Alþýðublaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. marz 194?*
ALÞYÐUBLAÐH)
Bærinn í dag.
Næturlæknir er Axel Blöndal,
Eiríksgötu 31, sími: 3951.
Næturvörður er í Ingólfsapóteki,
sími: 1330.
ÚTVARPIÐ:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenzkukennsla, 2. fl.
19.00 Þýzkukennsla, 1. fl.
19.25 Þingfréttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka:
a) Ólafur Jóh. Sigurðsson
rithöf. flytur smásögu:
„Musteri Salómons“.
b) 21.05 Skarphéðinn Njáls
son stud. mag. flytur frá
sögu: Yzta annesið (Mel-
rakkaslétta).
c) 21.30 ,,Kling-klang“-
kvintettinn syngur.
21.50 Fréttir.
Alþingishátíðin 1930.
Athygli manna skal vakin á aug
lýsingu H.f. Leifturs, hér í blaðinu
í dag. Hefir verið ákveðið að gefa
út minningarrit um hátíðahöldin
1930 og er skorað á menn að lána
myndir og fróðleik annan, sem
þeir kunna að eiga í fórum sínum.
Bridge-keppnin
Eftir 4. umferð í fyrrkvöld voru
flokkar þessara foringja hæstir:
Lúðvik Bjarnason 328 stig. Lárus
Fjeldsted 315 stig. Axel Böðvars-
son 310 stig. Keppninni verður
haldið áfram annað kvöld.
HellisheiSarvegurinn
er nú orðinn fær aftur og var
opnaður til umferðar í gær. Eru
orðnar margar vikur síðan sam-
göngur tepþtust fyrst á þessum
vetri yfir Hellisheiði.
Niðgrein Gott-
fredsens.
Frh. af 2. síöu
gæðuni og hversvegna .ætti ís-
land að geta skipað fyrir um
á hvaða stað i Englandi þeir
vilji selja fiski sinn?“
„Fyrir stríðið voru allar ís-
lenzkar hafnir lokaðar útlend-
ingum. AHt hérna var og er
enn bundið i einokun (mono-
polised). Frá héndi þessa Iands
hafa aðeins verið bornar fram
ósanngjarnar kröfur og börnin
hafa oftast fengið það sem þau
báðu um, vegna þess „að landi.ð
var svo litið“.“
„En ef íslendingar vilja ekki
sigla og hætta einhverju eins
og allir aðrir fiskimenn og sjó-
inenn, sem berjast gegn nasist-
um og nasistaþorpurum, þá
látið þá sjálfa éta fisk sihn. Á
meðan skipin eru hér i höfn
og ekkert skeður, þá gagnar
það ykkur ef til vill ekkert, en
þá skuluð þið i staðinn biðja ís-
lendinga að sækja sjálfa kol
sin, salt, olíu, eldivið og s. frv.“
„Hversvegna skyldu aðrir sjó
menn hætta lifi sinu og skip-
um, til þess að sjá þessu fólki
fyrir bílum? íslendingar verða
að láta sama yfir sig ganga og
aðrar þjóðir, eða svelta eins og
aðrar þjóðir.
lYð'ar etc. Poli.tij:us.‘
Reykjavik, 20. jan. 1943.
Þelta er aðeins ofurlitið úrval
af þeim ummælum, sem
Andreas Gottfredsen hefir haft
um okkur Islendinga i níðgrein
\ þeirri, sem hann bíður nú dóms
fyrir.
Regnkápur
Rykfrakkar.
Kven"
Karla-'
Unglinga-
Barna."
Laugaveg 74.
VESTUR ISLENDINGUR
FLYTUR FYRIRLESTUR
VIÐ HÁSKÓUANN.
Frh. af 2. síðu.
sitt í Chicago og síðar við Prin-
celon háskóla. Var hann um
skeið kennari í listasögu við
Nort 1 íwestern-háskólann, en
ivann síðar við frægt málverka-
safn i New York.
Hjörvarður hafði mjög gott
vald á verkefni. sínu og er hinn
mesti fengur fyrir íslenzka lisl-
unnendur að heyra fyrirlestra
hans.
Glas læknir
eftir
Hjalmar SOderberg.
Alþingisbátíðin 1930.
Þar sem í ráði er að gefa út á þessu ári stóra og vandaða bók
um alþingishátíðina á Þingvöllum 1930, eru það vinsamleg til-
mæli undirritaðs, sem gefur bókina út, til allra þeirra, er eiga
kunna í fórum sínum ljósmyndir frá hátíðinni á Þingvöllum,
ferðalögum hátíðagesta, erlendum skipum á Reykjavíkurhöfn,
erlendum eða innlendum hátíðargestum og öðru varðandi al-
þingishátíðina, að þeir láni útgefanda myndir sínar til athugunar
og birtingar, ef þess er óskað.
Þess er fastlega vænst, að allir þeir, sem myndir eiga frá al-
þingishátíðinni, bregðist vel við þessari málaleitan, til þess að
myndasafnið í bókinni geti orðið sem fullkomnast.
Myndirnar má senda til prófessors Magnúsar Jónssonar,
Laufásveg 63' (er semur bókina) eða H.f. Leiftur, Tryggvagötu
28, Reykjavík. Allar myndir verða endursendar óskemmdar. —
Æskilegt er, að myndirnar séu greinilega merktar nafni send-
anda, auk þess sem nauðsynlegt er, að tekið sé fram, hvar mynd-
in er tekin.
Ef eihhverjir kynnu að hafa í fórum sínum eitthvað af
t þeim opinberu ræðum, sem fluttar voru að Lögbergi, eru þeir
vinsamlega beðnir að láta prófessor Magnús Jónsson vita um
það.
H/F. LEIFTUR
Alogoing vélsmiðj-
anna a vinnn og efni
Frh. af 2. síðu.
maðurinn meðal annars:
„Algengt er það, að viðhalds-
kostnaður báta frá 20 til 40
smálesta hafi numið um 50 þús-
undum króna fyrir síðastliðið
ár. Útgerðarmaður einn á Suð-
urnesjum keypti togspil i fiski-
bát sinn. og var spilið af full-
komnustu gerð, er við þekkj-
um. Spilið var keypt i Banda-
rikjunum og flutt hingað til
lands, greidd var af því þessi
háa stríðsfrakt, tollar, umboðs-
laun o. fl. Með öllu kostaði
spilið 14 þúsund krónur.
En pú vikur sögunni til slipp-
félagahna og vélsmiðjanna.
Reikningurinn frá þeim fyrir
að festa spilið á dekkið í bátn-
um og tengja það við véiina
hljóðaði. á 16 þúsund krónur.
Annað dæmi: Útgerðarmað-
ur þurfti að endurnýja sveifar-
ás úr vél í bát sínuni. Sveifar-
ásinn pantar hann frá Banda-
rikjunum, og kostar hann liing-
að komimi, grófrenndur, 3500
krónur. Reikningurinn frá vél-
smiðjunni fyrir að fínrenna as_
inn var um 15 þúsundir, þ. e.
a. s. meira en vélin kostaði ný.
Útgerðarmaður nokkur þurfti
að endurnýja bómu á skipi.
sínu. Reikningurinn frá skipa-
smiðastöðinni hljóðaði upp á
liátt á 3. þúsund krónur.“
Sjá allir, hvilikt brjálæði
hefir verið hér á ferðinni.
ENGIN FÓTUR FYRIR . . .
Frh. af 2 .síðu.
gerð hjá utanríkisráðuneyti
Bandaríkjanna um að gera
nokkrar ráðleggingar í þessu
máli.
Árshátíð
heldur Hestamannafélagið Fák-
ur n. k. föstudagskvöld og hefst
hún kl. 8 e. h. Til skemmtunar
verða ræðuhöld, gamanvísur, hljóð
færasláttur og dans.
Þar verða sýndar nýjar litkvik-
myndir, Jón Sigurðsson frá Kald-
aðrnesi les upp, en að lokum verð-
ur dansað.
Vínarævintýri
heitir myndin, sem Tjarnarbíó
sýnir núna. Aðalhlutverkin leika
Michaeel Redgrave J. Barbara
Mullen.
Karlakór iðnaðarmanna
heldur æfingu í kvöld kl. 8,30.
Skógræktarfélag íslands
heldur skémmtun í Oddfellow
húsinu annað kvöld klukkan 9.
Marel Halldórsson
frá Bræðratungu nú til heimilis
á Hverfisgötu 106 verður 75 ára
á morgun, þann 25. marz.
Skíðaferðir um helgina.
Fjöldi manns úr bænum var á
skíðum um helgina, en veður var
ekki gott, þoka og rigningarsúld,
og snjórinn ’ blautur. Um 100
manns voru á Kolviðarhóli, um
100 við Skíðaskálann í Hveradöl-
um, um 30 við K.R.-skálann og
auk þess hópar í Bláfjöllum og við
Hengil.
Leikfélag Reykjavíknr
sýnir Fagurt er á fjöllum í kvöld
og- annað kvöld.
Kaupþingið.
(Þriðjud. -"/2 '43. Birt án ábyrgðar) * Cx fí c
"x > Verðbréf i ■& S § > Kaupio gengf Umseln pús. kr.
4 Hitaveitubr. i*o 25
yj* 100 10
Maðurinn minn,
ELÍAS KRISTJÁN KJÆRNESTED,
andaðist í morgun í St. Jóseps-spítala, Hafnarfirði.
Jóhanna Kjæmested.
Vegna mikilla
veikindaforfalla
eru vandkvæði á útsendingu blaðsins nm sinn.
Börn e9a fnllorðnir
óskast til að bera bláðið til fastra kaupenda um
hrið eða framvegis, eftir atvikum.
Snúið yður til afgreiðslunnar. Sími 4900.
Glas læknlr
fæst i næstu bókabúð
s
s
V
V
s
s
$
s
S
>
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i\
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
fæst í lausasölu á eftirtöldum stöðum:
AUSTURBÆR:
Tóbaksbúðin, Laugavegi 12.
Tóbaksbúðin, Laugavegi 34.
Veitingastofan, Laugavegi 45.
Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61.
Veitingastofan, Laugavegi 63.
„Svalan" veitingastofa, Laugavegi 72.
Kaffistofan Laugavegi 126.
Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139.
Veitingastofan, Hverfisgötu 69.
Verzl. „Rangá4*, Hverfisgötu 71.
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10.
Verzlunin, Bergstaðastræti 40.
Verzl. Helgafell, Bergstaðarstræti 54.
Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B.
Ávaxtabúðin, Týsgötu 8.
Verzlunin, Njálsgötu 106.
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61.
Verzl. „Vitinn“, Laugarnesvegi 52.
I
MIÐBÆR:
Tóbaksbúðin, Kolasundi.
Veitingastofan, „Velta“, Veltusundi.
VESTURBÆR:
Veitingastofan, Vesturgötu 16.
Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29.
Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45
Brauðsölubúðm, Bræðraborgarstíg 29.
Verzl. „Drífandi“, Kaplaskjólsvegi 1.
GRÍMSTAÐARHOLTI:
Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13.
1
\
S
S
s
Á
I
S
s
s
I
*
s
s
s
s
*
s
Á
s
s
s
s
s
s
s
s
s
\
í
s
s
V
*
s
s
l
s
$
s
s
*
s
*
$
I
I
I
•J
Bezt að anglýsa i Alpýðnblaðinn