Alþýðublaðið - 04.03.1943, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 04.03.1943, Qupperneq 7
Fimmtudagur 4. marz 1843. ammammmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmm* -m*- ■«, #v* + • ALÞ7ÐUf \AÐIÐ T C J \ Bærinn í dag. \ Næturlæknir er Karl Sig. Jónas- son, Kjartansgötu 4, sími 3925. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki, sími 1618. Næturvarzla bifreiða: Hekla, sími 1515.' ÚTVARPIÐ: 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 13,00—15,00 Húsmæðra- og bænda vika Búnaðarfélagsins: Ýms erindi. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 18,30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19,00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19,25 Þingfréttir. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Fréttir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórar inn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur að óperunni „Norma“ eftir Bellini. b) La Manola-vals eftir Waldteuf- el. c) Krýningarmars eftir Meyerbeer. d) Ástarsöngur eftir Stojowski. 20.50 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 21,10 Hljómplötur: Leikið á orgel. 21,15 Erindi húsmæðra- og bændavikunnar: Börnin og heimavinnan (frú Laufey Vilhjálmsdóttir). 21,35 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Björn Sigfússon magister). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Karlakórinn Kátir félagar endurtekur samsöng sinn í Gamla Bíó n.k. sunnudag kl. 1,30 e. h. Einsöngvarar eru Ágúst Bjarnason, Gísli Kærnested og Ól- afur Tryggvason. Undirleik annast frk. Guðrún Þorsteinsdóttir. Kór þessi er einn yngsti kór bæjarins, en hefir aflað sér mjög mikilla vinsælda fyrir söng sinn, og telja fróðir menn það aðallega að þakka því, að söngmennirnir eru allir ungir og þar af leiðandi hressilegir á að hlusta, enda njóta þeir ágætr- ar söngstjórnar Halls Þorleifsson- ar, sem er hinn bezti söngstjóri og smekkmaður mesti á val sönglaga. Þetta er síðasti samsöngur kórsins. Athygli almennings skal vakin á auglýsingu hér í blaðinú um breytingu á ferðum strætisvagnanna í Skerjafjörð. Bridgefélag Reykjavíkur. Spilakvöld í kvöld í húsi V. R. við Vonarstræti. útvarp Ameríka! heitir tal- og tónmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Alice Faye, Jack Oakie og John Payne. Leikfélagið sýnir skopleikinn Fagurt er á fjöllum í kvöld klukkan 8. — Félagslíf — Sálarrannsóknafélagið heldur fund í Gúðspekihúsinu i kvöld kl. 8.30. Forseti íelagsins flytur erindi um þjálfun miðjilsgáf- unnar. Skirteini við innganginn. ST. FRÓN nr. 227 Jieldur fund i kvöld í G.-T.-liúsinu kl. 8V2. Venjuleg fundarstörf. — Að fundi loknum verður sýndur sjónleikurinn „Ærsladrósin“ undir umsjón hr. KarJs Sig- urðssonar. Æt. BAZARINN verður i Góðtempl- arahúsinu n. k. laugardag. — Opnað kl. 3 e. li. Tekið á inóti munum i flag kl. 3Vá— 6 síðdegis og á laugardag frá kl. 10 árdegis. — Nefndin. Jarðarför móður minnar, frú GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR, fer fram laugardaginn 6. marz frá heimili hennar, Sóleyjar- götu 13, og hefst með húskveðju kl. IV2 e. h. Soffía Jacobsen. Spaðkjðl (og baioir) er þjóðleg venja að hafa til matar á sprengidag (hann er n. k. þriðjudag). Flestar kjötbúðir í Reykjavík selja í smásölu spaðkjöt frá oss. í stærri kaupum (1/4 tn., 1/2 tn., 1/1 tn.) seljum vér kjötið beint til neytenda og sendum heim með stuttum fyrirvara. Samband isl. samvinnufélaga Sími 1080. HAsaleignfromvarp- ið ð alpingi. Frh. af 2 .síðu. sem þeir geta hæglega án verið samkvæmt mati. Nokkuð værj það að vísu hart aðgengið, sagði ræðumaður, en það er nauðsyn, eins og nú stendur á. Auk þess hefðu verið allmikil brögð að því undanfarið, að húseigendur bættu við sig langt um fram þarfir, til þess að geta losnað við leigjendur, sem þeir vildu koma út. En slíkt verður að fyrirbyggja með lagaákvæðum. Bjarni Benediktsson tók til máls á eftir Guðmundi. Hann kvaðst viðurkenna nauðsyn húsaleigulaganna, þótt hann teldi, að húseigendur yrðu all- hart úti. Hann mælti mjög ein- dregið gegn því, að bæjarstjórn- ir hefðu yfirstjórn húsaleigu- málanna, hefðu á hendi töku húsnæðís af húseigendum og þess háttar. Það ættu húsaleigu- nefndir að hafa með höndum. Bæjarstjórnir eru pólitískur að- ili, sagði hann, og yrði ógeðfellt að ræða þessi viðkvæmu og per- sónulegu mál á slíkum vett- vangi. Bjarni flytur ásamt Lárusi Jóh. breytingartillögur um þetta atriði og fleira. En frv. gerir ráð fyrir því, að þetta vald sé hjá bæjarstjórnum. Breytingartillögurnar og’ frumvarpið verður ekki rakið hér í blaðinu, á þessu stigi máls- ins, en það verður væntanlega gert síðar, þegar sýnt þykir hvað að lögum verður. Framhaldi annarrar umræðu var frestað í gær. Glaldprotaniál 6uð- nnudar H. Mrðars. Frh. af 2. síðu. húsið og gert samningana um kaupin, kom fram skuldabréf upp á marga tug) þúsunda króna og hafði því ekki verið þinglýst áður en veðbókarvott- orð var gefið út — og ekki fyrr en þessi maður var búinn að kaupa húsið. Ekki er enn út- séð um það nema þetta skulda- bréf verði talið í fullu gildi. PÓSTUR ÚR ÞORMÓÐI Frh. af 2. síðu. liingað til bæjarins.í gærmorg- nn, en tvo póstpoka, sem verið liöfðu með skipinu, rak vestur við Knarranes á Mýrum s. I. föstudag, en ]>eir voru svo Jjlautir og illa til reika, að póst- urinn var tekinn úr ]>eim og síðan sendur liingað. Póstritari sagði Alþýðublað- inu í gærkveldi, að þótt erfitt hefði verið að tesa utan á bréf- in, væri talið líklegt, að flest þeirra, svo og póstávísanirnar, sem voru með, myndu komast til réttra viðtakenda. Maður drukkn- ar i höfninni á ísafirði. STEFÁN FINNBOGASON, vélstjóri, féll í höænina á ísafirði í fyrrinótt og drukkn- aði. Lik hans fannst í gærmorg- un. Ekki er vitað um það, rvernig slysið bar að höndum. GLAS LÆKNIR Edd om frimerkin og póstmannasjóðinn. AI) hefir farið fyrir póst- meistaranum í Reykjavík líkt og-iglímukappanum, er þótt- ist hafa beðið lægr.i hlut fyrir andstæðingi sínum. Hann sendi annan, sér meiri mann, til að ,,hefna“ fyrir ófarirnar, ,,og nú .ska'l dónanum ekki hlíft,“ hefir hann sennilega hugsað, er hann sendi sjálfan póstmálastjórann •til að bera fram 'varnir í málinu. Póstmálastjórinn kvað vera góður embættismaður og vin- sæll, og þeir, sem þekkja hann, hafa tjáð mér, að hann sé laus við emibættishroka og yfirlæti, sem því miður sumir embættis- menn óbkar eru ekki lausir við. S Af iþessairi ástæðu er mér Ijúft | S iað eiga orðastað við hann um ] ) þetta mál. ■ Póstmálastjórmn byrjar grein s sína (sjá Alþbl. 16/2.) á því, að S viðurkenna, að hann hafi orðið S þess var, að ég sé ekki einn um S þá skoðun, sem kemur fram í ) greinum mínum, og er það , direngilegt, að viðurkenna þetta, ^ því sannljeifcuri'nn er sá, að ( blaðaskriif þessi hafa vakið þó ( niokkra athy.gli, og mupu nálega allir vera á mínu máli, þrátit fyrir greinargerðir þeirra póst- meistara og póstmálastjórans. Almenningur fær al'ls ekki sikiiið hvað okkur kemur það við þótt aðrar reglur og önnur venja giildi erilendis víða um þessi mál. Löig erlendra þjóða gilda, sem betur fer, ekki á íslandi, og við eigum í þessu efni sem öðru að sníða oikkur stakk eftir eigin vexti en ekki annarra. Þrátt fyrir þelkkingu póst- málastjórans á alþjóðapóstlög- um og samningum, virðist það •vefjast fyrir honum, ,,hvað frí- merki er“. Er þetta í meira lagi broslegt, enda sett fram til að gera málið sem óljósast, en ekki til þess að skýra það. Til iþessa fangaráðs grípa margir, er þeir standa höllum fæti í málflutn- ingi. iSamkv. skilningi almenn- ings á þessu rnáili, er frímerkið ekkert lannað en kvittun eða viðurkenning póststjórnarinnar fyrir því, a-ð hún ihafi tekið að sér flutning frá sendanda til viðtaka.nda á 'þeirri sendimgu, sem -frímerkið er límt á, h-vort sem um sendibréf er að ræða, póstávísun eða annað það, sem ipósturinn itekur til flutnings. Póststjórnin hefir selt frúnerk- in fuRu verði og getur 'því ekki átt tilkall til þeirra meir. Póstmáliastjóriinn er iað reyna að láta líta svo ú-t, sem ;sum frí- merki séu aðeinis gefin út „vegna 'póstþjónustunnar sjálfrar“ og séu þau „ótviræð eign póst- stofnananna“, en önnuir ekki, og -réynir ih'ann aðyskýra þetta í ail lömgu máli. Ég skal fúslega kamnas't við íþað, að ég skil •hvorki upp né niður í ölilum 'þessum máfilutningi póstmeist- anams, enda hefir han.n senni- 'lega ekki ætlazt til þess. En hitt skilur hverit barn, að frímerkið hefir sama gildi, hvort sem það er notað á isendibréf eða póst- ávísunareyðubliað. Ef maður sendir 1000 kr. t. d. frá Vopna- firði til Reykjavíkur, þarf hann að greiða fyrir það 4 krónur, og þetta burðargjald greiðir hann póstsjóðnum með því að kaupa fnímerki fyrir þetta verð og líma á fylgibréfið. En nú hirðir póstsjóður fnímenkin eftir niotk- unina og getur ef til viill selt þau á kr. 3,00. Þá þýðir þetta ekkerit annað en iþað, að póst- sjóður tekur sama sem 7 kr. fyrir flutning á nefindri ipeninga upphæð. 'Hitt er algent aukaat- riði, þó að póstsjóður eftinláti póstmannasjóði andvirði hinna notuðu frímerkja. Þetta skilur almenningur og homum er einn- ig Ijóst, að eignarréttiurinn er lögvemdaður með sitjómar- skránni, og hann vilil ekki láta S ganga á þann rótt, og hann vill ekki láta ve.ga að ástæðulausu í þann knórunn. En póstmálastjóri telur þetta „eðlilegt“ og „er auk þess nauð- synilegt vegna endurskoðunar“. Póstmeistarinn var einnig með þessa endurskoðunar<iellu í sinni grein, en ég svaraði ekki þessu atriði, svo barnalegt sem það er. Endurskoðunin er v'itan- •lega fólgiin í því, að sannprófa hvort viðtakandi hafi kvittað á eyðu'blaðið og móttekið pening- ana. Og þetta er vitanlegia jafn auðvelt, hvort sem frímerki er á fylgibréfinu eða ekki. Það er því al'veg tilganigs- laust að vera að reyna að læða því inn hjá ákh.enniragi, að hér liggi hundurinn grafinn, þ. e., að þetta sé aðaiástæðan til þess, að hann er sviptur frímerkjunum. Það er bersýnlegt, að bæði póstmeistarinn og póstmála- stjórinn eru afar hriínir af 17. 'gr. póstlaganna frá 1940. En má ég spyrja? Hvernig gat þjóðin komizt laf án þessarar merkilegu ‘lagagreinar í 68 ár? Satt að segja held ég, að við hefðum staðið náfevæmlega í sömu sporum fjárhagslega og menn- ingarlega isem þjóð, þó að þessi lagagrein hefði aidred verið til, en einstafelingarnir hafa verið ibeittir ■ órétti, -sem er óaf safcan- leguir, þar sem stjórniarskránni er ætla að vernda okkur gegn slíku. Tilgáta mín um póstmanna- sjóð ihefir reynzt rétt, að hiut- ver'k hans er að styrkja póst- mennina persónulega, og er vit- anilega ekkert við það að athuga út af fyrir si'g. En sá ljóður er á, að laðailtekjur hans virðast vera andvirði ihi,nna seldu frí- merkja, sem hér hafa verið að umræðuefni. Og frímerki þessi hafa lallidrei verið eign póstsjóðs, nema aðeins 3 síðustu árin, eft- ir að þessari illræmdu 17. gr. er smeygt inn í ipóstlö'gin. Um reglugerðina frá 1908 er það að segja, að hún virðist hafa verið gersamlega ógilt og þ-ýðingar- laust plagg, þar sem hún mun ekki ihafa haft nokfera stoð í lög- um, allt þar til 1940. En reglu- gerð er ekki sama og lög — •nema hún byggist á eihhverý- um lögum. Má'lið 'liggur því ljóst fyrir. Um áratugi höfum við, öreig- S arnir verið sviptir umrædjdum frímerkjum eða verðgildi þeirra en andvirðið ilátið renna í póst- mannasjóð. En nú lítur út fyrir, að senn verði bundinn endir á þetta með því, iað ég heyri á mörgum al- þinigismönnum, að þeim finnst fyillsta ástæða tál að afnema hina illræmdu 17. gr. og leyfa al- menningi að njóta þessara eigna sinna, svo sem til er ætlazt í stjórnarskrá vorri. Rvík, 20. febr. 1943. Benjamín Sigveldason. RADEK LÁTINN Frh. af 3. síðu. Rakovski og Radek voru með- al þektustu foringja rússnesku kommúnistanna. Rakovsky, sem var fæddur í Búlgaríu, hefir tekið þátt í hvltingahreyfingunni frá því fyrir aldamót. 1918 var hann forseti ráðstjórnarinnar í Ukra- inu og gegndi mörgum ábyrgð- armiklum stöðum fyrir ráð- stjórnina, þar á meðal var hann sendiherra hennar í París þar til hann komst í andstöðu viS Stalin. Radek var lengi aðaltals- maður sovétstjórnarinnar um utanríkismál, og 1936 var hann ritari nefndarinnar, sem samdi hina nýjú stjórnarskrá Rúss- lands og Stalin var sjálfur for- maður fyrir. Loftárás á Stavanger. LONDON í gærkveldi, MOSQUITO-FLUGVÉLAR gerðu í dag loftárásir á námur og verksmiðjur í Stav- angerfylki. . í nótt gerðu brezkar flugvél- ar loftárásir á Vestur-Þýzka- land. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins heldur fund I kvöld, 4. marz, í Baðstofu iðnað- arm. kl. 8.30. Fundurinn verður auglý&tur og hans nánar getið I blaðinu á morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.