Alþýðublaðið - 07.04.1943, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. apríl 1943.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
5
Á heimleið frá Casablanca.
Roosevelt forseti átti 61 árs afmæli 30. janúar s.l., en þá var hann á heimleið frá ráðstefn
unni með Churchill í Casablanca í Norður-Afríku. — Roosevelt hélt upp á afmælið sitt í
hinni stóru Clippers-flugvél, sem flutti hann yfir hafið. Roosevelt sést á myndinni vera að
sneiða rjómatertuna.\ Við hlið hans situr Leahy, flotaforingi, andspænis Roosevelt situr
Harry Hopkins, einkáfulltrúi hans og við hlið Hopkins situr flugforinginn, sem stjórnar
flugvélinni, sem flytur þá.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
\
s
RássSand i dags HiiiaMr greia,
Kjör fólksins heima fyrir
EF ekki er um að ræða ör-
uggan bakhjall í heimaland
inu, er hætt við, að jafnvel hinn
þrautseigasti og traustasti her
verði að gefast upp. Veigamikil
orsök til þess, að Rússland lief-
ur fengið staðizt næstum allan
sóknarþunga þýzka hersins í 18
mánuði, er sú, að næstum allt
hagkerfi þess hefur verið tekið
í þágu hernaðarþarfa, en þarfir
borgaranna frekar látnar sitja
á hakanum. Það er næstum ó-
trúlegt átak, sem Rússar hafa
gert til þess að sjá fyrir þörfum
hersins.
Englendingar, sem liafa lagt
injög liart að sér og stefna af
miklu kappi að því að helga
stríðinu alla sina orku, hafa
samt ekki náð nærri jafn mikl-
um árangri í þeim efnuin og
Rússar — og Bandaríkin erú að
þessu leyti enn skemur á veg
komin en Bretland.
í Rússlandi eru öll ferðalög
horgaranna með flugvélum,
járnbrautum og bílum bönnuð,
nema þau standi í sambandi við
störf fyrir herinn. Gistihúsum
er ekki leyft<að leigja herbergi
öðrurn en hermönnum, embætt
ismönnum stjórnarinnar, for-
vigismönnum styrjaldarfram-
leiðslunnar og nokkrum áber-
andi listamönnum. Næi*ri öllum
kaffihúsum befir verið lokað.
Eftirtektarverð undantekning í
Moskva er Ai-agvi, kákasiskt
kaffihús rétt hjá Lenins stofn-
uninni, sem er rekið eingöngu
fyrir útlendinga og fræga rúss-
ueska listamenn. Venjulegir
Rússar fá ekki inngöngu þar,
.jafnvel þótt þeir hafi nóga pen-
•inga. Þar er seldur afbragðs
matur, en meðalverð máltíðar
með aukarétti, kaffi léttum og
sterkum vinum er um 15 doll-
arar. ,
Miklum hluta af sölubúðun-
um hefir verið lokað, og má
heita, að þær, sem eru opnar,
hafi engar vörur á boðstólum.
Húsfreyjurnar geta sjaldan
keypt sér potta, pönnur, postu-
linsvörur, hárnálar, greiður,
bursta eða sápu. Karlmenn
verða að neita sér um rakvéla-
blöð, hnífa, sjálfblelcunga og úr.
Börnin hafa fyrir löngu lært að
vera ánægð. þótt þau eigi engin
leikföng. Hlutir eins og hús-
gögn og ritvélar, hvort sem um
er að ræða ííytt eða notað, er
algerlega horfið útaf markað-
inum. Heita má að stærsta vöru
húsið (Mostorg) í Moskva,
fimm liæða hús, standi alveg
autt. Hér og þar eru nokkrir
kassar á stangli með hnöppum,
ódýrum brjóstnælum, málara-
vörum og hljóðfærum. Bóka-
búðirnar hafa mestar birgðir
og bezt viðskipti, en þær verzla
að mestu með gairdar bækur.
'Líklega eru það undir tiu af
þúsundi borgaranna, sem hafa
getað keypt sér ný föt á síðast
liðnu ári. Alls staðar í Rúss-
landi eru karlar, konur og börn
á skóm, sem í Englandi og Am-
eríku mundu vera horfnir í
sorphaugana fyrir löngu, eftir
að þjónarnir væru búnir að
nota út úr þeim, þegar liús-
bændurnir væru hættir að
ganga á þeim. Það er ekki ó-
algengt að sjá Rússa sitjandi á
götu úti við að gera við skóinn
sinn, þannig að hann komist á
honum heim. Þegar haustkuld-
arnir komu sást fólk oft á
heima gerðum bólstruðum
strigaskóm, en stúlkurnar voru
þúsundum saman á iljaskónum
sínum frá sumrinu seint í októ-
ber. Varla nokkur borgari átti
skóhlífar.
Konur vinna öll störf jafnt
og karlar, jafnvel hin allra erf-
iðustu. Þær taka að sér verk
karlmanna í verksmiðjum, á bú
görðum og öðrum atvinnugrein
rnn. Bretar hafa stigið stórt
spor í þessum efnum, en þó
hafa Rússar gengið miklu
lengra í þá átt. Rússneskar
konur aka strætisvögnum og
eimreifhun, grafa varnargKyfjr
ur, leggja járnbrautir, vegi og
byggja brýr, hreinsa göturnar,
höggva við, búa til skotfæri og
vélahluta, stjórna dráttarvélum,
vinna við uppskeruna og gcgna
fjölmörgum störfum í þágu
landhers, flota og flughers.
Erfiðisvinnan hefir gerí þær
stæltar og vöðvamikklar. Rúss-
neskar konur líta út. eins og
þær séu skapaðar til þess að
vinna vi.ð framleiðsluna, en það
verður ekki sagt um amerískar
og brezkar konur. Það er gert
ráð fyrir því sun sjálfsögðum
hlut, að rússneskar konur taki
að sér störf ka.’fnanna. Rúss-
! neskar konur hafa iniktai n.æt-
ur á jafnréili sínu við k.ul-
n-er.n, og þæt ætlast til þess, að
þær inni af höndum sams kon-
ar verk og þeir. Aðeins útlend-
ingar í Moskva verða hissa á
að sjá konu uppi á strætisvagni
tylla sér á tá til þess að ná til
gera við rafmagnsstöngina eða
á því að sjá hóp af sótugum
konum sitja upp á bifreið, full-
fermdri af kolum, inni í miðri
Moskvaborg.
Og rússneskar konur liafa
lika tima til þess að fæða börn.
Götur Moskvaborgar eru fullar
af mæðrum með ungbörn, og
það virðist lilutfallslega éins
mikið af vanfærum konum í
Rússlandi og í Ameríku og
Englandi. En barnavagnar sjást
varla notaðir vegna þess, að
efnið , sem færi til þess að fram
leiða þá, þarf að nota við stríðs-
framléiðsluna. Konur hafa
börn sín i þéttum reifum og
bera þau í fanginu. Flest þeirra
eru veikluleg og föl, líklega af
matarskorti. Það er nijög sjald-
gæft að heyra rússneskt barn
gráta á almannafæri.
Matarskammturinn Cyrir
mikinn hluta af ölluin almenn-
ingi er kominn niður fyrir það
i/ lágmark, sem þarf til þess að
lialda heilsu þjóðarinnar í horf-
inu. Tvímælalaust verður á-
standið verra í vetur, og það er
álit margra, að í vor eigi margir
þeir Rússar. sem ekki vinna við
stríðsframleiðsluna, mjög örð-
ugt uppdráttar.
jÞað eru ýmsar ástæður íyrir
matarskortinum á meðal al-
mennings. í fyrsta lagi eru lier-
menn Rauða hersins eflaust
aldir betur en á friðartímum,
livort sem þeir eru í hernum
eða heima fyrir. í öðru lagi
hafa nazistarnir náð á sitt vald
flestum auðugustu kornyrkju-
héruðunum. í þriðja lagi hafa
bændur hundruðum þúsunda
saman orðið að ganga í herinn.
Erfiðleikarnir við dreifinguna
eiga sinn þátt í skortinum. Flest
nothæf samgöngutæki þarf að
nota til þess að flytja birgðir
til hinna ýmsú vígstöðva. Þarf-
ir hersins eru látnar sitja í fyr-
irrúrni fyrir matvælaþörf al-
mennings. Einnig er meiri á-
hersla lögð á innflutning lier-
gagna frá Ameriku og Englandi
en innflutning matvæla. Það er
vitað mál, að vegna skipaskorts
ins varð Stalin að velja um
hveiti og vopn. Hann valdi
vopnin.
ÞAÐ leikur ekki á tveim
tungum, að borgarbúar í Rúss-
landi svelta hálfu liungri á mat-
vælaskammtinum, sem þeim er
úthlutað. Þegar óbreyttum borg
urum tekst að kaupa nokkur
grömm af brauði, fá þeir oft
ekki staðizt þá freistingu að
borða það áður en þeir komast
heim til sín, — í sporvögnum,
strætisvögnum. í hliðargöngum
og í söngleikahúsunum. Á heit-
um dögum eru raðir af fólki
um alla Moskvaborg fyrir fram
an gosdrykkjavagnana. Þegar
viðskiptavinur fær sig loks af-
greiddan, svelgur hann jafnan
úr glasinu í einum teyg. Meira
að segja embættismenn stjórn-
arinnar geta ekki liamið sig,
þegar þeir sjá mat, Þegar þeir
koma í veizlur háma þeir í sig
eins og þeir hefðu ekki bragð-
að mat dögum saman. .
Þrátt fyrir matvælaskortinn
er furðulegt, hversu vel meiiri-
hluti Rússa lítur út. Kinnfiska-
sognir menn og magrir fótlegg-
ir eru undantekningar fremur
en regla. Ungu konurnar, með
hinn viðfræga, þrýstna barm
og rósrauðar kinnar, virðast fá
meira en nóg að borða. En
læknar halda þvi samt fram,
að flestir. fullorðnir óbreyttir
borgarar hafi létzt unj 15 pund
á síðastliðnu ári.
Gamlar konur þjást greini-
lega mest. Ef dæma má eftir
útliti þeirra i haust, skyldi mig
ekki undra, þótt þúsundir
þeirra dæju í vetur af sulti eða
úr sjúkdómum, sem má rekja
beint ti} ónógrar fæðu. Einn
kaldan morgun, rétt áður en
MÉlt hefir verið bent á, að til
er sjóður, sem heitir Líkn-
arsjóður íslands. Hann var stofn-
aður 1935. I stjórn hans eru þeir
Þorsteinn í Þórshamri, Ásmund-
ur Guðmundsson prófessor og Jón
Pálsson fyrrverandi bankagjald-
keri. Tilgangur sjóðsins er að
styrkja slysavarnir, elliheimili og
barnaheimili. Fé hefir verið veitt
úr þessum sjóði. Þá hefir mér einn
ig verið bent á, að Oddfellowar
hafa rekið ’ dvalarheimili fyrir
börn um margra ára skeið. Eg get
þessa vegna ummæla minna á
á sunnudaginn um stofnun hjálp-
arsjóðs.
GUÐM. HUÍÐDAL póst- og
símamálastjóri sendi mér eftir-
farandi bréf um þetta mál, eftir
að ég hafði skrifað það, sem að
ofan er ritað:
„í SÍÐUSTU SKRIFUM yðar, '
Hannes minn, minnist þér á stofn-
un allsherjar líknarsjóðs fyrir
landið, er þér nefnið Líknarsjóð
íslands, og ef til vill yrði falinn
stjórn Rauða Krossins til umráða.
Út af þessu vildi ég geta þess, að
til er, þegar sjóðijr með þessu
nafni. Hann er stofnaður 22. marz
1933 með konunglegri skipulags-
skrá, . dagsettri þann dag’, shrw
ég fór frá Moskva, var ég aö
virða fyrir mér hóp af gömlum.
konum — sjálfsagt meira en
hundrað — sem stóð skjálfandi
fyrir utan „kaffihús", þar sem.
„einhvers konar grænmetisrétt-
ur“ var seldur. Allar voru kon-
urnar fölar, magrar og skorpn-
ar. Hörund sumra þeirra var
orðið gult og varirnar purpura-
rauðar. Til þess að konumar
gætu gengið um sér til hita, án.
þess að þær misstu af stað sín-
um i röðinni, gekk þjónustu-
stúlka frá einni til annarrar og
skrifaði óafmáanlega tölu í
hægri lófa hverrar konu. Þegar
hún kom til mín, sem var aftast
i röðinni, sagði hún: „Ég held,
að það sé gagnslaust fyrir yður
að bíða, af þvi að malurinn
verður búinn, áður en röðin
kemur að yður.“ Þegar ég
krafðist þess að fá númer, tók
hún í höndina á mér og slírif-
aði töluna „114“ í löfann.
Likiega eru meira en 95%
af öllum matvælum, sem neytt
er i borgum ráðstjórnar-
ríkj anna skömmtunarvörur.
Nokkrir hundraðslilutar eru þó
matvæli, sem seld eru á opnum
markaði. Það eru matvæli, sem
samyrkjubændurnir eiga af-
gangs og koma með á markað-
inn, eftir að þeir hafa fullnægt
kröfum stjórnarinnar og heim-
ilisþörfum. Þeir eru ekki háðir
neinum lögum um verðlag á
þessi matvæli, lieldur geta þeir
sett uþp eins liátt vérð og þeir
geta selt þau á. Og af því að
skorturinn er svona mikill á
matvælum, lætur almenningur
af hendi rakna fyrir þau hverja
rúblu, sem hann getur séð af,
og horfir ekki í verðið.
Aðalmarkaðurinn, stærsti
markaðurinn í Moskva, nær
yfir stört flæmi, en birgðir hans
mundu auðveldlega rúmast í
meðal stóru verzlunarhúsi í
Ameríku. Klukkustundum sam
an standa þúsundir kvenna í
röðum fyrir framan litlu brauð-
og grænmetisborðin, sem standa
umhverfis stóra skála, þar sem
önnur matvæli eru seld.
Frh. á 6. síðu.
Stjórnartíðindin 1933, B-deild, bls.
58. Tilgangur sjóðsins er, að
styrkja með fjárframlögum hvers
konar líknarstarfsemi í landinu,
einkum slysavarnir, barnahæli,
elliheimili og þess háttar fyrir-
tæki.“
„EINUSTU TEKJUR þessa sjóðs
á undanförnum árum munu hafa
verið af líknarfrímerkjunum svo-
kölluðu, sem póststjórnin hefir út
gefið og selt. Geri ég ráð fyrir, að
flestir íslendingar þekki þau. £>au
eru seld með nokkru „yfirverði":
10 aura merkin seld á 20 aura,
20 aura merkin seld á 40 aura, 35
aura á 60 aura og 50 aura á 75
aura. Á árunum síðan 1933 fram
til síðustu áarmóta hefir sjóður-
inn fengið samtals kr. 26.584,26
tekjur af þessu.“
„HUGUÚSAMUR stríðsgróða-
maður skrifar: „Eg er einn af
þeim, sem á heima inni í Köfða-
hverfi. Nú lengist dagur óðum á
lofti, og má eiga von þýzkra heim
sókna, ekki kannske beint „kurt-
eisisheimsókna“, ef að vanda
lætur. Þess vegna spyr ég, hvar
eru loftvamabyrgi íbúanna í hinu
áðurnefnda Höfðahverfi? í kjöllur-
um húsanna munu hlutaðeigendur
Frfi. é y. siðæ.
Líknarsjóður íslands starfar. — Njarðvíkingar illa sett-
ir. — Ekkert pósthús, engar áætlunarbifreiðir. Um loft-
varnabyrgi, reykingar og fleira.