margt getur verið und- ir kvenmanninum komið, ó, höfðingi. Andar skipta sér ekk- ert af konum, en í mínum aug- um er ein konan lík annarri, en hún verður að vera vel vax- in og þybbin. Segðu ekki meira, höfðingi, ef þú villt ekki að eitt- hvað óheppilegt komi fyrir. Eg finn strax, að hinir dauðu eru að safnast saman kringum mig. 3. Af öllu því, sem hinn all’- aði Kaffi sagði, skildu Zwart Piete, de Kok og Sara ekki stakt orð. En þeim lá við að skella upp úr, þegar gamli mað- urin kveikti í brennivíninu, og þegar hann labbaði burtu í fylgd með ungri stúlku, sem bar bjórkrukku á höfðinu, gátu þau ekki varizt hlátri. — Dæmalaus hrekkjalómur er karlinn, sagði de Kok. — Það var laglega af sér vikið, að taka brennivín húsbóndans og nota það til þss að hræða höfð- ingjann tll þess að gefa honum bjór og lána honum kvenmann. 'Þar eð þau sáu fram á, að þáu yrðu að láta fyrirberast hér í fáeina daga, ákváðu þau að reyna að koma sér þægilega fyr ir. Þau höfðu farið hratt yfir og þeim var alls ekki ógeðfellt að hvíla sig. Kofarnir, sem þeim voru fengnir , ftil umráða, soru nýbyggðir og hreinir, og ný- mjólkin, sem þeim var færð, •kom þeim m'jög vel. Söru þótti mjög vænt um að fá að hvíla sig og aldrei hafði hún séð bróður sinn svona ham- ingjusaman og kátan. Alltaf frá því þau höfðu verið börn, höfðu þau rætt og ráðgert slíkt ævin- týri sem þetta, en alltaf hafði þó fylgt henni sá grimur, að þessi ráðagerð kæmiist aldrei í framkvæmd. Hún hafði alltaf kviðið því, að annaðhvort þeirra myndi ganga í hjónaband og skilja við hitt. Hún brosti háðs- lega, þegar hún hugsaði til þess, -sem hún hafði látið sig dreyma um hjónaband sitt. Það var áður en hún hafði fengið bólurriar í andlitið og áður en hún hafði orðið svona gríðarlega há og stór eins og bróðir hennar. Ef TJARNARBIÓBB SBt GAMLA BlÖ Sýnd M. 3, 5, 7 og 9. 1 MAISIE fljönasæng : Amerísk kviimynd með (Twin Beds.) Ann Sothern Ameríkskur gamanleikur. Robert Young Sýnd kl. 7 og 9. George Brent, Kl. 3Y2—€Y2. Joan Bennett, í GAMLA DAGA Mischa Auer. (Those Were the Days) Wm. Holden — Síðasta sinn. Bonita Granville ég hefði skegg, gæti ég vel verið karknjaður, hugsaði hún. Og vegna útlits síns hafði hún orð- ið eins og karlmaður í fram- komu, en tilfinningar hennar voru kvenlegar; hún þráði heim- ili og ibörn, sem héngju í pils- unum hennar. Henni var tilgangslaust að hrinda þessum tilfinningum úr huga sér með fyrirlitningu. Þær sóttu alltaf á hana aftur. Hvemig svo sem útlit hennar vár, var hún og hlaut alltaf að vera kona. Að baki karlmann- •legs útlits hennar og veikleika leyndist þessi andlegi veikleiki, sem iknúði hana til þess að veiða viHidýr og drepa Kaffa á hinn grimmdarlegasta hátt og gerði hana miskunnarlausari en nofck- urn karhnann. Þarna var fjöldi Ijóna, og Zwart Piete ókvað að skjóta eitt þeirra og færa höfðingjan- um skinnið að gjöf. Hann minnt- ist á þetta við Rinfcals, og þeim kom saman um, að þetta væri hin mesta kurteisi. — Hvenær viltu fara? spurði Rinkals. — Kappakstnrshetjan. Eitt kvöldið stóð hann við ytra hliðið. Þá heyrði hann hófa dyn nálgast. Hann kreppti hnefana og beið. Andartaki síðar þeysti Manus í hlað og stóð í vagni sínum, en tveim beztu gæðingum hans var beitt fyrir. „Þarna ert þú, brezki kon- ungssonur!" kallaði hann, þeg- ar hann sá Alfreð, sem beið hans. ,,Ertu farinn að átta þig á því, hvað þú átt að starfa? Taktu við hesturium! Fljótur nú, brezki hundur, eða villtu kannske láta berja þig? Hana nú, — hvað —?“ Manus þagnaði skyndilega. Alfreð tók ekki við hestunum, heldur hljóp hann upp í vagn- inn, þrátt fyrir það, að hann væri með handjárn. Hann hóf á loft fjötraðar hend urnair og skellti þeim af öllu af li á kjálka Manusar. Manus svimaði við höggið og steyptist á höfuðið út úr vagn- inum. Aifeð var ekki seinn á sér að iþrífa taumjana. Hann sveifl- aði hestunum til og eggjaði þá. „Áfraim!, áfram! Nú er láf mitt fótum ykkar falið! Áfram! Hestarnir voru nú - orðnir hamslausir og geystust fram á ofsahraða. Alfreð var þungur á brúnina og stefndi hestunum í áttina að aðalútgönguhliðinu. Hann vissi að hann stofnaði sér í mikla hættu. Ef hann yrði tek- inn höndum! aftur, mundi það kosta hann lífið. Og nú gaU við aðvör unarmerkið! „Lokið þið hliðinu, asnarnir ykkar! Brezki þrællinn er að reyna að flýja! Ef þið iátið ihann sleppa verðið þið drepnir! Kom- ið þið með hest handa mér!“ Það var Manus, sem öskraði þetta til varðanna og þjónanna, um leið og hnn var að reyna að brölta á fætur. Honum var svar að úr öllumj áttum. Vopnaðir verðir þustu að hvaðanæva. En Alfreð stefndi á hlið, sem stóð opið, með ofsahraða. Verð- irnir visu ekki, hvaðan á þá stóð veðrið, og þeim féllust algerlega ihendur um stundarsakir. En svo þegar húsbóndi þeirra ösfcraði til þeirra skipanimar, hlupu þeir að hliðinu. En nú var það orðið um seinan. „Varið ykkur, rómversku skálkar“, æpti Alfreð. „Nú fær ekkert vald stöðvað mig!“ Hviss! hviss! Annað vagnhljól ið lenti á verði einumi svo að hann þeyttist burt langar leiðir. ^BUT ENOUGH OF THÍ3 TALK/ } THEC2E 19 MUCHTO 65 DONE,.. MUCH TO TEACH JAPS...YOU CAME HERE WITH A PLAN TO HELP INTH!9 WORK...NOW/ k I WANT TO HEAR IT/ . ' THOSE WHO EECAPED TO > THE HILL9 0R6ANIZED, RAIDED THE JAP CAMP AND RESCUEDT, Bteaar SOME OF US... rrh THEN,RECENTLV,THETAP9 I CAME/ MY BROTHER ANDI \ WERETAfcEN PRISONEGL WITH MANV OTHERS/ WHAT THEY DID TO US IS BETTEG NOT SPOKEN OF... BUT MANV DiED, AMONG 1 THEM, MV BROTHER... j SEVERALVEARS A60 MY BROTHER t AND I CAME TO THESE ISLANDS é TO DO RESEARCH WORK FOR AN N AMERICAN MUSEUM,..WE STUDIED THE LOCALCUSTOMS AHD LAN6UAGE ...LEARNED TO LOVE THESE PEOPLE */* f]&&\ ’■ I //// | liifcj " 'úlS— 1 '/ Hildur: Fyrir nokkrum árum kom ég og bróðir minn til þess arar eyjar til að kanna ýmis- legt hér fyrir amerískt safn. Við kynntumst siðum fólksins og lærðum mál þess og tókum síðan ástfóstri við það. y Svo komu Japanarnir til eyj arinnar og við vorum tekin til fanga ásamt mörgum öðrum. Hvernig þeir fóru með okkur vil ég ekki segja frá. Margir fanganna dóu og meðal þeirra var bróðir minn. Þeir, sem komust undan, — flýðu til fjallanna, til að taka þar upp baráttuna gegn Japön- um. Sum okkar ... Það er annars komið nóg af þessu. Það er allt of mikið ó- gert. Við eigum eftir, að kenna Japönunum ýmislegt enn þá. Þú komst hingað í þeim til- gangi til þess að hjálpa okkur við þetta starf. .. Hvað leggur þú nú til málanna?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.