Alþýðublaðið - 05.05.1943, Page 3
Míftvikudagur 5. maí 1943.
Á verði.
Bandaríkjaiierniaðurinin á myndinni er á verði á einum
flugvelli Bandamanna í Timis. Vörður er haldinn dag og nótt
á flugvöllunum jiví flugvélar fara stöðugt í árásarleiðangra
eða koma úr j>eim.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
ALÞYPUBLAOIO
Orustan um Tunis.
Sviar við pvi búnir að beriast
Merk grein í „London Starw um af-
stöðu Svía til styrjaldarinnar.
LONDON í gærkveldi.
SVÍAR eru við því búnir að berjast ,að áliti Eric Dancy,
fyrrverandi fréttastjóra sænsku fréttanna við brezka
útvarpið. Dancy lætur þessa skoðun í ljós í grein, sem hann
ritaði nýlega í blaðið London Star. Gremja Svía í garð
Þjóðverja fer stöðugt vaxandi, segir hann, og í mörgum
'borgum Svíþjóðar hfefir almenningur látið í ljós tilfinningar
sínar með árásum á sænska nazista, en flokkur þeirra varð
að engu við nýafstaðnar kosningar. Sænsku blöðin láta og
í ljós skoðanir almennings með fullkomnu hispursleysi.
Gremja Svía stafar ekki eingöngu af árásunum á sænsku
kafbátana. Hún á sér lengri aldur.
Sænskur almenningur háfði
aldnei getað sætt sig við þær
tilslakanir, sem gerðar höfðu
verið um flutninga Þjóðverj-
iim yfir landið í júlí 1940. Fyrir
skömmu hafði einnig komið í
Ijós að Þjóðverjar fluttu vopn
loftleiðR jdir Svíþjóð. Og ekki
alls fyrir löngu fundu sænskir
íhafnarverðir i flutningi ná-
kvæm landabréf af.Svíþjóð.
„Eg var staddur á fundi
Maðamanna i utanrílusráðu-
neylinu sænska, þegar Þjóð-
verjum voru veittar ívilnanirn-
ar 1940“ segir Dancy, „og ég
get borið um það. að þær voru
veittar með mikilli tregðu. Það
var ekki einu sinni tekið fram,
í hverju ívilnanirnar væru
fólgnar. Oklcur var aðeins sagt.
að „vegna þess að hernðarað-
gerðir hefðu verið lagðar niður
í Noregi“, hefðu verið ákveðn-
ar breytingar á utanrikismála-
stefnu Svia .Svíar höfðu ekki
vikið frá þeirri kröfu, að j>ann-
ig yrði komist að orði (vegna
iþess að hernaðaraðgerðir hafa
verið lagðar niður í Noregi). f
dag, tveimur áruni seinna, er
Svíum ljóst. hve mikilvæg sú
setning var. Ekki einasta hafa
hlöðin sagt, að æskilegt væri,
að j>essi samningur væri á enda
heldur liefir Per Alhin Hansson
foráætisráðherra látið svo um
nuejt. Heimurinn veit, að hern-
aðaraðgerðir kunna að verða
teknar upp á ný. Þjóðverjar.
sem vilja halda Finnum við
styrjöldina, myndu að öllum
líkum fara fram á endurnýjun
samningsins, en þá myndu
Svíar áreiðanlega svara neitandi
Svíj>jóð er nú orðin mjög slerk„
hernaðarlega. Hún hefir nú haft
þrjú ár til að æfa og útbúa
her sinn. Og hún framleiðir
nú sínar eigin sprengjuflugvél-
ar.
Loftárðs ð Timor.
LONDON í gær.
FREGNIR frá Ástralíu
herma, að flugvélar banda-
manna hafi flogið þaðan norður
Bandamenn eru nú um 20 km frá Bizerta.
Rússar taka
Krimskaya.
tmií
gní
Bandaríkjamenn skjóta rtú á Ferryville*
LONDON í gærkvöldi.
U FTIR AÐ HERSVEITUM Bandaríkjamanna tókst að
■“ ná Mateur á sit vald hefir hernaðarafstaða möndul-
herjanna í Tunis versnað að miklum mim.
Um Mateur liggur einasta járnbrautin á milli Tunis-
borgar og Bizerta og er hún nú rofin.
Með töku Mateur gefst Bandamönnum einnig tækifæri
til þess að sækja til Tebourba úr norðri og er sagt frá því
í fréttum í dag að nokkur hluti Bandaríkjahersins, sem tók
Mateur stefni nú til Tebourba og sé nú miðja vegu á milli
þessara bæja.
1. herinn brezki sækir einnig ♦—~—H-------------------
til Tebourba og á um 30 km. ó-
farna til bæjarins.
í dag var opinberlega tilkynnt
að hersveitir Bandaríkjamanna
væru nú um 20 km. frá Bizerta
og héldu uppi skothríð á Ferry-
ville, sem liggur við Bizerta-
vatnið. Þar er flugvöllur og
miklar neðanjarðar skotfæra-
geymslur .
Robert Donets, fréttaritari
brezka útvarpsins í Tunis, sagði
í dag, að Þjóðverjar mundu hafa
litið svo á, að her Bandaríkja-
manna væri ekki eins hættuleg-
ur og 1, herinn brezki og haft
því minna lið til varnar gegn
honum, en einbeitt sér gegn 1,
hernum.
En Bandaríkjaherinn hefir
barizt af miklum dugnaði, tekið
hæð eftir hæð í 10 daga bardög-
um, sem hafa endað með töku
Mateur.
Frönsku hersveitirnar við
Pont du Fahs hafa byrjað árásir
á nýjan leik. Þær eru um 4 km.
frá bænum.
8. herinn hélt s. 1. nótt uppi á-
kafri stórskotahríð á stöðvar
möndulherjanna á suðurvíg-
stöðvunum og gerði margar vel
heppnaðar skyndiárásir.
Fljúgandi vi'rki hafa gert
mikla loftárás á höfnina og flug-
völlinn við Bizerta.
London í gærkveldi.
y*| JÓpVERJAR skýrðu jrá
"^þvíí kvöld, að Rússar hejðu
náð á sitt vald hænum Krim-
skaya ejtir að haja brotizt {/
gegnúm varnir Þjóðverja þar.
Segja þeir að Rússar hafi
beitt þarna öflugum hersveitum
og miklu flugliði.
Rússar segjast hafa skotið
niður yfir 200 flugvélar fyrir
Þjóðverjum á 4 dögum yfir
Kubanvígstöðvunum.
Á öðrum vígstöðvum er að-
eins um minniháttar viðureign-
ir að ræða.
De Sanlle vill hitta
Girand setn fjrst.
London í gærkveldi.
I IkE GAULLE joringi stríð-
andi Frakka lýsti því yjir
í dag, að hann sæi enga ástæðu
til að draga á langinn að jara
Tveir þekkir qnisliag
ar rððnir af dðgnm.
Reykjavík í gær.
T FRÉTTUM til norska blaða-
julltrúans hér segir: Tveir
velþekktir quislingar, þeir lög-
reglumennirnir Myring Larsen
og Andersen jundust jyrir
nokkru síðan dauðir í húsi einu
í Oslo. Höjðu þeir verið stungn-
ir með hníjum. Frétt þessi var
send jrá Oslo til „Tidningarnas
Telegrambyrá“'.
Þýzku hernaðaryfirvöldin í
Oslo hafa skýrt fréttaritara
„Tidningarnas Telegrambyrá“
frá því að orðrómur sá, sem aS
undanförnu hefir gengið um að
hernaðarástand ríkti væri rang-
ur. í því sambandi er sagt að þó
að skemmdarverkastarfsemin í
Oslo hafi verið mjög alvarleg,
hafi hún ekki leitt til hernaðar-
ástands. Orðrómur þessi komst
á kreik í sambandi við brunann
í vinnumiðlunarskrifstofunum
og skemmdarverkum í skipum
í höfninni í Oslo nú nýverið.
Þýzki blaðafulltrú~
inn i Stokkhóimi
fremur sjálfsmorð.
í útvarpsfrétt frá London f
gær var sagt, frá því, eftir fregn
frá Stokkhólmi, að þýzki blaða-
fulltrúinn þar doktor Max
Stiftler hefði skotið sig til bana
Hann hafði nýlega fengið skip-
un um að hverfa aftur til Þýzka
lands.
til jundar við Giraud og væri
reiðubúinn að jara nú þegar.
Skipatjón Norður-
landa þjóðanna i
styrjöldinni.
I„SYDSVENSKA DAGBLA-
DET“ er sagt jrá því að síð-
an styrjöldin hójst haji Svíar
misst 188 skip samtals 794 613
smálestir og 1145 sænskir sjó-
menn haji jarizt.
Auk þess hafa Svíar misst all-
mörg skip óbeinlínis af völdum
styrjaldarinnar. Ef það tjón er
reiknað með, hafa Svíar alls
misst 278 kaupskip, samtals
890 000 smálestir.
Þá segir blaðið að skipatjón
Norðmanna í styrjöldinni sé um
278 kaupskip, samtals 1 550 000
smálestir og 1896 norskir sjó-
rnenn hafi farizt.
Dani telur blaðið hafa misst
108 skip, samtals 348 945 smá-
lestir og Finna 43 skip, samtals
176 670 smálestir.
til eyjarinnar Timor og gert
mikla loftárás á bækistöð Ja-
pana þar, Kupang, en þaðan
hafa Japanir hvað eftir annað
gert loftárásir á Port Darwin í
Ástralíu.
Fjórar japanskar flugvélar
voru eyðilagðar á flugvellinum
í Kupang og margar byggingar
umhverfis hann.
Siðiisfta ffréttir:
Bandarikja herinn kom-
inn að syðstu varnarlínu
Þjóðverja við Bizerta.
i ■ ■»...
Skothríð hafin á flugvöllinn við Bizerta.
-------»......
T ÚTVARPSFRÉTTUM FRÁ ALGIER seint í gær-
■*■ kvöldi var skýrt frá því að möndulherirnir hefðu
tekið sér varnarstöðu um 9 km frá Bizerta og 6 km frá
Bizertavatni.
Bandaríkjaherinn heldur nú uppi látlausri skot-
hríð á flugvöll möndulherjanna hjá Bizerta. Hersveit-
ir Bandaríkjámanna sækja nú í þremur fylkingum til
Bizerta og virðist mikið los vera komið á möndulher-
sveitirnar á þessum vígstöðvum og er talið að jafnvel
næstu daga geti farið svo að þær eigi ekki nema um
tvennt að velja, að gefast upp eða að þær verði hrakt-
ar í sjóinn.
Flugvöllur sá, sem nú er haldið uppi skothríð á er
einasti fIugvöllurinn nyrzt í Tunis, sem möndulherirnir
hafa enn á valdi sínu.
Hernaðarafstaða mðndluher$~
anna hefir veikst mikið*