Alþýðublaðið - 04.03.1943, Qupperneq 4
4
Fimmtudagur 4. marz 1943.
ALÞYÐUBLAÐiÐ
fUJ)í|í>ní)lööiö
ÍFtgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Bitstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar ritstjórnar: 4901 og
4902.
Símar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Eitt sbiljrrðið ean?
HÚN lxefir ekki komið neitt
smáræði við kaun komm-
únistaforsprakkanna, ritstjórn-
argreinin, sem Alþýðublaðið
birti í fyrradag í tilefni af
hræsnisskrifum Þjóðviljans um
nauðsyn aukinnar samvinnu
fyrir okkur við Norðurlönd, éf
ráða má af því ramaveini, sem
rekið var upp í Þjóðviljanum í
gær.
Alþýðublaðið skilur ]>að vel.
að það sé ekki neitt þægilegt
fyrir ritstjóra Þjóðviljans, að'
orð þeirra séu borin saman við
athafnirnar; því það er ekki til
neins fyrir þá menn, sem not-
uðu hvert tældfæri til þess að
spilla fyrir Finnlandssöfnun-
inni, neituðu að vera með í að
lxvetja til Noregssöfnunarinnar
og réðust að síðustu aftan að
henni með því að hefja aðra
söfnun samtímis fyrir Rúss-
land — það er ekki til neins
fyrir þá að reyna að slá sig til
riddara i augum almennings á
neinni uppgerðar ræktarsemi
við okkar norrænu frænd- og
vinaþjóðir. Ef bent er á stað-
reyndirnar verður hræsnin allt
of augljós til þess að nokkur
heilvita maður láti blekkjast af
henni.
*
Þjóðviljinn gerir nú að vísu
heldur enga tilraun til þess að
hrekja ádeilu Alþýðublaðsins.
Það veit hann og sér, að ekki
er hægt. En það er alltaf hægt
að svara illyrðum. Ritstjóri Al-
þýðublaðsins er kallaður „for-
stokkaður ævintýramaður“,
„sálsjúkur kommúnistaliatari,“
„svikari við sósíalismann.“
„spellvirki við Alþýðublaðið“ og
„vinstri menn Alþýðuflokks-
ins“ ákallaðir um að hjálpa
kommúnistum til að gera hann
óskaðlegan með því að „svodd-
an mann“ sé ekki hægt að
hafa, ef takast eigi „djörf og
undirhyggjulaus samvinna“
Kommúnistafiokksins og Al-
þýðuflokksins!
Alþýðublaðið skilur það vel,
að ritstjóri þess sé forsprökk-
um þeirra nokkur þyrnir í aug-
um; þvi að hann þekkir þá,
vinnubrögð þeirra og fyrirætl-
anir og er máske ekki alveg
eins trúaður á alvöruna í tali
þeirra um „undirhyggjulausa
samvinnu“ við Alþýðuflokkinn,
„vinstri samvinnu“, „vinstri
stjórn,“ „norræna samvinnu“
og „baráttu fyrir lýðræðinu og
frelsi smáþjóðanna“, eins og
þeim kynni að þykja æskilegt,
að menn almennt væru. En fyr-
ir þvi hefir Alþýðublaðið liins-
vegar ekki órað, að lcommún-
istar teldu hann sér svo liættu-
legan, að þeir ættu beinlínis eft-
ir að gera það að skilyrði fyrir
allri samvinnu við Alþýðuflokk
inn, fyrir yinstri samvinnu
yfirleitt og vinstri stjórn, eins
og gert er í grein Þjóðviljans
i gær, að hann verði settur af
og annar nýr ritstjóri skipað-
ur í hans stað, sem nyti trausts
kommúnista! En það er eins og
þar stendur: Sagan endurtekur
sig. Það munu ekki hafa verið
svo mjög ósvipuð skilyrði, sem
Gunnlaugur Kristmundsson:
Sandgræðslngirðingin í Selvogi og
fioðmnndnr Jónsson í Nesi.
.. ♦
IGREIÚARGERÐ ,frum-
' varps til laga um sölu á
spildu úr Neslandi í Selvogi“,
sem nú liggur fyir alþingi er
svo skýrt frá:
„Fyrri hluta sumarsins 1934
fóru fram samm^^anmleitanir
við eigendur jarða þeirra, er
land eiga á svæðinu frá ósum
Ölfusár vestur til Selvogs, um
sandgræðslu á þessu svæði og
friðun landsins. Hafði sýslumað
ur Árnessýslu forgöngu í mál-
inu.
Sýslumanni og eigandanum
að Nesi kom ásamt um, hvaða
landsvæði skyldi friða af Nes-
landi, en það var austan frá
Hlíðarendalandi um sandamót-
in vestur í Hellisþúfu og þaðan
sjónhending til sjávar í Viðar-
helli“.
Guðrnundur Jónsson eigandi
að Nesi staðhæfir, að um þetta
hafi hann og sýslumaður Magn-
ús Torfason gert löglegan samn-
ing, en ég kannast ekki við
samninginn og girti sand-
græðslusvæðið án þess að taka
tillit til hans. Gat þó ekki náð
öllu því landi í girðinguna, sem
ég áleit að þyrfti að taka vegna
sandfokshættunnar. Þess vegna
varð eftir stykki af Neslandi,
sem nú stafar hætta frá og sand
fok í Selvogi.
Um þennan samning segir
Guðmundur Jónsson í 5. tbl.
ísafoldar 1942:
„Á Hveragerðisfundinum var
samningur okkar M. T. stað-
festur með bréfi, sem var stílað
til Búnaðarfélags íslands og
undirritað af mér (þ. e. G. J.),
Siguíði á Hlíðarenda og Agli
Thórarensen fyrir hönd Þor-
lákshafnar“. Aðra nefnir hann
ekki, sem hafi undir skrifað
bréfið, en hann segir, að ég hafi
heyrt það. Ekkert segir G. J.
um, hver hafi saxpið bréfið, eða
skrifað, og ekki í hvers höndum
það hafi verið, né hvað við það
hafi verið gert. Bréf þetta hefir
ekki komið fram í Búnaðarfé-
lagi íslands. Hvorki hefir bréf
eða samningur um þetta mál
fundizt í skjalasafni Árnes-
sýslu. Hafi sýslumaður M. T.
verið á þessum Hveragerðis-
fundi er ekki ótrúlegt að hann
hafi samið, eða skrifað bréfið
og var því ekki óhugsandi að
einhver drög af samningi, eða
bréfi um þetta efni, væri að
finna í skjölum Árnessýslu, en
þau hafa ekki fundizt. Menn
virðast vita lítið um þessi skjöl.
G. J. segir að eins í 5. tbl. Isa-
foldar 1942 í „Opið bréf til sand
græðslustjórans“, svo drengileg
orð: „Hver séð hefir fyrir bréf-
inu, veit ég ekki, en hagur var
það fyrir þína stefnu, eins og
hún birtist vorið eftir, að bréf-
ið fannst ekki“. Svo mörg eru
þau orð og læt ég menn um að
lesa úr þeim meininguna!!
Eg hefi neitað, að .ég hafi
nokkuð haft með bréf þetta að
gera. Eg hefi neitað að hafa tek
kommúnistar settu endur fyrir
löngu fyrir sameiningu Alþýðu-
flokksins og Kommúnistaflokks
ins, þegar verið var að ræða
möguleikann á henni, árið 1937,
þó að þá væru að visu aðrir
tilnefndir, sem fórna átti fyrir
hina „undirhyggjulausu“ sam-
einingu.
*
Engu að síður mun það vekja
nokkra athygli í röðum vinstri
f lokkanna há á landi ,ef komm-
únistaforsprakkarnir ætla nú að
fara að setja þau skilyrði fyrir
vinstri samvinnu og vinstri
stjórn, að þeir fái að ráða rit-
stjónun og öðrum trúnaðar-
ið þátt í samræðum á þessum
fundi, atkvæðagreiðslu, eða
undirskrift, á bréfi, samningi
eða fundargerð. Eg tel fundinn
mér óviðkomandi og allt, sern
þar var gert. Eg minnist ckki að
liafa heyrt, né séð hréf það, eða
samning, sem hér um ræðir.
Fundur þessi i Hveragarði á
að hafa verið haustið 1934. Um-
rætt girðingarmál var þá
skammt á veg komið og engin
vissa um að nokkuð yrði girt,
Engin skjalleg gögn lágu þá fyr-
ir um að fé fengist til girðing-
arinnar. En að þeim málum var
unnið um veturinn. Næsta vor
var ákveðið að girða.
Það vor, 11. maí, kom ég að
Nesi og átti tal v.ið G. J. um
þessa girðingu og girðingar-
stæði. Sagðist hann þá krefjast,
að girt yrði í Bjarnarvík, cg
mun hann á þeim tíma hafa
baldið sig við þann stað. Þá fór
ég þann dag austur sand og
skoðaði girðingarstæðið og ac- |
hugaði, hvernig girðing kæmi
bezt að notum fyrix' sandgræðsl
una. Skýrði ég forsætisráðherra
frá, hvernig ég liti á málið og
áleit ógerlegt að girða sand-
græðslugirðingu í Bjarnarvík.
Stóð í stappi um girðingarstæð-
ið o. fl„ og var ekki annað séð
en að málið mundi standa.
17. júní 1935 var haldinn
fondur mn þetta girðingarmát
að Hrauni í Ölfus., og mættu þar
þeir, sem hlut áttu að máli á
þessu girðingarsvæði og M. T.
sýslumaður. Þar var borin upp
til atkvæða eftirfarandi til-
laga: „Landeigendur á fyrirhug
uðu. sandgræðslusvæði frá
Hrauni í Ölfusi að Nesi í Sel-
vogi endurnýja ösk sína til
landsstjórnar um, að sand-
græðsla verði hafin nú þegar á
þessU svæði og leggur í vald
sandgræðslustjóra, hvar girð-
ing þessi verði lögð“.
Tillagan var samþvkkt af 4
fundarmönnum, serh réðu fyrir
320 jarðarhundruðum. Moti
voru 3 fundarmenn, sem réðu
yfir 286 jarðarhundruðum.
Nokkru semna (27. júiií) seldi
G. J. forsætisráðherra nokkuð
af því landi, sem ég vildi taka
frá Nesi í sandgræðslugirðing-
una. Nokkuð var skilið eftir, '
sem kunnugt cr, og eru það
mescu mistökin í þessu máli.
Hafi sýslumaður Magnús ,
Torfoson, sem forgóngu hafði í
sandgræðslumálum Selvogs-
maima og samgöngumálum,
var hreppsbúum vilviljaður í
livívetna og bar fyrir brjósti
hag sveitarinnar, verið búinn
að gera löglegan bindandi samn
ing við G. J. um að girða skyldi
í Bjarnarvík, þá kann ég því
ekki skil frá hans liendi, að
liann léti xnig ,eða tillögumenn
á Hraunsfundinum rifta þeinx
samningum, þar sem ég ákveð-
inn barðist á móti girðingu í
Bjarnarvik, sem þá var skjal-
lega tilnefndur girðingarstaður,
mönnum samstarfsflokkanna.
En hvort slík skilyrði verða
beinlínis tekin sem vottur-]>ess,
að kommúnistum sé mjög í
mun að einhver jákvæður ár-
angur verði af viðtölunum um
vinstri samvinnu og vinstri
stjórn — það xnætti að minnsta
kosti virðast dálitið vafasamt.
Eða skyldi hinum mörgu kjós-
'endum kommúnista, sem kusu
þá í trausti þess, að þeir myndu
beita sér fyrir vinstri samvinnu
og vinstri stjórn á þingi, ekki
þykja skilyrðin vera orðin
nógu mörg af þeirra hálfu fyr-
ir henni, þó að einu sé ekki bætt
við enn? . . -
1 Falltrúaráð Alpýðnflokksins
s
^ Fundur verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmann á
S morgun, fimmtudaginn 4. marz, kl. 8,30 að kvöldi.
S
) d a g s k r Á: (sjá augl. hér i blaðisu í gær)
^ Alþingismönnum Alþýðuflokksins og hverfisstjór-
S um Alþýðuflokksfélagsins er hér með boðið á fundinn
b og þess fastlega vænzt, að þeir mæti.
S Munið að mæta' réttstundis. Tíminn er dýrmætur.
£ Stjórnin.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
en eklci sammngsbundinn, það
ég frekast veit. Því tel ég hæpið
að bréf það, sem G. J. segir að
samið hafi verið í Hveragerði
haustið 1934 hafi verið stað-
festing á samningi um girðing-
arstæðið. Sennilegt er, að eitt-
hvert skriflegt plagg hafi verið
samið á þessxmi fundi ,og ætti
það að vera til, en mér finnst
G. J. ekki hafa sannað, að þar
hafi verið samið bréf til Bún-
aðarfélags íslands, og sent, því
skora ég á hann, að hann sanni
það skjallega eða með vitnuin.
Hann segir að M. T. liafi gert
við sig samninginn um girð-
ingarstæðið, en Sigurður á Hlíð
arenda og Egill Thórarensen
skrifað undir bréfið. Og finni
G .J. ekki bréfið ,er ekki ótrú-
legt að hann geti með sínu góða
minni, og sinni sterku saun-
leikskend líka sannað, hvað
gert var við bréfið í Hveragerði.
Nú gildir manndómur, sannan-
ir og rök í málinu, en ekki
orðavaðall og dylgjur. Umsögn
M. T. mundi verða mikið tekin
til greina, ef G. J. legði hana
fram.
G. J. hefir haft um mig hin
verstu orð, og ég látið nokkuð
í líkurn tón á móti, það finnst
mér geti verið mannlegt, —
en skítlegt nart í honum, um
nágranna og sveitunga, kann ég
ekki við á þessum vettvangi.
Ég skal minnast lofsamlega
þess, að ég hefi gist og verka-
menn mínir í Nesi, og notið
þar gestrisni og liðið vel, boðið
borgun og greitt það, sem upp
var sett og mun sá háttur okk
ur félaga haldast, ef okkur
verður ekki frá vísað. En komi
það fyrir, er ég þess fullviss,
að gistingu verður ekki neitað
af níðingslund, lieldur af öðr-
um heimilis-ástæðum eins og
alltaf getur fyrir komið.
G. J. er talmn ríkur bóndi
og vill búa stói-búi, en það er
meira en það, hann vill hafa
sitt mál. Hann segir í 45. tbl.
ísafoldar f. á.: Ég hefi oft um
æfina sett mark, og oftast
heppnast það að ná því.“ í
þessu felst yfirlætishreimur, og
er svo sem ekkert um það að
segja, það er mannlegt að fylgja
fast fram sínu málið ef ekki
eru notuð „lubbabrögð.“
G. J. ætlar mönnum illt, held-
ur að myndaðir séu herskai'ar
Frh. á 6. síðu.
JÖÐVILJINN ver allmiklu
, af rúmi sínu í gær í alls
konar bollaleggingar um það,
hvernig lxann geti gert núver-
andi ritstj. Alþbl. óskaðlega fyr-
ir Kommúnistafl. og ákall-
ar í því sambandi „vinstri rnenn
Alþýðuflokksins“ um að koma
sér til hjálpar. Fer liér á eftir
ofurlítið sýnishorn af þessurn
skrifum:
„Alþýðuflokkurinn verður að
velja á milli þeirrar fasistisku
stjórnmálastefnu, sem ritstjórn Al-
þýðublaðsins er fulltrúi fyrir, og
samvinnunnar við Sósíalistaflokk-
inn. Alþýðuflokksmenn verða að
gera sér ljóst að það tvennt er
jafn lítt samrýmanlegt og eldur
og vatn.“
Einhver myndi nú í sambandi
við ]>essi ummæli Þjóðviljans
segja, að sæmilega liefði hon-
um sjálfum tekizt að samrýma
þjónustu sína við Stalin og
Hitler, meðan ]>eir voru í vin-
áttubandalagi og Þjóðviljinn
gekk ffam fyrir skjöldu í þvi
hér á landi að svívirða banda-
menn og málstað þeirra í bar-
áttunni gegn nazismanum.
*
Þá minnist Þjóðviljinn, eins
og áður var sagt, á þá, sein
hann kallar „vinstri menn Al-
þýðuflokksins“, og veltir því
fyrir sér, hverrar hjálpar hann
geti vænzt frá þeim i baráttu
sinni við ótætis Alþýðublaðið.
Segir kommúnistablaðið í því
sambandi meðal annars:
■ *-w - Í- a -ZETiSia?
„Vissulega eru til vinstri menn í
Alþýðuflokknum. En þeir hafa all-
ir einn sameiginlegan veikleika. Þá
skortir áræði til þess að knýja
fram stefnubreytingu í flokknum
og setja spellvirkjann við Alþýðu-
blaðið frá. Þeir láta sér nægja að
vera óánægðir, en þá skortir ein-
urð og nauðsynlega djórfung til
þess að kveða upp úr og tala hrein-
skilnislega við foringja sína.
Megin veikleiki vinstri mann-
anna í Alþýðuflokknum er því sá,
að þeir láta hræða sig með komm-
únistagrýlunni, sem er ekkert ann-
að en vasaútgáfa þess áróðurs, sem
nazistarnir þýzku fleyta sér á.
Vinstri mennirnir í Alþýðu-
flokknum þurfa að minnast þess, að
tíminn bíður ekki eftir þeim. Því
lengur sem þeir láta spellvirkjann
við Alþýðúblaðið einráðan um
stjórnvölinn, því lengra sekkur
flokkurinn niður í pólitíska ein-
angrun og vesaldóm......Sérstak-
lega verður erfitt að hugsa sér, að
nokkur vinstri stjórn komist á
laggirnar, meðan Alþýðublaðinu er
stjórnað af svikara, sem alltaf
reynir að eyðileggja allt samstarf.“
Já, mikil er umhyggja komm-
úiiistablaðsins fyrir Alþýðu-
flokknum og vinstri sam-
vinnu, og mikið er það
vondur maður, spellvirkinn við
Alþýðubjaðið, sem bæði er að
eyðileggja Alþýðuflokkinn og
alla möguleika á vinstri stjórn! -
En meðal annarra orða: Hver
eyðilagði möguleikana á vinstri
stjórn, þegar Haraldur Guðm-
undsson leitaði fyrir sér um
það, meðal annars hjá kommún-
istum, hvort takast mætti að
mynda hana um mánaðamótin
nóvember og desemlxer í vetur?