Alþýðublaðið - 04.03.1943, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 4» marz 1943.
TIARNARBIÖH
Æringl.
(Frökin Vildkatt)
Sænsk söngva- og
gamanmynd.
Marguerite Viby
Ake Söderblom
AUKAMYND:
Frá orrustunni um Stalin-
grad (rússnesk mynd)
Sýning kl. 5, 7 og 9,
KONA jorstjórans kom í
heimsókn í skrifstofuna til
manns síns og leit heldur óhýru
tmga til vélritunarstúlkunnar,
ungrar og ískyggilega laglegrar
stúlku.
„Og þú sagðir, að vélritunar-
stúlkan þín væri eldri kona,“
sagði hún ásakandi við mann
sinn.
Forstjóranum varð orðfall
um stund, en kom svo með
skýringuna:
„Já, hún var lasin í morgun,
gamla hróið, og sendi dóttur-
dóttur sína í staðinn sinn.“
*
FORSJALL DRENGUR.
¥ ÍTILL strákur var að leika
sér að því að velta gjörð
á götunni. Allt í einu hentist
gjörðin með miklum krafti inn
í garð nokkurn og mölbraut stór
an eldhúsglugga á neðstu hæð.
Húsfreyjan kom út, heldur en
ekki gustmikil til þess að svip-
ast um eftir þeim, sem velti
gjörðinni. Hann kom óðara á
vettvang.
„Fyrirgefðu, að ég skyldi
brjóta gluggann hjá þér“, sagði
hann, „hann pabbi kemur rétt
strax til að gera við hann“.
Og þama kom maður á eftir
drengnum, ekki bar á öðru. Mað
urinn fór strax að gera við
gluggann, en strákur hljóp
þurtu með gjörðina sína.
Þegar viðgerðinni var lokið,
sagði maðurinn:
„Þetta kostar tólf krónur, frú
mín góð“.
„Tólf krónur!“ hrópaði kon-
an. „En það var sonur yðar, sem
braut gluggann. Drengurinn
með gjörðina. Þér eruð faðir
hans, er það ekki?“
Maðurinn hristi höfuðið.
„Eg hefi aldrei séð þennan
strák áður, sem betur fcr“,
svaraði hann. „Hann kom hlaup
andi í smiðjuna til mín og sagði
mér, að móðir hans þyrfti að
fá gert við glugga. Þér eruð
móðir hans, er ekki svo?“
Konan gat ekki cinu sinni
hrist höfuðið og hún átti ekki
orð til í eigu sinni, eins og kerl-
ingarnar segja.
auða húsi, Hendrik dauður og
Sannie farin, en húsið var eins
og það hafði áður verið, jafn-
vel héngu fötin þar enn til þerr-
is á sama stað og þau höfðu ver-
ið látin. Þarna voru rúmin, sem
þau höfðu sofið í, þarna héklc
köngullóarvefurinn niður úr
rjáfrinu. Þarna lágu tóbakslauf
og hálf sauðargæra, sem farið
var að slá 'í fyrir löngu.
Hún gekk að glugganum, tók
slámar frá, lét þær detta á gólf
ið og opnaði hlerana.
Bækurnar, sem hún var að
leita að, lágu á syllu í einu horn-
inu.
Anna de Jong skimaði snöggv
ast um herbergið en gekk því
næst út, fegin því að þurfa ekki
að dveljast lengur í herbergi,
sem geymdi svo margar dapur-
legar minningar. Hún hugsaði
um þær máltíðir, sem hún hafði
neytt hér, meðan Sannie sat
þögul, en Hendrik lét dæluna
ganga, gumaði og gambraði, en
kynblendingsþerna stóð hjá og
veifaði vendi úr taglhári villi-
dýrs, til þess að fæla flugurn-
ar frá matnum, sem verið var
að borða.
Með sálmabókina og helgi-
siðabækurnar undir hendinni
fór hún út í sólskinið og laut
niður, til þess að berja burtu
flugurnar, sem skriðu upp eftir
fótleggjum hennar.
Hún vissi, að biblían myndi
liggja úti í vagninum, sem stóð
í fáeinna faðma fjarlægð frá
húsinu. Allt í einu fór um hana
ónota hrollur og hún óskaði
þess, að hún væri komin heim.
Það leyndist einhver ógn í
þessu húsi hér undir hlíðinni.
Það var eins og jafnvel stein-
arnir vissu, hvað hér hafði gerzt
og væru að reyna að tala. Þeg-
ar hún ætlaði að hraða sér til
baka aftur, festi hún fótinn í
keðju, sem lá hálf-hulin í gras-
inu, sneri undir sér fótinn og
féll við.
— Dæmalaust erkiflón get ég
verið, hugsaði hún meðan hún
var að brölta upp á hnén — að
ég skyldi ekki muna eftir fest-
inni, sem ljónið var bundið
með.
— Þú ert meidd, húsmóðir,
sagði Jakalaas og hljóp til
hennar.
— Já, ég er meidd, ég get
ekki gengið, sagði hún og þreif-
aði um fótlegginn.
— Hvað á ég að gera? spurði
Kaffinn.
— Fyrst áttu að ná í stóru
biblíuna, sem er í vagni Hend-
riks húsbónda þíns. Svo sæk-
irðu vatn í brunninn, og meðan
ég bý um meiðslið, ferð þú og
nærð í hjálp. Farðu til Martin-
us bónda og sæktu svo marga
Kaffa, að þið getið lyft mér upp
í vagninn. Og hlustaðu nú á
mig, skelmirinn þinn. Þetta er
allt að kenna ótætis ljóninu.
Hefði ekkert ljón verið hér,
hefði ég ekki dottið. Eg vildi
óska, að ég hefði látið Hendrik
bónda kreista úr þér líftóruna.
Þannig er það alltaf, að geri
maður gott, upp sker maður
illt. Farðu, heimskingi, sæktu
bókina og vatnið og því næst
hjálp. Það þarf fjóra sterka
menn til þess að bera mig, og
ég vil komast heim áður en
dimmir.
XXVII. KAFLI.
1.
Óhapp Önnu frænku hamlaði
því ekki, að hún færi til Le-
mansdorp, því að, eins og hún
sagði, þá gat hún legið á sjúkra-
beði í vagni sínum og látið fara
þægilega um sig eins og hún
væri heima hjá sér. Auk þess
var hún sannfærð um, að Kaff-
arnir kæmu um leið og þau
væru lögð af stað, og þá var
bezt að vera ekki á hættusvæð-
inu. Auk þess átti hún, ein af
hinum allra fyrstu nýbyggjum-
ekki að láta svona lítið óhapp á
sig fá. Hún lagði því af stað á-
samt hinum með Louisu sem
þernu og Kaffa sem þjóna.
Vagn hennar var næstur á eft-
ir vagni mágs hennar og leið-
angurinn stefndi í vesturátt til
Lemansdorp. Söngur var og
hljóðfærasláttur, menn hlökk-
uðu til að sjá gamla kunningja
og félaga, eignast nýja kunn-
ingja og sjá börn sín skírð.
Ungir og kátir menn létu hesta
sína dansa kringum vagnana,
sem eldra fólkið var í, hleyptu
skotum úr byssum sínum í
kveðjuskyni, ef þeir sáu kunn-
ingja eða kunningjakonur, sem
voru að rabba um það sín á
milli, í hverju þær ættu að
vera, þegar hátíðin hæfist.
Þannig var haldið áfram eft-
ir hinum óslétta fjallavegi.
Vagnarnir hristust mjög, því að
nú var enginn farangur í þeim,
aðeins farþegar, og þeir voru
miklu léttari en í leiðangrinum
langa. Á kvöldin, eftir að sezt
var að, stóðu menn syngjandi
við eldinn og léku undir á hin
fátæklegu hljóðfæri sín. Marg-
ir hópuðust umhverfis þá, sem
á hljóðfærin léku. Þetta var
helgidagur og hér voru hátíða-
höld.
2.
Anna frænka hafði haft á
réttu að standa um mannfjöld-
ann, sem flykkjast myndi að
Lemansdorp.
Þegar nýbyggjarnir frá
Kanaanslandi komu, voru þeg-
ar komnir tvö hundruð vagn-
ar og stöðugt bættust fleiri og
fleiri við.
Það þaut í svipuín og skot-
BH NÝJA BIO BS * ■ GAMLA BlÖ ■
fitvarp inerika! Algier
(The Great American Broadcast) . \i~ „ .•nr-.x'-y Ckarles Boyer Hedy Lamarr Sigrid Gurie
Skemmtileg „musik“-mynd ALICE FAYE Börn iinnan 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *
JACK OAKIE JOHN PAYNE Sýnd kl. 5, 7 og t. Framhaldssýning 3—6,30. Landbrabbar á sjó.
með GÖG og GOKKE
hvellir glumdu við. Uxarnir öskruðu og flugust á af mik- illi grimmd og harðneskju, týnd ust og fundust aftur og ilmur- inn frá mörg hundruð eldstæð- um fyllti loftið þægilegri ang- an . Þarna voru margir sem Anna frænka þekkti og margir sem hún þekkti ekki. Líka voru þeir margir, sem Anna hafði áður þekkt, en komu ekki, og þegar hún spurðist fyrir um þessa fornkunningja voru þeir dánir. Þarna voru líka margir, sem ekki játuðu mótmælaendatrú, en komu þó, til þess að sýna sig og sjá aðra, segja fréttir og fá fréttir. Þetta fólk var auðþekkj anjegt, því að það hélt hinum gömlu siðum, ekki einungis hvað trúarbrögðum viðvék, heldur og í klæðíaburði. Það hélt ekki að sér fötunum með skrautlegu belti, heldur bönd- um, sem brugðið var yfir axl- irnar. Einn gestanna, Andries Bey- ers að nafni, féll Önnu frænku svo vel í geð, að hún horfði a eftir honum í hvert skipti, sem hann gekk fram hjá. Þetta var ungur maður í stuttri treyju úr bláu lérefti með rauðum rönd- um, í eltisskinnsbuxum, sem náðu ekki nema á miðja kálfa.
Mp§_g)-o' <XCUl, wrwun&ioÞí
TðFRAMAÐDimN I SKéLANUM.
þakbrún. Það var fjörutíu feta hæð niður húsagarðinn fyr-
ir neðan.
Kolbeinn kveikti á vasaljósi sínu og beindi geislanuna á
lága handriðið, sem var umhverfis allt þakið. Hann rak £
rogastanz. Greinileg handaför sáust á meyrum múmum,
og vefjahöttur Ras Sings blakti þar í golunni.
„Hann hefir klifrað yfir og komizt niður, tautaði Kol-
beinn „Hann lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna, pilt-
urinn! Það er svo sem auðséð á honum, að hann er köttur
liðugur, og —“
Kolbeinn rýndi niður náttmyrkrið. Hann grillti aðeins
húsagarðinn niðri undir. Hann gat ekki betur séð en lítill
maður hlypi yfir garðinn. „Þama fer paufi! Ég geri ekki ráð
fyrir að ég eigi eftir að hafa meira af honum.“
Kolbeinn rendi sér niður vatnspípu, sem lá niður úr
þakrennunni og komst heilu og höldnu til jarðar.. Grunur
hans reyndist réttur. Hann sá ekkert til piltsins.
Hann fór að skoða svæðið næst múmum og reyna að
finna för drengsins. En þá vissi hann ekki fyrr til en Slick
stóð hjá honum. Kolbeinn sagði honum í stuttu máli, hvað
fram hefði farið um kvöldið.
„Það þarf ekki lengur vitnanna við, Kolbeinn!“ sagði
Slick óðamála. „Það er Ras Sing, sem er höfuðpaurinn £
þessu öllu saman .Hann hefur orðið skelkaður, því að hanm
hefur fengið pata af því, að þú færir á hælunum á honum, og
þess vegna hefir hann smokrað sér út um þakgluggann.
Hann hefir einhvem veginn^komið stolnu bikurunum upp
um gluggann.“
„Ég er ekki trúaður á það, Slick,“ sagði hann. „Enda er
SAGA.
SCOCCWY’S PLANIE 6H0T
?OWN... AND THE JAPANESE
áTJLL HOLD THE FIELÖ WITH
TMEIC? FOCT.' NOW VVE’VE
YOU LITTLE FOOL/
ETOP/YOU’LL BE
—-3 KILLED/ I
' WE NEED NO PLANE; *
X'LL SHOW THEM HOW A
6UERRILLA ACT<=>! ONCE
BELOW THE FORT THESE
CRENADES WILL DO THE
TRICK/
THE carbon-dioxide
SMOTHECED THE FICEIN
NO. 2 ENGINE/ PUT ABOUT...
WE’RE C0IN6 BACK TO THAT
FORT/ X’VE 60TA DATE WITH
1 A CERTAIN 6UNNEP?/ T“Z.
LOST EVECVrHING
AND
HILDUR: flugvél Arnar skotin
niður og Japanarnir hafa enn
vígið á valdi sínu. Allt er
tapað .... og Öm!
HILDUR: Heyrðu, litli kján-
inn þinn: Hættu við þetta!
Því það verður ekki til annars
en að þú verður drepinn!
NAMI (hugsar): Við þurfum
engar flugvélar! — Þessi
sprengja getur séð fyrir Jap-
önunum í víginu.
ÖRN: Eldurinn hefir slokknað
í hreyflinum. Við förum aft-
ur og ráðumst á vígið! Eg trúi
ekki öðru, en að þeir þagni!