Alþýðublaðið - 04.03.1943, Side 5
Fimmtudagur 4. marz 1943.
AUÞTPUBLA0IO
AKBAR, sonarsonur hins
mikla ævintýramanns
Babur, sem lagði undir sig mik-
inn hluta af Hindustan, fædd-
ist 23. nóvember 1542. Faðir
hans, Hamayun, hafði haldið
landinu þar til hann var rekinn
burtu af keppinautum af ætt-
um Afghana. Er hann hafði ver
ið 3 ár í útlegð, lagði hann aft-
ur undir sig ríki sitt, en dó rétt
á eftir. Akbar, sem þá var að
eins drengsnáði, varð því að
berjast til erfðaréttar síns. En
hann náði honum og því næst
tók hann að leggja undir sig
landamæralöndin, unz veldi
hans náði frá hafi til hafs. —
Hoks varð hann einvaldi alls
Indlands að undanteknum
syðsta hluta landsins, Deccan.
Þótt >afrek Akbars liggi langt
aftur í tímanum, eru fáar forn
hetjur jafnlifandi í huga vorum
sem hann. Smáatriði úr dag-
legu lífi hans eru geymd á
fjölda málverka. Við höfum séð
myndir af honum frá bernsku-
árum hans. Hann er rösklegur,
vöðvaþrekinn og karlmannleg-
ur, meðalmaður á hæð ,en
breiðaxla, hvorki grannur né
feitur, hreystilegur útlits og
skiptir vel litum. Þegar kemur
fram á fullorðins ár sprettur
honum skegg á efri vör, en
vangaskegg ber hann ekki. —
J?egar hann hlær, þá hlær hann
ekki með munninum einum,
heldur öllu andlitinu. Hann er
snöggur í hreyfingum, en hjól-
fættur og stafar af því, að hann
hefir ungur vanið sig á að sitja
á hesti. Hann hallar ofurlítið
undir flatt, nefið beint og
fremur lítið, en nasirnar víðar.
Hann er auðþekkjanlegur,
hvar sem hann er, vegna þess
að viljaþrótturinn gneistar af
svip hans. Ofsafenginn er hann
í skapi og hann veit það sjálf-
ur. Þess vegna eru ekki dauða
dómar hans framkvæmdir fyrr
en hann hefir kveðið þá upp
tvisvar. Reiði hans er hræði-
leg, en það er auðvelt að sætt-
ast við hann aftur. Forvitni
hans er takmarkalaus og hann
er hrifinn af öllum nýjungum.
Þótt furðulegt megi virðast,
var Akbar, sem var, ef til vilí
að undanteknum Filip Spánar-
konuíigi ,auðugasti einvaldi
þeirra tíma, ólæs. Þrátt fyrir
það var hann þaullærður í
sögu, skáldskap og heimspeki.
Hann kunni hvorki að lesa né
skrifa og lét lesa bækur upp-
hátt fyrir sig, en kunni þær þó
betur en þótt hann hefði lesið
þær sjálfur. Minni hans var
jafnfurðulegra en viljaþróttur
hans.
*
FERÐAMENN frá Ev-
rópu áttu ekki erfitt með
að kynnast honum. Við hirð
hans voru allir útlendingar
velkomnir. Stórmógúlinn var
•efni í þjóðsögur og ævintýri
meðal vestrænna þjóða. Við
hirð hans voru bókmenntir og
Amerískir hermenn í Indlandi.
Eins og við vitum, liafa margir ameriksku hermannanna hér skemmt sér í frítímum sín-
um við að leigja sér íslenzka hesta til útreiðartúra um bæinn og nágrennið; en ameríksku
hermennirnir, sem sjást hér á myndinni, virðast ekki hafa minni skemmtun af að ríða á
úlföldunum í gegnum göturnar í indverskum bæ, þar sem þeir liafa bækistöðvar.
situr hann fram á
við þá.
*
nótt á tali
Indverskur einræðisherra
fyrir fjögur hundruð árum.
EFTIRFARANDI grein,
sem er ejtir haurence
Binyion, fjallar um hinn
volduga, indverska einvalda
Akbar, s'em sameinaði hina
mörgu og ólíku þjóðflokka
Indlands.
hvers konar listir í hávegum
hafðar. Þar var og fjöldi list-
málara og byggingafræðinga og
nutu þessir listamenn sérstakr-
ar verndar einvaldans, sem var
sjálfur maður mjög dráttfim-
ur, auk tónlistarmaður mikill
og auk þess vel að sér í ýmsum
iðngreinum. Trúarbragðasér-
fræðingar fengu að deila í á-
kafa um fræðigreinar sínar, en
þótt algengt væri í vestrænum
heimi, að deiluaðilar brenndu
hvorn annan, eða jafnvel heilar
borgir hvor fyrir öðrum, voru
Ungling
vantar til að bera blaðið'til kaapenda við
Laugavegur neðri.
Aipýðublaðið.
Simi 4900.
til lagaákvæði á Indlandi, sem
harðbönnuðu deiluaðilum að
grípa til vopna. Þetta ber vott
um, að þar hafi verið einvaldi,
sem mat umburðarlyndið mik-
ils.
*
V
Eyrbekkingafélagiðj
heldur skemmtifund með danzi að Félags-
heimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4
laugard. 6. marz kl, 8,30 e. h.
Stjórnin.
ESTRÆNIR ferðamenn
á þessum slóðum hafa
vafalaust verið viðstaddir mót-
tökur Akbars, því að hann
hafði viðtalstíma tvisvar á dag
úti á veggsvölum sínum. Við
það tækifæri var hann í ökla-
síðum kyrtli með vefjarhött á
höfði og perlufesti um háls.
Hann er fljótur að breyta fram
komu sinni. Með miklum mönn
um er hánn sjálfur mikill, en
hann er vingjarnlegur við fá-
tæka og auðmjúka menn. Og
hann metur meira fátæklegar
gjafir hinna snauðu en rík-
mannlegar gjafir hinna auðugu,
sem hann lítur naumast á.
Fjórum sinnum á sólarhring
þylur Akbar bænir sínar: um
sólarupprás, um nón, um sól-
setursbil og miðnætti. En ef
einhver ætlaði sér að afkasta
dagsverki hans yrði að sá að
vera af stáli gerður. Akab næg
ir þriggja tíma svefn og hann
borðar aðeins eina máltíð á
dag — þó ekki á neinum á-
kveðnum tíma. Hann er spar-
neytinn á kjötmeti — og því
sparneytnari sem á ævina líð-
ur. Hins vegar þykir honum
sætmeti gott og ávextir eru eft
irlætisréttur hans. Milli þess
sem hann tekur á móti mönn-
um eða heldur ráðstefnu með
ráðgjöfum sínum, fer hann að
skoða fíla sína, en hann á fimm
þúsundir fíla — auk þess hesta
og önnur húsdýr. Öll húsdýr
sín þekkir hann með nafni, og
hann athugar vel holdafar
þeirra og sé ekki allt eins og
honum þóknast, lækkar hann
laun viðkomandi hirðis.
Stundum fer hann í málara
skóla þann, sem hann hefir á
fót komið, skoðar nýju lista-
verkin og hrósar þeim, sem
honum virðast hrósverð. Fyrir
Ikemur það og, að hann gengur
í einhvérja vérksmiðjuna og
segir þar fyrir verkum.
Þegar búið er að kveikja
kvöldljósin, sezt hann að í höll
sinni og lætur lesa fyrir sig
bækur eða leika fyrir sig á
hljóðfæri. Ef viðstaddir eru
gestir frá erlendum ríkjum,
P YRSTA ÓSK AKBARS
var sú, að leggja undir sig
Indland með sverði. Hann
dreymdi um að koma landinu
undir eina stjórn, annað hvort
með illu eða góðu. En honum
lá ekki á að ná þessum áfanga
í einu vetfangi, heldur vildi
hann byggja frá traustum
grunni og treysta vald sitt. En
trúarbrögðin urðu honum þar
erfitt úrlausnarefni og engin
trúarbrögð voru honum full-
komlega að skapi.
Shaikh Mubarak, hinn lærði
guðfræðingur, faðir Abdul Fazl,
vinar Akbars, hafði eitt sinn
sáð sæði í sál héms. Hann hafði
beðið hann að verða ekki ein
ungis veraldlegur, heldur einn
ig andlegur leiðtogi þjóðarinn-
ar. Þetta frækorn skaut rótum.
Hann ákvað að einungis skyldi
vera einn guð og þann eina guð
átti að tilbiðja. Akbar var full
trúi hans á jörðunni og enginn
annar.
Árið 1582 tók hann lokaá-
■kvörðun sína um trúarbrögðin
og hann lýsti yfir hinni einu
og sönnu trú. En þar missteig
hann sig, og það varð honum
afdrifaríkt. Meðal mikilla trú-
manna kemst umburðarlyndi
ekki að. Sú trú, sem átti að
sameina alla, féll engum í geð.
*
E N N V I T A ekki með
vissu, hvernig Akbar tók
þessum vonbrigðum. Ef til vill
hefir hann verið haldinn sjálfs
blekkingu og margfaldað afrek
sín í eigin ímyndun. Ekki
verður annað séð, en að hann
hafi reynt að sannfæra sjálfan
sig um að guðlegur máttur
stigi aðeins niður til manna af
konunglegum uppruna — svo
sem margir Evrópubúar álitu
á þeim tíma. Að minnsta kósti
var það ljóst, að hann var ekki
tilvalinn trúarbragðaleiðtogL'
Hins vegar var hann verald-
leg höfðingi,. sem fáir • samtíma
menn hans gátu keppt við.
M
Um ófærðina á Suðurgötu og Skothúsvegi. — Nokkur
orð um þjórfé. — Hvers vegna eru lifur og hrogn ó-
fáanleg? — Skýring fisksala míns.
UÐURGATAN við kirkjugarð
inn er alveg ófær, ekki að-
eins gangandi fólki heldur einnig
bifreiðum. Öðru megin hefir gat-
an verið rifin upp fyirr hitaveit-
una og hinn hluti götunnar er einn
elgur af vatni og niðurgrafinn.
Þarna er stöðug samgöngustöðv-
un. Það er mjög nauðsynlegt að
laga þetta.
EINS ER MEÐ SKOTHÚSVEG-
INN. Gangstétt hans, öðru megin
hefir verið rifin sundur og hellun-
um raðað upp við vegginn. Gang-
stéttin er því ekki fær. Þetta veld-
ur því að fótgangandi fólk er í
stöðugri hættu á þessari götu. Er
ekki einnig hægt að laga þarna
eitthvað til, þó að ekki væri nema
til bráðabirgða?
„ÞRIRÓ“ SKRIFAR: „Kvöld
nokkurt fór ég inn á veitingastofu,
;ettist við borð og bað um kaffi.
Eftir' skámma bið kom þjónn
með kaffið. Eg spurði um verðið og
borgaði. Verðið fannst mér alls ekk
ert ósanngjarnt og hefði víst ekk-
ert tekið til þess þótt það hefði
verið fimmtíu aurum dýrara —
en — eftir hverju var þjónninn að
bíða? Þarna stóð hann og beið.
Vitanlega var hann að bíða eftir
þjórfé. Ég ýtti að honum nokkrum
aurum. Kaus það fremur en eiga á
hættu að fá mig ekki afgreiddan
framvegis.
„EG VEIT að þetta er ekki eini
þjónninn sem krefst þess að fá
þjórfé fyrir þjónustu. Ég hefi allt-
af álitið að veitingahúsin greiddu
sjálf starfsfólki sínu laun. En ef
svo er ekki þá myndi ég fremur
kjósa að greiða 2,50 kr. í einu lagi
en 2 kr. til veitingahússins og 50
aura til þjóns. Hvaðan þessi sið-
ur, eða réttar sagt ósiður, er upp
rurminn veit ég ekki gjörla, eix
ekki mun hann vera íslenzkur.
Hann er leiðinlegur og við ættum
að reyna að kveða hann niður.
JA, ÞETTA ER VENJAN. Þjón-
ar að minnsta kosti í stærri veit-
ingahúsum fá ekki kaup. Ætlast
er til að gestirnir borgi þeim sér-
staklega. Það gera allir — og láta
þjónarnir ekki bíða eftir sér. Það
má vel vera að þetta sé slæmur
siður og bezt væri að þjónar fengi
sín laun — en svo er ekki, og þá
er skylt að greiða þeim fyrir fyrir-
höfnina. «
„HÚSMÓÐIR" skrifar: „Sú
breyting hefir orðið á fisksölunni
í Reykjavík undanfarið, að hrogn
og' lifur eru oftast ófáanleg, þó
einkum lifur, og þó vildu margir
Frh. á 6. s«u. .