Alþýðublaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: 26.36 Kvöldvaka: a) Ólafur Jóh. Sig. les smásögu. b) Skarphéðinn Njálsson stud. med. flytur frá- sögu: Yzta an- 24. árgangur. Miðvikudagur 24. marz 1943. 64. tbl. 5. síðaa flytur í dag grein um hið ömurlega ástand, sem rík- ir á ítaliu um þessar mundir. Telpakápir mikið úrval af vönduðum og ódýrum 'telpukápum á 6—14 ára. Einnig dömukápur og dömurykfrakkar. VERZLUNIN Baldurgötu 9. Aðalfundur Barnavina- félagsins Sumargjafar verður haldinn í Odd- fellowhúsinu (uppi) sunnu daginn 28. mars kl. .3,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Dugieg og ábyggileg stúlka óskast nú pegar til afgreiðslustarfa. Oppiýsingar Vestur- götu 45 (veitinga- stofan). •'ATAPRESSUN kemisk hreinsun. P. V. BIERING Sími 5284. Traðarkotssund 3 (beint á móti bílaporti Jóh. Ólafssonar & Co.) Kýkomnar Ódýrar glervðrur frá Bandaríkjunum Ölsett Kökudiskar — Asiettur — Vatnskönnur — Skálasett — Desertglös á fæti — Sítrónupressur— frá kr. 9.25 ------2.50 ------1.50 ------3.10 ------9.50 1.45 1.75 <JLi t/ p rp a n í\ Góð stofa í nýju liúsi í Austurbænum til leigu fyrir einlileypan mann nú þegar. — Tilboð merkt: Apríl sendist af- greiðslu blaðsins. LEIKFÉW6 BEVKJlVtKDB „Fagurf er á fjdllum“ i ! AðvÖrUII - Sýning í kvöld kl. 8. Aðgongnmlðasalan er opin frá kl. 2 I dag. Næsta sýutng annað kvöld, Aðgöngumlðasala hefst kl. 4 í dag. Bafmagnsmótorar Einfasa 1/12-1/8 og 1/4 ha.-Þriggjafasal til20hö. Þeir sem pantað hafa mótora, eða minnzt á kaup við okkur, geri okkui aðvart i sima 4320. Johan Rönning h.f. Tjarnargötu 4. Hús til sölu i Hafnarfirði. Tilboð óskast í húsið við Krosseyrargötu 1, Hafn- arfirði. í húsinu eru tvær íbúðir. Önnur laus til íbúðar S 14. maí n. k. (þrjú herbergi og eldhús, niðri). Tilboð sendist undirrituðti™ fyrir 5. apríl n. k. S Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða ) S s s. s s s s hafna öllum. Hannes Sigurjónsson, Krosseyrarvegi 1. Hafnarfirði. Sími 9084. Sveinspróf verða haldin hér í Reykjávík fyrri hluta apríl- mánaðar næstkomandi. Umsóknir um próftöku skulu sendar formanni prófnefndar í viðkom- andi iðngrein fyrir 5. apríl n. k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. marz. 1943. Agnar Kofoed-Hansen. S s s s s s s s s s s s s s Nokkrar reglusamar stúlkur geta ferglð atvinnu i verksmiðju. Einnig karlmaður. Afgreiðsla AlÞýðublaðsms vísar á. s s s s s s s s s I s $ s s s s s s s s s s Barnakerra óskast legar i stað. Uppl. Laugavegi 70. AUGLÝSH) í Alþýðublaðinu. Dúsondir vita, að ævilöag gæta íylglr bringtmuai tvk SIGUBÞÓ& Að gefnu tilefni tilkynnist öllnm hlut- aðeigendum, að engum er heimilt að fara um um borð i skipið “H0NTESTR00M‘\ sem nú liggur strandað á Garðskaga. Brot gegn þessu banni verður tafarlaust kært og hinir brotlegu iátnir sæta ábyrgð sam- kvæmt lögum. , Trolle & Rothe h. f. s s s s s s s s s s s •s s s s s s s s s s s s Tilkyuiog irð bökaAtgðfoooi Laodoðiu Það, sem ólofað er af fyrsta og öðru bindi af verk- um Gunnars Gunnarssonar, er nú tilbúið í skinnbandi og verður tekið á móti nýjum áskrifendum næstu daga í Garðastræti 17. (Sími 2864.) Vegna mjög breyttra aðstæðna og ýmsra örðug- leika mun útgáfan framvegis senda allar bækur sínar beint til áskrifenda utan Reykjavíkur gegn póstkröfu fyrir áskriftargjöldum, sem fallin eru í gjalddaga, á hverjum tíma. Fyrstu tveim bindunum fylgir þannig póstkrafa að upphæð kr. 94,50, eða 3,50 á mánuði frá 1. nóv. ’40 til síðustu áramóta. Útgáfan hefir gengið miklu seinna en til stóð vegna tafa í prentsmiðjunn og sérstaklega í bókbandi. Hins vegar hlýtur áætlunin, sem upphaflega var gerð um tölu bókanna að raskast allverulega, bæði vegna dýr- tíðarinnar og þess, að verkin hafa verið dregin saman í stærri bindi, en áætlað var í byrjun, fyrst ekki var ráðizt í að hækka mánaðargjöldin. Þó má gera ráð fyrir, að áskrifendur eigi allmikið fé inni hjá útgáfunni. Raunverulegt verð hverrar bók- ar er ekki unnt að ákveða endanlega fyrr en allt upp- lagið er afgreitt, en vitað er, að það verður talsvert lægra en það, sem áskrifendur hafa greitt. Meðlimir Landnámu eiga útgáfuna sjálfir, og fá þeir því bækurnar með kostnaðarverði, og verður það vafalaust mikið lægra en verð er hér almennt á svip- uðum útgáfum. Þegar allt upplag bókarinnar er selt, verða reikn- ingar útgáfunnar birtir í dagblöðunum. Þeir, sem ætla að tryggja sér verk Gunnars Gunn- arssonar, þurfa að gerast áskrifendur strax, því upp- lagið er á þrotum. /. F. h. bókaútgáfuiinar Landnáma Andrés G. Þormar. GLAS LÆKNIR s s s s s s s s s s s s s s s BIFREIBARSTJÓRI reglusamur og áreiðanlegur getur fengið góða atvinnu nú þegar eða 1. apríl hjá AMERÍKSKA RÁ.UÐA KROSSINUM Nánari upplýsingar gefur. Haraldur Árnason, Austurstræti 22. Til viðtals frá kl. 9—12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.