Alþýðublaðið - 17.12.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.12.1942, Blaðsíða 7
Pmmtudagux 17. des. IMt, ALÞ¥f»UBUt®f» *W*>4d**, '•V Mæturlæknir er Pétur Jakobs- soa, Kauðarárstlg 32, sími 2735. | Næturvörður ér í Reykjavifcur- apóteki. Jélablað Vikunnar . er komið út fjölbreytt mjög og prýtt fjölda mynda. Á kápunni er falleg mynd úr dómkirkjunni i Reykjavík. Efni m. a.: Jólin -—1*4- tíð barnanna, eftir séra Þorstein L. Jónsson, Aðf angadagskvöld jóla 1912, sálmur eftir Stefán frá Hvíta dal, Beiningamaður biskups, saga eftir Stephen Vincent Bénét, fræg- an amerískan höfund, Mér þyldr vænt um skúnka, grein eftir Louise Dickinson Rich, Skáldskap- ur í tölum, skemmtilegar þrautir, Tveir myndaflokkar af Magga og Ragga, Marteinn Lúther eftir; séra. Sigurbjörn Einarsson, Hví gleymi um vér að þakka, mjög hugnæm grein, Fyrir handan höf, sígild ást- arsaga, Jólin hennar Rögnu, fal- leg jólasaga, Við létum drengirm okkar vinna, lærdómsrík grein um barnauppeldi, Ferð til Ceylon með tuttugu myndum, í söngfélögum er gott og gaman að vera, mjðg skemmtilég og eftirtektarverð grein eftir Árna tónskáld Thor- steinsson, fylgja henni margar myndir af kórum, sem starfað hafa hér í Reykjavík fyrr á tímum, Þorsteinn Erlingsson og Ijóta gula hænan eftir Theodór Arnason, Auk þessa er í blaðinu jólakross- gáta, framhaldssögur, Gissur og Rasmína, Erla og unnustinn, P6st- urinn og m. fl. Bridgefélag Reykiavíkur. Framhald úrslitakeppni verður í félagsheimili V. R. við Vonar- stræti í kvðld kl. 8. Félagsmenn £á ókeypis aðgang. 'Wth, af 2. síSu. 8 menn, þar af 7 einhleypir og einn fjölskyldumaður, en því miður er alveg víst að fleiri eru atvinnulausir og- er líklegt að það komi fram næstu daga. Þetta er ískyggilegt tímanna tákn. Hvernig eiga atvinnulaus- Ir menn að geta lifað á þessum tímum, þegar vísitalan er körnin Upp í 272 stig miðað við fyrir stríð? Það er ekki ólíklegt að þau missindisöfl sem vinna ieynt og ljóst að uþplausn og ringulreið muni nú reyna af fremsta megni að notfæra sér örvæntingu þeirra sem eiga við atvinnuleysi að* búa. Það er reynt að nota það, sem minna er. Hjá setuliðinu hafa aldrei jafn fáir unnið eins og nú síð- an landið var hernumið. En það hlýtur líka öllum að vera ljóst, að málúm okkar er illa komið, ef atvinnumöguleikar okkar byggjast að mestu á hinu er- lenda setuliði. -!':y 1 HVA£> SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. refskák sinni síðustu tvœr vik- urnar, er ríkisstjórn er skipuð án samráS við þá og hvort ekki hefði verið betra að ganga inn á tillögu Sósíalistaflokksins". f>ér íest, Flekkur! Ef nokkrir 4>era áfoyrgð á því, að alþingi hefir farið imáifcla sneypuför, og heiJdsalinix Björn Ólafsson og bankastjórinn Vilhj. J?ór eru nú komnir í ríkisstjórn, þá eru það kommúnistar. Það er því hlægilegt, að kommúnistar skuli vera að skamma aðra fyrir það, sem þeir eiga sjálfir alla sök á. Jólableð Alnýðnblaðslns er komið út og verður < selt á gðtunum í dag. — s Kostar kr 3,50. $ \ s s s ) s s s s s s s s ) s s s s s s s s s s s I k s s V s s l LADY HAMILTON — Hún var veni- leikiim, —hún var ástin — hún var lífið sjálft í murtaðarleysi — í alsnaegfum, á hátindi irægðar sinnar — í volæðri öíreigaelli. Sextug er í dag frá Elínborg Jónsdóttir, Langeyrarveg 14, Hafnarfirði. SKÁTAR og SKATASTÚIiK- UR úr öilurn deildum skáta- félags Eeykjavíkur mæti í Varðarhúsinu í kvöld milli kl. 1 og 8. Verið vel búin. Stjórnirnar. Sagan dbi ástmey leSsons komin IGÆR kom á markaðinn bókin Lady Hamilton, sem er æfisaga Emmu Lyon Hart, er síðar giftist Sir Hamilton, sendiherra Englendinga í Neapel. Það, sem hefir haldið nafni hennar á lofti til þessa dags, eru mök þau, er hún átti við Nelson, lávarð, flotaforingj ann fræga, sem bjargaði, Eng- landi undan hrammi Napóleons í orrusturmi miklu við Trafal- gan 21. okt. 1805. Bókin er á þriðja hundrað blaðsíður í stóru broti, prentuð á góðan pappír. Þýðinguna hef ir Magnús Magn- ússon, ritstjóri, leyst af hendi og virðist málið á bókinjii létt og fágað. Nokkrar myndir af málverk- um, sem enskir málarar máluðu af Lady Hamilton, prýða bók- ina. Meðal þeirra er t. d. mál- verk Georges Romnay of Lady Hamilton sem Circe, seiðkun- unni úr Odyssleifskviðu Hom- ers, og þykir það fagurt mjög. Munu margir, er sáu kvik- mynd með sama nafni, sem sýnd var hér í Tjarnarbíó fyrir nokkru, hafa hlakkað til út- komu bókarinnar, en myndin er af allt öðru sviði lífs Lady Hamilton, ef svo mætti að orði komast, en bókin, og gaf mynd- in enga heildarsýn yfir líf þess- arar" merku konu, sem var, að því er frægur sagnaritari, Kelner, skýrir frá, gáfuð, list- hneigð, frámunalega hjartagóð en vergjörn með afbrigðum. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar gefur bókina út. G. S. r.^^>^^*4*+**4r***<r»4t*~****-^'***r'^i^^rjt*^-t^i^,Jr*j», Bæjarstjórnarfundur er í dag. Ellefu mál eru á dag- skrá, þar á meðal tillögur um breytingar á gjaldskrá Rafmagns- veitunnar, tillögur um takmörk- un umferðar á götum bæjarins og ráðning "forstöðumanns Bæjar- bókasafnsins. Tjarnarbíó sýnir nú myndina Mowgli, um drenginn, sem ólst upp með úlf^ unum, eftir hinni heimsfrægu bók Kiplings, The Jungle Book. Mynd- in var sýnd 1. des, til ágóða fyrir Stúdentagarðinn með hækkuðu verði, en nú verður venjulegt yerð aðgöngumiða. SKÁTAR og SKÁTASTÚLK- UB úr öllum deildum skáta- félags Reykjav&ur mœti í VarSarhúsinu í kvöld mtUi kl. ,7 eg 8-,Veri5 vei báin. $tí6rn£rtoar. 7arðarför mannsins míns ÓLAFS K. ÞORVAKÐAKSONAE fer fram í dag frá Fríkirkjunni og hefst með húskveðjjn á hehni okkar Hringbraut 30 kl. 1 e. h. .,'*"-.. .¦'¦'.'¦ ' . •¦¦ '.'.': ** ¦¦ 1 JarðaS verður í kirkjugarðinum í FossogL Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. V* Sigriður KlemenjEdóttir. Innilegustu hjartans þakkir færum við öllum þeim mðrgn, sem'sýnt hafa okkur vináttu og samúð við fráfall uppeláissonar okkar GUÐMUNDAK J. ÓSKARSSONAR, . loftskeytamanns, sem fórst með B.v. Jóni Ólafssyni. '"' Hvallátrum við Patreksfjöxð 15. desember 1942. Anna Jónsdóttir. Daniel Eggertsson. Bæiarskrifstofurnar werða lokaðar f dag, fimmtndag kl. 12—4 e. ii., wegna jarðarfarar Óiafs Þorvarðssonar forstjóra Ánægjan bókstaf lega geislar af þeim, sem keypti í jólagjof handa konuiíol sinni eia unnustu. KJÓL í Tau og Tðlur, Lækjargöíu 4. Nytsamar jélagjafir ættes allir að kaapa, þær skapa tvðfalda ánæaju. HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu. hlakka til aö kynnast honum nán- ar af frásögn frú Valgerðar og annarra, sem þekktu hann bezt. Eg vil fyrir hönd allra aðdáenda þessa ódauðlega snillings þakka fyrir útgáfu þessarar bókar. Hanncs á hornimi. S s s \ s s s s \ i s l s s s K l s s s HESTUR DEYK Frh. aí 2. a£6u. símalína fallið þar niður á veg- inn og lent á háspennuþræði. Þegar hesturinn steig á síma- þráinn féll hann dauður niður. Maðurinn fékk líka í sig straum, en ekki svo að sakaði. Kina-spil er nafn á nyrri dægradvöl, sem komin er á markaðinn. Sex manns spila spilið í einu, en það er haft á stóru borði. Spilið er útbreitt í Am- eríku og Englandi um bessar mund ir og talið mjög heppilegt sem dœgrastytttug fyrir t. d. hermeim- ina. SKÁTAK og SKÁTASTÚLK^ UR úr öllum deildum skáta- félags Reykjavíkur mœti í Varðarhúsinu í kvöld mtlli kl. 7 og 8. Verið vel búin. Stjórnirnar. Í Bollapðr, I i X ¦¦¦¦.. i •> s \fleiri fegundir. Diákar djúp-í í '¦¦'*¦ Cir og igruinnir. SykurkÖr og^ trjómakönnur. Kaffikönnurf S V ^leir. Tekatlar. Smiörkúpur. ? Oatafcújpur imeð stétt. S s s s Skaftpottar. Verzlunin Hllll iérifiii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.