Alþýðublaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1943, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. marz ÍÖ4SV fUjnjönbUMii Útgefandi: Alþýðnflokkurinn. Ritstjórl: Stefán Pétursson. Ritstjórn' og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4802. « Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð i lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. I Sipr sósíalismans eða kapitalismans? MORGUNBLAÐIÐ heldur í gær áfram ,,að velta því fyrir sér,“ hvort framkvæmd Beveridgeáætlunarinnar brezku um almanAatryggingar eftir stríðið væri sigur fyrir stefnu sósíalismans eða fyrir hið kap- ítalistíska þjóðskipulag. Virð- ist blaðið nú hallast meira og meira að þeirri skoðun, að hún hlyti að vera sigur fyrir hið síðarnefnda, og skyldi maður því ætla, að ekki þyrfti að vænta neinnar mótspyrnu frá því eða flokki þess. gegn hlið- stæðri áætlun um- almanna- tryggingar hér á landi. Er sannarlega ekkert nema gott um það.að segja, ef Morgun- blaðið og' flokkur þess skyldi vera búinn að manna sig upp í það, að ljá svo stórkostlegu framfaramáli lið sitt, jafnvel þótt hvötin til þess væri ekki önnur en sú, að festa með tíma bærum endurbótum hið kapí- talistíska þjóðskipulag í sessi enn um nokkurt skeið. En mikið má Morgunblaðið og flokkur þess þá hafa lært frá fyrri árum, ef það skyldi nú raunverulega vera komið að þeirri niðurstöðu, að ný lög- gjöf til tryggingar félagslegu öryggi hvers einasta einstakl- ings þjóðarinnar væri sigur fyrir hið kapítalistíska þjóð- skipulag og ósigur fyrir sósíal- ismann; því að ekki höfum v-ið hingað til átt því að venjast, að íhaldið teldi slíkar um- bætur á þjóðskipulaginu neinn sigur fyrir sig. Þegar fyrst, ár- ið 1921, var farið fram á það hér, af Alþýðuflokknum, að togarasjómönnum væri tryggð- ur lögákveðinn hvíldartími á hverjum sólarhring, snérist í- haldið öndvert við því, sem ó- þolandi íhlutun í húsbóndarétt atvinnurekendastéttarinnar í hinu kapítalistíska þjóðskipu- lagi. Þegar Alþýðuflokkurinn var nokkrum árum síðar, 1929 að berjast fyrir löggjöfinni um verkamannabústaði, snérist í- haldið, einnig öndvert gegn henni og taldi slíka löggjöf ó- þolandi íhlutun af hálfu ríkis- valdsins um þau mál, sem einkaframtakið eitt ætti að ráða fram úr. Og þegar Al- þýðuflokkurinn bar í fyrsta sinn, árið 1930, fi*am tillögu sína á alþingi uni alþýðutr. hér á landi, var ekkert um það talað af íhaldinu, að slilc löggjöf væri neinn sigur fyrir liið kapital- istíska þjóðskipulag. Öðru nær. Magnús Jónsson lét sér þá eftirfarandi orð um rnunn fara í einni ræðu sinni á móti al- þýðutryggingun um: „Eitt af þeim málum, sem sósíalistar nota til agitationa, eru trygg- ingamálin. Eftir því, sem sósí- afflrciFh'ii sterkari í löndunum, eftir því er meira um allskon- ar tryggingar .... allt fjÖtrað og flækt í eintómum írygg- - // . .l'. ‘■' •* xngum. Sig,,vaj;,jU)ý.0t!óipiijXQrJljjíi/ií- , þegar fyrst var; íaíað, ..kpipa hér á alþýðu-. tryggingum. Eu nu er kpn;uð annað iiljóð i strokkinn, eins og JÓN BLÖNDAL: Afurðaverðið verður að lækka LÍNURITIÐ, sem birt er með grein þessari, sýnir i fyrsta lagi liækkun þeirra landbúnað- ar afurða, sem teknar eru með í vísitölureikninginn, i öðru lagi liækkun allra annarra útgjalda- li.ða, sem teknir eru með i vísi- tölunni, i. þriðja lagi hækkun vísitölunnar sjálfrar, þ. e. með- allxækkunina fyrir alla útgjalda- liðina. Líiuirnar sýna glöggt, hversu gifurleg hækkun landbúnaðar- afurðanna síðan haustið 1940 hefir verið umfram hækkun á öðrum vörum og umfram liina almennu lxækkun visitölunnar. Enn fremur, að liækkun land- búnaðarafurðanna hefir jafnan verið laxxgt á undan liækkun vísitölunnar og þar með á und- an hækkun kaupgjaldsins. Þetta er líka staðreynd, sem allir þekkja og ekki verður um deilt, neixia af þei.m, senx vilja lialla réttu xnáli. Það er þó ekki tilgangur þess- arar greinar að rekja orsakir dýrtíðarinnar eða gera það upp, hverjir eigi fyrst og' fremst „sök“ á lienni, heldur að benda á, að erfitt muni reynast að lækka dýrtiðina svo um rnuni, án Ixeinnar lækkunar afurða- vérðsins. Skal þetta nú rök- stutt nánar. Mikið liefir verið rætt um þann möguleika, að lxalda niðri' verði landbúnaðarafiirðanna xneð því að greiða með þexm úr ríkissjóði. Hefir og nokkuð verið haldið inn á þessa braut. Þetta liefði verið mjög auð- velt, meðan dýrtiðin var skap- leg og' meðan landbúnaðarvör- urnar höfðu ekki ixækkað jafn gífurlega og nú. Hins vegar nxyndi það nú kosta óhemju upphæðir að koma þeinx niður i skajxlegt verð, ef allan mis- niuninn ætti að greiða úr rikis- sjóði. Þar að auld er þess að gæta, að útgjökl ríkissjóðs hafa margfaldazt til annarra þarfa. meðal annars til þess að greiða uppbætur á útfluttar vörur. Er og mjög liæpið að eyða öllum tekjuafgangi ríkissjóðs í góðæri og verða að auka sk-uldirnar strax og eitthvað blæs á móti. fyrir ríkissjóð. Þelta eru rii. a. Framsóknar- rnenn farnir að sjá. Hefir Tinx- inn hvað eftir annað talað um það sem fásinnu, að ætla að greiða niður dýrtíðina nxeð framlögum úr rikisjóði. Þess vegna tala þeir nú um hlutfalls- lega lækkun kaupgjalds og af- urðaverðs (um að stytta brotið) án tillits til þess, að afurðaverð- ið hefir liæklcað langtum meix*a en kaupgjald almennt. Svipuð stefna kemur franx i s t.j órnarfrumvar pi n u hvað snertir kaupgjald og afurða- verð. H. í raun og veru er það alveg tilgangslaust að vera að deila uin það i það óendanlega, livor- ir hafi íengið meiri kjarabætur, launþegar eða bæiidur, það sem af er stríðinu. Úr þessu verður hvort sem er aldrei slcorið svo óyggjándi., að allir fallist á nið- urstöðurnar. Það xná Ixenda á það, eins og gert er liér að fram- an, að verð landbúnaðarafilrð- anna hefir hælckað langt- um meira og fyrr en kaupgjald- ið, að lengi framan af var ekki Sanngjarnt hlutfall milli afurða verðs og kaupgjalds myndi lækka visitöluna strax um ca. 22 og siðar óbeint um 7-8 stig _ 3SO 3oo LancLbún a.áo.r a/urkr ZSO 2.00 J .F.n.A.M.J J.Á .S.O.//.O.J F.M./t Ji J.J.Á.S.O A/.D .J. F.Ai .A .M J .J./» S O ./V O /50 5*w /oo greidd full verðlagsuppbót á kaup launþega, að bændum liafa verið greiddar stórar fúlg- ur úr í-íkissjóði, en liins vegar má benda á liina stórunx auknu atvinnu launþeganna; þar á nxóti kexnur svo laftur, að mik- ið af liinum auknu tekjum þeirra er innunnið xneð óliæfi- lega löngum vinnutima í nætur- og lielgidagavinnu. Bændur liafa einnig iiaft miklar auka- telcjur af setuliðsvinnumii, og þannig nicetti lialda áfrani að telja ýmsar breytingar á kjör- um þessara stétta, sem erfitt er að vega hverja á móti annarri. Tillaga mín er því sú, að sleg- ið sé styrki yfir útkomu þessara liðnu stríðsára, en reynt að finna sanngjarnt hlutfall á milli kaupgjalds og afurðaverðs eins og aðstæðurnar eru nú sem stendur dg miðað við þær horf- ur, „sem eru framundan. Það er nú hverjum manni ljóst, að mjög er farið að draga úr eftirspurninni eftir vinnu- krafti, bæði vegna afleiðinga dýrtíðarinnar og vegna þess, að setuliðsvinnan hefir minnkað. Allt útlit er fvrir, að erfiðara gangi að útvega nægilegar franx- íéiðsluvörur frá útlöndum til þess að halda atvinnuvegunum í fulluxn gangi. Benzin- og hjól- barðasköixxmtunin er eitt af liinum greiiiilegu táknunx mn þctta. Það má þvi teljast góð útkoxna, ef lxægt verður að láta alla verkanxemx lxafa fulla vinnu, án eftir- og helgidaga- vinnu, nema i undantekningar tilfellunx. Þetta verður að liafa hugfast, þegar lxlutfallið milli afurða- verðs og kaupgjalds er ákveðið. III. Eix hvernig á þá að ákveða hlutfallið milli kaupgj'alds og' afurðaver&s? Ég álit, að það lxöfuðsjónar- mið eigi að hafa við ]xá álcvörð- un, að afurðaverðið sé reiknað þannig, að vinnutekjur meðal- bónda aukist hlutfallslega jafn mikið og kaup Dagsbrúnar- manna hofir hækkað, hvort- tveggja miðað við tímabilið fyrir stríðið. * Eins og kunnugt er, er visi- talan, senx kaupið er miðað við, niiðuð yið verðlagið jan.—marz 1939. Má telja það einíiig eðli- leg'an grundvöll fvrir afurða- v'erðið. Til þess að hægt sé að ákveða hvernig afurðaverðið þarf að vera nú til þess að xinnutekjur bóndans sýxxi saixisvarandi Ixækkun og kaupgjaldið, þurfa að vera lil áreiðanlegir búreikn- ingar Ixænda frá þvi fyrir striS og upplýsingar unx það, hvernig allir lielztu liðirnir i þeinx hafa breytzt síðan. Þessir búreikningar eru til, en ýmsar upplýsingar mun þó vanta, sexxx afla þyrfti áður ent (Frh. á 6. síðu.) sjá njá.á Morgunblaðinu í gær og ,iihtlaþf,ar,ná daga. Nú eiga ahmmrairyggingar að .vera sig- ur fyrir liið kapítalisljska þ.jóð- M íylgi. Aljxyðx^Iaþs- P að AfW ; somxun að það Jiafi breylt unx 'stefnu og varpað sósialjsnxan- unx fyrir borð! Hvernig konxa slíkar stað- Iiæfingar Morgunblaðsins lieim vjð jxað, sexn það og íhaldið hefix- ilður sagf? Hvernig ,ke.m- nr það heuu,yxðrþað„sem lytagn- sa.ghi i hinum til- uni : sQsial-. isniaim ,og al]xýðutryggingarn- ar árið 1930? BENT HEFIR VERIÐ Á Jxað hér í blaðinu, að verkalýðs- félagaixna biði nú mikið lilut- verk að skipuleggja orlof verkafólks, sexxi nú lxafa verið lögfest. •; Virðist líka suxns staðar vera farið að athuga þessi nxól á ! svipaðan hátt, sem hér var bent á. Alþýðuflokksblaðið „Alþýðu- maðurimx" á Akureyri birti ný- lega grein, senx heitir „Hvernig á ákureyrskt verlcafólk að ráð- stafa orlofi sínu?“ Þar segir: „Lög um orlof — sumarfrí — verkafólks hafa nú endanlega verið afgreidd á alþingi. Hefir Alþýðuflokkurinn þar unnið einn sigurinn enn í b.aráttunni fyrir bættum hag og menningu verka- lýðsins. En nú þegar þessi réttar- bót er fengin liggur það fyjrir verltalýðnum á hverjum stað — og jafnvel yfirleitt í landinu — að notfæra sér hana á þann hátt að hún verði íslenzkri alþýðu að sem mestri ánægju og menningarauka. Þarna er ekki um veigaminna atriði að ræða en að öðlast rétt- inn til orlófsins. Kemur þar margt til greina, sem ekki verður allt rakið hér. Fyrst og fremst er það fjárhags- hliðin, sem verður mesta vanda- hiálið. Flest af því fólki, sem hér um ræðir, er svo fátækt, að það getur ekki fórnað miklu fé í þessu skyni. Öll ferðalög, jafnt á landi og sjó, kosta ærna peninga. Hér er ekki um að ræða ríkisjárnbraut- irJSb^P landshorn- feéþsé að semja vjo hið opmþer ,um svo pg svo rni;k inn afsíátt á fargjöldurn, eins og svo víða erlendis. Og þó fjárhags- atriðið verði yfirstigið, þá er skipu; lagning ferðanna sjálfra mikilvæg. Má ekki búast við að árangur ná- ist á þessu sviði nema með nokk- urrá ára reynslu og attíugun. Fræðslustarfsemin í sambandi við sumrfríin er eitt af stærstu mál unum, kynning á landinu. Kynn- ing fólks frá hinum ýmsu héruð- um landsins o. fl. o. fl. kemur hér til greina. Þá fyrst eru orlofin or5 in að því, sem þau eiga að vera, a5 hver, sem þeirra nýtur, komi heimt til sín að sumarfríi loknu, hress- ari, glaðari, fróðari og greindari en hann áður var. Reynandi væri að verkalýðsfé- lögin hér á staönum tilnefndu sirux manninn hvert til að aíhuga sam- eiginlega hvernig orlofinu yrði bezt varið og gera tillögur þar um. Mætti vera að upp úr þeim at- hugunum fengist sá grundvöllur, sem hægt væri að byggja ofan á. Líka væri ekki nema sjálfsagt að hvert félag út af fyrir. sig hefði málið til meðferðar, því búast má við að svo fari, að þeir, sem mynda hvert félag, kjósi helst að njóta sumrafrísins sameiginlega, að minnsta kosti meðan ekki hefir fengist allsherjar skipulagning á þessum málum“. * Grein Kristínar Tboroddsen er ennþá nnxræðuefni maixna, ]xó að niestu Ixlaðaskrifxini um íxana háfi nú linnt. Þó birtir maður að nafni Jón Sigtx*yggs- son alllanga grein unx þetta efni í Morguixblaðinu í gær. Þótt gjæiix .þjp^i,, sé noklcuð óskýr á ; ijgfi ' -auðsætt, að gáð„. xxiQÍning vakir fyrir nianninuip^-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.