Alþýðublaðið - 17.12.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.12.1942, Blaðsíða 4
¦ ALÞYÐU3LAÐIÐ Fimmtudagur 17. des, 1942. Útgef aadi: Alþý3ufiokt«rinn. Blfstjórl: Steíáa Pjetarason, Ritetjórn og afgreiðsla i Al- þýðuMsinu við vexfisgöta. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. {Slmaif' aígreiMu: 4900 og «9oe. " t:#M 3tex6 í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmlðjan ki. flii nýja stjöra oo hvatamenn hennar. |T OMMÚNISTAR hafa nú **¦ fengið iþá stjórn, sem þeir vildu. Hún er skipuð tveimur báttsettum embœttisimönnum einum stórkaupmannd og einum bankastjóra. Uim iþessa stjom skal að öðru ieyti ekkert sagt að svo stöddu. Hún á eftir að sýna, hvað hún ætlar sér og hvað hún getur. Þó að hún sé ekki þingræðis- stjórn má sennilegt teljast, að þingið láti tnálefni iráða afstöðu sdnni til þeirra lagafrumvarpa, sém hún kann að flytja, þar eð ómögulegt reyndist að ná neinu samfeomulagi um aðra stjórn innan þings. En sem kurinugt er voru bæði Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisf lokkurinn því al- gerlega mótfallnir, að leitað yrði út fyrir þingið um stjórnar- myndun, og reyndu til hins ýtrásta að afstýra iþví. Þess er því ekki að vænta, að hin nýja stjórn njótí. fyrirfram nedns Btuðnings á þingi, nema jbá frá kommúnistum, en það skyldi maður hins vegar ættla, þar eð jbeir stungu beinlínds upp á því strax í átta manna nef ndinni, að slik stjórn yrði skipuð, svo og ef til vill frá FramsóknarmönnT um, sem studdu >þá uppástungu þeirra. En af blaði komimiúnista í gær er thelzt svo að sjá, að þeir séu, þegar á hólmdnn er komið, ekk- ert sérstaklega hamingjusamir yf ir hinni nýju stjóra Þeir láta nú eins og jþað sé eitthvað ann- að, sem þeir hafi viljað, og vilia (kenna öðrum flokkum um það, sem orðið er. „Þeir þingmenn og flokkar," segir Þjóðviljinn í því sambandi, „sem fannst það of óþingræðisleg tillaga hjá Sósíalistaflokknum, að flokk- arnir legðu til við ríkisstjóra, að skipa bráðabirgðastjórn í samráði við þá, sjá nú hvað þeir hafa upp skorið með ref- skák sinni síðustu tvær vikurn- ar, er ríkisstjórn er skipuð án samráðs við þá, og hvort ekki hefði verið betra að ganga inn á tillögu Sósíalistaflokksins". Öllu broslegri látalæti hafa víst varla sézt á prenti en þessi þvæla Þjóðviljans. Því að hvað er það annað, en einmitt til- laga „Sósíalistaflokksins", sem framkæmt hefir verið með skip un hinnar nýju stjórnar? Var hún ekki einmitt á þá leið, að ríkisstjóri skipaði stjórn, af því að ekki hafði náðst samkomu- lag í átta manna nefndinni um myndun fjögurra flokka þing- ræðisstjórnar? Og er það ekki einmitt það, sem hann nú hef ir gert? * , Hitt er ekkert annað en vífi- Iengjur, þegar kommúnistar eru nú að reyna að afsaka sig með því, að þeir hafi ekki vilj- að, að hin nýja stjórn væri skipuð „án samráðs" við flokk- ana, heldur ,,í samráði" við þá. Því að ef þingið hefir annað- hvort beinhnis afsalað sér rétt- inum til stjórnarmyndunar, eins og kommúnistar vildu að það <8ea$i,r eö* ©fcki getað inynd- Florence Hightlngale ÍLytton Strachey:. Floreuce Nightingale. Útgáfan Lampinn, Reykjavík. Þorsteinn Halldórsson þýdði. SAGT er, að eftir Krímstríð- ið (1854—56) hafi enskum liðsforingjum, er tekið höfðu þátt í ófriðnum, verið haldin veizla í London í heiðursskyni fyrir góða frammistöðu. Einn forstöðumannanna deildi út seðlum og bað gestina að skrifa á þá nafn þess manns, sem þeir álitu, að lengst yrði minnst sakir hreysti og hugprýði í ó- friðnum. Allir seðlarnir báru sama nafnið, nafn Florence Nightin- gale. Tæp öld hefir ékki raskað þessum dómi. Brezka lækna- blaðið, Lancet, (okt. 1942), þakkar þessari konu eitt fram- faratímabilið í þróunarsögu heilbrigðismála brezka hersins, en í kjölfar þeirra framfara koma oftast þjóðfélagsjegu um- bætumar. Það vitnar í History of Europe (1936) eftir Herbert Fischer, sem getur F. N. sem brautryðjanda hjúkrunarstarf- seminnar. Hann fer virðulegum orðum um dirfsku hennar í að brjóta fornar vénjur þess tíð- aranda á bak aftur, og finnst framkvæmdir hennar eitt af því fáa, sem kalla mætti sárabæt- ur fyrir hinn lélega aðbúnað hersins á Krím. Það er þannig margviðurkennt, að F. N. — sem var auðug hæfileika kona brezka heimsveldisins, hafði víðtæk áhrif á samtíð. sína, sakir mikillar þekkingar er hún hafði aflað sér, samfara áhuga á aðhlynning sjúkra. Deila má um hvernig rita eigi æfisögur. Þur og nákvæm ártalaupptalning er ekki fyrir fjöldann. En sögur merkra manna, byggðar á sögulegum heimildum, þykir fólki gaman að lesa, en það er vandi að samræma þetta tvennt. Lytton Strachey hef ir samið sögur merkra manna Victoríutíma- bilsins. Ein þeirra ér nú nýút^ komin, Florence Nightingale. Að vísu ekki hans þekktasta bók, en þó má í henni finna fróðleik og skemmtun, ef hún hittir fyrir góðgjarnan lesanda, sem eitthvað gott vill læra, þótt stundum slái út í fyrir höfundi, eins og er hann talar ium 'kattarkyns kventígurinn, sem læsir klónum í hjörtinn o. s. frv. og annað því líkt, er virðist á takmörkum þess að vera léttvægir dægurdómar reyfararithöfunds, en sínum augum lítur hver á silfrið, og það er á valdi lesandans að dæma um, hvernig. Lytton Strachey kemíxr þekktasta hjúkrunarkona veraldar fyrir sjónir. Fróðlegar myndir prýða bók- ina, sem er prentuð á fallegan pappír, með læsilegu letri. Maria Hallgrímsdóttir. Smðvinir fagrir, nng lingabðk eftir Erist- jáfi FriðrikssoD SMÁVINIR FAGBIIl heitir unglingabók, sem nýlega er komin á imairkaðinn, eftir Kristján Friðrifesson kennara. Eru þetta frásagnir á œvin- týraform um unglinga, sem fara saman út í guðs græna tnáttúr- una til þess að spreyta sig á þvá, 'hvort þekki flest tolóm og viti mest um ættir blómanna. Kemst lesandinn fljótt að raun um, að tiigangur höfundarins og hlut- verk ibókarinnar er, að kenna lungl'ingum að þekkja blóm, og vékia athygli 'þeirra 4 gildi og fegurð jurtaríkisins. Enda þótt bók 'þessi sé ekki uppihaflega rituð með skáld- skapargildi fyrir augum, er frá- sögnin öll svo ljúf og lokkandi, málið svo einfalt og vel við hæfi u'ngMnga, að ósennilegt er annað en að 'bókin nái tdlgangi sínum. ! Til þess að festa fróðleilkinn ibetur í minni!unglinganna hefir höfundurinn vitnað í kvæði ým- issa góðskálda vorra, þar sem þau mónnast blómanna. iÞá eru og fiöldamargar myndir í bókinni, sumar tdcnar úr Flóru íslands, aðrar eru teknar á vaxtarstað ^blomanna Oe loks eru litmyndir eftir höf- und 'bófearinnar,. Bókin sameinar iþað vel, að vera fræðandi pg skemmjtileg aflestrar fyrir unglinga. Jtv. 1. Jólaspegillinn er nýkominn út. Litmynd er á forsíðunni, en aðalgreinin heitir Óstjórnarannáll. Mörg kvæði eru í Speglinum að þessu sinni. Maísie heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Ann Sotheru og Robert Young. að stjórn eins og raun varð á, sakir ábyrgðarleysis kommún- ista, þá er 'það ekki á valdi þing- flokkanna^ að igefa ráfeisstióra nein fyrirmœli um það, hverja hann skipar í stiórn, enda verð- ur það þá að fara eftir því, hverj ir til iþess fást að tafea sæti í henni. Ef flokkarnir hefðu hinsveg- ar getað komið sér saman um að tilnefna m^nn í stjórn, þá hefði hún vitanlega orðið þing- ræðisstjórn og ríkisstjóri skip- að hana í samxáði við iþá á venjulegan hátt. Og það var ein mitt þetta, sem Alþýðuflokkur- inn vildi, Iþegar hann stakk upp á tímabundinni bráða- birgðastjórn, sem allir flokkar ættu fulltrúa í, til þess að af- stýra því, að ríkisstjóri færi út fyrir þingið með stjórnarmynd- unina pg skipaði stjórn án sam- ráðs við flokkana: En kommún- istar neituðu að vera með í bráðabirgðastjórninni, af því að þeir vildu fá að vera ábyrgðar- lausir eins og hingað til. Þar með hindruðu þeir bein- línis pað, sem þeir nú segjast 5naía ^Jijaið — að xöásstióiri akipaði stjjóm „í iamráði" tíö: flokfeana og knúðu það fram, að hann skipaði' stiórnina „án samráðs" við þá. Það getur því ekkert annað vakið en athlægi þegar iþeir eru ef tir dúk og disk að reyna að þvo hendur sínar. Þeir vildu f á þessa stj*órn — það er sannleikurinn — og .þeir hafa nú f engið hana. Hrelngemingar. Sími 3203 frá kl. 6—7 e. m. Hreinsnm — pressnm. Fljót afgreiðsla. Sætiui. Sesaamr ¦ fÍRrl Þetta er skemmtilegasta jólabókin. Békaverzlaii Elimsiiilnarssonar, ABstnrstrseti 1. *D LO^ÖIN ræddu, að vonum, *r* mest um hina nýju ríkis- stiórn í gær. Velia sum þeirra alþingi hörð orð, enda verður ekki sagt, að iþað sé að ástæðu- lausu. Annars er nýju ráð- herrunum yfirleitt sæmilega tekiðv Morgunblaðið segdr: „Einhver kynni að segja sem svo, að óréttmætt sé að ásaka þjóð- ina fyrir vinnubrögðin á Alþingi áð undanförnu. Hún eigi engari þátt í þeim og fordæmi þau með öllu. En þessi afsökun fær ekki staðizt. Eða vissu ekki þeir nær 11 þúsund kjósendur, sem greiddu kommúnistum atkvæði við síðustu kosmngar, að hver og einn þeirra var með því að grafa' undan horn- steinum þingræðisins? Hafi kjós- endur verið blindir í haust, er þeir gengu að kjörborðinu, ættu þéir að hafa fengið sjónina nú. En það er fyrst og fremst á kommúnistum, sem allar tilraunir til samvinnu og samstarfs innan þings hafa strandað. Stefna kommúnista er éinræði. Þess vegna leggja þeir kapp á, að gera Alþingi óstarf- hæft, svo að það glati ðllu trausti hjá þjóðinni". Vísir, í forystugrein: „Óttinn og ofstopinn réðu því, að þingflokkarnir gáfust upp, og ríkisstjóri neyddist til að grípa til sinna ráða og mynda stjórn fyrir Alþingi, sem það verður svo að sættasig við í bráð eða fella. Fari 'það svo, að Alþingi bregðist önd- ?ert við stJórninní eykur t>»0 ai* á veg sinn, og sýnir enn frekar en orið er hve giftulaust það er og úrræðalaust, er vanda ber að hönd um. * * * Um mannavalið verður ekki deilt, — allir munu viðurkerina að hér er um hina ágætustu menn að ræða, sem munu skipa sess sinn með prýði og vera hverjum vanda vaxnir. Við hinum nýju ráðherr- um verður því á engan hátt am- ast, — þeir eru alls góðs maklegir, hversu lengi sem þeir munu sitja að völdunum, — það ákveður þing ið eitt, og hver veit nema að Eyj- ólfur hressist. Það er alls ekki ó- mögulegt, að Alþingi sjái að sér eftir hina réttmætu áminningu, sem það hefir fengið, en ver væri farið en heima setið, ef það snér- ist öfugt við þeim tillögum, sem horfa til bóta og hin nýja ríkis- stjórn kann að ;bera fram". Loks er Þjóðviliinn eitthvað að nudda, og færi 'honum og flokksskrípi hans þó sannarlega bezt að þegja. í lok fregnariiin- ar um nýju stiórnina segir Þióðvil]inn: „Af þessum nýju réðherrum mun sérstaklega. tveimur verða mætt með mikilli tortryggni af alþýðu manna, þeim Birni Ólafs- syni og Vilhjálmi Þór. Þeir þing- menn og flokkar, sem fannst það of óþingræðileg tillaga hjá Sóeía- listaflokknum að flokkarnir legða til við ríkisstjóra að skipa bráða- birgðastjórn í samráði við þ*. sjá nú hvað þeir hafa uppakorið-mef

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.