Alþýðublaðið - 04.12.1927, Side 5

Alþýðublaðið - 04.12.1927, Side 5
4. dezember 1927. ALÞÝÐUBUAÐIÐ ev' .. . , (_ , -■ Fylgiblað, helgað málefnum ungra jafnaðarmanna. 1 " 1 —------ ■ ---------- ----- -------- ■ ... .....— .. ........ ... ... . .■!., Málfrelsi æskunnar. s I I ____ „Eggjaöi skýin öfund svört, þá upprann morgunstjarna: Byrgið pið hana; hún er of bjö't, helvítið að tarna“, Stgr. Jh. Fyrír skömmu byrjaÖi að ko-ma út blað eða mánaðarrit hér í bænum, Titill pess er: „Vilji, mánaðardt æskumanna“. Að fyrsta ritinu voru ritstjóralnir þrír kornungir nienn, peir Pétur John- sen, Pétur ólafsson og Sigurður Halldórsson. Rit j>etta heíjir vak- ið nokkurt urntal meðal tmgra maiina hé'r í bænum; f>að er rit- að af f jöri og krafti.' Skoðanirn- ar eru eigi skornar eftir fanga- kufli. almenningsálitsins, heldur • eru þær hressandi og hafa lifg- andi áhrif í þeirri sálardrepandi lognmollu-kyrð, er rikt hefir yf- ir öllum mentalýð og æskumönn- um á undan förnum árum. Þar er vel af stað fárið, og eiga útgef- endur skilið þakklæti allra frjáls- lyndra og hugsandi æskúmanna. En hún hefir verið illa séð í vissum herbúðum, þessi menning- artilraun ungu 'áhugamanuanna. Tveir Titstjöranna — Pétrarnir Jesa við Mentaákólann, en Sig- urður les utan skóla. Ýmsum „yf- irvöldum" Mentaskólans jiótfi dirfska piltanna helzt til mikil. það særði þéirra gömlu tilfinn- ingar, og þeim fanst hinum gráu hárum sínum skömm ger með því, að unglingar, sem þeim hafði ver- ið „trúaö fyrir" og þau áttu að „fyila“ með „beilbrigðum" skoð unum um alt og alla, skyldu ger- ast svo djarfir að gefa út rit og rita .í það sjálfir um sín áhuga- niál, þar sem [>au sýndust líka vera noldcuð fráhrugðin þeim skoðunum, er ,,yfirvöhlin“ liöíðu lært og kent á undan förnum ár- um. Eftir einhverjar bollalegging- ár og nagla-nag varð það svo úr, að Pétrunum voru gerðir tveir kostir. Annar var sá að liœtta við að skrifa og sýna vilja sinn og veia áfram „í náð“ í skólanum eöa að öð'runi kosti að- vera rekn- ir úr þessari göiugu ment.istofn- iin. Piltarnir tveir lóku fyrri kost tnn, sem vön var, en „Viija“ sinn sýna þeir áfram með því, að Sig- urður, sem ekki er svo mjög und- ir „náðinni" kominn, heldur á- fram útgáfunni og ritsfjörninni. Ég -skal taka það fiam í saimíbia'ndi við þetta, aö fektor skólans bar [>að fyrir sig, ‘að samkvæmt , regl- um“ skóians væri honum skylt að hanna þetta- En Siguröur Hall- dórsson upplýsir og sýnir fiam á það með rökum, að jiessar „reglur“, sem rejkloiinn hamþaði, pru alt af við öll tækifæri þver- brotnar. Við, sem erum ungir jaínaðar- menn og lítum því nokkru skýr- |ara * Tcfing uni fikkur á verknað íhaldsandans og sýtingsháttarins, skiljum, hvað hér er á ferðinni. „Yfirvöldum" Mentaskólans þótti kenna lielzt of nxikils frjálslynd- is í „Viljanum". Þeim fanst þessi setning Sigurðar Halldórssonar í 1. hefti ritsins i greininni „Mál- frelsi æskunnar“: . . Menii erii. svo skamt á veg komnir sem jafnaðarmenn, að ójöfnuðurinn iná sin mcira . . vera noldcuð öðrti vísi en þau hefðu ætlast til með kénslunni. Þeiin fanst hinni gömlu tregðu-sálarró sinni, sem liggur í spírituslegi íhalds og afturhalds, .veia raskað. Þau struku silfur- hærurnar með skjálfandi hendi og ákváðu að aðhafast eitthvað. Rektor skó’ans er yfirleitt vel liðinn af nemendum, en þessi aA- ferð hans heíir liuliö hann skugga þeim, ef seint mun af honum líða, ' því hiui var beint gerð með það fyrir augum að hefta niálfrelsi og skoðanarétt Easkunnar. Ungu mennirnir urðu fyrir von- brigðum. Þeir bjuggust ekki við því, að svona myndi fara. Þeir hafa vist. aldrei tekið þátt í þelrri. haráttu, er alþýðan heyir gegn afturhaldinu. Ef þeir hefðu þskt mötstöðumennina, myndu þeir hafa vitað þetta íyrir fram. En ég skil þá svo vel. Sigurður tek- ur upp í gréin . sína, ,,Málfrelsi æskunnar“, þessi vísuorð Jóhanns Gunnars: „Haim Jangaði að lil'a og njóta pg brautir í heiminum brjöta.“ Þá langaði, þremenningana, að brjóta nýjar lrrautir. En torfær- ain, senr ihaldslundin leggur í veg æskunnar, kom þeim á annað kné, en ef þeir halda áfram, eins og þeir byrjuöu, þá má búast viö, að þeir gefist eigi upp. Þessi and- staða og gerræði, sem mætti þeim af jieirra .hálfu, er alj af viija hafa ráð æskunnar í hendi sinni, er þeim góð laxía. Þeit' læra, hvað það er að vilja éitthvað og. að berjast fyrir einhverju, sem. ekki er búið til og fyrirskipað á hærri stöðuni. Iírafa fingra jafnaðar- manna um'álgert frelsi ir.'inenda í • skólum éru orð í tima töluð. Fæsi vel.-.ef .sú stjórn, er hú situr að völcJum, tæki það til. athugun a-r, hvort ekki er eitthvað bog- ið við ;,yfirvöJdin“ í skólunum eins og fatageymsluna og sn -g ám.h í „Meníaskó'lanum1' i sumar. _______________ V. S. V. Vinnuflokkar. Hér í Reykjavík á heima ijöVii af ungivfólki,*bæ8i diengjum og stúlkum, 'frá fermingaraldri til tví- tugsaklurs. Þó að flest af þessu . fólki hafi eihhverjuin störfuin að geguá á heiniili sínu eða fyrir utan það, á |>að nieira og minna af tómstundum og frítímum, seni því. verður lítið eða ékkert úr. Sumir unglingar verja þeim bein- jínis í iöjuieysi. éða í hégómlegar skemtauir. Ef einhver unglingur tæki sig til og reiknaði saman, hvað mikið hann eyðir af tíma til ónýtis- á viku, mánuði og ári, myndi hon- um hnegða i brún, er hann sæi, að það eru ekki einungis dagar, heid- ur vikur, sem ganga í súginn ár- Jega. Æfin er rnynduð úr minút- «rii og klukkutímum ekki síður en mánuðum og árum. Örlítii stund, sem fer til ónýtis með iðju- leysi, er algerlega glötuð. Hún veröur ekki fengin aftur. Fæst af ungu fólki hér í bænum heíir sjáift efni á að kosta sig í L<Kö!a eða borga dýra stunda- kenslu. Er þvi ekki um annað að gera fyrir j>að, sem eitthvað viii reyna að menta sig og hefir námshæfiieika, að bjargast sem mest á eigin spýtum. Mér hefir j>ví konxið ráö í hug handa þeim nnglingum, sem vildu Jæra eitt- hvað tii haridanna eða- æfa sig í ýmiss konar heimilisiðnaði. Skal ég- drepa liér á það í áðaldrátt- unum. 1 hverri götu bæjaríns skyldu t. d. 10—12 eða fleiri ringlingar fyr- ir innan tvítugsaldur mynda nokkurs konar vinnuflokk, þar sem þeir lærðu og æfðu heima hjá sér í tómstundunum alls kon- ar handavinnu og héimilisiðnað. Má þar nefna t. d. alls konar prjón og sauma, teikningar og smiði (útsögun) og ótal niargt fleira. Hver floJtkur legði saman og keypti sér tilsögn hjá kenn- ara, sem gæti látið hana í 'té, einu sinnt í viku eða oftar, í hverri vinnugrein. Annars nyti hver ungiinghr sem mest fræðsiu í heimahúsum. Ungiingar innan llokkanna gíetu unnið saman, heimsótt hverjir aðra þar, sem hægt væ.rj að koma því við, og læi t hver af.'öðrum. Einkum gætu þeir sagt hinum tii, sem sköruðu fram úr í eilnhverjum vinnubrögÖ- um. oJlum munum, sem gerðir væru í hverjum flokki yfir veturinn, skyldi salna sarnan og hafa til sýnis á sumardaginn fyrsta. Ætti ?á da nir ^ð vera árlegur loka- da úY flokkanna, en taka skyldu j:eir aftur tii starfa fyrsta vetrar- dag. Það, sem ekki seldist af pruinúm í lo'k hvers starfsárs, ætti aö koma fyrir á einum stað til sölu. Auðvitað ætti ekki að búa tii aðra muni en þá, sem not- hæíir væru ti.1 einhvers. Drengir og stúlkur skyldu vera í flokkum hvor fyrri sig, en gætu . samt haft sameighilegan kennara og. sölustað -fyrir .gripi sína. • Ef unglingar á líku reki í ein- liverri götu bæjarin.s riðu á vað- i.ð nú þegar og gerðu tiiraun með þannig lagað vinnufélag, liöi ekki á löngu áður en fleiri kæmu á eftir og vinnufloltkar yrðu stofn- aðir í flestum götum bæjarins. Og eftir 2—3 ár yrði risin upp allstór útsaia með alls konar heimaunna muni eftir æskulýð- inn í Reykjavik. Varla þarf að taka það fram,. hvernig vinnufélög þessi gætu byrjað, og reynslan verður að skera úr, hvernig bezt er að koma þeim fyrir. Tveir ungiingar, kunn- ugir hvor öðrum, reyna að kynn- ast því t. d., hvað margir ung- lingar á líku reki og þeir séu í sömu götu, og senda þeim síðan póstkort eða fara með lista tii íþeirra og bjóða þeim að skrifa sig á, sem vildu taka þátt í vinnu- flolíknum. Annar þeirra, sem gengst fyrir stofnun flokksins, hefir svo formenskuna á hendi veturinn út. Hún yrði einku'm fólgin í þvi að koma stöku sinn- uin á heimili livers þátttakanda og líta eftir vinnubrögðunum, út- vega tilsögn og segja til um verlc- efni o. s. frv. Tómstundirnar eru einkum ætl- a"ðar þessari iðju, og þó að þær yrðu ekki fleiri hjá sumum en hálfur klukkutími á dag til jafn- aðar, nægðu þær til að fylla vik- una á 6 mánuðum. Gera má ráð fyrir með tíman- urn, að haganlegra fyrirkomul&g verði á vinnufloJíkunum en það, sem hér er bent á, og Jíka má ætla, að jafnhliða verklegum æf- ingum verði iðkuð munnleg fræði. Gæti þetta þá orðið vísir að heim- ilisskóia fyrir þá, sem ekki hefðu efni á að kosta sig í aðra skðla. ö * Vorgróðtar. Ef ég væri prðstur 'þessa stimd- ina, myndi ég segja: Sjá! Ég flyt yður mikinn fögnuð. Enda þótt mig skorti kjól og kall, tek ég mér þessi orð í munn. En nú spyr ef til vill einliver: Hver er sá nýi fögnuður? og ég svara: Það er nýja félagið olckar, Félag ungra jafnaðarmanna. Ég efast eklci um, að þetta svar mitt tek- ur af allan efa. Það er öllum gleðí að góðum Jiðsstyrk og eklci hváð sízt góðum málefnum, en þab er meiri vandi að gæta fengins fjár en afla þess. Þess vegna verða allir þeir, er í félaginu eru, að lcappkosta að efla það og styrkja, svo að það megi verða þeim til sem mests sóma og flolcki þeirra drjúgur Jiðsstyrkur. Ég vii benda ,þeim ungum mönnum, er elcki eru enn þá gengnir i félagið, á ko-sti þess fram yfir öíl önnur félög, er ungum mönnum gefst kostur á að tillieyra. Fyrsti lcosturinn er, að félagið starfar 1 þá átt að búa ménn undir að vinna jj anda jafnaðarstefnunnar. Þar sem þetta er fengið, hefir félagið alla kosti hinna flokkanna til að bena, en enga galla þeirra. Það er frjáls- lyndara en „frjálslynda flokkinn" okkar Jiéma heima getur nokk- urn tíma dreymt um að verða.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.