Alþýðublaðið - 04.03.1943, Síða 2
ALÞYÐKJBLAÐIÐ
ið á alpingi pvi sem nú situr
..
Breytingin á átvarpslognnum var
sampykkt i gær.
y§
Pressnballið verð-
nr ijkvöld.
Bæðu félagsmálaráðherra
verður útvarpað.
RESSUBALLIÐ, hin ár-
lega hátíð blaðamanna,
verður í kvöld og hefst með
borðhaldi kl. 7,30 stundvís-
lega.
Jóhann Sæmundsson félags-
inálaráðherra flytur aðalræð-
una, og hefst hún kl. 20,20. —
Verður henni útvarpað.
Þá skemmta þeir leikararnir
Lárus Pálsson og Lárus Ing-
ólfsson.
Skemmtun þessa sækja allir
erlendir sendiherrar hér og
Bonesteel herforingi, auk fjölda
islenzkra forystumanna.
Borðhaldið og skemmtiskrá-
in munu standa til kl. 12 á mið
nætti, en þá liefst dansinn.
.Þeir, sem ekki voru húnir að
sækja aðgöngumiða sina i gær-
kveldi, eru heðnir að gera það
fyrir kl. 2 í dag.
Enn fremur skal tekið fram,
að sérstök horð verða, og eru
menn ]>eðnir að panta þau hjá
yfirþjóninum á Hótel Borg nú
Ú S ALEIGUFRUM_
VARPIÐ hefir nú geng-
ið gegnum allar umræður í
neðri deild, en þar voru
nokkrar breytingar gerðar á
því. Önnur umræða í efri
deild hófst í gær. Leggur alls-
herjarnefnd til. að frv. verði
samþykkt, en vill þó gera
nokkrar breytingar. Fram-
sögumaður nefndarinnar var
Guðmundur I. Guðmunds-
son.
Guðmundur rakti allýtarlega
sögu húsaleigulöggjarinnar síð-
an 1939. En þá voru þau sett í
sambandi við gengislögin, sem
þá voru sett. Var þá útlit fyrir
allverulega hækkun verðlags í
landinu, og nokkuð leitazt við
að fyrirbyggja það, þótt mis-
jafnlega tækist til. Þá sam-
þykkti alþingi m. a. lög um
bann við hækkun húsaleigu.
Líka var þá sett sérstök nefnd
til að fást við þessi mál, húsa-
leigunefnd.
Þessi lög voru sett til þess að
koma í veg fyrir ört vaxandi
dýrtíð, sagði Guðmundur, og
þetta eru einu ákvæðin, sem
hafa verið í gildi til þessa dags
af þeim dýrtíðarráðstöfunum,
sem þá voru settar, og þau hafa
líka haft veruleg áhrif. Breyt-
ingar hafa ýmsar verið gerðar
á lögunum síðan 1939, en meg-
insjónarmiðin eru þau sömu.
Ræðumaður benti á það, að
nú giltu þrenn lög um húsa-
leigu. Væri sú kkipan flókin og
óheppileg, enda þótt sumir
vildu jafnvel auka við og auka
á ruglinginn.
9. nóv. s.l. skipaði fyrrverandi
ríkisstjórn þriggja manna nefnd
til að athuga húsaleigulögin og
samræma þau. Skyldi nefndin
síðan leggja athuganir sínar og
tillögur fyrir stjórnina. í nefnd-
inni hlutu sæti: Árni Tryggva-
BREYTINGIN á lögunum
um útvarpsrekstur rík-
isins, sem er aðallega fólgin
í því, að alþingi skuli kjósa
alla meðlimi útvarpsráðs
hlutfallskosningum eftir
hverjar almennar alþirígis-
kosningar, var afgreidd sem
lög frá alþingi í gær.
Verður því nýtt útvarps-
ráð kosið á því þingi, sem nú
situr.
í lögunum segir svo:
Útvarpsráð skipa fimm menn.
Skulu þeir ásamt jafnmörgum
varamönnum kosnir hlutfalls-
kosningu á alþingi á fyrsta þingi
eftir hverjar almennar alþingis-
kosningar. Kennslumálaráð-
herra skipar formann úr flokki
hinna kosnu útvarpsráðsmanna.
í greinargerðinni, sem fylgdi
frv., sagði svo:
son, lögmannsfulltrúi, Sigurjón
Á. Ólafsson, fyrrv. alþingismað-
ur og Gunnar Þorsteinsson,
málafærslumaður, fulltrúi Hús-
eigendaf élagsins.
Nefndarmenn urðu sammála
um flest, en þó gerði fulltrúi
Húseigendafélagsins ágreining
um ýmis veigamikil atriði.
Nefndin samdi frumvarp að
húsaleigulögum upp úr athug-
unum sínum, og lagði stjórnin
það síðan fyrir alþingi.
Framsögumaður vék síðan
nánar að áhrifum húsaleigulag-
anna. En þau hefðu fyrir löngu
komið svo greinilega í ljós, að
þrátt fyrir ýmis konar rugling
í sambandi við lögin, væri al-
menningi orðið það ljóst, að
húsaleigulögin verða að standa
áfram.
Árangur laganna kvað ræðu-
maður einkum hafa birzt í
tvennu. í fyrsta lagi hefði þau
reynzt mjög áhrifaríkt meðal
gegn dýrtíðinni, það sem þau ná
til. Hefði húseigendum verið
leyft að hækka húsaleigu án
nokkurs aðhalds, hefði dýrtíð-
araldan magnazt með enn ægi-
legri hraða en hún hefir gert.
Bannið gegn hækkun húsaleigu
er óhjákvæmilegt í baráttunni
gegn dýrtíðinni, enda lítur alls-
herjarnefnd svo á, sagði frsm,
í öðru lagi hafa húsaleigulög-
in verið nauðsynleg til að ráða
bót á nokkrum hluta hinnar
geigvænlegu húsnæðiseklu. Að
vísu hrökkva þau eigi til. Af-
drifaríkasta ráðið er auðvitað að
ýtá undír það, að ráðizt verði í
sem stærstum stíl í nýbyggingar
til þess að mæta fólksfjölgun-
inni í bæjunum. En meðan ekki
er hægt að bæta úr vandræð-
unum að fullu, er óhjákvæmi-
legt að halda áfram að banna
uppsagnir á húsnæði.
Þá vék Guðmundur að því
ákvæði frv., er gerir ráð fyrir að
tekið sé af mönnum húsnæði,
Frh. á 7. síðu.
Með gildandi lögum er al-
þingi fengin kosning útvarps-
ráðs. En kosningin gildir til
nokkurra ára í senn án tillits til
breytinga þeirra, sem verða
kunna á styrkleikahlutföllum á
alþingi við almennar kosningar.
Þetta er óeðlilegt, því að úr því
að alþingi er fenginn þessi kosn-
ingarréttur, sýnist sjálfsagt, að
hvert nýkosið alþingi kjósi út-
varpsráð að nýju. Með því einu
móti er skapaður möguleiki fyr-
ir því, að útvarpsráð sé í sam-
ræmi við óskir almennings á
hverjum tíma.
Persiermálið:
Skipaútgerðiu fékk
bðlfa milijón kréaa
f björguuariann.
-——— t
IGÆR var kveðinn upp
dómur í hæstarétti í
hinu svo kallaða Persier-
máli.
Var málareksturinn um
björgunarlaun til Skipaútgerð-
ar ríkisins fyrir að bjarga skip-
inu Persier af Kötlutöngum á
Mýrdalssandi; en Persier
strandaði þar, eins og kunnugt
er, 28. febrúar 1941.
Niðurstöðurnar í dómi hæsta-
réttar eru á þessa leið: ,
Bjarglaun her að miða við
verðmæti skipsins á Gufunes-
fjöru og farms þess, er þá var
í því, en verðmæti þessi voru
metin kr. 2 577 5500,00. Eftir
gögnum málsins virðist beinn
útlagður kostnaður gagnáfrýj-
anda vegna björgunar skipsins
hafa numið um 100 000 kr. Auk
þess iiefir gagnáfrýjandi foorið
mikinn kostnað vegna starfsemi
.es. Ægis. Þá hafa og dælur
Ægis spillzt og vírar og akkeri
glatazt.
Með hliðsjón af þessu og að
öðru leyti með skírskotun til
lýsingar héraðsdóms á hjörg-
unarstarfinu. þykja fojarglaun
hæfilega ákveðin kr. 500 000,00
með vöxtum eins og krafizt er.
Svo her aðaláfrýjanda og að |
greiða gagnáfrýjanda máls-
kostnað foæði í héraði og fyrir
hæstarétti, og þykir hann hæfi-
lega ákveðinn saintals kr.
17 000,00.
Pðstnr, sem var í m.s.
Pormððl, var borina út
hér i bænnm i gær.
Rak vestup á Mýrura fyrir
helgina.
IGÆR voru borin út hér um
bæinn frá pósthúsinu sjó-
blaut og’ lítt læsileg bréf. Utan
um þau höfðu verið látin um-
slög með réttri utanáskrift, en
í horni þeirra stóð: „Bréf, sem
var með m.s. Þormóði.“ —
Hafði pósthúsið hér látið þessi
umslög utan um bréfin.
Þessi póstur úr Þormóði koirí
Frh. á 7. síðu.
Hötmæli priggja stétt-
arfélaga gegn lanna-
lækkunartillögnm rik-
isstjóraarinnar,
—
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hirtir
í dag ályktanir og mót-
mæli þriggja stéttarfélaga
gegn kauplækkunartillögum
ríkisstjórnarinnar. Þessi fé-
lög eru: Verkalýðsfélag
Akraness, Bókbindarafélag
Reykjavíkur og Sveinafélag
skipasmiða.
Ályktun Verkalýðsfélags
Akraness er svo hljóðandi:
„Aðalfundur Verkamamia-
deildar Verkalýðsfélags Akra-
ness, haldinn 24. febr. 1943,
skorar mjög eindregið á hátt-
virt alþingi að fella fram komið
frumvarp frá ríkisstjórninni að
því leyti, sem það felur í sér
lækkun á ltaupi verkafólks.
Fundurinn mótmælir öllum
afskiptum alþingis af samning-
mn verkalýðsins og atvinnurek-
enda um grunnkaup. Vísitölu-
útreikning kauplagsnefndar
telur fundurinn einan eiga að
vera ráðandi um kaupgjalds-
hreytingar verkalýðsins, • fram
yfir það, sem frjálsir samning-
ar gefa tilefni til.
Verkalýðurinn heíir ]>egar
fært sínar fórnir með því að
mæta vaxandi dýrtíð — eða
verðhólgu — og njóta kaup-
hækkunar fyrst mánuði síðar en
vísitalan var fundin sein afleið-
ing hækkandi verðs á neyzlu-
vörum. Verkalýðurinn á því
sjálfsagðan kröfurétt til þess,
að hin sama regla gildi, er til
kauplækkunar kemur.“
Ályktun Bókhindarafélagsiris
er þannig:
„Bókhindarafélag Reykjavík-
ur leyfir sér liér með að vara
háítvirt alþingi við að sam-
þykkja, án gagngerðra hreyt-
inga, frumvarp það um ráðstaf-
'anir gegn dýrtíðinni, sem hæst-
virt ríkisstjórn hefir nýlega lagt
í'yrir það.
Þó að ýmislegt í l'rumvarpi
þessu virðist stefna i rétta.átt,
JALDÞROTAMÁL,
Guðmundar H. Þórðar-
sonar kaupmanns, sem rekið
umfangsmeira og fara yfir-
er sem sakamál, verður æ
heyrslur fram á hverjum
degi. Eru margir menn við-
riðnir málið .á ýmsan hátt og
lítur út fyrir, að um það er
því lýkur verði allmargir,
sem áður höfðu nokkur efni,
orðnir algerir öreigar.
Hús ,sem voru í eign Guð-
mundar hafa nú verið auglýst
á nauðungaruppboði, einnig
hafa verið haldin uppboð á
ýmsum eignum úr búi hans
og þær seldar hæstbjóðanda.
Talið er að gjaldþrotið muni
nema allt að 4 milljónum
króna, en hversu miklar eignir
koma á móti er enn ekki fylli-
lega séð.
Þetta gjaldþrotamál er eitt
hið óhreinasta, sem hér hefir
verið rekið, eftir þeim upplýs-
Fimmtudagur 4. marz 194S,.
íslenzbnr lögregln-
gjönn slasast hættn
lega t viðnreign við
erlendán sjóliða.
| FYRRAKVÖLD var lög-
reglan kölluð í kaffistof-
una „New Ýork“ við Aðal-
stræti. Fóru þrír lögreglu-
þjónar á vettvang og meðal
þeirra Hallgrímur Jónsson.
í veitingahúsinu voru tvær
íslenzkar stúlkur, báðar ölvað-
ar, og hafði kastazt í kekki milli
annarrar og ameríksks sjóliða.
Einn lögregluþjónninn tók aðra
stúlkuna og fór með hana út,
en Hallgrímur og hinn lög-
regluþjónninn fóru lit með hina
stúlkuna, og var hún meira
ölvuð.
Ameríksk lögregla kom nú
einnig á vettvang, og tók hún
sjóliðana. Annar þeirra sleit sig
lausan úr höndiun hennar og.
hljóp að Hallgrími og sló hann
í höfuðið. Féll Hallgrímur i göt-
una og meiddist mikið. Misti
liann ]>egar ineðvitund. Hall-
grímur var fluttur í sjúkrahús.
Hafði hann skurð yfir vinstra
ej’ra, en áuk þess hlæddi úr
hægra eyra lians. Taldi læknir-
inn, að höfuðkúpan hefði
brotnað.
þá minnir megiriefni þess þó
of mikið á gerðir f\rrverandi
ríkisstjórna og alþingis, varð-
andi kaupgjaldsmál' verkalðs-
ins, til þess að unnt sé að vænta
þess árangurs, sem vissulega á
að keppa að með lagasetningu
um þessi mál.“
Og hér fer á eftir ályktun
Sveinafélags skipasmiða:
„Stjórn Sveinafélags skipa*
smiða í Reykjavik leyfir sér hér
ineð að mótmæla frumvarpi
hæstvirtrar rikisstjórnar, sem
nú liggur fyrir hinu háa alþingi.
Stjórn Sveinafélags skipa*
smiða álítur, að frumvarp þetta
sá óréttmæt árás á verkalýð
landsins, og skorar því á bið
háa alþingi að fella frv.“
ingum að dæma, sem Alþýðu-
blaðið fékk í gær. Blöskrar
manni alveg að heyra um sum-
ar aðferðirnar, sem beitt hefir
verið.
Einn þeirra manna, sem hafði
haft viðskifti við Guðmund
sagði við tíðindamann Alþýðu-
blaðsins í gær: „Maður lærir
alltaf eitthvað nýtt, en aldrei
hafði mig grunað að ég myndi
komast í kynni við annað eins
og þáð, sem ég hef fengið að
þreifa á undanfarna daga. Þeir
taka allt sem ég hef getað nurl-
að saman með sparsemi á und-
anförnum 30 árum og meira
til“.
Þessi maður hefir aldrei
braskað. Fé það sem hann hefir
eignazt, hefir hann eignazt með
sparsemi og gætni af miðlungs-
launum sínum.
Maður nokkur keypti hús af
Guðmundi — og hafði lögfræð-
ing með sér við samningsgerð-
ina. Fékk hann veðbókarvott-
orð eins og lög gera ráð fyrir,
en eftir að hann hafði keypt
Frh. á 7. síðu.
þegar.
lúsalelgulðgin til annarrar
Dmræðo i neðri deilð í gær.
• ..
Nokknr atriðl ár framsðguræðn
Gaðmundar I. Guðmandssonar.
Fjárproíamál Gnðm. I. Þórð
arsonar verðnr æ viðtækara
Marglr menn viðriðnir máiið og
ýmsir mnnn tapa aleign sinní.