Alþýðublaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 6
sem 1 síðan liðsmenn „NU VIL ÉG SPYRJA: Er \ eitt af skipulaginu, sem ol liefir verið heitið síðustu má ina? Takmarka benzínið, svo reiðaeigendur telja sig ekki ekið fyrrihluta ''dags, en aka sétuliðsmönnum á kvöldin og i unni fyrir stðrhækkað verð, er íslendi.ngar getum ekki fengið reið til brýnna þarfa og það j vel í lífsnauðsyn, heldur eru reiðarnar og þetta litla be notað handa setuliðinu oft og um til mjög vafasamra notí ekki i sé meira sagt.“ Glas læknir i næstu bókabúð Lending á flugvélamóðurskipl |g§IÉ SlÉsS 'M 'é Flugvélin á myndinni er um það leyti að lenda heilu og höldnu á þilfari á einu flugvélamóðurskipi Bandaríkjanna. Reykurinn, sem sést að baki flugvélamóðurskipsins er frá flugvél, sem hefir steypst í hafið. Ólafur við Faxafen: Hotflð ð verðlansirfirvðldiG NOKKUÐ var deilt um það, þegar stjórn Björns Þórð- arsonar tók við völdum, hvort hún hefði fylgi þjóðarinnar. Ég er þeirrar skoðunar, að þó at- kvæðagreiðsla sú, er tímaritið „Jörð“ lét fram fara, hafi verið sama eðlis og atkvæðagreiðsl- urnar hjá Hitler, þ. e. annað- hvort að greiða atkvæði með stjórninni, eða greiða ekki at- kvæði, þá hafi „Jarðar“-at- kvæðagreiðslan samt sýnt að mestu leyti rétta mynd af al- menningsálitinu. En hvers var það, sem al- menningur vænti af nýju stjórninni, og treysti henni til þess að koma í framkvæmd? Að mínu áliti var það aðeins eitt mál, er var í huga almenn- ings: lækkun dýrtíðarinnar, fyrst og fremst lækkun á öllum erlendum vapiingi. Reyndar hafði foringi Sjálfstæðisflokks- ins Ólafur Thors látið í ljós þá skoðun, að ekki væri hægt að lækka verð á útlendum varn- ingi, af því að það væru erlend- ir menn, sem réðu því verði. En af því ekki var kunnugt um, að neinir útlendingar réðu heildsöíuálagningu, né heldur hvað lagt væri á erlendan varn- ing hjá kaupmönnum, litu menn svo á, sem þetta væri bara spaugsemi hjá Ólafi Thors. Enda mun svo hafa verið. Síðan nýja stjórnin tók við, er nú liðinn fjórðungur úr ári, og mætti ætla að á þeim tíma hefði mátt gera eitthvað til þess að lækka verðið á erlendum varningi, ef það er rétt, sem al- menningur heldur, að hér eigi sér gífurlegt okur stað á margs konar erlendum varningi. Nú má reyndar ekki segja, að ekki hafi heitt verið gert. Ég geri ráð fyrir að verðlags-yfirvöldin hafi farið að skima og kíkja í allar áttir til þess -að sjá hvort ekki væri nú neins staðar lagt of mikið á. En ekkert hefir ver- ið að sjá í Reykjavík eða ná- grenninu. Sennilega hafa þessi góðu yfirvöld verið farin að núa saman lófunum af ánægju yfir því, hve lítið væri lagt á erlendan varning hér á landi voru, en þá sjá þau allt í einu einhvern mórauðan hnoðra í þrjú hundruð rasta fjarlægð, austur á Hornafirði. Og þá stóð nú ekki á framkvæmdunum. Upp í flugvél með dómarann, og austur. Þetta var mikill dugnaður, enda hefir ekki heyrzt til verðlags-yfirvaldanna síðan. Almenningur spyr: hvenær lækkar erlendur varningur í verði? Eða er hæfilegt verð á honum öllum? Og ef svo er, hver er orsök til þess, að margt er svo langtum dýrara hér en erlendis? Er orsökin nokkur önnur en sú, að hér hefir ekk- ert verðlagseftirlit verið, sem gagn er að, og er ekki komið enn, þó nýja stjórnin sé búin að sitja fjórðung úr ári við stýrið. Vill ekki landsstjórnin gera svo vel og hotta á verðlags- yfirvöldin? HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. ur ber að sýna þeim kurteisi og hjálpsemi, ef þeir þarfnast hjálp- ár, en þar fyrir utan eigum við að umgangast þá sem aðra ókunna menn, — með kurteisi og full- komnu afskiptaleysi. Ef við ekki gætum þessa, þá munum við, fyrr en okkur varir, lúta örlögum hinna ýmsu smáþjóða, sem stór- veldin hafa gleypt með húð og hári og sem sagan getur sem fá- mennrar þjóðar, sem lifað hafi hér einhvern tíma, en leyzt upp og sameinazt öðrum þjóðum, af því að hún hafði ekki þrek til að varð- veita menníngu sína og þjóðerni gegn erlendum áhrifum. Og hvað segja þeir þá Um okkur í Amer- íku?“ Vonandi eru þeir íslendingar fáir, sem eru sömu skoðunar og Kristín þessi Thoroddsen. En vafalaust eru einstaka menn veikir íyrir þessu glapræði og er full ástæða til þess að blöðin, útvarpið og allir vakandi menn beini kröftum sínum að því að kveða þennan draug niður. ALftYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. marz 1943. ........... Framhald af 4. sfiða. minn er sá, að þá þyki það eins mikils virði fyrir sveitahérað að aðalraftaug liggi uxn það, þannig að héraðsrafveita sé möguleg, eins og bestu hlunn- indi. þykja ómetanlegUr kost- ur á bújörðum nú. Það er vita- skuld fjarstæða áð tala um að leiða raforkutaugar út á yztu annes og fram til afdalabæja nema að eitthvað sé með raf- orku þar að gera. En það má eitthvað á milli vera þess og svo hins, að ekki sé hægt að framkvæma það landnám, sem nauðsynlegt er í mörgum ágæt- um sveitahéruðum hér á landi vegna þess að raforkuna vant- ar, þennan höfuðaflgjafa ís- lendinga, sem forsjónin hefir þó lagt upp í hendurnar á oss möguleikana til þess að notfæra oss, ef vér aðeins værum menn til þess. Vel er hægt að framkvæma hugmyndina um landsrafveitu eins og lýst er hér að framan. Eftir stríðið eigum við að eiga nógan erlendan g jaldeyri til þess að geta greitt fyrir vélar og efni erlendis frá, en á því liefir jafnan staðið áður. Eigi mun standa á þvi að fá vinnu- afl til þess að reisa orkustöðvar og leggja raforkutaugar á næstu árunum eftir stríðið. Ef gera má ráð fyrir að stríðinu verði lokið hvað oss snertir á þessu eða næsta ári, ætti að mega hefja framkvæmdir fyrir alvöru á árinu 1945. Þyrfti þá að koma landsrafveitunni i framkvæmd á næstu 10 árum og hafa lokið við hana 1955. Mætti vel hugsa sér fram- kvæmdum hagað þannig: 1945. Háspennulína lögð frá Akureyri til Sauðárkróks og Siglu- fjarðar. Háspennulína lögð frá Soginu til Borgarfjarðarsýslu (þar með til Akraness og Borgarness). Háspennlína lögð niður að Selfossi og enn fremur lögð Reykjanesslína. 1946. Ný virkjun 6000 hestöfl í Laxá (S.-Þing.) Virkjun í Arnarfirði og við Lagarfoss hafin. Sömuleiðis virkjun Andakílsárfossa. 1947. Lokið virkjun Lagarfoss og virkjun í Arnarfirði og aðallín- unum frá þeim. Andakílsvirkjun Iokið.Lögð lína til Eyrarbakka og Stokkseyrar. 1948. Lögð háspennulína til Vestmannaeyja. Lögð Snæfellsneslína. 1949. Virkjuð enn 6000 hestöfl i Laxá. Lögð háspennulína til Hrútafjarðar. 1950. Lögð háspennulína til Skagastrandar. Hafin 20000 hestafla Sogsvirkjun. \ 1951. Lögð lína vestur í Dali og norður á Strandir. Haldið fram Sogsvirkjun. ) 1952. Lögð háspennulína til Sauðárkróks frá Blönduósi. Haldið áfram Sogsvirkjun. 1953. .. Lokið Sogsvirkjun. 1954. Lögð Raufarhafnarlína og viðbótárlínur um Austurland. Ennfremur Hríseyjarlína og aðallínur um höfuðsveitir, sem ekki eru kómnar. 1955. Á því ári sé 10 ára áætluninni lokið með viðbótaraðgerðum, sem eftir eru m. a. lokið aðallínunum um höfuðsveitir. (Þriðja og síðasta grein Sigurðar Jónassonar í þessum greinaflokki um raforkumálin birtist í blaðinu fyrir helgina). Unglinga vantár til að bera blaðið til kanpenda við Grettisgötu og Barónsstíg. Alþýðublaðið. sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera kpmnar til Auglýs- ingaskrifstofunnarí Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá Bverfisgötu) ffrir ki. 7 a§ kvoldi. í i Sími 49116. Svarí nllarcrepe Blátt cbeviot Svart pevsnfataklasöi TOFT SkólavðrðDstlu 5 Sími 1035 HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðú að hann muni láta gera við íbúð- ina, þegar dýrtíðin minnkar. Hins vegar verð ég að borga húsaleigu- vísitöluna á hverjum mánuði. Er það misskilningur hjá mér, að húsaleiguvísitalan hafi verið handa húseigendunum til þess að þeir gætu látið framkvæma nauðsyn- legar viðgerðir á húsum sínum? Eru þetta ekki svik við okkur leigjendurna?“ ÞÁ SEGIR HÚN til viðbótar: „Ég kaupi venjulega einn líter af mjólk á daginn. 1. apríl má ég ekki sækja þennan líter á flöskuna mína og stúlkan í búðinni segist ekki kaupa flöskuna af mér. Það verður dýrt fyrir okkur að kaupa brúsa á kr. 26,00. Það verður nokk- uð hár mjólkurreikningurinn okk- ar þann mánuðinn og hætt við að útgjöldin, sem maður reynir að láta standast, fari úr skorðum. Getur Mjólkursamsalan ekki gert samkaup á einhverjum ílátum, telur hæf, og selt okkur með vægu verði? Slík sam- reynast oft hagkvæmari heldur en þegar hver einstaklingur Ég vona að samsalan at- fyrir þessu nú þeg- EINN AF ÁTJÁN SEGIR: „Eg hefi stundum verið að hugsa um það, Hannes minn, hvernig stæði á þessum fólksbifreiðavandræð- um. Þó hringt sé á allar bifreiða- stöðvarnar, er alltaf sama svarið: „Engin bifreið.“ í kvöld gekk ég á milli stöðvanna og áthugaði á- standið. Á flestum stöðvunum voru hópar af setuliðsmönnum, sem voru að bíða eftir bifreiðum og : fór ég að skilja hvernig á þess- um bílavandræðum stendur. Setu- hafa nægan tíma til að bíða á bifreiðastöðvum og taka svo --- í sína þjónustu jafn- óðum og þær koma inn á stöðv- ÉG SPYRJA: Er þetta af skipulaginu, sem okkur verið heitið síðustu mánúð- bif- geta svo og nótt- , en við getum ekki fengið bif- þarfa og það jafn- heldur eru bif- _ _ litla benzín setuliðinú oft og tíð- J vafasamra nota að .■ meira sagt.“ Hannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.