Alþýðublaðið - 07.04.1943, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 7. apríl 1043.
Sigurður Jónasson :
Um þjóðnýtingu
ó ísl’anði.
ftfjH)önbUí>tf>
Útgefendi: Alþýðuflokknrinn.
Eiístjéri: Stefán Pétursson.
Ritstjóm og afgreiðsla í Al-
þýöuhúsinu við Hverfisgötu.
Sfmar ritstjómar: 4901 og
4902.
Simar afgreiðslu: 4900 og
4906.
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Skriðnr að komast
ð dýrtiðarmálin?
AÐ er nú ekki lengur hægt
að segja, að ekkert gerist
í dýrtíðarmálunum.
Eftir margra vikna bollalegg-
ingar um dýrtíðarlagafrum-
varp ríkisstjórnarinnar í fjár-
hagsnefndum beggja deilda á al-
þingi, sem hafa haft frumvarpið
til athugunar og jafnframt hvað
eftir annað rætt það við ríkis-
stjórnina, hefir þögnin um dýr-
tíðarmálin nú loksins verið rof-
in. Og svo að segja samtímis
eru lagðar fram tvennar meira
og minna víðtækar breytinga-
tillögur við hið upphaflega
dýrtíðarlagafrumvarp ríkis-
stjórnarinnar: aðrar af ríkis-
stjóminni sjálfri, hinar af fjár-
hagsnefnd neðri deildar.
í báðum tilfellum má segja,
að dýrtíðarlagafrumvarpinu sé
gerbreytt. Þannig gera bæði
ríkisstjórnin og fjárhagsnefnd
neðri deildar ráð fyrir því, að
hin upphaflega fyrirætlun um
að lækka dýrtíðaruppbótina á
kaupgjaldið um 20 % verði látin
niður falla, og munu allir laun-
þegar í landinu að sjálfsögðu
fagna því.
En þar með er vitanlega eng-
in lausn á dýrtíðarmálunum
fengin; og þá er að athuga,
hvað breytingartillögurnar hafa
inni að halda með það fyxýr
augum, að ná einhverjum ár-
angri í baráttunni gegn dýrtíð-
inni.
Báðar breytingartillögurnar
gera ráð fyrir því, að skipuð
verði nefnd til þess að reikna
út sérstaka vísitölu framfærslu-
kostnaðarins á landbúnaðaraf-
urðum og verðlag þeirra verði
frá því á komandi hausti ákveð-
ið á grundvelli hennar í fyrir-
fram ákveðnu hlutfalli við
kaupgjaldið í landinu, þannig,
að tekjur bænda verði í sem
mestu samræmi við tekjur hins
vinnandi fólks við sjóinn.
Þetta er vitanlega aðalatriði,
ef stöðva á skrúfu dýrtíðarinn-
ar, kapphlaupið milli 'afurða-
verðs og kaupgjalds í landinu,
sem undanfarið hefir valdið
mörgum svo miklum áhyggjum.
En í þessu efni greinir breyting-
artillögur ríkisstjórnarinnar og
fjárhagsnefndar neðri deildar
þó á í einu mjög þýðingarmiklu
atriði: í tillögum ríkisstjórnar-
innar er ætlazt til, að niðurstaða
þeirrar nefndar, sem á að leggja
grundvöllinn að framtíðarút-
reikningi á verðlagi landbúnað-
arafurðanna og hlutfalli þess
við kaupgjaldið, sé bindandi
fyrir alla aðila. En í tillögum
fjárhagsnefndar neðri deildar
skal niðurstaða nefndarinnar
því aðeins vera bindandi, að
nefndin verði öll sammála.
Skerist einhver þar úr Ieik, er
því þetta aðalvandamál dýrtíð-
arinnar jafnóleyst í haust, og
það er nú, og verður þá aftur
að koma til kasta alþingis.
í báðum breytingartillögun-
um er gert ráð fyrir bráða-
birgðaráðstöfunum til þess að
draga strax úr dýrtíðinni með
lækkun á afurðaverðinu og eft-
ALÞÝÐUFLOKKURINN
var stofnaður í.marzmán-
uði 19;16 og er því liðinn meira
en aldarfjórðungur síðan. Á-
hrifa hans fór þegar að gæta
á íslenzk stjórnmál, og þrátt
fyrir það þó að sá flokkur hafi
aldrei lialdið á stjórnartaumun-
um nema að litlu leyti, sem
þátttakandi í ráðuneytum ann-
arra flokka, hefir stefna og
starfsemi þessa flokks ,sem nú
hefur þó fæsta fulltrúa af
stjórnmálaflokkunum á al-
þingi, sennilega haft hlutfalls-
lega meiri áhrif á íslenzk stjórn
mál en dæmi eru til að stefna
og starfsemi nokkurs annars
islenzks stjórnmálaflokks Iiafi
á þau haft.
Ég skal ekki fara liér út í
það að rekja þá geysilegu þýð-
ingu, sem starfsemi flokksins
hefur haft fyrir verkalýðinn og
liinar vinnandi stéttir í landinu
yfirleitt, Iivað snertir iaunakjör
og aðrar kjarabætur, og heldur
ekki rekja þann margvíslega
árangur, sem náðst hefir fyrir
atbeina flokksins í framfærzlu
og menningarmálum, en aðeins
athuga eina hlið sérstaklega,
sein sé hvað hefur áunnist i
einu höfuðstefnumáli flokksins.
í fyrstu stefnuskrám flokksins
var lögð mjög rik áherzla á
ríkisrekstur, eða opinlæran
rekstur atvinnufyrirtækja, sem
fékk heildarnafnið þjóðnýting
(.Hallbjörn Halldórsson bjó orð-
ið tilj. Síðan hefir þjóðnýting
jafnan verið ofarlega á stefnu-
skrá Alþýðuflokksins og fyrir
hans atbeina og áróður er nú
álitlégur hluti atvinnurekstrar
hér á landi rekinn af hinu op-
inbera.
Ég vil þá fyrst draga saman
stutt yfirlit yfir það, hvernig
þjóðnýtingarmálunum er nú
komið hér á landi, og siðar mun
ég svo gera grein fyrir livað
heppilegt er að mínu áliti að
þjóðnýta í viðbót og ennfrem-
ur ræða um hina mismunandi
afstöðu Alþýðuflokksins (lýð-
ræðisjafnaðarmanna) annars
vegar og Sameiningarflokks
Alþýðu, Sósíalistaflokksins
(einræðisjafnaðarmanna) hins
, vegar.
Stærztu þjóðnýttu fyrirtækin
hér á landi munu vera Síldar-
verksmiðjur ríkisins. Afurða-
sala verksmiðjanna var
1940 kr. 18.157.896.72
1941 kr. 7.655 759.99
1942 kr. 16.967.164.85
Eftir nær 15 ára starfsemi
er nettó eign síldarverksmiðj-
irfarandi, samsvarandi lækkun
kaupgjaldsins. Er með tillögum
ríkisstjórnarinnar stefnt að því
að lækka dýrtíðarvísitöluna
þannig strax niður í 220 stig,
en með tillögum fjárhagsnefnd-
ar n. deildar ekki nema niður
í 230 stig. Er að því leyti mun
skemmra gengið í hinum síðar-
nefndu til þess að draga úr dýr-
tíðinni þegar á þessari stundu,
auk þess, sem þar er einnig gert
ráð fyrir mjög verulega miklu
meiri fjárframlögum úr ríkis-
sjóði til þess að bæta bændum
upp verðlækkunina á afurðum
þeirra, heldur en í tillögum
sjálfrar ríkisstjórnarinnar. Hins
vegar leggur fjárhagsnefnd
neðri deildar til, að ríkissjóði sé
jafnframt heimilað að leggja
fram þrjár milljónir í sérstakan
sjóð til tryggingar launþegum
gegn atvinnuleysi; en það ný-
anna (varasjóður og afborganir)
nú orðin um 7 miljónir kr. auk
þess sem IVz milljón kr. hefur
verið lögð í fyrningarsjóð.
Þannig lítur hagur verksmiðj-
anna út eftir reikningunum, en
það er vitað mál, að ef miða
ætti við söluverð eigna verk-
smiðjanna nú, yrði verðmæti
eigna þeirra að teljast marg-
faldar þær upphæðir, sem
nefndar liafa verið.
Póstur og sími mun vera
næst stærzta þjóðnýtta fyrir-
tækið. Tekjur póstsins og gjöld
voru hvort um sig um 2 millj.
kr. 1942 ,en tekjur símans tæp-
ar 8 milljónir og gjöldin rúm-'
lega 8 milljónir árið 1942. Öll-
um fiiinst nú eðlilegt að póst-
ur og sími séu þjóðnýtt fyrir-
tæki, og svo mun einnig víðast
hvar vera hvað póstinn snertir,
en í ýmsum stærztu löndum
heimsins, eins og t. d. Bánda-
rikjunum er síminn rekinn af
einkafyrirtækjum.
Skylt þessum rekstri er
Ríkisútvarpið. Tekjur þess 1942
námu 1.072.020.83, en gjöld kr.
999.224.81, og varð tekjuafgang
ur ársins þannig kr. 72.796,02.
Víða annars staðar í heiminum
eins og t. d. í flestum löndum
Ameríku er rekstur útvarpsins
í höndum einkafyrirtækja.
í sambandi við rekstur Ríkis-
útvarpsins var á sínum tíma
sett á stofn Viðtækjaverzlun
ríkisins, sem á síðastliðnu ári
seldi vörur fyrir um 2¥z millj.
kr. og skilaði nettóhagnaði i
ríkissjóð kr. 522.408.80.
Þá liefur rikið rekið tóbaks-
einkasölu, fyrst á árunum 1922
—26 og síðan óslitið frá 1931
og einkasölu á eklspýtum og
vindlingapappír frá 1935. Sala
tóíxaksei nkasöí un nar 1942 var
kr. 10.292.308.10, þar af fram-
leiðsluvörur tóbaksgerðar kr.
1.323.243.30. Nettóhagnaður
tóbakseinkasölunnar á árinu
1942 var kr. 3.008.818.76.
Áfengisverzlun ríkisins seldi
á árinu 1942:
Áfengi fyrir kr. 8.039.647.66.
Aðrar vörur fyrir krónur
2.443.010.12.
Af síðast tahnni upphæð er
um helmingurinn eða um 114
milljón kr. vörur sem Áfengis-
verzlun framleiddi sjálf. Nettó-
ha^naður Áfengisverzlunar-
innar fyrir árið 1942 er rúm-
lega 6 milljónir króna.
Áburðareinkasala ríkisins
séldi á árinu 1942, 3798 tonn
af áburði og var verð það, sem
kaupendur greiddu 1.902.764.44
mæli er ekki í breytingartillög-
um' ríkisstjórnarinnar.
Það skal alveg ósagt látið hér
á þessari stundu, hverja af-
greiðslu þessar tillögur fá á al-
þingi. Ríkisstjórnin hefir eins og
kunnugt er engan flokk að baki
sér þar, og tillögur hennar eru
bornar fram án nokkurs sam-
komulags við einstaka þing-
menn eða þingflokka. En rétt er
í því sambandi að geta einnig
þess, að tillögur fjárhagsnefnd-
ar neðri deildar byggjast held-
ur ekki á neinu samkomulagi
þeirra flokka, sem þar ei£fa full-
trúa, þó að nefndarmennirnir
hafi allir orðið sammála um
þær. Þeir hafa lagt hinar sam-
eiginlegu tillögur sínar fram al-
gerlega upp á eigin ábyrgð.
Flokkarnir eni allir óbundnir
af þeim eins og af tillögum
stjórnarinnar.
kr., en við það bætist svo styrk-
ur til áburðarkaupa um kr.
1.000.000.00, þannig að umsetn-
ing þessarar einkasölu hefur
orðið um 3 milljónir króna.
Grænmetisverzlun ríkisins
seldi á árinu 1942 vörur fyrir
kr. 1.108.000.00.
Landssmiðjan hafði tveggja
milljón króna umsetningu 1942
og varð hagnaðurinn krónur
300.000.00, en af því greiddi
liún í skatta kr. 200.000.00.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg
hefði á árinu 1941, 914.000 kr.
umsetningu og kr. 102.000.00
ágóða, en mun á árinu 1942
hafa haft allmiklu ineiri um-
setningu og ágóða, enda þótt
reikningar liggi enn eigi fyrir.
Skipaútgerð ríkisins hafði á
árinu 1942 þrjú skip (Esju,
Súðina og Þór) í strandferðum
og auk þess til flóabátaferða
og annara flutninga 31 bát alls.
Flutti hún 54.000 tonn af vör-
um og 20.705 farþega á árinu.
Gjöld hennar urðu 6.226.050.55
kr., en tekjur nokkru minni, en
sá rekstur fer, eins og kunnugt
er, af sérstökum ástæðum rek-
inn með styrk úr rikissjóði.
ORLOF verkamanna er tal-
in einhver mesta réttar-
bót, sem unnin hefir verið til
handa verkamönnum á síðustu
árum. Er þetta mál nú rætt
meðal verkamanna — og yfir-
leitt allra launþega — og í sam-
tökum þeirra.
Blaðið ,,Hjálmur“ er gefið
út af ,;Verkamannafélaginu
Hlíf“ í Hafnarfirði og ræðir
eingöngu málefni félagsins og
verkamannanna.
í 3. tbl. ,,Hjálms“, en það
kom út 3. apríl s.l. birtist
grein, sem heitir: „Sumarleyfi
verkamanna“. í greininni segir
meðal annars:
,,Á sama tíma sem forréttinda-
stéttir stórþjóðanna eins og t. d.
Breta, hafa orðið að láta af for-
réttindum sínum, myndast á ís-
iandi raunveruleg forréttinda-
stétt. Gætir þess þegar víða í lög-
gjöfinni.... Ein undantekning
frá reglunni .... voru lögin um
sumarleyfi verkamanna. Þeim ber
að fagna, og grunur minn er sá,
að í framtíðinni muni þetta vera
talinn einn merkasti áfanginn í
baróttu almennings fyrir jöfnum
rétti. Hins vegar veit ég, að þeim,
sem fannst það „verkfall“ þegar
verkafólk fékk fyrst stundarfjórð
ung til þess að drekka kaffi sitt við
vinnu, muni vera nokkuð undar-
legt innanbrjósts, þegar alþingi
samþykkir^að veita verkamönnum
sumarleyfi.
Öflugustu verkalýðsfélögin eins
og t. d. ,,Hlíf“, höfðu á hagstæðu
augnabliki fengið sumarleyfisá-
kvæði í samninga sína við atvinnu
rekendur, og það var að vísu mik-
ils virði, en það stóð og féll með
samningunum, og gat verið úr
sögunni, ef atvinnurekendur væru
þess megnugir að kippa að sér
hendinni.
Nú er sumarleyfið fengið, en þá
er að láta. það koma að tilætluð-
stjórn, tæplega 2 miljónir kr.,
en tekjur um kr. 400.000, en
þar er hafður opinber rekstur
i alveg sérstöku skyni, enda
þótt að einhverju leyti sé um
flutninga og björgunarstarf-
Þá voru útgjöld landlxelgis-
gæzlunnar. sem er undir sömu
semi að ræða hjá landhelgis-
gæzlunni.
Þá má segja að nær þvi öll
bankastarfsemi sé þjóðnýtt hér
á landi enda þótt Útvegsbanlc-
inn sé liluthafabanki með
nokkru af hlutafénu í einka-
eign.
Þá eru ríkisspítalrnir einnig
allstór þjóðnýtt fyrirtæki.
1942 voru útgjöld:
Landsspítalans kr. 1.200.000
Vífilsstaðahælis — 945.000
Kleppsspítalans — 1.000.000
Holdsveikraspít. — 93.000
Kristnesliælið er einnig rekið
af ríkinu og munu útgjöld þess
vera um það bil helmingi lægri
en Vífilsstaðarhælis. Enda þótt
spítalar séu þjóðnýtt fyrirtæki
á Norðurlöndum yfirleitt eru
þeir það alls ekki t. d. í Eng-
landi eða N.-Ameríku.
í sambandi við rekstur spít-
alanna hafa verið og eru rekin
ríkisbúin á Vífilsstöðum og
Kleppi, og mun hafa orðið um
40—50.000 kr. hagnaður á
livoru búi á síðastliðnu ári j>eg-
ar miðað er við það að kaupa
mjólkina til spítalanna frá
Mjólkursamsölunni eins og
Landsspítalinn gerir .
Opinber starfsemi svo sem
skólar og vegakerfi ríkisins eru
að vísu dæmi um stórfeldan
opinberan rekstur en verður þó
eigi hér talið sem dæmi um
Frh. á 6. síðu.
um notum. En til þess tel ég eftir-
farandi nauðsynlegt:
í fyrsta lagi: Sá verkamaður,
sem fær sumarleyfi, þarf að geta
notið hvíldar í því. Þessu er á allt
annan veg farið með fólk, sem
stundar ekki erfiðisvinnu. Eldri
menn munu sérstaklega leggja
mikið upp úr því að hvílast í sum-
arleyfinu og geta því ekki lagt
á sig erfið ferðalög. í öðru lagi
verður verkamaður, sem fer í sum
arleyfi að geta víkkað sjóndeild-
aðhring sinn og rétt sig ofurlítið
úr kútnum. Það gerir hann með
því að koma á fræga sögustaði og
staði, sem hafa mikla náttúrufeg-
urð.
Öllum almenningi hefir náttúru-
fegur landsins verið lokuð bók.
Hann hefir að vísu kynnzt henni
gegnum skáldin, eins og þau hafa
túlkað hana í ljóðum sínum. En
hversu margir verkamenn skyldu
t. d. þafa séð með eigin augum
„gin-hvítar öldur", Dettifoss. —
Staðið á Gunnarshólma og horft
til Hlíðarinnar. Notið „sumar-
kvölds við Álftavatnið bjarta.“ —
í þriðja lagi verður verkamaður
sem fær sumarleyfi að kynnast
sjálfu fólkinu, sem byggir þær
byggðir, er hann ferðast um og
blandar geði, sínu við það. Sér-
staklega teldi ég æskilegt að
verkamenn og bændur kynntust
betur. Það mundi draga mikið úr
hinni leiðinlegu togstretitu milli
þeirra, sem er þeim báðum til
tjóns. Við gagnkvæma kynningu
skildist þeim betur, að þeim ber
að vera samherjar en ekki fjand-
menn. Þá fyrst er svo komið, opn-
ast möguleiki fyrir þá að skipa
þann sess í þjóðfélaginu, sem þeim
báðum ber. •
Hér líggur mikið óleyst verk
fyrir alþýðusamtökin í landinu,
og ég held að það væri eigi ó-
sanngjarnt að hið opinbera hlypi
þar undir bagga, minnsta kosti
(Frh. á 6. aíSuJ