Alþýðublaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 8
« ALfrYPUBLAPIB Fimmtudagrur 18. marz 1843» ■ hýja biö a Hetjur loftsins. (A Yaxik in the R.A.F.) Tyrone Power Betty Grable. John Sutton. Sýning kl. 5, 7 og 9. GUÐSGAFFLARNIR BETRI GAFFLAR votu jyrst notað- ir í Englandi á dögum El- ísabetar drottningar. Klerka- stéttin var mjög andsnúin þess- ari ítölsku nýjung og lýsti því yjir, að þetta væri „siðspillandi munaður, sem miðaði að því að graja undan meginstoðum þjóð- jélagsins og kalla reiði guðs yj- ir þjóðinal“ * T| ÓMSFORSETINN hótaði málajærslumanni nokkr- um sekt jyrir að sýna réttinum jyrirlitningu. „Ég heji ekki sýnt réttinum jyrirlitningu. Ég heji einmitt verið að berjast við að leyna tiljinningum mínum,“ sagði lög- jræðingurinn. * KONUNGHOLLUR PRESTUR T/~ ARL II. Englandskonungur var staddur í kirkju vuð guðsþjónustu einn sunnudag, ftsamt jylgdarliði sínu. Brátt jóru ýmsir aðalsmenn hans að soja allt í kringum kóng, og jylgdi hann dæmi þeirra og jór að dotta. Einn hirðmannanna tók nú að hrjóta hástöjum. Þá þagnaði presturinn í miðri guðsþjónustu, sneri sér að hin- um hrjótandi hirðmanni og sagði: „Landerdale lávarður, ég skora á yður að haja hægt um yður, þér hrjótið svo hátt, að þér eigið á hættu að vekja hans hátignl“ * ÁFRAM MEÐ SPILIÐ! T ÚÐVÍK ^ XV. Frakkakon- ungi þótti mjög gaman að spilum. Einu sinni var maður að najni de Chauvelin gestur kon- ungs í höll hans og spilaði við hans hátign og jleiri. í miðju spilinu jékk de Chauvelin hjartaslag. Haka hans hneig niður á brjóstið, hann steyptist jram á borðið og síðan niður á gólj. Hirðmennirnir þustu honum til hjálpar. „Hann er veikur,“ hrópaði einn spilamannanna og leit ótta- sleginn á konunginn. „Hann er dauður,“ sagði Lúð- vík. „Spaði er tromp, herrar mínir!“ langan tíma áður en þú drapst hana. En jafnvel þetta hefi ég fyrirgefið þér og launað illt með góðu, eins og ég er vanur, því að eftir ofurlitla yfirvegun komst ég að þeirri niðurstöðu, að þú hefðir gert þetta af ung- æðishætti, en ekki haft neitt iilt í huga. Nú fer ég, húsbóndi góð- ur, vertu sæll. Andi minn svífur yfir ykkur, og ef við sjáumst ekki framar í þessu lífi, mun ég þjóna þér í landi hinna fram- liðnu, þar sem ég á vini og kunningja og konurnar ónáða mann ekki eins og hér. — Hjálpaðu mér, gamli hund- ur, sagði hann við de Kok. — Hjálpaðu mér yfir vagnana og fram hjá sofandi uxunum. — Bíddu, sagði Zwart Piete, — ég ætla að ná í nokkra menn og fylgjast með þér, því að mér- er ekki grunlaust, að við getum hrakið þá á flótta, ef þeir álíta að þú sért afturganga. Zwart Piete safnaði fimmtán manna liði og fór á eftir þjóni sínum í áttina til varðelda óvin- anna. Þeir nálguðust hægt og hægt og dreifðu úr sér, því að þeir þóttust sannfærðir um, að hinir villtu Kaffar myndu ekki veita athygli öðrum en Rinkals. Þegar Rinkals gamli var kom- inn út á bersvæði, fór hann að stíga dansspor, hljóp fram og' aftur, baðaði út höndunum og sveigði sig og beygði. Kaffarnir spruttu á fætur, þyrptust sa:n- an í hópa og störðu á fyrir- brigðið. Þegar Rinkals nálgað- ist þá, fór hann að verða virðu- legri í framkomu, en sveigði sig þó og hljóp til hliða, eins og hann svifi um í rökkrinu. Allt í einu ráku Kaffarnir upp skelfingaröskur og tóku til fót- anna í dauðans ofboði. En Bú- arnir eltu flóttann, skutu, særðu menn og drápu. Einn Kaffanna hafði fallið særður á einn varðeldinn, gat ekki risið á fætur, hljóðaði án afláts af kvölum og æpti á hjálp, en hinir flýjandi villi- menn hirtu ekkert um félaga þeirra og flýðu sem fætur tog- uðu. Særði Kaffinn brann til ösku á bálinu. Búarnir lögðust niður og biðu þess að Kaffana, sem hlupu í óðagotinu fram og aftur, bæri í varðeldana, en þá skutu þeir án afláts, unz þeir voru orðnir sannfærðir um, að Rinkals væri kominn út fyrir hringinn og að baki Köffunum. En þá stóðu þeir á fætur og hlupu heim aft- ur jafnhljóðlega og skyndilega og þeir höfðu komið. Þessi árús fannst Búunum betri en engin og góður fyrir- boði um hina væntanlegu or- ustu. Þeir höfðu fellt marga og sært, en enginn hafði særzt eða fallið af Búum. Þetta veitti þeim aukinn kjark og þeim óx ásmegin. Þeir höfðu þegar greitt hluta af skuldinni: fáein- ir svartir menn höfðu verið drepnir í hefndarskyni fyrir ungu mennina tíu, sem látið höfðu lífið í fjöllunum, þegar þeir voru að ná aftur nautgrip- um sínum úr höndum hinna villtu Kaffa. 3. Alla nóttina stóðu Búarnir á verði, en ekkert bar til tíðinda. Þegar þeir gægðust út úr vögn- unum, sáu þeir Kaffana á rölti umhverfis elda sína, sáu bjarm- ann af eldunum leiftra á nökt- um, kolsvörtum öxlum þeirra, þegar þeir stungu nefjum sam- an og ræddu árásina af mikilli æsingu. Yfir þeim óð fullt tungl í skýjum og lét ekki smáskærur hinna óróagjörnu jarðarbúa trufla næturrölt sitt um geim- inn. Næturfuglar, sem voru að leita að æti meðal flugnanna, sem sveimuðu umhverfis Ijós- in, komu skyndilega í Ijós í bjarma luktanna og hurfu svo aftur, en á þessum stutta tirna höfðu þeir máske satt svangan maga. Zwart Piete var óþreytandi. Hann gekk á milli vagnanna og taldi kjark í þá, sem farnir voru að örvænta. En sjálfur var hann ekki í góðu skapi. Hann var enn þá óráðinn í því, hvernig hann ætti að haga vörninni. Vissulega áttu Búarnir Rin- kals gamla mikið að þakka, því drykkjulæti hans og gauragang- ur hafði bjargað þeim frá næt- urárás. Þessi gamli töfragræð- ari myndi áreiðanlega sleppa — yrði ef til vill sá eini, sem slyppi — en engin ástæða var til að efa hugrekki hans, jafnvel þótt hann þættist nota galdra. Ef hann kæmist alla leið, og ef uppreisn villimannanna væri ekki almenn, myndi Búunum verða bjargað. í huganum sá Zwart Piete viðbrögð fólks síns, sá Búana þjóta upp til handa og fóta og heimta hesta sína, leggja á þá hnakka, búa út nestispoka og festa þá, ásamt vatnsflösku, við hnakkana um leið og þeir stigu á bak. Svo myndu þeir lúta fram í söðlinum og kveðja kon- ur sínar með kossi, snúa síðan hestinum á brott og þeysa af stað til þess staðar, sem fyrir- fram hefði verið ákveðið að þeir hittust, en rykið myndi rísa undan hófum. Þegar boðið kæmi, yrðu þeir ekki lengur en klukkutíma að safna liði og komast af stað. Búar voru ekki lengi að búast að heiman, þegar á lá. Á öðrum degi frá þessari nóttu myndu íbúarnir í Le- ■rrJARNARBMM Slæðingur. (Tropper Beturns) Joan Blondell Roland Young Carole Landis H. B. Warner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm yngri en 12 ára fá ekki aðgang. mandsdorp verða á leiðinni til skjaldborgarinnar. En myndu þeir koma nógu snemma? Um sitt eigið hlutskipti hirti hann ekkert, eða að minnsta kosti lítið. Hann hafði ekki fæðzt til þess að deyja í voðum eins og kvenmaður. Það var að- eins bilbugur á hugrekki hans, þegar honum varð hugsað til Sannie, Sannie hinnar fögru, sem var hans. Hann gekk frá einum vagninum til annars, en alltaf varð honum reikað til hennar aftur. Hann hallaðist fram á langhleyptu byssuna sína og horfði á hana sofa, vakci yfir henni meðan hún svaf. Sítt ISAMLA Blðl Litla Hellí Kelly (Little Nelly KeUy) Ameriksk söngvamynd. JUDY GARLAND Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 2Vz—€Xr. oANDAMÆRAVÖRÐURINN með William Boyd. Börn fá ekki aðgang. og fagurt hár hennar hékk fram af rúmbríkinni, hvítur háls hennar var nakinn, annað brjóst hennar var nakið, en hún hafði lagt handlegginn yfir hitt brjóstið. Þegar hann lagði hönd sína á brjóst hennar, rumskaði hún og færði ,sig nær honum, án þess hún vaknaði þó til fulls. Þarna, undir vinstra brjóstinu, myndi hann stinga hnífnum, milli rifj- anna gegnum mjúka húðina og holdið myndi hann reka hníf- inn, sem faðir hans gaf honum,. upp að hjöltum. Jakalaas gamli var á stjái kringum húsmóður sína. Spjót ! LIFI FRáKKLMD. ur,“ sagði hún ofurlítið hreykin af þvi, að hún þekkti tign- armerkið á einkennisbúningnum. „Hvað ertu gömul?“ „Fimmtán ára.“ Carfax höfuðsmaður andvarpaði aftur og leit á þessa úarnungu stúlku, sem stóð ekki að baki fullvaxinni konu um snarræði og hugrekki. Honum varð hugsað til dóttur sinnar á líku reki, sem nú var áhyggjulaus í skóla í Englandi, laus við þá ábyrgð, sem þessi unga stúlka hafði tekizt á hendur. Hana mundi ekki óra fyrir þeim raunum, sem biðu þessarar jafnöldru sinnar. Svo komu þau heim að bænum. Jóhanna María lét þá fara rakleitt inn í eldhús og lokaði dyrunum kirfilega á eft- ir þeim. Hún lagði frá sér mjólkurfötuna og rétti úr bakinu. „Fáið ykkur sæti, og svo tek ég til mat handa ykkur. En svo verðið þið að gera ykkur að góðu að sofa úti í hlöðu í nóaa. Þið verðið að búa um ykkur í heyinu eftir föngum.“ „Ég held það sé bærilegt, Jóhanna María. Það væsir ekki um okkur þar,“ sagði höfuðsmaðurinn brosandi. Þeim fannst mjög til um það, hve skjót þessi unga stúlka var í öllum ákvörðunum sínum ,þó að hún væri ekki nema hægðin sjálf í allri framkomu. Fyrsta verk hennar var að láta þá hafa heitt vatn til að þvo sér, og mátti segja, að það værí ekki vanþörf. Svo batt hún um sár þeirra. Höfuðsmaðurinn hafði svöðusár á upphandlegg, og Hrómundur var mikið særður á öðru hnénu. Svo gaf hún þeim heita súpu, sem hún eldaði á ofninum, rúgbrauð, sem hún hafði bakað sjálf,, spenvolga nýmjólk úr Búkollu og ost. MYNDÁ- SAGA. r <iUCGENDER, ' J CUERRILLA5...0R PECHAPG YOU PREFER THE SHC’IEK'S OF YOUR LEADER TO 5WAY YOU ! M [Widc World .Featgfc; ÖRN: Ég hélt, að hún ætlaði aldrei að opnast. En nú hefi ég náð landi og get farið Hildi til hjálpar! THOUGHT rp NEVER OPENl/ NOWTO ' -AND AND FIOUCE A WAY ro GEECUE MIGE QUIOC/ Meanwhile... JAPANSKI FORINGINN: Gef- ist upp, skæruhermenn .... eða kannske þið þurfið að heyra óp foringja ykkar áður. en þið hlýðnist. f NEVED GURRENDEO, CITIZEN í,OLDIE(?5/ THE TOC?TUf?E X WILLSUFFER CAN BEA5 N0THIN6 TOWHAT VOU WILLBEAR LIVING A5 5LAVE5 UNDER THE JAPANE5E HEEL/ FffCMYf FICHT ON A5_ LONG A5 THERE 15 A FÍ?EE BREATH IN YOU; HILDUR: Gefist aldrei upp! Þær kvalir, sem ég verð að þola, eru ekkert á við þær hörmungar, sem bíða ykkar ef þið verðið þrælar Japana. THEGE ACE YOUf? "5HRIEK5? .\ LITTLE PA55ING 5HADOW/NOW ] PROGEED... PROCEED WITW YOUR EVHIBITION ON THE "BLE55ING5 OF THE NEW ORDEf?"/ HILDUR (við Japanina): Hér er ykkur rétt lýst. Þið drottnið ekki lengi! Þetta er víst „hamingja nýskipunarinnar“ eins og hún birtist í reynd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.