Alþýðublaðið - 08.01.1943, Blaðsíða 8
Ftfstadagur ST. janúar 1943.
(K
ALÞVÐUBLAÐIÐ
IBB NVIA BIO s
Sólskin i Havana
(Weekend in Havana).
Skeanmtileg söngvamynd
í eðlilegum litum.
A'ðalhlutverk inleika:
Alice Faye
John Payne
Carmen Miranda
Cesar Eomero.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
eyrx oj m
j
LÍTIL telpa fékk tvær
prýðilegar gjafir á af-
rtiælinu sínu. Það var armbands
úr og ilmvatnsflösku.
Hún setti strax á sig úrið og
vætti sig alla utan með ilm-
vatni og skeiðaði svo fram og
dftur og var ákaflega montin
af gjöfunum. Loks fór fólkinu
tíð þykja hún heldur leiðihleq.
Um kvöldið áttu foreldrar
hennar von á gestum. Móðir
hennar brá henni því á eintal
og sagði við hana:
„Væna mín, ég skil það vel,
að þú sért hreykin af afmælis-
gjöfunum þínum. En fullorðna
fólkið hefir ekkert gaman af
þess hátiar. Þú mátt drekka
lcáffi með okkur í kvöld, en þó
með því skilyrði, að þú minn-
ist ekki einu orði á armbands-
úrið þitt eða ilmvatnið.“
Litla stúlkan lofaði. Hún bar
úlfnliðinn revndar oft i,r,T> að
eyranu og lyktaði líka af sjálfri
sér, en ekkert stoðaði, enginn
Qirtist veita þessu athygli.
Loks gat hún ekki orða bund-
izt lengur og sagði hátt og
snjallt:
„Hlustið þið öll á mig! Ef ein-
hver heyrir hljóð, þá kemur það
frá mér, og ef einhver finnur
einhverja lykt, þá er hún af
méree!
ÞORLÁKUR hét maður og
bjó í Seljahlíð. Anna hét
tengdamóðir hans. Einu sinni
kom Þorlákur með öðrum
manni neðan úr sveit um vetr-
artíma. Fundu þeir þá slóð í
snjónum og varð Þorláki að
drðí:
Hér er þá slðð, og það er
kvenslóð. Anna hjá mér er víst
dauð. Það er rétt eftir henni.
FRÚ N. N. ætlaði á hljóm-
leika, en varð of sein.
Pegar hún kom að dyrunum,
Sagði hún við dyravörðinn:
— Hvaða symfóníu er nú ver-
ið að leika?
— Þá níundu, svaraði hann.
— Hamingjan góða! Og ég
sem flýtti mér þó eins og ég
gat.
RHEITNA
í sextíu mílna fjarlægð blánaði
fyrir fjöllum. En hve þetta
umhverfi var einkennilegt,
heimkynni Kaffa og villidýra,
land, sem hægt var að ferðast
um og skoða, en ekki sigrast á.
■ Fiðrildi flögraði fram hjá
þeim, en Ijónið, sem hjá henni
1 éf, sló það til jarðar með óðr-
um framhramminum og steig
ofan á það.
Fyrir framan hana var skógi
vaxið skarð. Enginn andvari var,
sem bært gæti trjátoppana.
Þögnin var þrúgandi, hún lá
eins og þungt ákiæði yfir hæð
unum. Jafnvel vatnið, sem rann
fram undan klettunum, —
streymdi hljóðlaust fram, án
nokkurs kliðar. Aðeins tíst triá
söngvanna rauf kyrrðina, en
sá hávaði virtist einungis gera
þögnina enn þá þyngri. Þetta
var óþolandi þögn, aðeins rof-
in af kliði skordýranna,. há-
vaða.sem sumir héldu fram að
þau framleiddu á þann hátt að
nudda fótunum við v-ehg.na.
Hún lygndi augunum og
gældi við Ijónið, sem lá við
hlið hennar.
Þegar hún kitlaði það undir
bógnum, velti það sér um
hrygg og malaði af ánægju. —
Svo lyfti það öðrum fram-
hramminum og strauk niður
eftir handlegg hennar, mjuk-
lega með inndregnar klær. Með
ljónið við hlið sér vár Sannie
örugg, jafnvei Hendrik, myndi
ekki koma nálægt henni.
Til hvers hefði verid að hafa
hund? Þeir voru auðmjúk dýr,
sem hægt var að sparka frá
sér, þegar manni þóknaðist. —
Þeir voru ekkert annað en
auðvirðilegir þrælar mannanna.
En hér við hlið hennar var luig
rakkasta/ "dýr jarðarinnar með
dauðann í gini sínu og klóm.
Og þetta dýr elskaði hana fram
ar öllu öðru. Mepn sögðu, að
það væri hættulegt að hafa
tamin ljón hjá sér. Þeir héldu
því fram, að áður en lyki réð-
ust ljónin venjulega á hús-
bændur sína. Þú munt komast
að raun um það, þegar ljónið
er orðið fullorðið, sögðu þeir.
Já, við skulum bara b iða og *
sjá, hvað setur, hugsaði San-
nie. Það yrði ekki fyrri en eftír
tvö ár, og á þeim tírna gat ljón-
ið orðið stórt, svo stórt sem það
gat orðið, og hrammarnir virt-
ust vera því of stórir, en með
aldrinum myndi það fitna og
þá yrðu hrammarnir við hæfi.
Hún hafði ljónið með sér, hvert
sem hún fór, því að hún víssi,
að ef hún skildi það eftir heima
myndi Hendrik skjóta það. —
Sannie hló lágt. liendrik var
afbrýðisamur vegna Ijónsins, \
vegna þess, hvernig hún gældi
við það. St.undum lét hun ljón-
jð rísa upp á afturhrammana
og taka soðið kjót úr munni
sínum. Tvisvar hafði hun séð
ljónið drepa dýr. í bæði skipt-
in höfðu hreyfingar þess verið
snöggar sem elding og það hafði
stokkið á bráð sína með leiftr-
andi hraða. í bæði skiptin hafði
hún rekið ljónið af bráð sinni
með svipu sinni, en þá liöfðu
fórnardýrin verið dauð, hrygg-
brotin undan þunga ljónsins og
auk þess bitin á barkann. Það
var þá, sem hún hfði séð klær
þess úti, hárbeittar eins og rak
hnífsegg, og þá vissi hún,
hverju ljónið gat afrekað.
Sannie stóð á fætur og gekk
hægt niður stíginn. Aðeins ef
eitthvað gerðist nú. Það var
svo leiðinlegt, þegar ekkert
gerðist. Lífið hér var mjög iikt
því, sem það haföi verið í
Höfðanýlendunni, r.ðrins dáiít-
ið óþægilegra, hættulegra. Ilver
dagurinn var óðrum líkur og
allir hundleiðinlegir. Hún
gerði ekki annað en að mat-
reiða og hlusta á Hendrik þyija
úr biblíunni, eða senda bórn
Hendriks í skólann, þar sem
þau lærðu að le?á njá von
Rhule, manni nokkrum, sem
eitt sinn haíði verið hermaður.
Þetta var niesti heiðmgi sem
þuldi langa kafla úr biblíunni
meö hæðnishreim í málrómn-
um, en hins vegar mjög strang-
ur og eftirgangssamur um það,
að börnin ’ærðu að þekkjá sta'f
ina. Maður þessi naut mikillar
virðingar sakir hinnar víðtæku
þekkinga:' sinnar, sem var að
eins víðtæk í samanburði við
þekkingu þeirra, sem hann
' kenndi. von Ruhle höfuðsmaður
var prússneskur riddaraliðs-
foringi, sem hafði flúið til Af-
ríku, lands tækiiæranna, og
hafði unnið sér hyili hinna al-
þýðlegu og óbrotnu Búa vegna
hyggni sinnar og höggfimi. —
Sami tortryggði ailtaf þennan
mann meö kuldaíegu, gráu
augun — þennan mann, sem
alltaf gekk teinréttur og bar sig
eins og hann hefði spora á fót-
unum og sat host sinn eins og
hann væri frosinn við hnakk-
inn.
Þekking Sannie á jnönnum,
markmiðum þoirra og aðferð-
um til þess að ná þessum mark-
miðum, hafði aukizt mjög. Hún
hafði Iært margt og mikið af
því að hlusta á samtal Hend-
riks og von Rhules og hjal
frænku og við það hafði hún
þiðnað ofurlítið í skani, en
framkoma Hendnks við hana
gerði bna kaldlyrda og önug-
lynda. Hún hugsaði oft um það
BStjarnarbiúSB 1 1 SB GAMLA BIO BS
Þlðfarina frá Bandad Prófessorinn og
(The Thief of Bagdad) daosflnaerin.
Amerísk stórmynd í eðli-
legum litum, tekin af (Ball of Fire)
Alexander Korda. GAJRY COOPER
Efnið er úr 1001 nótt. BARBARA STANWYCK
Conrad Veidt Bönnuð ibörnum innan 12 ára.
Sabu Sýnd fcl. 7 og 9. i
June Duprez kl. 3 Vz—6 Vz:
John Justin. FLÆRÐ OG FEGUKD
kl. 3, 5, 7 og 9. (And one was Beautiful). B
Sala aðgöngumiða hefst | Robert Cummings
kl. 11. 1 0 Lorraine Day.
hvort hún væri í. raun og veru
sönn Búa-kona, hinar eigin-
konurnar beygðu sig í auð-
mýkt fyrir mönnum surum og
þægðu fúsíega ölium þöifum
þeirra, sem bæði þjáðu hana
og vöktu henni reið' og fyrir-
litningu. Vissuiega hlaut lífið
að hafa annað og betra á boð-
stólum en þetta. Areiðanlega
hlaut lífið að hafa einhvern
æðri tilgang en þann að svala
dýrslegum girndum, og jafnvel
þótt maður géeti ekk-i seiist til
stjarnanna varð maður ' að
reyna aö teýgj sig ; átt 1il
þeirra eins og unnt var, bar
sem þær tindruðu a hejðl.iláum
himni næturmnav. Fyrst fúgi-
arnir sungu á greinum trjánna
og kálfar 'ig lömb leku öér á
grænum gruadum, bá hlaut
lífið að hala einhverja unun að
bjóða mannfóikinu, einliverji
tilbreytni í fabievtiu.ik dag-
anna.
Hún hafði enga unun af nýja
steinhúsinu, sem nú var verið
að byggja, og ekki heldur af
húsgögnunum, sem verið var að
smíða í það né heldur f hinu
gróðursæla landi umhverfis þau.
Hún hélt áfram leiðar sinnar
niður stíginn, óróleg í skapi og
hugsaði um Herman, renndi
Snöggvast hugaraugum sínum
yfir þann tíma, sem liðinn var
áður en hún kynntist honum,
áður en hún hafði farið að
elska hann. Henni varð einn-
ig hugsað til hins fyrri þunga
síns og þeirrar friðartilfinn-
ingar, sem þá hafði læst sig
um hana. 1 þetta sinn fann hún
enga fróun í þeim þunga, sem
hún bar undir beltinu, ekki
aðra en þá, að hún gat nú haft
ástæðu til að forðast atlot þau,
sem bóndi hennar reyndi að
neyða upp á hana. Þegar henni
varð hugsað til Hendriks, varð
henni skyndilega ljóst, að hún
hataði hann, ekki af ástríðu-
hita, eins og konur hata stund
Kappakstarshetjan.
„Eg er ekki þræll lengur, há-
göfugi keisari," hrópaði hann.
„Þar sem ég varð sigurvegari 1
þessum kappakstri bið ég um
frelsi til handa mér og félög-
um mínum. Þú sagðir sjálfur,
að sigurvegarinn mætti óska
sér hvers sem vera skyldi!“
Nú var æsandi þögn. En svo
gullu við óp fjöldans, sem
heimtaði frelsi Alfreðs. Snjall-
ari ökumaður hafði aldrei sézt
í Róm og Manus var almennt
hataður.
En svo gaf keisarinn merki
um, að Alfreð væri frjáls, líka
félagar hans.
„Húrra!“ hrópaði Alfreð. „Eg
er frjáls! Eg er frjáls!“
„Ósvífni hundur!“ æpti Man-
us bálvondur, brá sverði sínu
og hljóp að Alfreð. ,,Þú skalt
Iekki vera lengí frjáls. Nú
skaltu falla!“
En Alfreð var snar í snún-
ingum og brá sér undan og sló
Manus um leið, svo að hann
steyptist til jarðar.
Meðan á gauraganginum st’óð
skipaði keisarinn reiður að láta
handtaka Manus fyrir að ráð-
ast á sigurvegarann á leikvell-
inum.
Alfreð var’ boðið að verða á-
fram í Róm og gerast vagn-
stjóri. En hann neitaði öllum
tilboðum. Viku síðar sigldi
hann heim til Bretlands ásamt
félögum sínum, sem hann hafði
frelsað úr ánauð. Hann hafði
Iíka með sér mikið fé, sem hann
hafði unnið sér inn. Og hjart-
anlegt þakklæti og óskir Sever-
usar fylgdu honum úr höfn, —
því að honum hafði Alfreð
bjargað frá gjaldþroti með
glæsilegum sigri sínum.
ENDIR.
WELL...NO/ THE CARD 1 / THEN HE
HE CARCIED IPENTIFIED S/ AAUST PIE !
HIM ASA 6E6TAP0 AGENT/ N FOÖ MANY
ANDTHE TAPANESE AAONeW CEASONS/
1SPEAK5 FOR ITSELF/ ------
/THISNAZIHAS \
HAP HIS TRIAL/
HE STANDS
CONDEMNED BV
AGREATER JUCy
THANANVWE
COULDMUSTER
HERE...THE WHOLE
WORLD/ DOVOy
POUBTHISGUILT?
WHAT WE HAVE
WAITED FOR HAS
CCAAE, O QUICK
ONE / THE TAP 4
TCUCKS MOVE |
. THIS NIGHT/ 3,
WE HAVE NO RIGHT
TO KILL HIM WITHOUT
A TUST TRIAL/WE ^
CANT BEAT HIM AND
HIS KIND 8V IMITAT-
ING THEIR MOCKERY,
TOFTUSTICE/ |—
' GOOD/NOWWE
MUSTÁCT, AND FAST/
THECE IS NO TIME
? FOR DEBATE, |
SCORCHV/ THIS SPY |
MUST BE SHOT/ 1
^CORCHY EXPOSES
JOEASA NAZI SPy,
BUT AfJGUES WITH
MISSQUICKAND HIS
FRIENPS AGAINST
SHOOTING HIM
IMMEDIATELy.
SUPDENL/ A
RUNNEC COMES.».
Örn hefir komið upp um
njósnarann, en er mótfallinn
því að láta skjóta hann, án
þess, að dæmt sé í máli hans
áður. Aftur á móti vill Hildur
láta skjóta hann tafarlaust.
Þegar verið er að þrátta um
þetta, kemur hermaður til
þeirra.
Hermaðurinn: Nú dugar ekki
annað en að flýta sér. Jap-
anarnir flytja birgðirnar í
kvöld.
Hildur: Nú er ekki tími til
umræðu lengur, við verðum að
skjóta njósnarann.
Örn: Við höfum ekki rétt til
að drepa hann, áxi þess að
leiða hann fyrst fyrir dómstól.
Hildur: Nazistarnir eru sekir
gagnvart öllum heiminum og
þú getur aldrei útbúið áhrifa-
meiri dóm heldur en þegar
hefir verið kveðinn upp yfir
þeim eða efast þú um sekt
hans?
Örn: Nei, hann hafði skjöl á
sér, sem sanna, að hann er
starfsmaður þýzku leynilögregl-
unnar og eins var hann með
japanska pening.
Hildur: Eg sé þá enga ástæðu
fyrir því, að fresta að taka
hann af lífi.