Alþýðublaðið - 10.02.1943, Blaðsíða 6
«
ALÞYÐUBLAÐIÐ
MMSvikudagur ld, febrúar 1943.
*
S
\
S
S
s
s
s
$
s
s
$
s
S
I
s
s
i
\
s
s
s
s
N
s
s
S
S
s
s
I?
s
s
s
s
Fæ ég ekkert, mamma?
Kenguruunginn sést teygja höfuðið upp úr pokanum, sem
Dickinson, sjóliði frá Bandaríkjunum, sem staddur er í Ástralíu,
ber hann í þegar W. B.
gefur móður hans bita.
Frú Guðrú i
Guðlaugsdóttir
fimmtug.
ID A G er Guðrún Guð-
laugsdóttir, bæjarfulltrúi,
fimmtug.
Frú Guðrún er af breið-
firzku bergi brotin. Þar um
slóðir hefir allt frá landnáms-
öld verið eitt allra mesta
kvennaval á íslandi, og orkar
það ekki tvímælis, að í þeim
hópi er það sæti vel skipað,
sem frú Guðrún fyllir.
Guðrún er mörgum góðum
gáfum gædd, skáldmælt vel,
sem þeir frændur fleiri, dugn-
aðarforkur mesti, eins og allir
vita, og höfðingi í lund. En þó
er það mest, að Jjún er dreng-
ur góður.
Við frú Guðrún erum ekki á
sama máli um marga hluti,
hvorki þessi heims né annars.
En einmitt vegna þess, hve hún
er hörð og einlæg í baráttu
sinni fyrir því, sem hún telur
rétt, er hún ágætur andstæð-
ingur. Og fyrst þess er' enginn
kostur, að eiga hana í hópi sam-
herjanna, verður ekki á betra
kosið.
Ég er þess fullviss, að í
flokki stjórnmála-andstæðinga
frú Guðrúnar eru það margir
fleiri en ég, sem í tilefni af
fimmtugs-afmælinu óska henni
langra og bjartra ævidaga og
nægilegra verkefna til þess að
fást við.
Sí. G.
Aðgöngumiðar ✓
að sundmótinu í kvöld verða
seldir í Sundhöllinni.
Athugasemd.
Herra ritstjóri! Mætt iég biðja
yður fyrir eftirfarandi athuga-
semd: í fréttaklausu í blaði yðar í
gær, um nýja atkvæðagreiðslu,
sem ,,Jörð“ er nú að efna til meðal
éskrifenda sinna, er þess jafnframt
getið, að ég segi frá því i svar-
greinum til Tímans og Morgun-
blaðsins, „að það hafi sérstaklega
verið Framsóknarmenn, sem í
sveitum hafi tekið þátt“ i at-
kvæðagreiðslunni um ráðuneyti dr.
Bjöms Þórðarsonar. Þetta er mis-
skilningur blaðsins. Ég benti Tím-
anum á, að í kjördæmum, þar sem
Framsóknarflokkurinn er í all-
verulegum meirihluta, hafi allt að
89% kjósenda á márgra hreppa
svæði greitt atkvæði. — B. O. B.
HANNES Á HORNINU
Frh. af 5. síðu.
sagt: „Þessi, sú hefir nú brallað
sitt af hverju, hún var meira að
segja einu sinni í „ástandinu“. Þú
verður að gera þér grein fyrir því,
að nú á þessum tíma ert þú í sér-1
stakri hættu“.
„FREISTARINN stendur fyrir
þér á öllum gatnamótum, býr sig í
gervi glæsimannsins og lokkar þig
með blíðu brosi til að tala við sig.
Hann býður þér sælgæti og kræs-
ingar, hvíslar óljósum ástar eða
unaðsorðum í eyra þér. Hann lof-
ar þér öllum gæðum verajdarinn-
ar, ef þú vilt þýðast hann og þjóna
honum. En þú, hin hreina, glæsi-
lega, óspillta íslenzka stúlka. Þú
hefir þroskaða sál og sérð við
blekkingum freistarans og vísar
þeim á bug. tÞú hefir æðra talc-
mark en að gerast ambátt hans og
stefnir markvist að því marki. Þú
elskar land þitt og þjóð og ert
staðráðin í því, að verða því til
gagns og sóma. Eg óska þér allra
heilla!"
„BÓKAORMUR“ skrifar: „Nú
langar mig að flýja á náðir þínar,
og biðja þig að beina skeytum þín-
um til einhverrar bóka-útgáfunn-
ar. Nú á þessari bókaöld, þegar
allt virðist vaða uppi, bæði gagn-
legt og fræðandi, og svo líka lé-
legt og leiðinlegt. Þá langar mig í
eitthvað sem er verulega gaman að
svo sem „Á ferð og flugi“ og fleiri
álíka góðar sögur, sem birtust í
fyrstu árgöngum Nýrra kvöldvaka,
en sem ég hef ekki heyrt getið um
að hafi verið sérprentaðar, og
vona ég að þessi tilmæli mín beri
góðan árangur“.
„POCULUS“ skrifar: „Villtu
upplýsa mig um það hverjir réðu
því, að útvarpið lék eingöngu
drykkjusöngva Bellmanns á eftir
ræðum æskumannanna 1. febrúar
um kvöldið. Ber að skoða þetta
sem skilning útvarpsstjóra og ann-
arra ráðamanna útvarpsins á því
hvernig styðja beri bindindisstarf-
semi æskulýðsins?“
ÞETTA GET EG EKKI upplýst.
En ef þetta er rétt, sem hér er
sagt, þá hefir verið hér um að
ræða skrítna tilviljun.
„AOFINNSLUSAMUR“ skrifar:
Eg les það í blöðunum að nú eigi
að hefja herferð gegn rottunum í
þessum bæ og er því almennt vel
tekið. Eg var í sumarbústað við
Reyki í Mosfellssveit s. 1. sumar,
en þar er svo mikið um rottuna
að hún er í hjörðum kringuin
ruslahaugana frá setuhðinu svo og
einnig kring um sumarbústaðina,
er þetta hin mesta plága. Nú á
Reykjavíkurbær öll hitaréttiridi á
þessum slóðum og væri ekki nerna
réttmætt að bærinn tæki að sér
um leið að eyða þessum meinvætti
þar“.
„ÞAÐ ER SKILJANLEGT, að
rottur og mýs þrífast vel á slíkum
stöðum þar sem jarðhitinn er næg-
ur og' enginn hörgull á æti. Eg
veit að margt má til foráttu finna
þar sem bæjarstj. á í hlut og mik-
ið heimtað af henni, en mér finnst
að þetta sé eitt af því sjálfsagðasta
sem hún á að vera vakandi fyrir
og gera það sem hægt er til að út-
rýma þessum vágesti. Mér er ým-
islegt á hjarta sem mér finnst
minna liggja á og mun ég seinna
skrifa þér um það?“
„HN OTUBR JÓTUR“ skrifar:
„Væri ekki hægt að hafa nokkurs-
konar hættumerki við útvarpið,
sem gæfi til kynna, þegar flytja á
erindi eða annað, sem börnum er
beinlínis skaðlegt að heyra. Það
var að mig minnir á einni kvöld-
vöku útvarpsins nú nýlega, að við
sátum og hlustuðum (eins og -'aat
er) ásamt 5 ára mjög skýru barrd
Þú fyrirgefur þó ég muni ekki orð-
rétt, því þetta var eins og ljótur
draumur:“
„FLUTNINGSMAÐUR byrjaði
hátt og snjallt. „Kerling hafði tek-
ið með sér hníf, farið fram til að
skera sig á háls, blóðbunan stóð
úr hálsi hennar þegar maður kom
þar með —“ (heilli keðju af blóti
og formælingum) þá vannst mér
tími til að loka tækinu, enn því
miður ekki fyrr. Barnið hafði
heyrt of mikið, til að spyrja ekki“.
ENNFREMUR segir „Hnotu-
brjótur“: „Finnst þér ekki líkt og
mér, að í hinni ágætu grein — frú
Guðnýjar Hagalín — um hina
nauðsynlegu byggingu fæðingar-
deildar, að hún fari um of bónar-
veg til hins „sterkara kyns“. Ég
hefði sagt, að nú gæfist þeim kost-
ur á að sýna riddaraskap sinn, því
„der skal to til“ að þörf er á
þessu“.
Kaupþingið.
(Þriðjud. "/« ’43. Birt án ábyrgðar)
. Ofi 1 '1
.s úö ■& Í*a i'*.
(V > Veröbréf 70 > s Cb fcíi 2 C G rn Kl o) .O »3 Í4 bc D o,
5 12. fl. 105
5 — 11. fl. 105‘/2
5 — 10. fl. 106
5 — 6. H. 105'A "
4 Hitaveitubr. ð9'ý
Einn er geymdur.
Frn., af 4. síðu.
uma s.jálfa og 'lesandann wrðar
um, en íhvorki meira né minna.
Lesandann varðar ekkert um
erfiðleika unga mannsins, sem
segir söguna, eða viðskipti hams
við kemnara hans, af því að þau
atriði skipta engu í saimbandi
við söguna um gömlu konuna,
'sem er hin raunrwerulega saga,
þegar alHs er gætt. Hins vegar
•gat það orðið efini í aðra sögu.
Það er talsverður vandi að
kunma að takmarka sig, ég 'hefi
orðið dálítið fjölorður um þetta
vegna þess, að það hendir Hall-
dór annars sjaldan að villast út
af vegi iþeirrar dyggðar, sem
kállast hófsemd og hnitmiðun í
frásögn, enda hefir listræm rat-
vísi leiitt hann fljótlega á rétta
braut aftur í sögunni Sáð í snjó-
inn, sem er í senn fögur ög á-
takanleg. Þar kann Halldór enn
að Ijúka sögu, en að vísu er það
ekki nóg. Höfundurinn verður
líka að kunna að byrja, og hann
verður að kunna allt, sem er
milli uþphafs og endis. Þar virð
ist Halldóri ekki heldur skeika
að mun í þessari sögu, sem mun
mega, iteljast með athyglisverð-
ustu sögum harns.
Sagan Siðaskipti er um marg-
tuggið efni. Annar ágætur ís-
lenzkur höfundur tók iþetta efni
til tmeðferðar í smásögu, sem
'birtist í íslenzku tímariti fyrir
mörgum árum, með því tilbrigði.
að hjá ihonum var brú, það sem
hjá Halldóri er sírni, og sá höf-
undur hafði, fengið sína sögu
rnieð einhvers konar láns- og
leigúkjörum frá amerikskum
höfundi, sem no-taði járnbraut í
stað brúar eða síma.
Sumar sögur Halldórs, eða
jafnvel sum einstök atriði í
sögum h-ans, kunna ef til vill að
iþykja með nokkurum ólíkind-
um. Mætti þar ef tiil vill nefna
til dæmis söguna Sættir og það
atriði úr iHernaðarsögu bíinda
mannsins, er gamli maðurinn
fer að tyggja af sér varginn.
Höfundur ka-nn að afsaka sig
með því, að hann viti tiil þess,
að þetta hafi átit sér stað. En
iþetta er ekki afsökun. Það er al
menn reynsla, sem hefir gildi í
skáldskap, ekki persóniuleg,
nema sú sem að því lýtur að
þr-oska 'höfundinn.
Sagan Þeir rændu 'konum . .
er með dálitlum reyfarabrag, að
því er'til söguviðburða tekur,
en að efni til er hún um hið
óræða eða dularfulla og óút-
reiknanlega í fari konunnar,
serú margir 'listamenn hafa
spreytt sig 4, en frægastur
þeirra mun vera Leonardo da
Vinci, sem lagði hið fræga hros
á varir Mionu Lísu. Margir telja
hið óræða í fari konunnar mestu
töfrana, sem þessir vængjalausu
englar okkar séu gæddir, en
aðrir, sem hafa minni kynni af
andanum, líta svo á, að lista-
menn og skáld mannkynnsins
hefðu getað sparað sér rnikil
heilabrot, ef þeir hefðu gert sér
ljóst frá uipphafi, að þeir hafa
að mestu ieyti búið sjálfir til
þessa gestaþraut, og -að hún sé
í raun og verú ekki flóknari en
venjuleg fimm mínútna krosS-
gáta.
Sögur Halldórs eru að miklu
leyti í frásagnarstíil, en út af
því bregður í sögunni Þriggja
tíma viðstaða, og kemur þá í
SHIPAU
„l>ór“
til Vestmannaeyja og
Lv. ,Ármann‘
til Gjögurs^og Djúpavík-
ur i dag.
Tekið á móti flutningi
í bæði skipin til hádegis
Sigurgeir Sigurjónsson .]
hœstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofutimi 10-12 og 1—6.
Aðalstrœti 8 Sími '1043
íbúð.
Lítil ibúð óskast sem
fyrst. Há leiga i boði
Tiboð merkt: „Há leiga‘‘
sendist blaðinu fyrir föstu-
dagskvöld,
Grikkland
Frh. af 5. síðu.
fóturinn hafði verið tættur af.
Enga aðhlynningu hafði ihún
fengið iheldur. Þarna vor-u fleiri
börn, sem höfðu hlotið mikla á-
verka. í þes&u skýli var einnig
maður með sprungin 'lungu, og
í hvert skipti, sem hann and-
aði, heyrðist ömurlegt blístur-
hljóð.
Hið síðasta, sem ég man, var
það, að ég reyndi að komast til
dyra, til þess að fá mér ferskt
loft. En þá var önnur loftárás í
aðsigi, og einhver ýtti mér inn
iaftur.
Seinna sagði Atherton m-ér,
,að ég hef ði- tailað óráð í ikl-ukku-
tíma, eins og -geggjaður maður,
og ekki vitað mitt rjúkandi ráð.
Og þegar við fórum út úr loft-
Viarnabyrginu, bárum við ekki
brattan hala. En þegar alls var
gætt, vorum við ekki hermenn,
heldur fréttaritarar, sem vorum
ag reyn-a að safna sem áreiðan-
legustum heimildum um allar
Iþesisar- þjáningar og allt iþetta
helstríð, svo -að við gætum sagt
öllu mannkyni, hvermig styrj-
aldir væru.
Ij-ós, iað höfundur kann prýði-
lega að semja samtöl og móta
persónur, hverja með sínum
siérstaka svip, þótt margar séu
í þröngu usmhverfi. Flestar sög-
lUrmar í þessari síSustu bók Hall-
dórs eru góðar, en sumar virðist
skorta aðeins herzlumuninn; —
þar virðist aðeins einn vera
igeymdur.
Karl ísfeld.
Skrifstofuvél
Samlagningarvél
éskast til kanps.
Upplýsingar í sima 2931 kl. 1~4 og 6-7