Alþýðublaðið - 10.02.1943, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 10.02.1943, Qupperneq 8
ALÞYÐUBLAPIÐ Míðvikudagur 10. febrúar 194?. ■TJARNARBKMI Góður gestur (The Man W'ho Came to Dinner) BETTE DAVIS ANN SHERIDAN MONTY WOOLLEY RICHARD TRAVIS Atmeríkskuir gamianledkur. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. J Hey Ptíl i rt oy jed AUGLYSIÐ I BLAÐINU! A UGLÝSINGASTJÓRI blaðsins gat ekki með nokkru móti jengið auglýsing- ar hjá einum kaupmanni í borg- inni, og þótti illt, því að kaup- maðurinn rak umsvijamikla •verzlun. En kaupmaðurinn sagð ist aldrei lesa auglýsingar sjálj- ur og jæri því ekíá að auglýsa í blöðum, enginn mundi lesa það. „Munduð þér auglýsa, ej ég gæti sannjært yður um, að jóik les auglýsingarnar?cc spurði aug lýsingastj órinn. „Já, það mundi ég gera“, svaraði kaupmaðurinn. „En þér getið ekki sannjært mig um þetta, því að það er ekki hægt“ . .1 næsta blaði birti auglýsinga stjórinnn línu, prentaða með smáu letri, neðst í horni. Þar stóð: * ,Jlvað ætlar hann Jón kaup- maður að gera?“ Jón kaupmaður kom þjótandi í skrijstojur blaðsins morgun- inn ejtir og var honum mikið niðri jyrir. Hann varð að játa, að hann hejði engan frið hajt ýyrir jorvitnu jólki. Hann sam- þykkti skýringu þá, sem aug- Týsingastjórinn setti í næsta blað. En hún var á þessa leið: „Auðvitað ætlar Jón kaup- maður að jara að auglýsa hérna í blaðinu!“ Síðan auqlýsir Jón kaupmað- ur stöðugt í þessu blaði. HÁRPRÚÐIR SKÓLABRÆÐUR STRÍÐSGRÓÐAMAÐUR- INN var að ávíta son sinn og spurði strangur á svip: „Hvað varstu að gera með nýja bílinn okkar í gærkvöldi“. „O, ég var bar að skemmta bekkjarbræðrum mínum, ég skrapp með þá suður í Fjörð“. „Noh, jæja þá“, sagði jaðir- inn, „en villtu ekki segja þess- um bekkjarbræðrum þínum að skilja ekki svona mikið aj hár- ■nálunum sínum ejtir í bílnum, næst þegar þú jerð með þá í Fjörðinn“. STUART CLOETE: FYRIRHEITNA LANDIÐ um loks þangað, sem hann og Sannie hafa mætzt, verða hest' ar okkar orðnir þreyttir, en þeirra hestar verða búnir að hvíla sig. Þetta verður örðugur eltingarleikur. Þessi maður er úr stáli igerður, þreytist aldrel, og þó að hestar hans gefist upp, mun hann nema staðar og berj- ast unz yfir lýkur. Hví ekki láta þau sleppa, Hendrik? Annað- hvort snýr hún heim aftur vegna þess, að henni er þetta líf of erf- itt eða hún þráir börn sín, eða hún snýr aldrei heim aftur, og engu skiptir hvort ofan á verður. Hún er farin, endurtók hann — og það er eins og húntþafi flogið á vængjum. Engirm maður eltir fugla á hestbaki. Vissulega, vin- ur minn, er því svo farið, að þrá konunnar veitir henni flug- þrótt villigæsarinnar, hugrekki ljónsins og hugsvala bergvatns- ins. Mér leikur grunur á því, Hendrik, að þú eigir ekki aðeins í höggi við veiðimanninn, systur hans og þjón þeirra, heldur einn- ig konu þína, sem um langt skeið hefir verið þér undirgef- in og eins og vax í höndum þín- um, en stendur nú við hlið elskhuga síns og lítur á þig sem fjandmann sinn. Trúðu mér, Hendrik! Eg býst ekki við, að flanað hafi verið að þessu ráði. Þetta er kænlega undirbúið, og iþiegar við finnum, hvar spor þeirra mætast, þá sný ég við, og fer heim. Því að þótt ég sé álit- inn djarfur maður, skortir mig hugrekki til þess að flana út í þetta ævintýri. Hendrik vildi ekki hlusta á neitt af því, sem Martinus sagði. Hann hafði ákveðið, hvað gera skyldi og við hvert skref hestsins, magnaðist llatur hans og bræði. Jafnvel þróttur og kænska keppinautar hans jók heift hans, því að yfirburðir hans höfðu verið dregnir í efa og Hendrik van der Berg, guðs útvaldi, var ekki sá maður, sem viðurkenndi vanmátt sinn eða veikleika. Með framkomu sinni hafði Zwart Piete brotið lög guðs og manna og var réttdræp- ur. Vegna Sannie gátu þau ekki farið svo hratt yfir sem þau annars hefðu getað, og með þol- gæði sínu og kænsku myndi hann elta þau uppi. Hann myndi elta þau, þar til hún gæf- ist upp. — Ojæja, Martinus, sagði hann. — Afríka er stór, hvor- ugur okkar veit, hversu víðlend hún er, en lengra nær þó hatur mitt o.g hefnigimi. Réttlát reiði mín nær umhverfis jörðina. — Armur hefndar þinnar verður að vera langur, ef þú ætlar að veiða þann fisk, sem þú leitar að, því að þau eru hyggin, hál sem áll og vel vopn- um búin. Martinus og Hendrik áttu ekki örðugt með áð rekja slóð hestanna, því að engin tilraun hafði verið gerð til þess að hylja sporin. Zwart Piete og fólk hans hafði riðið þindar- laust í um tíu mílna fjarlægð frá byggðinni, námu Hendrik og Martinus undrandi staðar. í ofurlitlu rjóðri þar voru fáeinir Kaffar, og könnuðust Búarni.’ við suma þeirra, sem höfðu eitt sinn unnið hjá þeim eða ná- grönnum þeirra. Suma þekktu þeir ekki. Það voru villtir Kaff ar, og ásamt þeim voru fáeinir naktir Kaffar, sem allir óttuð- ust, jafnvel Zulukaffarnir. Allir voru þeir vopnaðir og búnir til styrjaldar, og þegar Búarnir nálguðust, stóðu þeir á fætur og gripu spjót sín. — Jæja, Piete hefir þá háft á réttu að standa, Hendrik, sagði Martinus. — Þeir eru að búa sig undir stríð. — Áfram Jong, sagði Hend- rik og knúði hestinn sporum í áttina til Kaffanna. Spjót þau framhjá eyra hans, og stór Kaffi, sem eitt sinn hafði unnið á búgarði Hend- riks, hóf spjót sitt, en Martinus skaut hann, áður en hann fengi ráðrúm til að varpa spjótinu. Hendrik skaut annan Kaffa, en því næst tvístruðust Kaffarnir í allar áttir. Búarnir stöðvuðu hesta sína, miðuðu byssunum og skutu tvo Kaffa í viðbót. — Ekki virðist nú vera erfitt að ráða niðurlögum þeirra, sagði Hendrik. — Stór hópur Kaffa flýr undan tveimur hvít- um mönnum. — Já, þeir flýðu, en þeir lifa enn þá, flestir þeirra. Þessi ungi maður, Zwart Piete, virðist hafa vit í kolli. Hann hafði á réttu að standa, en við á röngu. Og svo að ég sé nú hreinskil- inn við þig, Hendrik bóndi^ þá vildi ég, að Zwart Piete væri hjá okkur núna, því að hann er mikill hermaður. — Eg vildi heldur deyja en að berjast við hlið svikara, sagði Hendrik. — Eg vil heldur, að börnin mín séu drepin, en að þau eigi fjör sitt að launa slík- um manni, sem hann er.. kkki gæti hann heldur orðið )kkur til neinnar bjargar, því að væri hann meðal okkar, myndi guð sleppa af okkur verndarhendi sinni, því að hann er afbrýði- samur guð, Martinus. —- Ef til vill hefirðu á réttu að standa, en ég er þó ekki sannfærður um það. Nei, ég er alls ekki sannfærður um það. Og hvað ætlarðu nú að gera? spurði Martinus. 9B NÝJA Bfó SSj ■ GAMU BfÓBS Tðfrar og tráðleikarar. í hverfanda hvelí (Ohad Hanna) Aðalhlutverkin leika: Scharlett O’Hara HENRY FONÐA VIVIEN LEIGH Rhett Butler CLARK GABLE LINDA DARNELL Aiáhley LESLIE HOWARD DOROTHY LAMOUR Melanie OLIVIA de HAVILLAND Sýnd kl. 4 og 8. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgönig'Uimiðar seldir krá kl. 1. Börn innan 12 ára fá ebki aðgang. — Eg ætla að halda ferð minni áfram, en þú getur snúið aftur og sagt fólkinu, að því sé hætta búin af völdum Kaíf- anna. En segðu því líka, að þeir hafi flúið undan okkur, og gerðu Köffunum það ljóst, að við vitum, hvað þeir hafa í hyggju og að við séum viðbún- ir. Johannes van Reenen, sem er oddviti nýlendubúa, meðan ég er fjarverandi, mun koma þessu í kring. Það er lítil hætta núna, fyrst við erum viðbúnir. — En hefðum við ekki verið viðbúnir? Hvað hefði skeð, ef við hefðum ekki rekizt á þá í dag? — Guð hafði komið því svo fyrir, að við skildum hitta þá hér í dag. Þá heíir guð líka ráðsíafað því svo, að Sannie skyldi hlaup- ast á brott með Zwart Piete, svo að við kæmumst að fyrir- ætlunum Kaffanna, þegar við værum að elta þau. — Því hefir öllu verið ráð- stafað fyrirfram, svo að óg, verkfæri drottins, skyldi merja Zwart Piete, sem gengur glæpa- veg, undir hæl mínum, og þó að við göngum um skuggadal dau3 ans, mun guð verða leiðarlj )s okkar, sú blikandi stjarna, sem vísar okkur veg. Guð hefir á- TOFRAMAÐURINN I SRéLANUM. fyrirætlanir þeirra? Var hnífurinn bending til þeirra um að þeim væri hollast að hætta við þær? Og í hvaða sam- bandi stóð þessi atburður við hinar dularfullu næturferðir Hindúastráksins upp í heiðina? * * * „Drottinn minn dýri! Það má nú segja, að ýmislegt hefir gengið á hér í St. Ólafsskólanum síðasta hálfan mán- uðinn!“ sagði Kolbeinn. Hinn dulbúni leynilögreglumaður sat í vinnustofunni og var að blaða í skýrslu, sem Slick hafði fengið honum í hendur, þegar hann kom til skólans. Það 'hafði verið stolið öllu steini léttara frá neðri- bekkingum, eldur hafði komið upp í úthýsi, og einn morg- uninn hefði hundur skólastjórans fundizt hengdur í kaðli á flötinni framan við hús skólastjórans. Margt ískyggilegt hafði gerzt. Eldflugur höfðu sézt á sveimi yfir heiðinni í nánd við Skólann, og þær voru aila vega litar. Dularfullar verur sáust reika eftir göngunum; þær drápu á dymar og gerðu fleiri óspektir. Á nóttunni heyrðust dularfull hljóð, sem héldu vöku fyrir nemendum og kennurum. Loks hafði komið hvarf Marteins, frönskukennarans, sem var á undan Kolbeini. Fjórum dögum áður hafði hann farið í gönguför, og síðan hafði ekki frétzt af honum. Hvarf Marteins kennara varð til þess, að skólameist- arinn hafði kvatt Kolbein sér til aðstoðar til þess að gera málið Ijóst. ,Og Kolbeinn var viss um, að allir þessir dular- Oro. m f NOTHINÖ CHALLEN6BS THE NI6HT OF THE MIKADO/ ONE 15 ALM05T 6LAD FOR TH£ N0I5E OF /NJ5ECT5 IN ALL THI5 QUIET/ m YNDA- 8AQA* Japanski berniaðurHm (sem hef-ir Iþað starf, að Ihlusta eftir fluigvélum): Ekkert truflar nótt- ina fyrir stxnum sólarinmar. Það væri þó jafnvel tilbreyting i því að heyna ednhver hljóð f þessari endalausu þögn. Hann hafði ekki fyrr sleppt orðinu en haran heyrði ægilegan 'hóvaða í hlustunartækinu, sem >alveg ætlaði að œra hann. —■ Hnetumar höfðu hitt á réttan fttað! Japaninn: Æ! æ! Ég hlýt að vera ruglaður í höfðinu. Ég hefi náð sambandi við forfeður vors hinum megin. | Japönsiku hermennirnir. eru ekM búnir að átta sig á hinm yflrnéttúrlega fyrirbrigði. þegar Hildur og hermenn hennar era loomin fast að ibalki þeim,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.