Alþýðublaðið - 15.01.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: 31.00 Strokkvartett út- varpsins: Lótus- blómið og Blunda þú, blunða, (útsett af l»órh. Árnas.). 21.15 íþróttahús og í- ' þróttavellir (Þor- steinn Ein. íþr.f.). 24. árgangur. Föstudagur 15. janúar 1943. 11. tbl. ’Lesið greinina á 5. síðu blaðs- ins í dag um Tyrki og afstöðu þeirra til styrj- aldarinnar. ÍBÚÐ í einu af húsum Bjrsa- fngarsamvinnufélags Reykja víkur við Guðrúnargotu er til solu nú gegar. Félagar ganga fyrir um kaup, eftir skírteinisnúmernm. Dmsóknir sendist stjórn félagsins fyrir 22. ]]■ m. Stiðrnin, Grísa® og hangikjöt. Kjðt & Fiskur. Símar 3828 og 4764. Vinnuföt! Brúnlr sloppar, Bláir samfestingar, Bláar huxur og jakkar, Vinnn skyrtnr.Vinnuvetlingar Lækknð verð. VERZL. Grettisgötu 57. ÍListmálara Olínlifcir, Léreft, Vatnslitir Pappíi. yt Kanpnm tnskur hæsta verði. Baldursgðtn 30J (10,oe kr. ( sokkarnir |Verzlun \ H. TOFT KVENHANSKAR úr skinmi, verð frá kr. 19.50. Tauhanskar kr. 8.50. KARLMANNAHANSKAR fóðraðir frá kr. 28.00. >reíöa sl Laugaveg 74. Bifreiðar til sðlu: Vörbifreiðar: Ford 1932 og Chevrolet 1934. 5 manna Chevrotlett 1935, 5 mlanna Pontiac 1936—7. Ford sendi- ferðabíll með 5 manna húsi og palli Stefán Jóhannsson. Sími 2640. Sport-blússur, stakar herrabuxur. — Falleg uilarkjólaefui, mislitir domusioppar. Vörubíll óskast til kaups. Aðeins ný- leg gerð kemur til greina. Tilboð sendist Alþöðublaðinu sem fyrst. Merkt „Vörubíll“. hcisanðlr vita; að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR Ungur reglusamur maður óskar eft- ir atvinmu. Sérstaklega væri einhver akstur við hæfi við- komamdi, en gæti þó að sjálf- sögðu hvaða atvinna sem er, komið til greina. Tilboð merkt sendist blaðinu. „Framtíð“ S.K.T. Dansleikur í kvöld í G. T.-húsinu. Miðar kl. 4. Sími 3355. Hljómsv. G. T. H. Meistarafélag matsveina og veitingaþjóna og Félag isl. loftskeytamanna halda sameiglalegan Jólatrésfa’gnað i Oddfellowhúsinu, þriðjud. 19. þ. m. JÓLATRÉSSKEMMTDNIN hefst kl. 5 e. h. en AÐAL-DANZLEIKU6SINN kl. 11 e. h. Aðgðngumiðar að skemmtuniuni verða seldir i Odd* fellowhúsinu á laugardaginn kl. 5—7 og súnnudaginn kl. 3-5. Laugavegi 4. Sími|2131. s s s s s komnir aftur. s s s s s * ^Skólavörðustig 5 Sfmi 1035$ s s. e. t. Paraball í G. T.-húsinu laugardaginn 16. þ. m. kl. 9% e. h, Samkvæmisklæðnaður. Nokkrum miðum óráðstafað. Sími.3355 kl. 4—5 í dag. Ferðataska merkt „Friðrik Vilhjálmsson, Reykjavík“ tap- ist í síðustu ferð Esju hingað. Sá, sem kynni að hafa tekið hana í misgripum, er vinsamlega beð- inn að skila henni eða láta vita um hana á af- greiðslu Alþýðublaðsins. S S S s s s s s $ s Bezt að auglýsa f Alpýðuhlaðlnu • * I s. B. ^ðmin dansarnir s ----------------------------.. S Laugard. 16. jan. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- • S götu. Pöntun á aðgöngumiðum frá kl. 3, sala frá kl. 4. S $ Símar 2826 og 4727. Pantaðir miðar verða að sækjast ^ S fjiTÍr kl. 7. s Áskriftasími Alþýðublaðsins er 4900. \ Orðsending \ i til útsðlnmanna Alpýðublaösins. j s s s Vegna ársuppgjörs blaðsins, ern útsölu- s • menn þess hvarvetna um land beðnir að senda \ ) skrifstofnnni skilagrein sfna sem allra fyrst. ^ s * s s s * * S I i s í s s s s ( s I s s s s s s 's s s s s s s s s s s s s s s s. s \ \ s s s 's s S s 5 Samtrygging íslenzkra botnvðrpnnga hefir ákveðið að stofna til almennrar samkeppni um BOTNVÖRPUSKIP FRAMTÍÐARINNAR Er öllum íslenzkum þegnum boðið að taka þátt í samkeppninni, sem háð er eftirfarandi reglum og fyrir- mælum: Óskað er tillagna um rúmskipan, vistarverur, ör- yggisútbúnað, véla og tækjabúnað, og fyrirkomulag í botnvörpuskipi, sem er frá 400 til 600 rúmlestir að stærð (brúttó), og er ætlað til fiskveiða við fsland. Tillögur skulu skýrðar með uppdráttum, í mæli- kvarða 1 móti 200, er sýna fyrirkomulag ofan þilfars og neðan í aðalatriðum, og form skipsins og rúmskipan í nokkurnvegin réttum hlutföllum. Úrlausnir skulu sendar fyrir hádegi 1. október 1943, til skrifstofu félagsins í Austurstræði 12, Reykja- vík, í ábyrgðarbréfi merktu „Botnvörpuskip framtíð- arinnar“. Tillögur og uppdrætti skal merkja með sér- merki höfundar, en nafn hans og heimilisfang skal fylgja með í lokuðu umslagi, sem er merkt á sama hátt. Úrlausnir verða lagðar fyrir fimm manna dóm- nefnd, sem skipuð verður eftir tilnefningu Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda, Skipstjóra- og stýrimannafél. Ægis, Vélstjórafél. íslands, Sjómannafél. Reykjavíkur og Samtr. ísl. botnvörpunga. Ákveðin eru þrenn verðlaun, 1. verðlaun kr. 10,000, É: verðlaun kr. 7,500 og 3. verðlaun kr. 5,000. Til þess að úrlausn hljóti 1. verðlaun, þurfa fjórir dóm- nefndarmenn að greiða henni atkvæði, en ella meiri- hluti. Enginn höfundur getur öðlazt nema ein verðlaun. Hinar verðlaunuðu úrlausnir verða eign Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda. Samtrygging íslenzkra botnvörpunga. N S $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s N s s s s s V s s > s s s s s S ! s s S s s s s $ s s s S ' s s s $ s s s s s s s i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.