Alþýðublaðið - 10.01.1943, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.01.1943, Blaðsíða 4
4 Ah.PYtlUBL.ADiO Sunnudagux 10. januar 1943, jUfnjðtiblaMð Crtgeíaucli: Alþýðofiokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Ritstjórn og afgreiðsia 1 A1 þýðuliúsinu viö verfisgotu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 •j'greiðslu: 4900 og Verð i lausasölu 40 aura Alþýðuprentsmiöjan h.i. VerMamannabistað iroir. ÓTT næg atvinna, sæmi- ** lega hátt kaup og pen- ingavelta hafi siglt í kjölfar stríðsins — til vor, íslendinga, hafa ýmis tilfinnanleg óþæg- indi orðið samfloía. Einn bátt- ur þfeirra óþæginda eru hús- næðisvandræðin, sem eru orðin hreinasta plága hér í Reykja- vík. Þótt allmörg ný hús séu reist, fullnægja þaú engan veg- inn húsnæðisþörfinni. Það er því mikið hagsmuna- mál almennings, að hið opin- bera geri allt, sem í þess valdi stendur til þess að auka hús- næði þeirra, sem mest þurfa þess, eða greiða fyrir því, að þeir geti komið sér upp híbýl- um af eigin rammleik, með hag kvæmum lánum og annarri að- stoð. En þeir, sem þurfa slíkrar aðstoðar við, eru að sjálfsögðu hinir fátækari þegnar þjóðfé- lagsins, verkamenn og lágt launaðir starfsmenn. Margir áfturhaldsdurgar. býsnast nú mjög yfir því, að þetta fólk skuli ekki vera atvinnulaust og að það skuli bera sæmilega úr býtum fyrir störf sín, a. m. k. miðað við það, sem áður hef- ir verið. Satt er það, að hagur flestra hefir batnað verulega, en það mun verkamaðurinn og láglaunamaðurinn finna, að skammt hrökkva vinnulaun þeirra, ef þeir ætla sér að koma upp sæmilegri íbúð handa sér og sínum. Svo risavöxnum skrefum hefir byggingárkostn- aður allur hækkað. Það !er því ekki á færi ann- arra en stói eignamanna að reisa ný hús. Og það er það dapurlega um nýbyggingar þær, sem risið hafa hér upp undan- farið, að mikið af þeim eru rán- dýrar „lúxus“-íbúðir stríðs- gróðamanna og braskara, og hneykslanlegir minnisvarðar um heimskulega og rangláta fjármálastjórn á viðsjárvérð- um tímum. Bygging verkamannabústað- anna er ljósgeisli í öllu þessu cngþveiti. Starfi Bvggingarfé lags verkamanna miðar áfram, þrátt fyrir. örðugleikana, enda er því einbeittlega og skynsam lega stýrt. Alþýðuflokkurinn hratt þessu máli fram til sigurs með harðri baráttu og er jafn- an á verði um byggingamál al- þýðunnar. Fyrir atbeina hans hafa líka verið gerðar ýmsar umbætur á þeirri löggjöf, sem um þetta fjalla. Síðasta skrefið á þeirri braut er frumvarp það, sem formað- ur Byggingafélags verka- manna, Guðmundur í. Guð- i mundsson, flytur nú á alþingi, ásamt borgarstjóranum. Frum- . varp þetta miðar að því að létta ' enn undir með þeim, sem þurfa að koma sér upp verkamanna- i bústöðum. En þar er lagt til, að vextir af lánum byggingarsjóðs til bústaðanna, sem veitt hafa verið eftir að vísitalan varð 150 stig, og veitt kunna að verða Jóib Blðndal: Varasjóðir og taprekstur á. m. skipin, séu notuð sam- kvæmt sinni ákvörðun. Og það verður líka að tryggja að vara- sjóðir atvinnufyrirtækjanna séu notaðir samikvæmt sinni á- kvörðun. Þeirra ákvörðun er ekki að vera persónutrygging eigendanna, því þá ættu ein- stakiingsfyrirtæki -að njóta sömu aSstöðu, heldur er hún að .tryggja atvinnu þeirr.a, sem við fyrirtækin starfa. Vilji eig- endurnir ekki ‘sýna þann þegn- skap að nota varasjóðina „sam- kvæmt ákvörð-uri sirmi“, -þ-á verður ríkisval-dið að grípa til annara ráða, til þ-sss að koma fram.lsiðsk-nni í gang, „að taka féð þar sem það er ti!“, eins og dómsmálaráðherrann orðaði það. Árshátíð Glímíifélagsins Ármanns vcrður baldinn í Oddfellówhús- inu íaugp.rdaginn 16. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. Áskriftalistar liggja frammi í skrif stofu félagsins i í. íþrótta.hú-inu, sími 3356, og’ hjá flokksstjórun- um'. Aðalfundor Kvennadeildar Slysa- varnafélap íslands i HafoarfirM verður haldinii n. k. þriðju- d - g 12. lamiar kl 8 1/2 • ð Strandgö u 41. FUNDARkFNI: V< - j leg að tlfunda.i st-öi f Spd-ð á s-pil efti furidinn. ST.JÓRNrN Listmálará 0 íulitir, ’ . Léreft, . Vatnslitir, P-ippír, J Laugaveaí 4. Slmi 2131«, i. ÍTM NOKKURT skeið hafa ^ hlutafélög notið þeirra hlunninda í skattalöggjöfinni umÆram einstaldinga að allveru legur hluti þei-rra upphæða, -sem lagð-uir -e-r í varasjóð er undanþeginn tekjuskatti. M. -a. vegna þessara-r ívilnunar eru nú flestÖll stórfyri-rtæki landsins rekin sem hlutafélög. F-ram til ársins 1941 var helmingur var-asjóðstillagsins skattfrjáls, ;en í fyrra var gerð á sú breyting að hætta að miða hina -skattfrj-álsu upphæð við á- kv-eðmn hiuta þess, sem lagt er í varasjóð, heldur ér nú allt að Vs af öllum tekjunx •skattfrjál-.s, ef ■ han-n .-er 1-agSur -í varasjóð, -ef um útgerðarfélag erj ao ,ræða, 'en Vs hluti þ-egar önnur félög eiga í ihlut Þannig var helmingur hi-nna gífurlegu tekna ■s'tórútgerSar- | innar 1940, sem lagður var í varasjóð undan-þeginn tekju- * 1 skatti og allt að Vs af tekjum ársins 1941. Rökstuðningur fyrir þess- u-m miklu hlunnindum, s-em hlutafélögum hafa v-erið gefin umíra-m ei nstaklingsrekstur, hefir aðaill-ega verið sá, hversu áhæ'ttusamu.r ísle-nzkur atvinnu rekstur sé, þessvegna s-é nauð- synlegt að hvetja fyrirtæki til þess að spara sem mest af g-róða sínum á góðu' árunum til þes-s að geta staðist tapsr-ekstur erfiðu áranna. Því verður ekki neitað -að á íslenzkum atvinnu- rekstri hafa v-erið stórkostiega-r sveifi’lu-r. Eí fyrirtækjunum á að vera unnt að halda uppi stöðugri atvinnUj, verða þau því að geta lagt nokkra fjármuni * til hliðar þegar vel árar. En, hafa ýmsir spurt, er nokkur tryggin o- fyrir því, að varasjóði-rnir verði raunver-u- lega notaðir til þess að tryggja stöðuga atvinnu, ef atvinnuv-eg- irnir skyldu eitthvert tím-abil hætta að bera sig? Eru þeir ekki fyrst og fremst trygging fyrir því að -eigendur félag-anna. sem venjulega eru einnig laun- -aðir forstjórar iþeir-ra, fari ekki -á vonarvöl, -ef fyrirtækin hætti ■ að græða í bili? Á •undanförnum árum og ekki síst síðastliðið sumar, þegar tíð- rætt hefir orðið um hinn mikla stríð-sgróða stórútgerðarinnar, — sem samainlagt nemur mörg- um tugum milljó-na króna — hafa blöð Sjálfstæðisflokksins birt margar greinar til þess að sýna fram á að stríð-sgróðinn væri bezt geymdur hjá atvin-nu fyrirtækjunum sjálfum, með þv-í móti væri atvinna v-erka- iolksins og -afkoma í framtíð- inni bezt tryggð. II. Þrjú undanfarin stríðsár hafa meðan vísitalan fer ekki niður fyrir umrætt mark, verði 3%, en nú eru þeir, og hafa verið 4%. Það er bersýnilegt, að þetta ákvæði, ef samþykkt verður, er mjög' þvðingarmikið. Gera verður ráð fyrir því, að sú góða afkoma, sem nú er hjá flestum, standi ekki um aldur og æfi: í stríðslok, eða ef til vill fyrr, geta hin óþægilegu straum- hvörf orðið, atvinnuskortur og erfiðar ástæður gera bá e. t. v. enn mörgum alþýðumanni þröngt fyrir dyrum, og örðugt mun þá mörgum reynast að standa straum af húsum þeim. er þeir komu sér upp í dýrtíð stríðsáranna. Þá koma þessi á- kvæði að góðu haldi. Vaxta- lækkun á lánum byggingarsjóðs íslenzkir -atvinnuirekendur gcaett slí-k ósköp, að þess eru engin dæmi í sögu landsins og lí-klega f-árra landa, ef t. d. væxi miðað við eigið fjármiagn fyrir- tækjanna. Réttlætingin fyrir þessum gífurlega einkagróða — ef nokkur Væri finnanl-eg — væri helst sú, að -h-ann trygði framtíð fyri-rtæk j an n a, færi ekki í eyðslu og .myndli þv-í verð-a undirstaða stöðugrar og tryggrar atvinnu í framtíðinni. En undanfarið hefir heyrst hljóð úr horni atvinnurekend- anna-, sem lofa-r ekki sérlega góðu um efindir á slíkum fyrir- ■heiturn,. Éitt lítið dæmi er út- gerð togarans, sem veitt hefir í soðið handa -bæj-arbúum. Fcrykjaviík-urbæ-r -hefjr o-rðið að ábyrgjast útgerðarfélagihu, sem á togarann, að efcki- y-rði tap á útgerðinni. í sam-bandi við stöðvun Englandssigling- anna hafa toga-raeigendurnir, sem hingað til hafa setið að svo að segjá óslitnum óhemju gróða, gert kröfur til rílýsvaldsins um að það ábyrgðist að efcki yrði laprekstur á togurunum, ef sigl- mga-r. yrðu teknar U;pp að nýju. O-g hraðfrystihúsaeigendur hafa heimtað tafarlausa-r grunn- kaupslækkanir af verkafólki sínu, annars verði cll húsin stöðvuð, en mörg þeirra hafa verið það um nokkurt -skeiS. ❖ Það ætti ekki að þurfa langr- ar útskýringar við, að ekki er hægt að una því skiplagi að atvinnurekendur raki. sam-an milljóna g-róða á vinnu fólksins í góðæri, en haldi að-sér hönd- um jafnskjótt og atvinnurekst- urin,n ■ hættir að he-ra sig, jafn- v-el þótt aðeins kunni að v-era um stuttan tíma að ræða, og segi við ríki-svaldið: Nú verður -hið .opinbera að taka við at- vinnuleysingju-num og sjá þeim fy-rir atvinnu. Það var ekki að ófyrirsynju að Einar Arnórsson dóms- málar-áðher-ra lét eftirfarandi ummæli falla í áramótaræðu sinni: „Ef t d. sjávarútgerð stöðv- a-st, þá hlyti það að skapa mjög víðtækt atvinnuleysi, -ekki ein- ungis meðail sj ómanna-stéttar- innar, h-eldur -miklu víðtæka-ra. Og þá mundi ekki langur tími líða, þar til er taka þyifti féð, þar sem það er til, til hjálpar hinum atvinnu-laus-u. Og svo er annað ráð láka til. Atvinnutæk- in, t. d. fiskiskip gefa engan arð, ef þau eru e-kki notuð samkvæm't ákvörðun si-nni. Ríkisvaldið gæti bví, ef í harð- bakka slægi, tekið þau íil sinna umráða leigulaust gegn hæfi- legu viðhaldi.“ Þetta er a-lveg hárrétt. -Ríkis- va'ldið verðuir að sjá um að framleiðslutæki þjóðarinnar þ. til verkamannabústaðanna læ-kkar mánaðarlegar afborg- anir verkamanna af íbúðum þeim, sem þeir kaupa. Ha Hgrímsprestakall. Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. í Gagnfræðaskólanum við Lindarg. Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta í Austurbæjarskólanum. Sr. Jakob Jónsson, kl. 2, messa í Austurbæj- arskólanum, sr. Sigurbjörn Ein- arsson. Sunnudagaskóli Guðfræðideildar Háskólans verður haldinn kl. 10. f. h. í dag. Börnin eru beðin að safnast saman í anddyri háskólans 10 mínútum fyrir þann tíma. \J ÍSIR gerir í gær kauplækk- unarkröfur hraðfrysti- húseigenda að -umtalsefni á , eftirfara-ndi hátt: ,,Það er upplýst í málinu að frystihúsin hafa verið 'rekin með verulegum halla síðustu mánuð- ina, enda mun starfræksla þeirra flestra eða allra hafa stöðvast af þeim sökum, þannig að ekki er um neina atvinnu að ræða hjá þeim nú í bili. Vertíð er þegar hafin í sum- um verstöðvúm, og ber því nauð- syn til að samningum verði hrað- að svo sem kostur er á, og ekki sýnist ósanngjarnt að verkamenn mæti frystihúsaeigendum að ein- hverju leyti, með því að hér er um sameiginiega hagsmuni þes^ara að- ila beggja að ræða. Engin græðir á atvinnuleysinu, og þegar sannað er að frystihúsin geta ekki innt af -höndum hið háa kaupgjald, seg- ir sig sjálft að við það verða að- ilar að miða kröfur sínar“. Ja, hvenær hefir það líka komig fyrir, að Vísir eða blöð Si álf s'tæðisf lokk-sins yfirleitt styddu ek-ki kauplækkunar- kröfur atvinnurekenda? Nú finn-st Vísi sj álfsagt, að verka- fólk hraðfry-stihúsanna „mæti hraðfrystihúseigendum að ein- hverju leyti” og afsali sér þeim kjarabótum, sem þ-að fék-k fy-rst á árinu, sem leið. Um fórnir af hálfu hraðfrystihúseigenda sjálfra er e-kki talað, þótt þeir hafi rakað saman gróða árum saman og margir hverjir safnað miklum varasjóðum! Ætli það -stæði þó ekki slíkum stríðs- gróðamönnum svolítið nær, að taka á sig byrðarna-r fyrst urn sinn, heldur en b-láfátækum verkamönnum, sem fram á síð- asta -ár urðu að búa við raun- v-erulega sömu sultarlaunin og fyrir stríð? * Tíminn skrifar í gær: „í löndum Bandamanna er nú hvarvetna mikil áherzla lögð á það, að ekki skipti minna máli að tryggja heilbrigðan varanlegan frið eftir styrjöldina en að sigra í styrjöldinni sjálfri. í þeim efnum beri ekki eingöngu að hugsa um að tryggja réttláta og vinsamlega sambúð þjóðanna, sem komi í veg fyrir styrjaldir og óeðlilega sam- keppni, heldur verði jafnframt að vinna að bættum hag og betri sam- búð þegnanna i hverju þjóðfélagL . Slíku böli og atvinnuleysið reynd- ist eftir' seinustu heimsstyrjöld verði að útrýma. Það verði að skapa öllum atvinnulegt og efna- legt öryggi. Þgð megi ekki hindra slíkt, þótt því marki verði ekki náð ööruvísi en að forréttindastétt- irnar v^rði að láta auð sinn og völd af höndum. í stað' núverandi misskiptingar auðs og valda og samkeppni eins við alla óg allra við einn þurfi að koma heilbrigð samvinna og jöfnuður“. Þetta e,r fíóð hugvekja fyrir Frams-ó-knarflokkinn, og von- andi, að -hamn læri ’eitthvað af henni. • Þjóðviljinn h-eldur áfra-m að s-krifa um Jan Valtin,' hinn fræga höfund / bókarinnar „Ur álögum“ og fyrrverandi komm- únista, -sem nú h-efir verið fang- elsaður í Ameríku. í gær skiifar hann hróðugur: ■ ,,Og nú er Jan Valtin kominn í tugthúsið í Bandaríkjunum . . Þessi gamli innbrotsþjófur (sam- kvæmt lögregluskýrslum í Los Angelos), njósnari og lygari situr nú í tugthúsi sem erindreki nazis- mans“. Þannig talar kommúnista- blaðið hér nú um hinn fyrrver- andi flokks-bróður sinn. sem í h.ér um bil t-uttugu ár var í þjón- ustu alþjóðasambands kommún- l ista og vann þá öll þau óhappa- verk, sem: -hanin skýrir frá í hinni frægu bók -sinni og honum eru nú gefin að sök. H-efði Jan Val- tin enn verið í þjónustu komm- únista, hefði Þjóðviljmn talað um hann sem hinn mikla, of- sótta hugsjóinamann. En þar sem hann hefir nú snúið baki vi-ð þ-eiroi, er hann bara „gam-a-11 innbrotsþjófur, njósihari og lyg- ari“, sem hvergi verðskuldar að vera annars staðar en í fangelsi, jafnvel þótt í fangelsi „auð- valdsríkis“ sé!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.