Alþýðublaðið - 17.02.1943, Page 7
MíSvikudagtir 17. fe’ •úar )rÍ3.
.................... « * «■"
#IöAJBUÖ'f4J.ái
ALÞYÐUr .AÐIO
Næturlæknir er Björgvin Finns-
son, Baufásevg 11, sími 2415.
Næturvörður er í lyfjabúðinni
ISunni. *
Næturvarzla bifreiðá: Bifröst .
ÚTVARPIÐ:
12,10—13,00 Hádegisútvarp.
15,30—16,00 Miðdegisútvarp.
18.30 Islenzkukennsla, 2. flokkur.
19,00 Þýzkukennsla, 1. flokkur.
19,25 Þingfréttir.
20,00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka: a) Sigurður
Jónsson skáld á Arnarvatni:
Eftirmæli um Indriða á
Fjalli. Kvæði. b) Þorkell Jó-
hannesson: Upplestur úr
bréfum Stephans G. Step-
hanssonar. c) Hallgr. Jóns-
son f. skólastj.: „Bláa eyj-
an“, upplestrarkafli. d)
Lúðrasveitin „Svanur“ leik-
ur.
21,50 Fréttir. Dagskrárlok.
Próf. Ágúst II. Bjarnason
hefir verið kjörinn fræðafélagi í
The British Psychological Society.
Myndin hér að ofan er af tveimur ameríkskum tundurspillum,
Þingeyingafélagið
heldur skemmtifund næstkom-
andi fimmtudagskvöld.
sem liggja í höfninni í Londonderry í Norður-írlandi, sem Banda-
ríkjamenn hafia fengið til afnota fyrir flota sinn í Evróvui. Fremst
á mjyndánni isjást brezkir Ojg ameríikskir sjóliðar í viðræðum.
Slysii stftlka.
Frh. af 2 .síðu.
inu. Maðurinn hvarf út í myrkr-
ið. er !han.n hafði slegið stúlk-
una. Lögreglunni tóks>t þó að
hafa uppi á honuim nokkru síð-
ar. Var hann íslendingur og var
drukkinn, er hann framdi þessa
níðingslegu árás; kveðst hann
ekki hafa ætlað að slá stúlkuna.
Hann bíður nú dóms.
Margrét Sigurz var í'lutt í
sjúkrahús, strax eftir að iiún
toafði orðið. fýrir bifreiðinini á
Hofsva 11 agötunni á mánudags-
kvöld.
FREYJUFUNDUR i kvöld kl.
8V2 niðri. Venjuleg fundar-
■störf. Skipun fastra nefnda.
Systrakvöld fellur niður vegna
sj úkdómsforfalla. Bróðir Dr.
Einar Björnsson flytur erindi.
Mætið stundvíslega. Æðsti-
teimplar.
Msaitdlr
vita, að ævilöng géefa
fylgir hringunum frá
SIGURÞÓR
Fréttir frá Noregi
London í gærkveldi.
FRÉTTIR, sem borizt hafa
norska blaðafulltrúanum
hér, skýra frá því, að Quisling
hafi gefið út nýja tilskipun um
hegningu þeirra, sem vinna á
móti „ríki og þjóð“ eins og það
er or&að.
Tilskipun þessi er viðbætir
við fangelsislög Quislings og er
á þá leið, að leyfilegt sé að gera
eignir og peininga upptæka, sem
notaðir eru til stuðnings slíkri
starfsemi. Þessi ráðstöfun er tal-
in brot á stjórnarskrá Norð-
manna.
❖
Þá Kefir Quisling fyrirskipað
að allir norskir sjálfboðaliðar í
þýzka hernum verði undan-
þegnir skatti.
Svenska Dagbladet í Stokk-
hólmi upplýsir eftirfarandi um
ástandið í flokki Quislings í
Norður-Noregi. Fjöldi meðlima
flokksins þar hefir sagt sig úr
honum. Quisling hefir gert sér-
stakar ráðstafanir í öllum norð-
urfylkjunum.
Óróinn í Norður-Noregi er
talinn að mestu leyti standa í
sambandi við hinn mikla matar-
skort, sem þar ríkiy.
*
þátt í að endurreisa frið og
reglu innan kirkjunnar.
En í ávarpinu eru'hinum frá-
viknu prestum 1 og biskupum
samtímis sett skilyrði svo sem
að þeir megi ekki koma fram
sem biskupar og ekki visitera og
enn fremur að þeir verði að
hafa rétta afstöðu til yfirvald-
anna.
Um líkt leyti og þetta ávarp
birtist kom grein í Aftenposten,
sem styður Quisling, þar sem
norsku prestarnir og biskuparn-
ir voru ásakaðir um að hafa
lagst svo lágt að nota Moskva-
aðferðir og gerast fulltrúar
Moskva með hinu dæmalausa
framferði sínu.
fijfðingar Aivaldir tii
tortímiigar.
London í gærkveldi.
JÓÐVERJAR fara ekki
dult með það, að þeir ætla
sér af fremsta megni að útrýma
Gyðingunum á meginlandinu.
Þeir hafa nú lokið við að flytja
alla Gyðinga burt frá Vínar-
borg. Nú er röðin komin að Ber-
lín. Og er þangað kominn flokk-
ur Crestapomanna, sem hafði
þetta verk með höndum í Vín.
Þá standa slíkar ráðstafanir
r
Hér með tilkynnist að faðir okkar !
Kristján Sigvaldason
fyrrúm bóndi að Kvíarbolti í Holtahreppi andaðist máiiudaginn
15. febrúar.
Katrin Kristjánsdóttir. ílelgi Kristjánsson.
Gtiðmundur Kristjánsson, Kristinn Ivristjánsson.
Knstjón Kristjánsson.
Maðurinn minn,
ÓLAFUR ÁSBJARNARSON, kaupmaður,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. þ. mJ
Húskveðja að heimili okkar hefst kl. I V2.
Vigdís Ketilsdóttir.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að
JÓHANNA GUNNLAUGSDÓTTIR,
Austurgötu 46, Hafnarfirði, andaðist 13. febrúar.
F. h. okkar og annara ‘vandamanna.
Laufey Sigfinnsdóttir. Kristján Guðmundsson.
Hér með tilkynnist, að unnusti minn, sonur okkar og
bróðir,
PÁLL SVEINSSON frá Bakkakoti,
andaðist á Landakotsspítala 15. þ. m.
Ingibjörg Stefánsdóttir,
Anna Guðmundsdóttir. Syeinn Eyjólfsson og systkini.
Hjartans þakkir fyrir hluttekningu við fráfáll míns ást-
kæra manns,
ÁSGEIRS BJARNASONAR frá Knarrarnesi.
Ragnheiður Helgadóttir.
Ungling
vantar til að bera blaðið til kanpenada við
Lindargotu.
Alþýðublaðið. Simi 4900.
einnig fyrir dyrum í Hollandi.
Ein aðferðin, sem Þjóðverjar
nota nú mjög í ofsóknum sínum
gegn Gyðingum, er að svipta þá
matvælaskammtinum og reyna
þannig að svelta þá í hel.
Dr. Ley, foringi þýzku vinnu-
fylkingarinnar, sagði í ræðu ný-
lega, að það mætti ekki líta á
Gyðinga sem hina útvöldu nema
á þann hátt, að þeir væru út-
valdir til þess að tortímast.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaréttarmáloflutningsmoður .
Skrifstofutlmi 10-12 og 1-6.
Áðalstrœti 8 Sími 1043
Afgreiðslu- og frammistöðu-
stulka óskast.
Gott kaup.
Vaktaskipti.
MATSALAN, Laugavegi 126.
Léreítstusbur
Kaufpir
JUVfðipreitmlijiBkf,
Kirkjuyfirvöld Quislings hafa
sent prestum þeim, sem hafa
verið í andstöðu við Quislings-
yfirvöldin ávarp, þar sem farið
er þess á.leit við þá, að þeir taki
Kaupþingið.
(Þriðjud. in/ð- ’43. Birt án ábyrgðar)
. .. .
./ "x m bE 55* ’5) "o ^
/ ° ' Verðbréf fO c ir ö > z c ÍSÍ hc 1 é ■ ÍJ o.
4 Veöci. 13. fl. i.oiv> 27
5 12. fl. 102
5 — 11. 0. 106
i 5 — 10. fl, 107
5 - 9. ,fl. 106
4'/? 4. fl. 103
4';«, Kreppubr. 1. fl. 102
4'U 2. fl. 102
5 Nýbýlasj.br. 103
4’Á. Sildarv.br. 102 -.
4 Hitaveitubr. 100 ; 280
3’A — 100 5
Nýkomið frá Ameríku:
Ljósakrönur. Ljósaskálar
Vegg
Ganga
Skrifborðs
Lanpar
Lampar
Straujárn og Vindlabveikjara.
Borð- (30—450 kr.)
Stand
Loft- (f. verzí & skrst)
BAFTÆHjAVERZLPN & VINNESTOFA
LAEGAVEG 46 SÍMl 6858