Alþýðublaðið - 08.01.1943, Blaðsíða 5
Pöstudagur 8. janóar 1943.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
JAPANSKUR LIÐSFOR-
INGI gerðist ölvaður á
veizlu einni í Shanghai. Þjóð-
verji einn var í veizlu þessari
líka, og japanski liðsforinginn,
sem orðinn var töluvert drukk-
inn, tók utan um Þjóðverjann
og sagði: — Þjóðverjr eru beztu
vinir Japana. Við skulum sýna
það, að Þjóðverjar séu beztu
vinir Japana. Við skulum leggja
þá að velli síðast alira. Eða
svona gengur sagan að minnsta
kosti. Hins vegar er ekki auð-
velt að átta sig á afstöðu Japana
gagnvart Þjóðverjum.
Eða hvað segja menn t. d.
um eftirfarandi útdrátt úr grein
í japönsku tímariti. Greinin er
rituð af manni, sem heitir
Kuwahara og er prófessor, og
fjailar um „nýskipun Hitlers“:
Leiðtogar Þjóðverja hafa hvað
ef-tir annað lýst því yfir í blaða
greinum og tilkynningum, að
nýskipunin í Evrópu verði gerð
til hagsbóta fyrir Þjóðverja, og
að fyrirsjáanlegt sé að þrengt
verði kosti hernumdu þjóðanna.
Því næst heldur greinarhöfund-
ur áfram: „Ef dæma skal eftir
fenginni reynslu, mun nazista-
stjórin ekki telja sér skylt að
halda nein loforð, og ef nazist-
um tekst að þrúga undir sig
Evrópu mun hagur hinna ;her-
numdu þjóða vissulega fara sí-
versnandi.“ Þetta er vissulega
satt, en það er einkennilegt að
heyra eitt möndulveldanna segja
það um annað. En höfundurinn
heldur enn áfram: „Þjóðverjar
munu rjúfa öll loforð og gera
aðeins það, sem þeim þóknast.
Oa þó að nýskipun nazistanna
strandi ekki á mótstöðu Breta,
þá er samt sá möguleiki eftir,
að þjóðir Evrópu taki nýskip-
uninni ekki eins feginsamlega
-og Þjóðverjar þykjast gera ráð
fyrir, en geri uppreisn" Þetta
hefði sérhver brezkur eða amer-
íkskur 'blaðamaður getað tekið
undir. Enn heldur greinarhöf-
undur áfram: „Eitt er víst. Með-
al Þjóðverja er grimmdin orðin
að dyggð eða jafnvel hugsjón.
Hvorki mannúðar né siðferðis-
tilfinningar munu koma til
skjalanna, þegar um er að ræða
meðferð Þjóðverja á hinum und
irokuðu þjóðum. Arðráninu
verðuir haldáð áiram, þar til
löndin eru orðin öreydd.“
Hvernig lízt lesendum á
þetta? Grein þessa prófessors
er í áhrifamiklu, japönsku tíma
riti er mjög skynsamleg. Hún
er dagsönn. En hvers vegna
var þetta prentað? Hvers vegna
var honum leyft að segja þetta?
Op- hvers vegna vildi hann láta
þetta í ljós? Orsökin er augljós.
Hann vildi fá grundvöll fyrir
Japani til iþess að byggja á
kröfu þeirra um hagnað af
hinni hernumdu Asíu. Og hann
gerði það með því að benda á
sem andstæðu nýskipun Þjóð-
verja í hinum hernumdu lönd-
um Evrópu. I raunveruleikan-
um eru báðar þjóðir jafn harð-
svíraðar, gráðugar og grimm-
ar, en það er saman • að veita
því athygli, að stjómmálastefna
Hitlers skuli jafnvel ganga
fram af Japönum. Og hvenær
sem þeir sjá sér það hagkvæmt,
munu Japanir taka afstöðu
gegn henni.
Hvernig á nú að skilja þetta?
, Hvernig er hægt að koma þessu
heim við þá staðreýnd, að þeg-
ar japanskir stjórnmálamenn
gefa opinbsrar yfirlýsingar,
fullyrða þeir alltaf, að þeir að-
hyllist sömu stefnu og aðferðir
og Þjóðverjar og að þeir kepþi
að sama marki. Menn minnast
ef til vill ræðu Katumu, jap-
anska sendiherrans í Berlín, þeg
ar hann lýsti því yfir, að Jap-
anir og nazistar væru eitt og
hið sarna. Þrátt fyrir þetta hlýt
um svo að vera, 'að undir niðri
sé grunnt á því góða frá hlið
Japana. Annars myndi hin
stranga ritskoðun aidrei hafa
leyft birtingu greinar á borð
Roosevelt vildi ekki fánann.
Á myndinni sést amerískur sjóliðsforingi vera að sýna Roosevelt forseta japanskan fána,
sem Bandaríkjamenn hertóku í árás á smáey í Kyrrahafi, sem Japanir hafa á valdi sínu. Sjó-
liðsforinginn vildi gefa Roosevelt fánann, en hann kærði sig ekki um að eiga hann.
1 q p q n i r
íóðueriar
ftirfarandi grein
sem þýdd er úr tíma-
ritinu The Listener, er cftir
W. A. Sinclair <^g fjallar um
afstöðu Japana til Þjóðverja,
og hverjum breytingum sú
afstaða hafi tekið síðastliðið
ár. Ennfremur lýsir höfund-
ur því, hversu Japanir séu
farnir að ugga run sinn hag
og hversu miklum vonbrigð-
um þeir hafi orðið fyrir um
gang styrjaldariimar.
við grein Kuwabaras prófessors
í jafn víðlesnu tímariti.
Hvers konar samband er þá
í raun og veru milli Ja.pana og
Þjóðverja? Eg býst við, að það
sé nokkurnveginn öruggt, að
Japanir hafi lagt út í styrjöld-
ina af því að þeir hafi élitið,
að Suezskurðurinn yrði ekki
varinn lengur af bandamönnum,
eins og ítaíir lcgðu út í styrj-
öldina af því að þeir álitu, að.
Bretland myndi gefast upp á
eftir Frökkum, og þegar pró-
fessorihn ritáð’i greinina litu
Japanir enn þá svo á, af jafn-
vel ýmsír fleiri, að Suezskurður
inn myndi falla í • hendur
mönáulveldanna. Japanir voru
á bylgjutoppi þeppni sinnar.
Þeir höfðu unnið sigur eftir sig-
ur, os þeir bjuggust við upp-
gjöf Egyptalands og sundrungu
brezka heimsveldisins. Þeir
gerðu sér miklar vonir um að
geta lagtj uniíir dig ílndland,
myndu vafalaust fá hluta af
Afríku og áreiðanlega Ástralíu.
Og margt bendir til þess að þeir
hafi gert sér voir um að geta
komið liði á land í Kalíforníu.
Þeir álitu, að bandamenn væru
gersamlega bugaðir.
Þegar svo var komið höfðu
Japanir gert sér háar vonir um
það, hvernig þeir ætluðu að
neyta sigursins sér til sem mests
hagnaðar. Urn þessar mundir
birtust í þýzjkum blöðum og
tímaritum langar og marg-
orðar greinar um það, að eftir
stríð yrði það lang ábatavænleg
ast fyrir Japani og hinar her-
nupidu þjóðir þeirra og hefja
viðskipti við Þýzkaland. Sam-
tímis birtust greinar í japönsk-
um blöðum sem sögðu einmitt
hið gagnstæða, og að Japanir
myndu reyna að verða sjálfum
sér nógir og hefðu ekki í hyggju
að deila stríðsfeng sínum með
nokkurri annarri þjóð. Japanir
voru mjög hnarreistir éy.rstu
mánuði síðastliðins árs, og þótt-
ust hafa lagt út í styrjöldina á
hinum ákjósanlegasta tíma.
Þeim fannst þeir hafa notað
Þjóðverja sér í hag og þóttust
ekki upp á neina komnir.
En síðan hefir margt breytzt.
í stað þess að leggja bandamenn
að velli á svipstundu hafa þeir
sums staðar verið 'stöðvaðir, en á
öðrum stöðum hraktir til 'baka.
Og svo virðist sem afturkipp-
ur hafi komið í hina evrópsku
möndulbræður líka. Viðburð-
irnir > Norður-Afríku eru’ ekki
beinlínis samkvæmt áætl-un
Japana. Eins og ég hefi þegar
sagt, álitu Jappnir í byrjun síð-
astliðins árs, að Þjóðverjar
væru að leggju að velli brazka
heimsveldið, svo að þeir gætu
sjáKir, Japanir, lagt undir sig
lönd í austri sér að kostnaðar-
litlu.
En í þéss stað eru möndul-
bræðurnir í Evrópu farnir að
kallsa utan að því, að Japanir
verði 'að koma og hjálpa þeim.
í útvarpinu í Rómaborg birtist
eftirfarandi 14. nóvember síð-
'astliðinn: ,,Þar eð brezkur sig-
ur í Miðjarðarhafi myndi verða
Japönurn jafn hættulegur og
Þjóðverjum og ítölum, munu
Japanir ekki' láta sinn hlut
eftir liggja í hinni gífurlegu
baráttu, sem hörðust. er í Mið-
jarðarhafirju.“ Þetta kann að
hafa hleypt kjarki í ítalina, sem
hlustuðu á útvarpið, en það 'hef-
ir varla hljómað eins vel í eyr-
um Japananna. Það hlýtur að
hafa vakið þeim grun um að
þeir væru komnir í- samskonar
úlfakreppu og ítalir sjálfir. ítal
ir komu í stríðið, þegar þeir
héildu að úti væri um Breta, til
þess að auka yfirráðasvæði
sitt. Afleiðingin hefir orðið sú,
að iþeir hafa þegar misst það,
í sem þeir áttu. Það hljóta að
vera farnar að ranna tvær grím
ur á ítali.
Leiðtogar Japana virðast
vera í dátitlum vafa um það
núna hvernig þeir eigi að túlka
viðburðina í Evrópu og Afríku
í áróðursstarf'semi sinni. Ann-
arsvegar langar þá til að láta
menn álíta, að um áíramhakSk
andi sigra möndulveldanna sé
að ræða, en hins vegar viljai
þeir láta japönsku þjóðiníK
skilja, 'hvíMka geysiörðugleika
hún eigi við að stríða. Þei»,
hafa orðið að hefja áróðursher-
Íerð itil þees eð ikcfc iaf
önum í skilning um, að þjóðia
sé í hættu. En þeir reyna a3
synda þar milli skers og báru,
segja 'að mönduiveldunum mif»
áfram, en allt um það sé Japaa
í hættu. Þegar þeir til dæmis
sögðu frá hinni glæsilegu sókft
áttunda hersins, kölluðu þeir
hana ,viðnám Breta við Alex-
andríu.“
En snúum nú aftur að spurn-
ingunni um afstöðu Japana til
Þjóðverja. Ef við hugleiðurOk
málið verður niðurstaðan þessl:
Við höfum fengið nægileg dæmi
uroj þessa afstöðu bæði hvað
Japanir segja opinberlega og
einnig sín á milli í einkasamtöl.
um. Síðastliðið ár hefir afstað-
an tekið miklum breytingum.
Um 'bandamenn gegnir hins
vegar allt öðru máli. Þær þjóðir
tengir sameiginleg hugsjón sam
an til baráttunnar, hugsjón
mannúðainnar. * Quislingarnir
eru hinir einu, sem þar haíd
skorizt úr leik, enda eiga þeir
enga hugsjón að berjast fyrir,
ekkert hö'fuðmarkmið, engar
grundvallarreglur. Bandalag
bandaþjóðanna væri óhugsan-
legt, ef ekki væri hin sameigiiv
lega hugsjón. Hins vegar verð-
ur bandalag Þjóðverja og Jap-
ana skiljanlegt án nokkurrar
sameigimlegrar hugsjónar. Jap-
anir vilja svæla undir sig iöncl
eg auðæfi nágrannaþjóða sinna,
02 Japanir vita að sennilegra er
að þeim heppnist það, ef þeir
gera tilraunina samtímis því,
í. m Þjóöverjar eru að g^ra
."amskonar tilraen annarstaðar
á hnettinum. A!it hjal u;n
bandalag þeirra á milli, sem
byggist á hugmyndafræðileg-
um megiureglnm ,er eimmgis
ár óðursblekki ng.
KaO&sEalt •• -VsvJ ® ísea . <s oð
Enn um umferðamálin, bifreiðamar á gangstéttumsm,
grjóthrúgurnar, eftirlitsleysi lögreglunnar og kæruleysi
gangandi fólks.
É
G GET ekki neitað því, að
mér finnst ýmislegt miður
fara um stjáirn umferðarinnar í
bænum. Eg veit, að það er ákaf-
lega erfitt að kenna okkur fslend-
ingum og fá okkur til þess að
hlýða föstuin, settum reglum.
EG HYGG, að bifreiðastjórar
yfirleitt vilji fara eftir þeim regl-
um, sem settar eru. Hins vegar
eru þeir hirðulausir um númer á
farártækjum sínum og þess hátt-
ar. Lögreglan virðist ekki taka
nógu hart á slíku. Hins vegar hef
ég mjög oft orðið vottur að því,
að gangandi fólk er ákaflega
lcærulaust með það, að hlýða regl-
unum. Lögreglan tilkynnti um
daginn, að bifreiðar mættu ekki
standa á gangstéttum og að farið
yrði að sekta fóllc, sem ekki
hlýddi umferðareglum.
MIKIÖ IFEFIR verið gert í. því
að koma bifreiðunum af gangstétt
unum — en ekkert í því að herða
á eftirlitinu með gangandi fólki.
Það er miður farið. —'Eg hef
fengið mörg bréf um þessi mál
og í þeim koma fram margs kon-
ar sjónarmið. „Klóthildur“ skrif-
aði mér gott bréf fyrir alllöngu
um bílana á gang$tétíunum, en
upp úr því hófust afskipti lög-
reglunnar. Nú hefir „Klóthildur"
skrifað mér annað bréf og birti
ég það, sem sýnishorn af þeim
bréfum, sem -mér hafa borizt um
þessi mál:
HÚN SEGIR: „Mér datt i hug
að skrifa þér nokkrar iinuy,
Hannes minn, og segja þar, að ég
las í morgun Mgbl., eins og góð-
um borgara sæmir. Eg sá þar, að
þeir hafa rumskað eftir margra ára
svefn, eða réttara sagt: Lögreglu-
stjóri er að byrja að nudda margra
ára stírur úr augum sér. Hann til-
kynnir, að öll farartæki séu bann-
færð, sem noti gangstéttar fyrir
aðalstöðupláss. Mikið váx.“
„ÞEGAR EG ER aS enda vi|S
að lesa þessa tilkynningu, þurfii
ég að skreppa í búð á Laugavegí,
en á heimleið, sem liggur um
Frakkastíg, gekk ég eins og lög
hlýðin manneskja á þessari einfi
gangstétt, sem er austanmegiþ
á Frakkastíg. Þegar ég er komín á
móts við ölgerðina, kemur maður
á fleygiferð í bíl eftir gangstétt-
inni og stöðvar biiinn fast rpp
við grjóthrúgu, sem er til prýðis
og þæginda öllum gangandi, —
byngurinn út á miðja gangstétt,
svo að ekki var hægt á neinn hátt
að komast þarna fram hjá 'bíln-
um.“
„ÞESSI NÁUNGI rauk út. öf
bíl sínum, þegar hann var búínp
að ganga svo frá, að enginn gætt
komizt leiðar sin.nar um gangstétt-
ina. Hann snaraðist inn í port' hjá
ölgerðinni, en hvað lengi iiarm
hefir haft þarna bílastæði. veít ég
Frh. á 6. s£8ui.