Alþýðublaðið - 28.02.1943, Page 6

Alþýðublaðið - 28.02.1943, Page 6
mmak AL»YÐUBLAOH> s s s s s s s s s s * s s s s s s * s s s * s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s_ Fasteignaskattar til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1943 (húsaskattur, lóðarskattur, vatnsskattur), svo og lóðarleiga féllu í gjalddaga 2. janúar þ. á. Að óviðráðanlegum orsökum, vegna þess að skatt- amir eru nú lagðir á samkv. nýju og breyttu fasteigna- mati, hefir ekki verið unnt að senda gjaldseðla fyr en nú þessa dagana. Vegna dráttarins á útsendingu gjald- seðla hefir bæjarráð samþykkt, að krefja ekki dráttar- vexti af framanskráðum fasteignagjöldum fyr en eftir 1. apríl. J Eru gjaldendur því minntir á, að greiða gjöldin fyrir þann tíma og jáfnframt beðnir að gera skrifstof- unni aðvart (í síma 1200 eða 2755) hafi þeir ekki fengið gjaldseðla í hendur. Skrifstofa borgarstjóra. UPPBOÐ Upinbert uppboð verður haldið á Laugavegi 158, föstudaginn 5. marz n. k. kl. 2 e. h. — Verða þar seldar úr þb. Guðm. H. Þórðarsonar, stór- kaupmanns, efiirtaldar vörutegundir og hver í ein'ú númeri: GLERVÖRUR, GÚMMÍHÆLAR, GÚMMÍ- STRIGASKÓR, SÁPUR og ÞVOTTAEFNI, BURSTA- VÖRUR, BARNALEIKGÖNG, ÖSKUBAKKAR og VAXDÚKSTÖSKUR. Að því loknu verður selt BYGGINGAREFIN til- heyrandi þrotabúinu, bækur, bíladekk o. fl. Listi yfir vörurnar verður til sýnis í skrifstofu lög- manns, Arnarhyoli og geta menn fengið að skoða þær eftir samkomulagi. Greírðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s -S s s s s .s : S s ; S Á , s s s s $ s s s s s S N s $ s s s s s s $ s s s s s s s s s Óinnieystarvðrur sem komið hafa hingað með e. s. „EDDU“ frá Ítalíu, verða seidar fyrir kostnaði séu þær ekki innleystar fyrir 7. næsta mánaðar. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari. TIlfMln írá Viðskiptaneínd. ViðsMpt&aeffndlsa hefír mllgiaaelka á all átvega frá AsnaeFlkra nekkrar dlesel- bátavélar. Vélar pær, sem ram |r að ræða ero ©ATERPILLAR 70 Saestafla og 55 hest- afla og RUCREY 240 Iieslafla. Þeir, sem kunna að hafa áhnga fyrlr pessnm vélakanpnm érn heðnlr að gefa sig fram fyrir 5. mara n, k. vlð skrifstofu nefndarianar, Austnrstræti 7, sem veitir nánari npplýsingar. Innflytjendnm véla skal jafnfframt bent á, að líklegt er, að petta sé eini mogo- leikinn, nm éfyrirsjáanlegan tfma, til pess að fá bátavélar til landsins, Reykjavík 24. febr. 1943. VIÐSKIPTANEFNDIN Er rétt að Frh. af 4. síðu. Fyrir hina, sem »hafa hugsað sér Hallgrímskirkju sem alþjóð- armusteri, horfir málið á allt annan veg. í iþeirra augum stkiptir ekki máli, hvort kirkjan kemst upp 10 áirum fyrr eða seinna, og hvort. hún kostar nokkrum mi'Mjónum mieira eða minna. Þeirra hugsjón er að reisa »það listaverk, er þjóðin megnar að skapa með nokkurri fóm og heitingu andlegra yfir- hurða sinna beztu húsameistara á alllöngum tíma. VI. Árið 1043 hefði orðið merki- legt ár í sögu íslands, ef ófrið- urinn hefði ekki verið. í ár hefðum við vafailaust tekið að fullu og öllu stjórn landsins í okkar hendur og fliutt heim æðsta valdið í málefnum okkar, ef við 'hefðum verið sjálfráðir. Forsjónin hagaði því þannig, að 'þetta er nú allt raunverulega komið í kring, og enn munu mörg ár llíða, þar til við eigum þess kost, að ræða þessi mál við Dani. eigum þess kost, að ræða þessi mál við Dani. í tilefni Iþessa merkisárs ætt- um við að gera eitthvað, sem lengi mun minnzt verða og helzt jafnframt er sýnilegt al- Þjóð. Væri það því tilvalið að mín- um dómi, að byxja byggingu OEfallgrímskirkju nú í'sumar — helzt að leggja hornstein henn- ar 17. júní, á afmælisdegi þess manmsins, sem við að réttu megum 'hvað mest þakka, að sjálfstæðið er enduriieimt. — Við ættum að gera þetta í til- efni af því, að við höfum nú endurheimt það sjáifstæði, sem glataðist fyrir nær 700 árum, og á' þann ve»g sýná, að við vild- úm þakka það þeirri forsjón, sem gefið hefir okkur það að fullu aftur. Alþingi, synodus og Reykja- vikurbær ættu síðan að tilmefna eins konar yfirstjórn fyrir þessa allþjóðarstarfsemi, er stýrði henni, þar til hið veglega must- eri væri að fullu byggt. Það mætti vel byrja á grunni kirkjunnar þó ekki yrði nú þegar fallist á neinn sérstakan uppdrátt að kirkjunni í heild. Aðeins ef samkomulag væri um iþað hversu stór og styrkur grunnur hennar skyldi vera. Yfirstjórn ibyggingarinnar ætti því rnæst að reyna að fá sam- starf milli forustu ihúsameist- ara í andinu um teikningu að kirkpnni og eftir þeim upp- drætti ætti að byrja 'byggingu \ hennar. Ég er í engum efa um að síðar mundu aðrir húsa- meistarar ibreyta þar ýmsu, eins og gengur og gerist, en þeir mundu því eins hreyta að yrði til bóta. Á þennan hátt mundi íslenzka þjóðin geta í náinni framtíð eignast slíkt listaverk, þar sem Hallgrímskirkja væri, er yrði henni samboðið. 'Þótt það fé sé ekki fyrir hendi, sem til þess þarf að reisa kirkjuna, þegar verkið er hafið, eiga menn ekki að setja það fyrir sig. Það safnast á hinum langa tíma, sem það tekur að reisa hana, ef þjóðin á annað borð ætlar sér þetta. Hallgrímiskirkja sem veglegt musteri guði vígt, gnæfandi aí Skólavörðuholtinu yfir höfuð- stað íslands, er hæfilegt og æskilegt tákn hins endurheimta frelsis hennar og andleigrar menningar. Við verðum tengi að því, að byggja upp hið nýja íslenzka ríki, sem raunverutega hefur göngu sína nú í ór, þar til hér hefir skapazt fyrirmyndar þjóð- fólag, eins og við öll óskum, og því skulum við ekki setja það fiyrir okkur, þó að við verðum líka lengi að reisa Hailgríms- kirkju. En við skúlum byrja á hennj nú í ór — árinu sem við sjálfir teljum fullt sjálfstæði fengið. Við skuilum reisa Hall- grímskirkju í minningu um það endurheimta frelsi og láta hana um alla framtíð bera nafn þess manns „er svo vei söng, að sól- in skein í gegnum göng.“ HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. deilum. Honum hefir oft tekizt áð jafna þar mikinn ágreining. Aldrei hefir þó reynt meira á ásttasemj- arahæfileika hans en nú.“ „Eins og kunnugt er, felldi al- þingi þá tillögu, að taka ríkissjóðs styrkinn til skálda og listamanna upp í 18. grein fjárlaganna aftur sem persónulegar styrkveitingar til hvers einstaks styrkþega. Þing- menn mun ekki hafa fýst að fá „grenjaskytturnar“ aftur í skot- færi við sig í krókum og kimum þinghússins. . Þeir munu heldur ekki hafa talið, að slíkar manna- veiðar væru sérlega þroskavænleg íþrótt fyrir listamennina sjálfa, og tíma þingsins enda betur varið til annars en að vera í „eilífum felum“ fyrir ágengni hinna gírug- ustu bitlingamanna, sem sjaldnast eru úr flokki þeirra, sem helzt eru styrkjanna verðir.... Það er t. d. öldungis óyggjandi, að ungum og efnilegu mskáldum, myndlistamönnum, eða öðrum slíkum leitendum utan af landi, hlýtur að veitast það stórum auð- veldara að leita réttar síns og framfærslueyris í bróðurhendur hinna útvöldu anda, se meru instu koppar í búri þeirrar þröngu lista mannaklíku í Reykjavík, sem er alls ráðandi sem stendur í lista- mánnabandalaginu svokallaða, heldur en í greipar hins illræmda Menntamálaráðs." Menn aki eftir orðunum „leit- endum utan af landi.“ Þau benda til, a ðhér sé um að ræða sjónarmið smáskálda „úti á ■landi.“ sem hefir heldur horn í síðu stærri bræðranna í höfuð- staðnum, og hefir auk þess lífs- uppeldi sitt öðrurn þræði af því að verja málstað fyrverandi formanns Menntamálaróðs. Svartklæddar konur. Frh. iaf 4. síðu. og blásið þessum ævintýralegu sögum byr undir vængi, þegar heim kom, hefðu ef til vill gert sig segar um ofurlitlar ýkjur og gumað af því, hversu stú- dentum Suðurríkjanna hefði lit izt vel á sig. Auk þess hefir ef til vill, verið um lítilsháttar misskilning að ræða, sem minn- ir mig á söguna um stúlkuna frá Venezuela, sem ferðaðist til New York og varð tíðrætt um ókurteisi karlmanna þar, þegar hún kom heim aftur. Hún gekk í fallegustu kápunni sem hún átti eftir Fimmtutröð í New York. Allar konurnar, sem hún mætti, sneru sér við og horfðu á eftir henni, en karlmennirnir létu sem þeir sæju hana ekki. Svona var það ekki á aðalgöt- um höfuðborgarinnar í Vene- zuela. Ný ritvél (stór skrifstofuvél) Smith Premier með venju legum vals er til sölu. Tilboð merkt „Alveg ný“ sendist Alþýðublaðinu. Sg|»««dagur 28. febráar 1943. E3> „Þóru Tekiö á móti flutningi til Vestmannaeyja á morgun (mánudag) og fram til hád- degia á þriðjudag. „Ármann“ Tekið á móti flutningi til Breiðafjarðarhafna á morgun, (mánuaag.) Anglýsiagar, ( r . . sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnarí Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá Hverfisgötu) fyrir ki. 7 að kvðldi. Sfmi 4908. Glas læknir í snilldarpýðingn Þórarins Guðna- sonar, læknis. HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu. vegna þess, að þar gerði hver mað- ur hreint fyrir sínum dyrum. Þetta virðast bæjarbúar, borgarráð og bæjarstjórn ekki veita.“ „EN ÞÚ ÆTTIR að ganga um miðbæinn, maður talar nú ekki um úthverfin, og athuga hvernig búið er að þessum vesalingum, sem verða að gera sér að góðu þann hluta umferðarfarvegarins, sem kallaður er gangstéttir á máli sið- aðra manna í siðuðum bæjum með siðaða ráðamenn. Snjór, klaki og ís er látið óáreitt safnast saraan í þeim stað taæjarins, sem kallað er hjarta lians, þar sem umferðin ó- hjákvæmilega er mest.“ „Á ÞESSU KLAKAHRÖNGLI, sem minnir einna helzt á annan- hvorn pólinn fremur en gangstétt- ir, skripla og skjögra þrautpíndir skattborgarar og bölva í hljóði.“ „HANNES, REVNDU NÚ að vekja athygli á því, að það sé ekki of mikið þó t. d» Landsbankinn og Búnaðarbankinn hreinsi gangstétt- irnar fyrir framan hjá sér og svo önnur stríðsgróðaverzlunarhús miðbæjarins, ef bærinn sjálfur eða stjórn hans ekki hefir smekk eða auga fyrir, né skilning á, svo sjálf- sögðu menningaratriði eins og því, að halda gangstéttum aðalverzlun- arhverfis höfuðborgarinnar þann- ig, að það sé fært gangandi mönn- um.“ ÉG ER ALVEG SAMMÁLA uppástungum Valtýs. Það er eins og þessi Valtýr sé Valtýr sá, sem stjórnar Útvegsbankanum, því að hann nefnir ekki að honum beri að gera hreint fyrir sínum dyrum. Það mun iþó ekki vera. Hannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.