Alþýðublaðið - 17.02.1943, Page 6

Alþýðublaðið - 17.02.1943, Page 6
< Búningurinn kínverskur en stúlkan ameríksik. Hún hefir látið gera sér þennan samkvæmis- 'búning, sem er stæling á 'kínverskri tízku og þykir skemmtileg til- breyting frá 'hinum vestrænu samkvæmiskj ó 1 u m. HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu litlir, ferðirnar of strjalar, eða hvorttveggja. Þetta er svo fjölfirm in leið, og margt fólk sem á við það að búa, að það væri vel þess vert, að athuga, hvort ekki megi ráða bót á því." PÉTUR SIGIUIBSSON skrifar: „Það verður að koma betra 'agi á mjólkurafgreiðsluna í bænum. — Þetta er óþolandi. Búðirnar standa þráfaidlega troðfullar af þreyju- lausu og bíðandi fólki, t. d. sunnu- dagsmorgn'i. Menn geta ekki íengið afgreiðslu fyrr en eftir langa bið. ,Við þessu væri ekkert að segja, ef það. væri óumflýjanlegt. £n svo er ekki. Vafalaust leggja af- greiðslustúlkurnar fram alla kraíta sína. Sökin er því ekki hjá þeim. En þær verða að eyða löngum tíma í að hella rjóma og mjólk í gosdrykkjaflöskur, mjólkurflösk- ur og jafnvel meðalaglös og alls konar opmjó ílát. Þetta n:er auð- vitað engri átt. Að minnsta kosti er sjálfsagt að fólk, sem l.emur með þess konar ílát bíði, en hinir fái fyrst afgreiðslu, sem koma rneð fötur eða önnur ílát, sem fljót- legt er í að hella.“ - „EG HEFI ÁTT TAL um betta bæði við eftirlitsmann mjólkurbúð- anna og lögreglustjóra. Góðar von ir eru stöðugt gefnar um úrbæt- ur, én allt situr þó við sama. Það er reyndar fleira en þetta, sem athuga þyrfti í sambandi við mjólk urafgreiðsluna í bænum, og heyrir það undir heilbrigðiseftirhíið. Skal ekki farið út í það frekar að þessu sinni, en þetta, sem hér hefir verið bent á, er óþolandi og verður að lagast. Það má sjálfsagt gera- ein- hverjar kröfur til þeirra, sem mjólkina kaupa, engu siður en þeirra, er láta hana úti.“ HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síSu. mann sinn og foringja, og gera tvennt í senn: víkja honum úr for- mannssessi í flokknum og Mennta- málaráði. En hvað skeður? í gær fór fram kosning Menntamálaráðs í hinu virðulega Alþingi. Framsóknar- flokkurinn átti þess kost að koma þar að einum fulltrúa, og hann valdi þar ekki af verri endatvum frekar en fyrri daginn. F.yrrver- andi formaður Menntamálaráðs og formaður flokksins varð fyrir val- inu enn sem fyrr, þótt flestir hinna almennu flokksmanna hafi áður svarið við skegg sitt og skör, að slík hneisa skyldi aldrei um flokk- inn spyrjast. Nú í dag hefst fundur miðstjórn- ar Framsóknarflokksins. en gert var ráð fyrir að þar kæmi til all- harðra átaka um hverjir skyldu til forystu veljast í flokknum í framtíðinni. Samkvæmt ofan sögðu virðist augljóst að fundur- inn muni reynast hinn friðsamasti, nema því aðeins að formaðurinn þykist þess umkominn að gjalda rauðan belg fyrir gráan og láta sverfa til stáls með ósvæfðuni eggjum. Til þess má þó telja lítil líkindi, með því að ætla má, að þótt andstæðingar íormannsins treystist ekki til að ráða niðurlög- um hans á miðstjórnarfundinum að þessu sinni, vegna utanaðkom- andi ástæðna, séu þeir þó í nteiri hluta á fundinum sjá'lfum. . . . vitað er, að nokkur hluti flokksins vill allt í sölurnar leggja til þess að vinstri samvinna taldst undir forystu fyrrverandi forsæt- isráðherra flokksins, sem þykist vera nokkurrar uppreistar þurfi, eftir hrakfarir hinria siöustu daga valdasetunnar. Formaður flokks- ins mun hinsvegar fyrir sitt leyti hafa lítinn hug á slíkri samvinnu, og telja hana á engan hátt eðlilega né skynsamlega. Má því ætla að vinstri samvinna komi ekki til greina verði vilji hans alls ráð- andi, en vitað er að róið er að því öllum árum, af ýmsum öflum, að jafnt mönnum sem málefnum verði fórnað vegna vinstrí sam- vinnunnar". V’ .«■*** MiSvikudagur 17. febrúar 1943. xl .71 n&gtiima vki?- Fyrirspnrn til bagstofastjórans. Það er vafasamt, hvort sá „sigur“ Jónasar að komast í Menntamálaráð sé eins glæsi- legur og Vísir vill vera láta, Hagur hans í ráðinu verður nú allur annar en áður. Hann er þar nú einn sinna ílokksmanna, og þess lítil von eða engin, að hann fái haldið formannssæt- inu. Þrír nánir samstarfsmenn hans eru horfnir úr ráðinu. Má því búast við, að áhrif hans fari mjög þverrandi í Menntamála- ráði. Andstæðingar Jónasar innan Framsóknar þurfa því ekki að vera neitt sérstaklega daprir í bragði yfir þessum „sigri“ hans. Fjárlögin Frh. af 4. síðu. in hafði lagt til, að tekin væri upp í fjárlagafrumvarpið á- ætlun um áframhaldandi grunn launauppbót embættismanna og þar að auki 2 þúsund króna uppbót á laun sýslumanna, presta, lækna og fleiri ,en al- þingi bætti kennurum við með 1 þúsund króna uppbót til fastra kennara, og 500 króna uppbót til farkennara. Eru þessar síðarnefndu uppbætur að nokkru leyti staðfesting á upp- uppbótum, sem greiddar hafa verið undanfarandi ár í heim- ildarleysi. Flokkslegur ágreiningur virt- ist ekki verulegur um afgreiðslu fjárlaganna, þó vildu Sjálf- .stæðismenn og Jónas Jónsson halda áfram niðurskurðarheim- ildinni og fulltrúar Sósíalista- flokksins hafa tekjuáætlunina nokkru riflegri. og mun að mínu áliti sanni nær, að hún hefði mátt vera 2 millj. króna hærri. Við atkvæðagreiðsluna voru samþykktar nær nllar til- lögur fjárveitinganefndar, en felldur allur fjöldinn af tiilög- um einstakra þingmanna, þar á meðal tillögur, er fulltrúar Só- síalistaflokksins fluttu um hækkun á framlagi til alþýðu- trygginga og til atvinnubóta, en þeir eigi höfðu flutt í fjár- veitinganefnd. Eg tel, að fjárlögin, eins og þau eru afgreidd séu ekki ó- varlega áætluð, hvorki hvað tekjum né gjöldum viðkemur og virtist það vera vilji allra flokka í fjárveitinganefndinni að áætla þau sem allra næst sanni, hvernig svo sem reynsl- an verður.“ Fyrirlestraferð með Churchill Frh. af 5. síðu. Þrví næst bað Chuirohill um lindairpennann sinn iog eintak af ibók efitir h'ann, sem var nýkom- in út, og skrifaði á titiliblaðið: „Ti.1 Mario Contasdnio, unga Ámeríkumannisins, sem átti bíl- imn, sem, eyðilagði fyrirlestraföír mína um Ámeríku 13. desember 1931.“ Daginn efitiir .bað Chuirchill um eink-ariitara. Úr rúmi sinu las hana fyrir ilanga grein, þar sem ihann lýsti hugsunum sín- um og tiÚinmngum, þegair hann varð fyrir slysinu. Greinina nefndi hann: Hvem ig er að verða fyrir bíl?“ Svo seldi haaan blaðahring greinina og fékk. næga peninga til þess að greiða sjúkrahúsreikning sinn, ilæknisreikninginn. og átti auk þess álitlega upphæð eftir. Ef til vill ihefir einn af kát- legustu kostum Churchills birzt í litlu atviki, sem kom fyrir í fyrMestraför hans í Ameríku. Hann ivar að íhalda fyrirlestur í Maple Leaf Gardens í Toronito fyrir tuttugu þúsundum áheyr- enda og hafði örlítinn hljóð- nema festan. við ivinstra treyju- KRISTJÁN GUÐLAUGS- SON ritstjóri svarar í Vísi í gær athugasemdum mínum við þá fullyrðingu hans, að að- alorsök dýrtíðar og verðbólgu í landinu séu hinar stórkostlegu grunnkaupshækkanir. Hyggst hann að sanna þessa skökku niðurstöðu sína með því að vitna í ummæli, er Ólafur Thors viðhafði í útvarpsumræð- unum þess efnis: „að sam- kvæmt útreikningum hagstof- unnar, stafaði aukin dýrtíð í landinu að 4/5 hlutum frá kaup gjaldi og verðlagi innlendra af- urða“. Það er ekki í fyrsta sinni, sem Ólafur Thors þykist geta vitnað í upplýsingar frá hag- AMIÐJU LEIKSVIÐI stendur Haraldur Á. Sigurðsson. Fætur hans titra og skjálfa. Hvílíkt „drama“ hugsa ég. Og Alfreð Andrés- son stendur honum til hægri handar og skelfur engu minna. Ég kem nær. „Drarn- að“ nær hámarki sýnu og ég græt — af hlátri, eins og Halli Ásgeirs orðaði það ein- hvern tíma. Þetta skeði í Iðnó kvöld eitt nýlega. Verið var að æfa nýjan gamanleik, „Fagurt er á f jöilu“, sem Emil Thoroddsen hefir þýtt og staðfært, en Indriði Waage búið til leiks og stjórnar. Maður gengur orðið að því vísu, að þau verk, hvort sem þau eru alvarlegs efnis eða að eins til að hlægja að, sem þessir tveir listamenn standa að, svíki engan, og segir mér svo hugur um, að sú verði og raunin nú. Nafn leiksins skýrir að nokkru efni hans. Að vísu er töluvert meira um svokallaða „sportidiota“ með öðrum þjóð- um en okkur, en ,,menningin“ færist nær okkur og nú stinga þeir einnig upp höfðinu mitt á meðal vor, leika golf í grenj- andi rigningu eða fara á skíði í vorleysingum. „Fagurt er á fjöllum“, sýnir okkur nokkuð grófa mynd fólks, t. d. Eldstál X Eldstáls, Jóhönnu konu hans, Ingimar Solon, dr. Davíð Sólon, son hans, Fjólan, blaðamann, sEy- vind á Fjalli, Arnes son hans, Amöndu Pjattfells o. fl. með álíka glæsileg og söguleg nöfn. — Þeir sem sýna eiga fyrirbær- in eru (í sömu röð) Haraldur Á. Sigurðsson, Emilía Borg, Brynjólfur Jóhannesson, Ævar R. Kvaran, Wilhelm Norðfjörð Alfreð Andrésson, Valur Gísla- neminin, einmitt þegar fólkið hlustaði með sem imestri at- hygli. Þegar áheyrendum vairð Ijóst, að hiljóðneminn .hafði bilað, öskruðu þeir: „Láttu gera við fjajndanls itóilið!“ Ekki 'leit út fyrir annað en fullkomin upp- lauisn yrði. Ohurchil hóf upp hendujnnar, rfcil íþess að biðja um ihljóð, greip því næst hljóðnemann, svipti honum frá ítreyjuhominu, hélt honum hátt á loft, þeytti hom- um þvi næst í gólfið og möl- stofunni — sem bara eru ekki frá henni komnar. Þar sem mér er ekki grunlaust um, að svo kunni enn að vera, vil ég leyfa mér að beina þeirri fyrirspurn til hagstofustjórans, hvort það sé rétt, að hagstofan hafi gefið þennan Salomonsúrskurð og þá á hvaða rökum hann sé reistur. Sé hinsvegar aðeins um venjulegt fleipur að ræða, geta menn tæplega tekið mikið mark á þeirri staðhæfingu Kristjáns Guðlaugssonar að „niðurstöður hagstofunnar taki þar af alían vafa“, þ. e. um að grunnkaups- hækkanirnar séu aðalorsök dýr- tíðarinnar. son og Emilía Jónasdóttir. Revyur undanfarinna ára hafa talið sér borgið, hafi þær haft á að skipa þótt ekki væri nema einu eða tveimur þeirra, sem hér eru talin. Nú virðist vígahugur hafa færzt í Leikfé- lagið og teflir það fram í leik þessum öllum sínum stærstu „kanónum“ t. d. auk þeirra, sem þegar eru talin, þeim: Ingu Laxness, Ingu Þórðardóttur, Finnborgu Örnólfsdóttur, Jóni Aðils, Önnu Guðmundsdóttur og Gesti Pálssyni. Nú er langt síðan Haraldur Á. Sigurðsson hefir leikið á veg um Leikfélagsins, og er því fögnuður mikill yfir afturhvarfi „hins týnda sonar“, (hvernig fer hann annars að því að týn- ast?), sem í vetur heldur há- tíðlegt tvítugsafmæli sitt sem leikari. — Er gott eitt um það að segja, að á þessum tímúm sé reynt að hressa upp á sálina með græzkulausu skopi eitt kvöld, nóg er af áhyggjum og vandræðum í kringum okkur samt. G. S. Innanfélagshappdrætti knattspyrnufélagsins ,,Fram“. í fyrradag var dregið um tvö mál- verk, sem Arreboe Clausen og Ei- ríkur Jónsson gáfu félaginu í til- efni af 35 ára afmæli þess. Þessí númer komu upp: Málverk A. Clausens nr. 107 og málverk Eiríks Jónssonar nr. 362. Vinninganna sé vitjað í Lúllabúð, Hverfisgötu 59, sem fyrst. Síra Sigurbjörn Einarsson flytur fyrsta fyrirlestur sinn um almenna trúarbragðasögu fimmtu- daginn' 25. febrúar, en ekki 18. fe- brúar, eins og áður hafði verið til- kynnt. Talar hann þá um indversk trúarbrögð. Fyrirlesturinn verður fluttur í 3. kennslustofu Háskólans kl. 6—7 e. h. Aðgangur er öllum heimill. brauit hanm Áheyrendur hiSu í orðlausri eftirvæntingu. — Fyrst .. vísindán .. hafa . . hrugðizt . . okkuir . . öslkraðd Churchill, og lagði þunga á- herzlu á orðin — verðum — við .. að .. hverf a .. til .. balka .. til .. hins .. upprunailega . . og igera það, sem við getum! — Góði, gamli Winnie! hróp- uðu áheyrendur. — Þú 'bregzt aldrei. Þessi var úrskurðiur Kanada- búa lárið 1932. Tíu árum seinna hafa miHjónir annairra staðfest hann. Jón Blöndal. Nýr skoplelkur : 99 Faprt er á fjölln 66 Leikfélag Reykjavíkur er nú að æfa hann með nokkrumbeztu leikurum sínum hornið. Skyndilega bilaði hljóð-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.