Alþýðublaðið - 05.05.1943, Side 7

Alþýðublaðið - 05.05.1943, Side 7
■MiSvikudagur 5. a*raí 1943. ALÞYÐUBLAÐIÐ jBærinn í dag4 Næturlæknir er :i læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er ís ifteykjavikur- apóteki, sími 1760. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar. 19.25 Hljómplötur: Böngvar úr ó-; : perum. 20.00 Fréttir. 20.31: Erindi Skógrxéktárfélagsins: . a) Ávarpsorð '(Valtýr Stef- ánsson form. félagsins). to) Trjárækt ií Hellisgerði, (Ingvar Gimnarsson kenn- ari). 21.05 IHljómplötur: íslenzk kórlög.: Z1.1 SUpplestur: „Kain“, sögukafli | céftir Sigurð Róbertsson 1 (Hannes Sigfússon les). 21.40 Hljómplötur: liög leikin á œélló. 21.50 ’Fréttir. Dagskrátlók. Nemendasamband Kvennaskólans biður konur að standa skil á and- virði happdrættismiðanna í síðasta lagi laugardaginn 8. þ. m., þar eð dregið .verður í happdrættinu íimmtudaginn þ. 13. Happdrættis- nefndin, Jörð. 1. hefti jIV. árg. er nýkomið út. Ritstjórinn, ;Bjöm O. Björnsson, á þrjár grelnar í heftinu: Taðkifæri, KommúniStar, Bandaríkin «g vér. Annað efni: .Hvers vegna kr.eppa og .atvinnuleysi? (Kjartan Jóhannes- .son). Helforin (þýtt). Tónleikar í Reykjavík á :árinu 1942 ÍBaldur Andrésson). Klukknahljóð (Árni Þórarinsson).. Föstuguðsþjónustur (Magnús BL Æónsson). Auk þessa eru í heftinu bréf frá áskriferkliun, skopteikningar u. fl. Stýrimanaaskóiina. Frh. af 2. síðu. laokfcrir aðrir ,aí eldri ner&- <endum skólans. Skóh»stjóri gai stutt yfirlit rekstur skólaþs á s.l. skóla- ári og minntist siðan Svein- bjarnar Egilssonar, fyrrv. rit- stjóra, -atím starfað hefir við skélann 'í fjölda ára, bæði sem kertnari ;C/g prófdómari, og- sem auk þess hefir flutt fyrirlestra við skólann í 23 ár samfleytt, en hættir nú störfum þar, iÞakkaði skólastjóri bonum langt og vel unnið starf við skólann og í þágu sjómanriastéttarinnar yfir- leitt. Því næst -beindi skólastjóri íorðum sánum ttil prófsveinanna ífrá 1893 qg rákti í því sambandi i stuttu máli próf og starfsemi ^kólans á umliðnum árum. Eftir að skólasfjóri hafði á- varpað hina nýju prófsveina og afhent þeiro sldr.teini, skýrði hann frá stofmin verðlauna- og styrktarsjóðs við skólann, sem bæri nafn Páls Hafldórssonar skólastjóra, og hefði Páll lofað að kynna skipulagsskrá sjóðs- ins, er hann hefði sjálfur samið, og afhenda nemendum verðlaun úr þessum sjóði, sem nú væri veitt í fyrsta sinn. Páll Halldórsson tók því næst til máls, las upp skipulagsskrá sjóðsins, sem er á þann veg* að auk þess, að verðlauna framúr- skarandi nemendur, er sjóðnum ætlað, er fram líða stúndir, að veita kennurum skólans utan- farastyrki til þess að fylgjast með framförum í kennslugrein- um sínum, og enn fremur að styrkja efnilega nemendur til framhaldsnáms við erlenda skóla, með það fyrir augum, að þeir verði síðan kennarar við skólann. Lagði Páll mikla á- herzlu á, að sjóðurinn yrði sem fyrst þess megnugur að veita þessa styrki, en til þess þyrfti liann að aukast til stórra muna frá því, sem nú er, Sjóðurinn, sem er stofnaður af samkennur- um og fyrrverandi nemendum Páls HallcIörsKonar ., í viður- kenr.ingar- og þakklætisskyni fyrh 40 ;ára starf hans við i Stýr icinnaskólann, er nú um 20 þús. kr. qg heitir Verðlauna- og styrktarsjoður fíáls Halldórs- ; sonar skólmtjóra. Til áfnota fyrir sjóðinn færði Páll honum ,að gjöf við þetta tækifæri forkunarfagra og vandaða bók, i folio-broti og innbundna f ;grænt alskinn, en silfurskjöldur mikill á framhlið og letrað á nafn bókarinhar, DRÖFN, með upphleyptu letri. Bók þessi á áJ5 vera allt í senn, skrá yfir' gefendur lil sjóðsins... gerðabók hans og reikningabók hans í næstu 200 ár. í hana er og skráð ávarp þeirra, er geng- :ust fyrir stofnun sjóðsins, og skipulagsskrá hans, rituð af Páli Halldórsy.ni sjálfum. Eiua fremur afhenti Páll sjóðnum 500 kr. gjöf frá .,,Gömlum skip- ,stjóra“. Bók þessi mun eftirleiðis íiggja frammi á Vitamálaskrif- s'tofunni, og getfi gefendur. eldri og yngri, ritað a hana nöfn sín :ásamt gjafarupphæð til sjóðs- ins. Þá afhenti Páll verðlaun iþremur nemendum fyrir kunn- ,áttu, háttprýði ojg skyldurækni við námið, ásamt verðlauna- :skjali. Nemendur þessrr voru: Jón M. Jónsson, Markús Guðmundsson og Sigurður Þórðarson. Nemendurnir frá 1916 af- hentu þvínæst skólanum að gjöf v&ndað málverk af Páli Hall- dórsyni, gert af Ásgeiri Bjarn- þórssyni, og hafði Loftur Bjarna son útgerðarmaður, Háfnarfirði, orð fyrir þeim. Af hálfu þremennínganna frá 1893 talaði.Þorsteinn Þorsteins- son skipstjóri, Þórshamri, og árnaðí skólanum og nýútskrif- uðum nemendum heilla. Að aflokinni skólauppsögn bauð skólastjóri kennurum og gestum til kaffidrykkju. Eftirfarandi nemendur luku prófi í þetta sinn: Farmenn: Guðmundur Sívertsen, með- aleink. 5,71, 2. eink. Hlöðver Ásbjórnsson, meðal- ■eink. 6,39, 1. éinfc. V. Stefán Guðmundsson, með aleink. 6,71, 1. eink. Fiskimenn: Eggert Sigurmundsson, með- aleink. 6,87, 1. eink. Einar Karl Magnússon, með- aleink. 5,38, 2. eink. Friðþjófur Valdimarss., með- aleink. 5,73, 2. eínk. Garðar Ágústsson, meðáleink. 5,08, 2. eink. Gíslí G. Ólafsson, meðaleink. 6.71, 1. eink. Guðmundur Á. Guðmundsson meðaleink. 5,84, 2. eínk. Halldór I. Halldórsson, með- aleink. 6,52, 1. eink. Ingi Þór Jóhannsson, meðal- eínk. 4,76, 3. eink. Jens Konráðsson, meðaleink. 5,68, 2. eink. Jóhannes Brynjólfsson, með- aleinfc. 6,02 1. eínk. Jón M. Jónsson, meðaleink. 7,22, ág. eink. Jón J. Ólafsson, meðaleink. 5,10, 2. eink. Markús Guðmundsson, með- aleinfc. 7,41, ág. eink. Ólafur Erlendsson, meðal- eink. 5,44, 2. eink. Ólafur Kristjánsson, meðal- eink. 5,13, 2. eink. Pálmi Sigurðsson, meðaleink. 5.71, 2. eink. Sigurður Þórðarson, meðal- eink. 7,22, ág. eink. Sigurður Þorgrímsson, meðal eink. 6,54, 1. eink. Svavar Tryggvason, meðal- eink. 6,56, 1. eink. Tómas Jóhannesson, meðal- eink. 5,52, 2. eink. Þorfinnur ísaksson, meðal- eink. 6,71, 1. eink. Þorsteinn Bárðarson, meðal- . eink. 6,43, 1. eink. Minningarorð: Frú Gaðlaug Jóns- ir. IDAG verður borin til greftr- unar frú Guðlaug Jónsdótt- ir, Brávallagötu 8. Hún var fædd 12. maí 1881 á KotungS- .stöðnm í Fnjóskadal, yngsta ; barn þeirra hjóna Jóns Guð- laugssonar og Helgu Sigurðar- dóttur, er þá bjuggu þar. Vorú . þau bæði af þingeyskum ætt- um, fædd og uppalin í Fnjóska- dalnum. Eignuðust þau margt (9) mannvæhlegra barna og eru j afkomendur þeirra orðnir marg- h* búsettir víðs vegar um land.' Jón andaðist 1928 þá nær 95 ára: Nokkru fyrir fermingarald- ur fluttist Guðlaug með foreldr- um sínum að Munkaþverá í Eyjafirði, og átti hún heima þar í sveit frami um tvítugsaldur. Eftir það dvaldi hún á mann- mörgum stórheimilum á Vopna- firði, Seyðisfirði, Akureyri og Grund í Eyjafirði og vann að ýmsum innanhúss trúnaðar- störfqm. Lengst mun hún hafa dvalið á stórheimilinu Grund og þaðan flutti hún vorið 1913 til Reykjavíkur, er hún giftist eftirlifandi manni sínum, Gísla Magnússyni i múrarameistara. Voru þau samvistum tæp 30 ár. Þau eignuðust tvö börn, Magn- ús, sem stundar múraraiðn, og Helgu Jónínu, er þau misstu uppkomna 30. marz 1942. Guð- laug lézt 21. f. m. eftir stutta legu á Landsspítalanum, úr hjartasjúkdómi, sem hún lengi hafði þjáðst af, Guðlaug sáluga var ein þeirra kvenna, sem ekki berast mikið á í lífinu. Hún lifði fyrir börn sín og heimili, vini og venzla- menn, enda var hún ágætis hús- móðir og móðir. Innilegra sam- band milli móður og dóttur mun vart gerast en þar átti sér stað, enda varð hennar veika hjarta fyrir ofraun við missi hennar. Iiún var gædd flestum þeim eiginleikum, er góða konu og húsmóður prýða, híbýlaprúð, reglusöm og hreinlát. Glöð og skemmtileg í vinahópi. Hún var greind og trúuð kona, og bjó yf- ir dulrænum hæfileikum, sem voru henni styrkur á erfiðleika- stundum. í landsmálum fylgdi hún þeim að málum, er héldu fram rétti þeirra, sem minni máttar eru. Ávalt var hún boðin og búin til að hjálpa og líkna þeim, sem liðu í einhverri mynd og hún hafði aðstöðu til að leggja lið. Viðkvæmni liennar og samúð með þeim, sem urðu fyrir sorgum eða liðu þjáningar, var kunn meðal allra, sem henni voru kunnugir. Gestrisni og ör- læti var henni í blóð borið þótt efnin væru ekki ávalt mikil. Hinum mörgu systkinabörnum sínum var hún sem móðir, enda voru þau tíðir gestir á, heimili hennar. Hið sama hjartalag gilti um börn og barnabörn manns hennar af fyrra hjóna- bandi. Margir voru vinir henn- ar og velunnarar, sem verið höfðu samferðamenn hennar á lífsleiðinni, enda varð henni fljótt til vina. Manni sínum reyndist hún hinn ágætasti lífs- Jarðarför konunnar minnar, MARÍU ÍSAKSDÓTTUR fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 7. þ. mán. Hús- kveðja hefst að heimili okkar, Framnesvegi 10, kl. 1 e. hád. Þórður Ólafsson. UPPBOÐ. Opinbert uppboð verður haldið í stóra veitinga- sainum í Hafnarstræti 20 (Hótel Hekla) og hefst það næstk .föstudag kl. 10 árdegis og heldur áfram næstu virka daga, þar til er lokið. Verða þar seldar meðal annars allar vörur úr Windsor Magasin, Laugaveg 8 svo sem: Rjólar, Káp- ur, dragtir, silkisokkar, leikföng, sjálfblekungar ,seðla- veski, cigarettuveski, tóbaksptmgar, reykjarpípur, hár- greiður, kven'leðurtöskur, glervörur, keramik, silfur og plettvörur o. m. fl. Sumar af vörum þessum verða aðeins selt í stærri númerum. Að lokinni sölu þessara muna yerða á sama stað seldar vörubirgðir Sælgætisverzlunarinnar í Hafnarstr. 20 (Hótél Heklu) svo og allir húsmunir og borðbún- aður ,er tilheyrði Hótelinu, enn fremur ýms verzlunar- áhöld. Listi yfir munina er til sýnis í skrifstofu lögmanns í Arnarhvoli. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. förunautur og lagði sig fram svo lengi sem kraftarnir entust um að gera honum æfikvöldið sem hlýjast, en hann er nú nær áttræður. Heilsu hennar var að síðustu svo farið, að hún þráði hvíld. Hún kvaddi lífið með bros á vör, með þeirri sælu fullvissu að lifa því á ný í návist ástvina sinna, er á undan henni voru gengnir. Með þeirri trúarvissu sveif hún til æðri heima. Eftir hana ljfir minningin um hreinhjartaða konu, sem vildi líkna og hjálpa þeim, sem sorg- ir og andstreymi steðjuðu að. Þökk sé henni fyrir samveru- stundirnar, sem vér nutum með henni. Blessuð veri minning hennar. Sigv.rnón Á. Ólafsson. Bazar verkakve&aa verðnr 7. mai. VERKAKVENNAFÉLÁGIÐ FRAMSÓKN heldur baz- ar í Góðtemplaraliúsinu föstu- daginn 7. mai. Þess er fastlega vænst að þær konur sem ælla að gefa á bazarinn komi mun- um á skrifstofu félagsins i dag og á morgun, skrifstofan er opin frá kl. 4—6 e. h. Nýi Stádentagarönrinn: Fíonskt herbergi. N OKKRIR vinir Finnlands hafa gefið kr. 10.000 — andvirði eins herbergis — til stofnunar finnsks herbergis i Nýja Stúdenlagarðinum. Her- bergið mun verða nefnt „Suomi“. Kanptaxtarnir f opinberri vinnn. Frh. af 2. síðu. ur og Drangsness greiðist kr. 1.90 á klst. Hvammstangakau]>svæði nær að möríuim kaupsvæðis Borg- arness. Blöndóskaupsvæði nær yfir alla Austur-Húnavatnssýslu, nema kaupsvæði Skagaf jarðar. Skagastrandarkaupsvæði nær inn að Laxá. út að Skaga. og austur að sýslumörkum Skaga- fjarðarasýslu. Sauðárkrókssvæði nær ura alla Skagafjarðarsýslu. Akureyrarkaupsva>ði nær að sýslumótum hjá Veigastöðum, út að vegamótum Dalvíkurveg- ar á Þelamörk, inn að vegamót- um Laugalandsvegar hjá Kauþ- angi og inn að vegamótuin Eyjafjarðarbrautar við Hólma- veg. Á svæðinu greiðisst 2.10 á kls/. í Eyj afjarðai-sýslu utan Ak- ureyrarkaupsvæðis greiðist kr. 1.90 á .klst. ( Raufarbafnarkaupsvæði nær að Blikalóni og Hólmi. Annar- staðar í Þingeyjarsýslum greið- isl kr. 1.90 á klst. Vikur’kaupsvæði nær austur að Múlakvísl. Annarstaðar í sýsliínni gx-eiðist kr. 1.90 á Idst. Kaup í Rangárvallasýslu verði sama og i Árnessýslu. Á Austurfjörðum er eftir að gera nokkru nánari skilgreim- ingu á kauplagssvæðum verka- lýðsfélaga og verður það birt síðar. Útvarpstíffindi. 15. hefti þessa árgangs er nýkc ið út og hefst á viðtali við Magi Jónsso nprófessor, hinn nýskips formann útvarpsráðs. Af öðr greinum má nefna viðtal við Gre Fells og grein um hina nýju ská sögu Jóhannesar úr Kötlum, Ver: arenglarnir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.