Alþýðublaðið - 15.01.1943, Blaðsíða 7
Föstudi&ur ls>. janúar
ltf43.
AUÞ * DtJBLA
jflýajP
Nœturlæknir er Kristbjörn
Tryggvason, Skólavörðustíg 33,
sími 2581.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
Apóteki.
ÚTVARPIÐ:
12.1® Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 1. fl.
19.25 Þingfréttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Útvarpssagan: Úr æsku-
minningum Gorkis, VIIi.
(Sverrir Kristjánsson).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Lótusblómið og Blunda þú,
blunda (útsett af Þórhalli
‘Ámasyni).
21.15 íþróttaþáttur: íþróttahús og
íþróttavellir. Þorsteinn Ein-
arsson íþróttafulltrúi).
21.35 Hljómplötur: Harmóniku-
lög.
.22.00 Symfóníutónleikar: a) Sym-
fónía eftir Walton. b) Coc-
knigne-forleikurinn eftir
» Elgar.
Sjúkiingar á Vífilsstöðum
biðja Alþýðublaðið að færa Har.
Á. Sigurðssyni, Emilíu Jónasdótt-
ur og leikflokk Hafnarfj. sínar
innilegustu þakkir fyrir þá óvið-
jafnanlegu skemmtun að koma og
sýna þeim leikritið „Þorlák
þreytta.“
Þakkarávarp.
Fyrir nokkrum dögum færði
valinkunnur stórkaupmaður hér í
bæ mér 520 krónur frá tveimur
<? litlum dætrum sínum með þeim
ummælum, að fé þetta ætti að
ganga til greiðslu heyrnartækis
handa einhverjum, sem hefði þess
brýna þörf, en ætti erfitt með að
greiða það af eigin rammleik að
áliti félagsstjórnarinnar. Færi ég
hérmeð gefendum þessum hjart-
ans þakkir fyrir gjöfina. Rvík, 14.
jan. ’43. F.h. Félagsins Heyrnar-
hjálp. P. Þ. J. Gunnarsson.
Ný bók
er væntanleg á markaöinn á
þessu ári eftir Theódór Friðriks-
son, rithöfund. Mun hún eiga að
vera eins konar sýnishom af ritum
Theódórs og á að sýna rithöfund-
arferil hans. Arnór Sigurjónsson
mun rita formála að bókinni.
Glimufélagið Ármann
heldur árshátíð sína í Oddfell-
owhúsinu n.k. laugardagskvöld.
Hefst hún með borðhaldi kl. 8.
Kvenþjóðin
heitir myndin, sem Gamla Bíó
sýnir núna. Aðalhlutverkin leika
Norma Shearer, Joan Crawford,
Rosalind Russel, Paulette Goddard
og Joan Fontaine. Framhaldsm.
heitír Henry klaufi, með Lew
Ayres og Leon Errol í aðalhlut-
verkunum.
SIGLINGARNAR TIL
ENGLANDS.
Frh. af 2 .síðu.
og lögðu skipum sínum og hófu
vinnu í landi. Mikið af fiski
þeirra hafði áður verið flutt
landleiðis hingað til Grimsby
og Hull.
Woolton, lávarður, ætlaði að
losa járnbrautirnar við þessa
flutninga og honum tókst það,
en hann losaði okkur einnig við
fiskinn.11
Frnmvarpiö m við-
sklptiráð fsrið til 2.
umræði í efri deild.
Finnar um viðskiptaráð var
RUMVARP ríkisetjórnar-
ti tfyrstu umræðn í efri deild.
í gær.
Að umræðurufu. lokirmi var
þ v ráaað til 2. uraræSu með
• • hljóða atkvæðum.
SLAPP ÚR BRENNANÐI
VÉLARÚMI.
Frh. a£ 2. síðu.
brúsa, er stóð á gólfinu. Olíu-
lampi hékk í vélarrúminu og á
einhvern hátt kviknaði í olí-
unni svo skyndilega, að vélar-
rúmið varð á svipstundu alelda.
Jónatan ætlaði strax að
reyna að komast út um upp-
ganginn, en fann hann ekki í fát
inu, enda gat hann varla haft
augun opin, ætlaði hann þá út
um lúgu á rúminu, sem venju-
lega er höfð opin, en nú var
hún lokuð. Ruddist hann þá upp
í stýrishúsið í gegn um eldhaf-
ið„ en þangað leitaði eldurinn
ákaflega.
Menn komu þarna að í þessu
og var farið með piltinn til
læknisins í Keflavík, en hann
gat ekki gert nægilega aö sár-
um hans, og var pilturinn því
fluttur hingað í Landsspítalann.
MINNINGARSJÓÐUR
BJÖRNSJONSSONAR.
Frh af 2. síðu.
báðir sjálfkjörnir skv. embætt-
isstöðu þeirra.
Benedikt Sveinsson, fyrrv.
alþingismaður, skipaður af
menntamálaráðherra.
Jón Magnússon, fil. kand.
kjörinn af Blaðamannafélagi
íslands.
Pót.ur Ólafsson. forstj., son-
arsonur Björns Jónssonar.
Eí einhverjir kunna að vilja
auka sjóðinn með gjöfum,
verður slíkum gjöfum fyrst um
sinn veitt móttaka í Bókaverzl.
Isafoldar, Austurstræti 8, Rv.,
og hjá eftirtöldum blöðum: Al-
þýðublaðinu, Morgunblaðinu,
Tímanum, Vísi, Þjóðólfi og
Þjóðviljanum.
RAFMAGNSUPPÞV OTTA-
VÉLAR.
Frh. atf 2. síðu.
slíkar vélar við uppþvotta. Urðu
sum slík hús að Ioka um tíma
vegna þess að þeirri hafði ekki
tekizt að ná sér r vélarnar fyrir
hinn tilskilda tíma.
Verður því að álíta að hér sé
um mikla umbót að ræða í mat-
sölu- og veitingahúsunum.
Fæðiskostnaðnr og
veitingar lækka i
verði.
MATSÖLUFÉLAG Reykja-
víkur hefir tilkynnt með
auglýsingu, að frá og með deg-
inum í dag lækki fæð'i um 10%.
Enn íremur hafa veitingar í
veitingahúsunum lækkað um
líkt hlutfall.
Þar, sem fæði hefir verið dýr-
ast á mánuði, mun þessi lækkun
nema um eða yfir 40 krónum.
Vasabókin er
komin út.
MARGIR voru farnir að
halda, að litla vasaminn-
isbókin, sem kamið hefir út um
hver árahaót, myndi ekki koma
út að þessu sánni.
En bókin kom út í gær, mjög
vönduð að öllum frágangi, ekki
síður en áður, og í sama formi.
Aðalútgefandi bó'karinnar er
Þonleifur Gunnarsson, og hefir
Félagsbókbandið gengið frá
hennd til sölu.
Bókin fæst bæði í lausasöiu í
bókaverzlunum og í heilldsölu
til fyrirtækja.
Knattspyrnufélagið Fram
á 35 ára afmæli í ár. í tilefni
af því, hefir félagi'Ö ákveðið, að
efna til hófs að Hótel Borg 9.
febrúar n.k.
Mflniiiiigarorð:
..i 1
Jón Halldðrsson
háspgoameistari.
Jón Halldórsson.
Konin mm
JÓNÍNA aUNNLAUGSDÓTTIR
'andaðist í spítala hinn 12. p. m.
Fyrir mína hönd, barna minna og annarra vandamanna.
Láras Hanson.
Stulku vantar
við skeytamóttökuna í landssímastöðinni í Reykjavík.
Þarf að hafa æfingu í að tala Norðurlandamálm,
ensku og þýzku og helzt nokkra kunnáttu í frönsku. —
Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu ritsíma-
>' stjórans kl. 10—12 daglega.
/\ NÆSTA VETRI er hálf
-*"*• öld liðin síðan fjórir ung-
ir menn vestur í Önundaríirði
bundust samtökum um að koma
á fót félagsskap með bændum
og ungum mönnum í sveit sinni.
Þeir komu þessu þegar í fram-
kvæmd og er félagið enn við
líði. Það hlaut heitið Vonin, og
er nafnið talandi tákn um huga
stofnendanna. Félagið hefir
ekki kafnað undir nafni, svo
mikinn hlut hefir það allt fram
a þennan dag átt beint og óbeint
að flestum eða öllum íramfara-
málum þar í sveit.
Einn af þessum fjórum vor-
mönnum hét Jón Halldórsson,
bóndasonur á Vöðlum í Önund-
arfirði, fæddur þar 15. sept.
1871. Þar bjuggu foreldrar
hans, Kalldór Bernharðsson og
Elín Jónsdóttir, allan sinn bú-
skap. Elín var kona fróð og
minnug, ekki sízt á ættvísi.
Bæði voru þau hjón atorkusöm
og vel metin af sveitungum
sínum. Halldór var smiður góð-
ur, bæði á tré og járn, og hafði
mikið yndi af veiðiskap, en vest-
ur í Fjörðum hefir það lengi
tíðkazt, að menn hafa stundað
sjó og land jöfnum -höndum.
Ólst Jón upp við hvort tveggja.
Þegar Jón var 24 ára, hélt
hann til Noregs (haustið (1895)
og var þar við trésmíðanám um
veturinn. Því námi hélt hann
svo áfram í Kaupmannahöfn og
tók þar sveinspróf í iðninni
1897. Síðan hélt hann heim til
íslands, var einn vetur heima á
Vöðlum, en fór svo til Reykja-
víkur og lagði fyrir sig smíðar.
En hugur Jóns stóð til stærri
afreka. 1899 fór hann aftur til
Kaupmannahafnar og lagði
stund á smíðar og teikningu.
Síðan fór hann til Berlínar og
dvaldi þar í þrjú ár við hús-
gagnasmíðar og teikninám. Þá
fór hann og ferðir til annarra
borga, þar sem fróðlegt var að
koma fyrir áhugamann um hús-
gagnasmíði. Meðal annars fór
hann til Vínarborgar. Mátti
slíkur námsferill teljast heldur
fátíður meðal íslenzkra iðnaðar-
manna á þeim dögum.
Árið 1905 gerðist Jón með-
stofnandi að verkstæði til hús-
gagnasmíða í Reykjavík, og
þrem árum síðar stofnaði hann
ásamt þrem mönnum öðrum
smíðaverkstæðið Jón ITalldórs-
son & Co. Var þá öll húsgagna-
smíði lítt á veg komin hér á
landi, og unnu þeir Jón og fé-
lagar hans mikið og merkilegt
brautryðjendastarf á því sviði.
Þeir félagar lögðu þegar frá
upphafi mikið kapp á, að smíð-
ar þéirra væru sem vandaðast-
ar, bæði að efni og frágangi,
enda fengu þeir skjótt orð á sig
fyrir það. Jón var framkvaemda
stjóri fyrirtækisins allt frá
byrjun og svo lengi, sem hann
hafði heilsu til, en síðustu mán-
uðina fyrir andlát sitt lá hann
rúmfastur á Landakotsspítala,
og þar lézt hann 4. þessa mán-
aðar.
Það er erfitt að skriíft stutta
minningargrein unt Jón Hall-
dórsson. Um hann mætti skrifa
stóra bók, merkilega bók og
skemmtilega, sem auk þess að
vera saga efnilegs alþýðu-
manns, er brýzt áfram af eigin
rammleik og vinnur mikilvægt
brautryðjendastarf við nýsköp-
uii þýðingarmikils atvinnuveg-
ar, væri einnig frásögn um mik-
ilsverðan þátt í menningar- og
atvinnusögu íslenzku þjóðarinn-
ar.
Hér skal aðeins drepið á það,
hve margt og mikið Jón hefir
unnið í þágu iðnaðarmálanna.
Fróður maður og kunnugur um
þessi efni, Ársæll Árnason,
sagði árið 1931, þegar Jón var
sextugur: „Ég fullyrði, að eng-
inn einn maður hafi starfað jafn
mikið í þarfir iðnaðarmála al-
mennt síðasta aldarfjórðunginn
sem Jón Halldórsson.“
Megin þessa starfs var unnið
svo að lítið bar á. En þau opin-
her.u trúnaðarstörf, sem Jón
gegndi fyrir iðnaðarmenn, gefa
nokkra hugmynd um, hve mikið
hann vann og hvert traust þeir
höfðu á honum. Hér skal sumt
nefnt, en ekki verður sú upp-
talning tæmandi. Hann var for-
maður Iðnaðarmannafél. í
Reykjavík eða varaformaður í
mörg ár. Formaður ýmissa iðn-
sýninga. Fulltrúi á öllum iðn-
þingum. Varaformaður iðnráðs-
ins í Reykjavík frá stofnun þess
og þar til skipun þess var hreytt
1937. Varamaður í stjórn
Landssambands iðnaðarmanna.
Auk þess hefir hann starfað
mikið í Meistarafélagi húsgagna
smiða. Og síðast en ekki sízt
hefir hann kennt allra manna
lengst við Iðnskólann, í þrjá
áratugi, kennt þar teikningu
húsgagnasmíða, en í þeirri grein
var hann sérstaklega vel að sér,
og auk þess bæði lipur og
skemmtilegur kennari.
Skemmtilegur var Jón, hvar
sem hann hittist, bæði glaðvær
og fróður. Og lipurð hans kom
víðar fram en við kennsluiYa.
Hún mótáði allt dagfar hans og
kom fram í öllum skiptum hans
við menn, smáum og stórum,
enda var hann ákaflega vinsæll.
Jafnframt var hann maður þétt-
ur í lund og traustúr svo að af
bar, ræktarsamur og góður vin-
ur vina sinna. Hann ,var þjóð-
hollur maður og þjóðrækinn og
unni öllu, sem íslenzkt var.
Hann var vandaður maður í
hvívetna. Það er engin tilviljun,
að hann hefir látið þýða og
gefið út ævisögu Hornungs
hljóðfærasmiðs. Sá maður var
honum *ð skapi: sonur fátæks
og iðjusams alþýðumanns,
brautryðjandi í nýrri iðngrein,
traustur og ábyggilegur. Af
þeirri bók má óbeint fá töluvert
góða hugmynd um hugsunar-
hátt Jóns Halldórssonar.
Jafnan hélt Jón mikilli
tryggð við ættstöðvar sínar, ön-
undarfjörð, en þar hafði föður-
ætt hans búið öldum saman, en
móðurætt hans var sumpart
þaðan úr sveitinni, en sumpart
frá Isafjarðardjúpi. Hann átti
nokkurn þátt í stofnun Vestfirð-
ingafélagsins í Reykjavík árið
1941 og var formaður þess. Áð-
ur Iiatfði hann árum saman (alt
frá því um 1920, ætla ég) geng-
izt fyrir Vestfirðingamótum í
höfuðstaðnum.
Merki það, sem Jón Halldórs-
son hóf á unga aldri, þegar hann
beitti sér fyrir stofnun félagsins
Vonarinnar heima í fæðingar-
sveit sinni, lét hann aldrei síð-
an falla. Allt hið mikla ævistarf
hans mótaðist af trú hans á
sjálfan sig og handleiðslu æðri
máttarvalda, ef vel væri unnið,
af trú hans á þjóð sína og fram-
tíð hennar, af vilja hans til að
verða að manni og láta nytsam-
leg störf eftir sig' liggja. Honum
hefir orðið að trú sinni og ósk-
um.
Ólafur Þ. Krí^rá^sson.
Eldor I gepsloskúr
Bðjgaard_& Scbnltz.
T FYRRLNÓTT kom upp eld-
ur í birgðageymsuskúr,
sem Reykjavíkurbær á, en firm-
að Höjgaard & Schulíz hefir á
leigu og geymir hitaveituefni í.
Er skúr þessi á afgirtu svæði,
sunnan Hringhrautar.
Slökkviliðið var kallað út kL
2.45 og var þá þegar mikill eld-
ur kominn upp í skúrnum.
Brann töluvert í skúrnum áð-
ur en eldurinn varð slökktur
og þar á mieðal allmikið af vör-
unum.
Þrír meirn fengu að haf ast við
í skúrnum, vegna húsnæðis-
vandræða. Svátfu tveir þeirra
niðri en einn uppi. Eídurinn
mun hafa komið upp í þili bak
við kolaofn niðri í herberginu.
Mönnunum tókst að bjarga sér,
en þer munu hafa misst allt dót
sitt.
Lik Þiriar Helga-
smr erjmdið.
ÞÓRÐUR HELGASON, ungi
maðurinn, s*m hvarf fyrir
jóin í Keflavík, fannst druikn-
*ður við hafnargarðinn í Keflá-
vík síðastliðinn laugardag. Það
h«Kr verið upplýst að Þórður
kom ekki um borð í vélbátinn,
ætlaði -ð fana_ „um
* borð í. ’-Ajþ