Alþýðublaðið - 17.02.1943, Síða 5

Alþýðublaðið - 17.02.1943, Síða 5
Miðvikudagur 17. febrúar 1943. ALÞVÐUBLAÐIÐ „General Lee“ nefna Ameríkumenn þessa stóru skriðdreka sína. Þeir reyndust með ágætum í sókn 8. hersins. Skriðdrekar þessir eru þannig útbúnir, að þeir ösla ár, ef því er að skipta, eins og myndin sýnir. FY'RIR tuittugu árum reyndi ég allt, sem í mínu valdi stóð til þess að fá Winston GHurchill rtil þess að fara fyrir- lestraferð um Bandaríkin og Kamada .En hann ihafði aldrei tíma til þess. Þegar ég var orðinn von- laus um árangur fyrir löngu, fékk ég, árið 1930, skeyti frá fulltrúa mínum í Lxmdúnum um að útlitið væri að skána. Ég bauð strax tíu þúsUnd sterl- ings-punda greiðslu, auk ferða- 'kostnaðar fyrir þriá, fyrir fjörutíu og fimm fyrirlestra, sem fluttir yrðu á níu vikum. CShurchill gekk að þessu og lofaði að koma snemma í des- ember 1031. -Ég fékk fljótt smjörþefinn af því, hversu mikill áhugi hans á stjérnmálunum var. Þrem dög- um áður en hann átti að ileggja af stað með Aquiitania, sendi hann mér skeyti og sagði, að sig ilangaði til þess að vera þrem dögum ilengur í Lundúnum, til þes sað geta tekið þátt í um- ræðum í deildinni um Indlands- málinu. Ef ég samþykkti þetta, ætl- aði hann að koma með Evropa þann 10. desemþer Það’ var ekki auðvelt að hrieyta þeirri áætlun, sem gerð hafði verið, en ég sendi óðara skeyti, þar sem ég samþykkti þetta. Varla var sendill farinn með skeytið, þegar síminn hringdi og mér var tiikynnt, að Churchill væri í símamum og hringdí frá Lundúnum. — Hafið þér fengið skeytið mitt, A’lber? spurði hanm. — Það er fcomið ikvöld og ég get ekki beðið allan daginn eftir svari. Það var auðiheyrt á honum, að ihanm var mjög óþolinmóð- ur, en hapn varð rólegri, iþeg- ar óg sagði 'honum, að iþað, sem hann kallaði „kvöld“ í Lundún- um væri morgun í Gleveland og klufckan ekki nema hálf níu. Þegar Churchill kom loksins, Fyrir ellefu árum: Fyrirlestraferð með Churehill Eftirfarandi grein, sem er eftir Louis J. Alber, fjallar xtm fyririestra- ferð, sem Winston Churchill fór til Ameríku árið 1931. Eins og sagt er frá í grein- inni, lenfi Chuirchill þar í bifreiðarslysi og hreytti það áætluninni um fyrirlestrana. varð ég undrandi á persónu- leika 'hans. Ég hafði sagt honum sím- leiðis, að hann yrði að fara ibeina 'ledð frá skipsf jöl tii járn- brautarstöðvarinmar og í lest- ina til Worcester í Masseshús- etts, þar sem hann átti að halda fyrsta fyrirlesturinn um kvöld- ið. Ég itók á móti honum á skips- fjöl og varla hafði hann 'heils- að mér, áður en íhann kom beina leið að efrainu. — Fyrst þér ætlið ©kki að koma með mér til Worchester í kvöld, Alher, sagði hann — verðum við að ræða tvö atriði strax. Lítið þér á þetta! Hann fleygði fáeinum blöð- um á borðið og mér til mestu skelfingar isá ég, að 'þetta voru aðvararaiir frá Scotland Yard viðvíkjandi hættu á morðtil- raun. Brezka leynilögreglan ihafði komizt á snoðir um isam- særi. Churchill tók eftir skelf iragar- svipnum á mér og sagði: — Ver- ið þér ekki svona alvarlegur á svipirm. Þetta verður ekki eins iskelfdlegt og svipurinn á yður er núna, Svo sneri hanm sér að hinu vandamálinu. Og sagði: — Hitt atriðið er þetta: Getið þér útvegað mér flösku af kampa- víni, til þess að hafa með mér til Worcester í ‘kvöld — Ég er hræddur um, sagði ég — að við verðum að bíða með allar ráðstafanir gagnvart samsærinu .þangað til þér kom- ið frá Worcester á morgun ,en þá gerum við yfirvöldunum að- vart. En um kampavínið er það að isegja óg skal gera gangskör að því strax að útvega það. Churchill ljómaði í framan. —- Ég held, að okkur ætli að koma vel saman, Aiber. Mér geðjast að því, hversu fljótur iþér. eru( að taka 'ákval'ða-nir, sagði hann. Á sunnudagskvö.ld'ið, eftir fyrsta fyrkilestur,inin í Wor- cester, ákvað Churchill að gefa fjandann í áliar varúðarráð- stafanir. Þegar hann ihafði lokið starfi sínu um 'kvöldið, ákvað hann að heimsœkja vin siran Bern- ard Baruch. Leynilögreglu- imennimir höfðu ekki hugmynd um það, þegar hann f ör úr gisti- húsinu um kvöldið og lagði af stað 'til vinar síns í Fimmtar- tröð. Auk iþess hafði 'hann ekki sagt ökuimanninum rétt hús- númer, ^ — Ég ætla að íara' hér úr þílnum, sagði Ch'm’chill að 'lök- um — og reyna að fiinna hús- ið gangandi. Ekillinn nam stað- ar Churchill steig út, en gætti þess ekki ,að í Ameríku var ekki vinstri handar akstur, eins og í ‘Lundúnum, lenti fyrir hil og var fluttur allmikið slasaður í Lenox Hill sjúkrahús. Churchill missti ékki meðvit- undina. Haran sagði lögreglunni iað sleppa Mario Ooratasino, öku- manninum. 'því að slyisáð hefði ekki verið 'honum að kenna. Þegar óg kom í sjúkrahúsið, var herra iBaruoh þar og Thomp son liðsforingi. Hiran slasaði maður var í skurðarstofunni ■uradir svæfingagrímu. Frú Churchill var þar hjá ibonum. Við Baruch vorum viðstadd- ir, þegar hann var að vaikraa af svæfingunni. Við sáuara haran berjast við að reyna að átta sig. Hánra þekkti fccmu sína og sagði veikri rödd: — Hjvernig ilíður þér, vina mín? —• Mér ilíður vel, hvíslaði frú Church'iill. — En hvemi,g líður þér? — Ég ihefi fengið slæma byltu, isagði hann og lokaði augunum. Svo hlýtur hairm að hafa munað, að hann átti að halda fimm fyrirlestria í vik- unni, því að hann opnaði augun og sagði. — Hverraig fer nú fyrir Alber, vesalingnum? Þegar ihann hafði legið stund- arkorn eran með lökuð augun, leit hann upp og sá Barueh. — Segðu mér, Baruch, hvísl- aði hanra — Hvaða númer er á húsinu þínu í Fimmtartröð? Fyrst ihugsaði hann um konu síraa, því næst um iskyldustörf sín, og í þriðja lagi að leið- rétta þá viilu, sem hafði valdið því, að hanra lenti í umferða- slysi. Vikutíma var Churchill í hættu staddur og í fjöra daga var tvísýmt Um líf haras. Að morgni þriðja dagsins hriragdi frú Churchill til mín og sagði: — Winston laragar til þess að tala við yður, herra Alber. Getið þér 'litið inn til hans? — Þegar ég stóð við hvílu hans, sagði Iharara: — Mér þykir leitt að hafa farið svona hræði- lega með yður. En ef ég næ mér svo, að ég geti ferðast og ef þér 'getið endurskipuiagt fyx- irlestraferðina, skal ég flytja fyrirlestrana ,ef þé,r viJLjið, — Þegar læknarnir tö.ldu hann úr allri ihættu, vildi. Chur- chi'll láta ná í unga manninn, sem ók bílnum, sem Churchilí varð fyrir. Haran sagðist þurfa að „biðja hann aísckunar á þvi að hafa gengið fyrír bílinn hans.“ Tuttugu minúium seinna, þegar ég kom inn í sjúkrastof- ima sat Chjichill upp við doigg í rúminu, allur reifaður, p.viaði ákaft með þeirri hend- Imil ,facm hei. var og.ræddi um umierðaslys v ó Marlo Contas- ino. , Frh. á 6. síðu. Enn um áætlunarferðirnar milli Reykjavíkur og Hafn- arf jarðar. — Þegar lítil börn eru skilin eftir. — Bréf um afgreiðsluna í mjólkurbúðumim. KAFLEGA tekur maður „A hógværlega til orða, þegar maður segir, að áætlunarferðir milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar séu ekki í góðu lagi. Það er ekki sjáanlegt, að sérleyfishaf- ar á þeirri leið álíti sig hafa nokkrar skyldur við farþegana. Það má segja, að það sé rétt um miðjan daginn, sem ferðirnar eru fullnægjandi. Þó fór ég nýlega til Reykjavíkur einn sunnudag, lagði af stað kl. 2 e. h. og varð að ganga alla leið, 1 klst. og 15 mín., I versta veðri, alilr strætisvagnar fóru fram hjá yfirfullir. (Eg bý á milli Reykjavíkur og Haínarfj.)“. ÞETTA SEGIR KONA í bréfi til mín í gær. Ennfremur segir hún: „Þá er það ekki glæsilegt á morgrf- ana. Eg á lítinn dreng, hann fer í skólann ineð bíl, sem fer frá Hafnarfirði kl. 8.30, þ. e. a. s., þeg ar hann er ekki blátt áfram skil- inn eftir. Það kom fyrir síðast í morgun (mánudag 15. febr.), að bíll frá Steindóri skildi hann eft- ir. Lítilli telpu, sem beið á sama stað,' og ætlaði líka í skólann, féll allur ketill í eld, gafst upp og fór heim. Drengurinn minn beið í grenjandi kuldanum eftir næsta vagni og kom of seint i skóiann“. „HVERNIG er þeim mönnum varið, sem geta, jafnvel þó þröngt sá hjá þei/n, farið fram hjá börn- um, sem eru að fara í skólann, oft í misjöfnu veðri? Vitandi það, að annað hvort verða þau að i'ara heim og hætta við allt saman, eða að hanga hálftíma úti á víðavangi eftir næsta bíl.“ „EF ÞEIR ERC einhverjir :il, sem eiga að hafa yfirumsjón með þessum ferðum, (mér er ekki grun laust um að þeir séu til, þó kann- ske séu þeir ekki mikið fyrir að láta á sér bera), þá ættu þeir að rölta niður í Lækjargötu á kvöldin eftir kl. 6, og líta á hópinn, sem bíður eftir hverjum einasta vagni'1. ,,\ ENJCLEGA ganga þeir fyrir, sem duglegastir eru að stympast, liinir verða að ireysta á guð og l’.ikk una hvort þeir komas. 1 þarnæsta vagn. Annað hvort eru bílarnir of (Frh. á 6. síSu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.