Alþýðublaðið - 10.02.1943, Side 5

Alþýðublaðið - 10.02.1943, Side 5
Miðvikudagur 10. febrúar 1043. ALÞÝÐUBLAÐIO Tigrisdýr sýnir listir sínar. > Þetta er eitt af hinum risavöxnu tígrisdýrum, sem lifa í Síberíu, en iþað ier nú öldungis elíki í Siberiu þegar þessi mynd er tekin af því, heldur er það að sýna listir sínar á hinu mikla fjölleikahúsi Barnum and Bailey í Chicago. XT IÐ gátum ekki farið til ■ Aþenuiborgar, því að eina :ibrúin, sem lá til meginlands' ins, hafði verið eyðilögð. Við á- 'kváðum því að leggja af stað til Argios, sem er spölkom sunn- an við Korántuborg, og þótti okikur senniiegt, að þar væri of- ur.lítið ikyrrlátara. Við iögðum af stað í björtu, en urðum að fara hægt vegna vegarhindrana og þjáininga “Wihites. Við komum til Argos um miðnætti og bárum White imn í litla sjúkrahúsið, sem þar er. Þar var búið um sár hans til bráðabirgða og borið joð á tvö sár, sem ég hafði á hægra fæti, •0|g áverka, sem Atherton hafðii á hnénu. Þeir fuUvissuðu okkur um, að snemma naesta morgun skyldi eini læknirinn, sem til var í Argos, koma og gera að sárum Whites. Til þess að sjá svo (um, að enginn yrði •látinn sitja fyriir White, skildum við . Jhann eftir á skurðarborðinu, breiddum brekán yfir hann og létum gefa honuim svefnilyf Því næist lögðumst við hinir á gólfið, ihnipruðum okkur sam- an og reyndum að sofna. Það Mýtur að ihafa verið tmikið um flær í sjúkrahúsinu, því að ég hrökk upp við flóarbit. Ég leit á kjlukkuna og ihafði Iþá sofið að- eins í tíu mínútur. Þá heyrði ég Mjóðið, sem vamaði mér -svefns það sem eftir lifði nætur, og stendur mér enn fyrir værum svefni. Það voru hálfkæfðar kjökunstunur barns, sem hefir byrgt ihöfuðið í svæfiilinn sinn Éa held, að allar ógnir styrjald- arinnar og öll sú örvænting, sera tstyrjaldir valda, hafi birzt í angistarkjökri þessa bams. Þegar hjúkrunarkona gekk framhjá með blys í hendi, reis ég upp á olnbogann og skyggnd- ist eftir Iþví. hvaðan hljóðið kæmi. Þetta var lagleg telpa, um fimm ára 'gömul, með 'hrafn- svajrt iháfr. Hægri handleggur Tbermar var í formlausri 'bá'ssu, eins og villidýr hefði tuggið háiin. Ljótári sjön háfði ég séð Síðari grein: Steypiíliifélir yfir Qrikklandi fáeinum klukkutírnum áður í Korintuborg, og einhvern tíma kann ég að geta gleymt því, sem ég sá þar. En ég gleymi aldrei handlegg litlu stúlkunnar, sem lá í sjúkrahúsinu í Argos. Ég reyndi að grafa höfuð mitt ofan í olnbogabótina og tróð jafnvel fingrunum í eyrun, svö að ég heyrði ekki þennan angistargrát. En þessi hugleys- isbrögð dugðu mér ekki. Ég heyrði samt. Undir morguninn rann mér í 'brjóst. Mér þótti vænt um, áð ég vaknaði nærri strax, því að í draumi svifu fyr- ir sjónir mér bútaðir líkamir og sviðin og hálfbrunnin lík Um morguninn fluttum við White heim til manns, sem átti gegnlýsingartæki. Því næst fór- um við til sjúkrahússins, til þess að grennslast eftir, hvort læknirinn væri kominn. í sarna 'bili 'hófst loftárásin. Ekki veit ég, hvort árásinni var beint að sjúkrahúsinu eða jármbrautar- stöðinni, sem var rétt hjá sjúkra húsmu. En sprengjunum rigndi niður. Ein ihjúkrunarkvennanna bað ofckur um aðstoð við að 'bera sjúklingana út. Við bárum jþá .spölkorn niður götuna og lögð- um þá undir tré. , Að því loknu veitti okkur ekki af að leita í skjól, og við hlupum í laskað loftvamabyrgi, sem var á <bak við sjúkrahúsið. Þar voru allar hjúkrunarkon- umar og margir grískir her- raiemn. Ég man eftir fyrstu steypiflugvélimml, sem steypti sér. Það hvein í vængjum henn ar og auk iþess iþeytti hún lúð- 'ur. Ég reyndi að Iþrýsta höfðinu niður í sorpdð á gólfinu. Sprengj an hæfði vagn, sem tilheyrði brezka flúgnótánum og var hlaðinn súrefnisgeymum handa sjúkrahúsinu. Við bjuggumst við geysilegri sprengingu, þeg- ar eldurinn kæmist í gasið, og flýttum okkur því út úr skýl- inu. Allt í einu mundum við eftir Wihite og hlupum til húss mann'sins, sem átti gegnlýsinga tækið. Á leiðinni mættum við fjölskyldu mannsins, sem v'ar á harðahlaupum eftir götummi. Við spurðum, hvar White væri, en fengum ekkert svar. Sprengj - um hafði rignt niður umhverfis hús þeirra, og þar var allt brot- ið og bramlað, jaf nvel hið fræga gegnlýsingatæki. Hvergi sáum við White, en maður, sem við hittum á götunni, gerði, okkur ski'ljianlegt, að White hefði verið fluttur í einkasjúkrastofu lækn- is, sem talinn væri aðstoðar- læknir sjúkrahússins, sem nú var í rústum. % Loks fundum við einkasjúkra- stofuna, en ég vildi, að við hefð- um laldrei fimdið 'hana. Fyrir framan hana lágu leifar af manni, og óp hans frystu 'blóðið í æðum okkar. Báðar hendurnar höfðu verið tættar af honum um úlnliðina, amnar fóturinn var mölbrotinn, sprengja hafði sprett> opnum á hcnum magan- um og innýflin lágu úti. Enn fremus spýttisc blóðið úr hcfði hans og frcða vall út úr munnvjkjurium Hann æpti sömu orðin hvað eftir annað. Þegai- við komum inn, sagði 'læknisfrúin okkur, að læknirinn myndi gera að áverka Whites um leið og loftárásinni linríti. —- En getur maðurinn yðar ekki gert neitt fyrir manninn, sem liggur úti á götunni? spurði ég. — Við höfum engan tíma til að sinma 'um fólk, sem þannig er ástatt um, sagði hún. — Hann deyr ei'tir fáeinar mínútur. Hins vegar getum við ef til vill bjargað hunduðum onannslifa, ef við eyðum ekki tímanum C tilgangslaust kák.' I sama hili var brezkum sjúkravagni ekið ofan götuna. Eg Mjóp út og stöðvaði hann. — Hvem fjandann viltu? 'hreytti. hann út úr sór. — Við erum að flýta okkur. — Gefðu mér þrjá morfín- skammta handa vini mínum, segði ég. — Þrír skammtar myndu verða manni að bana, sagði ek- illirm. — Veit ég það, sagði ég. — Til iþess er ieikurinn gerður. — Það er lagabrot, sagði hann. —• Líttu á manninn, sem sem þama iliggur. Er ekki Jaga- brot æð láta hann ‘ liggja svona bj argarlausan? Ekillinn leit á manninn, var snöggvast á báðum áttum, en hristi svo höfuðið. — Ég skal gefa þér einn skammt. Það nægir til þess að deyfa fcvailir hans. Meðan ég var að ;taka við skammíinum, hljóp Atherton eftir glasi af vatni, og við neydd- um s'kammtinn ofan í manninn. Þá minntist ég þess, að WMte hafði haft áhyggjur út af vega- ibréfinu sínu, svo að ég fór aft- iur ti'l sjúkrahússins og var að reika þar um rústirnar, þegar sprengja féll fyrir framan úti- dyrnar. Ég fann, að ég hófst á loft. þeyttist til og áttaði mig 'næst uppi við vagn, sem stóð í ápítalagarðinum. Nú var kjarkur minn gersam- ilega 'bugaður. Ég flýtti mér til lof'tvamaskýlijs. Einhver hafði rogaist þangað með manninn, sem hljóðaði, en enginn gaf honum gaum. Sýnitegt var, að morfínið hafði engin áhrif haft. Ég spurði enskumælandi Grikkja, hvað maðurinn væri aflilt af að hrópa. Hamn 'langar til að koma höndunum í vasana, til iþess að llá í peminga, sagði GriMdnn. — Þess vegna baðar hann stúfun- um. En eins og þú sérð, hefir hann engar hendur. Hánn er að 'biðja einhvern að fara í vasa sinn, ná þar í peninga, fara til lyfsaláns og ná í aspirín tii þess að deyfa höfuðkvalimar. Þá kom ég auga á fjögurra ára telpulhnokka, sem annar Frh. á 6. síðu. Ein lítil orðsending. — Bréf til ungu stúlkunnar. — Skilaboð til bókautgefenda. — Um rottur og mýs og ljót orð í útvarpinu. RÐSENDING til „Kamphesy- verður ekkert af því að þessu sinni. Það er allt of mikil fyrir- höfn og ekkert upp úr því að hafa — svo að tap yrði á rekstrinum nema að liafa það svo dýrt að engu tali tekur. Nær allt seldist — og þó stendur aðeins í járnum. TIL ÍSLENZKU STÚLKUNNAR sendir „íslenzkur piltur“ eftirfar- andi bréf: ,,í tilefni af grein tveggja stúlkna til íslenzku pilt- anna í pistlum .þínum í sunnudags- blaðinu, óska ég að þú birtir eftir- farandi: „ÞAÐ MYNDI SANNARLEGA gleðja mig, ef þú héldir áfram, vinkona, að senda mér umvönd- unar greinar í pistlunum hans Hannesar. Ekki mun af veita. En þú mátt ekki reiðast mér þótt ég vandi dálítið um við þig á móti. Það kemur stundum fyrir að þú kemur líka allt of seint í bíó og veldur mér óþægindum með því að troðast inn í sætið fyrir innan mig, eftir að myndin er byrjuð." „STUNDUM kemur þú með svo stóran hatt á höfðinu, að ég, sem sit fyrir aftan þig, verð að halla mér yfir sæti sessunautar míns til að geta séð myndina, af því að ég kann ekki við að biðja þig um aS taka ofan. Þú ert oft ekki nógu þakklátssöm, þegar ég sýni þér þá virðingu að standa upp og bjóða þér sæti í strætisvagni. Það kemur fyrir að þú hlammar þér í sætið án þess að líta á mig, hvað þá þakka fyrir". fZ r* „ÞÚ MÁTT EKKI VERA þumb- araleg, þegar ég er að dansa við þig og reyni að vera ræðinn og skemmtilegur. Þú getur sært mig með því. Þú verður ennfremur að hafa það hugfast, að við erum bæðí ung og ólofuð og eigum e. t. v. sft- ir að giftast síðar meir. Þú verður að gæta mannorðs þíns eftir megni. Það myndi hryggja okkur bæði, ef lójk gæti bent á þig og (Frh. á 6. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.