Alþýðublaðið - 09.05.1943, Blaðsíða 2
r
ALÞYÐUBLAÐiÐ
Sunnudagur 9. maí 1943,
Hætta ú sjónmn veona
skipa, sem ern að tnnð
nrdnflaveiSnm.
ATVINNU- og samgöngu-
málaráðuneytið tilkynn-
ir í dag hættu við siglingar.
Eru skipstjórar allra íslenzka
skipa aðvaraðir um að koma
of nærri skipum, sem fást
við tundurduflaveiðar.
Skip, sem fást við tundur-
duflaveiðar hafa eftirfarandi
merki: Að degi til: Svarta
kúlu í siglutoppnum og
ráarenda. Að nóttu til:
græn ljós, sýnileg á alla vegu,
í stað svörtu kúlnanna. Þessi
ljós eru sýnd að eins þegar
þarf að aðvara skip vpia-
þjóðar. Skipstjórnarmenn
eru beðnir að lesa tilkynn-
ingu ráðuneytisins um þetta
efni hér í blaðinu í dag.
JatðarfSr Bandaríkjaaannania, sem
fórost í flogslysioo för fram i gær.
Einhver virðuleg-
asta athöfn, sem
farið hefir fram í
Reykjavík.
Þ
Fnilírnar íslands
ð matvælaráðstefo
nnni verða þr r.
BANDARÍKJASTj
ir boðið ríkistfc
|QRN hef-
rn íslands
að senda .fulltrú^ á ráðstefnu,
er hefst í Hot Sjí^sngs, Virginia
Bandaríkjunum, pann 18. þ. m.,
til þess að ræða framleiðslu og
dreifingu matvæla að styrjöld-
inni lokinn, svo og ýms önnur
mál, er miða að eflingu velmeg
unnar þjóða almennt.
Ríkisstjórnin hefir þakkað
boðið og til nefnt sem fulltrúa
íslands: Thor Thors sendiherra,
formann, Helga Þorsteinsson
framkvæmdastjóra Sambands
ísl. samvinnufélaga. New York,
! og Ólaf Johnson ræðismann,
framkvæmdastjóra innflytj-
endasamhandsins, New York.
EIR FJORTAN MENN,
sem fórust síðastliðinn
mánudag í flugslysinu, sem
varð Andrews hershöfðingja
yfirmanni ameríksku her-
sveitanna í Evrópu, að bana,
voru jarðaðir hér 1 gær með
áhrifamikflli hernaðarvið-
höfn. Athöfnin fór fram í
tveim kirkjum, hófst klukk-
an 9 f. h. í Kristskirkju að
Landakoti, þar sem herprest
ur stjórnaði kaþólskri út-
fararathöfn yfir jarðneskum
leifum Paul H. McQueen
undirforingja, og var haldið
áfram kl. 9,45 í dómkirkj-
unni, þar sem kistur hinna
þrettán fylltu allt innra svið
kirkjunnar.
Meðal þeirra, sem báru kist-
urnar. má nefna Ohai'les H.
Bonesteel liershöfðingja, yfir-
mann ameríkska seluliðisins á
íslandi. Leland Morris, sendi-
herra Bandaríkjanna liér og
Bennett flotaforingja í Banda-
ríkjaflotanum. En auk heirra
báru kisturnar margir tignir
menn úr hernum.
Viðstaddir voru fulltrúar
allra handaþjóðanna, rneðal
þeirra hinn nýkomni sendi-
herra Breta, Shepherd. Fyrir
hönd íslenzlcu þjóðarinnar voru
viðstaddir Sveinn Björnsson
ríkisstjóri. Björn Þórðarson
forsætisráðherra, Vilhjálmur ^
Þór utanríkisráðherra, Björn
Ólafsson fjármálaráðherra og
Sigurgeir Sigurðsson biskup.
Flest sætin hægra megin í
Frh. á 7. síðu.
Atliöfnin í dómkirkjunni.
Við grafreit setuliðsins. U.S. Army Signal Corps tók myndirnar.
Bðrnln fara á sninardvalar-
heimilin um mánaða mðtin.
—--------
UmsókEinm um dvoð handa pelm
veitt métfaksð í skéfium kfi. 2—7.
T> ORNIN, sem fara í sveit í sumar á vegum sumardvalar-
nefndar munu verða flutt úr bænum um næstu mán-
aðarmót.
Skráning brananna stendur yfir alla þessa viku í Aust-
urbæjarskólanum og Miðbæjarskólanum og verður umsókn-
um veitt móttaka kl. 2—7 daglega.
Alþýðublaðinu harst í gær til-
kynning frá Sumardvalarnefnd
i|m þetta efni — og segir í
henni ennfremur:
,J>að fyrsta er almenning
varðar og nú verður unnið að
er, að skrásetja börn þau, sem
fólk óskar eftir að koma til
sumardvalar á vegum nefndar-
innar. Verða alla næstu viku
opnar skrifstofur í barnaskól-
unum i mið- og austurbænum
á timabilinu frá kl. 2—7 dag-
lega.
Er alvarlega hrýnt fyrir fólki
sem hyggst að njóta aðstoðar
nefndarinnar í þessu efni að
gefa sig fram á nefndum tíma-
bili, því þeir sem síðar kunna
að koma geta tæplega búizt við
að unnt verði að sinna þeim.
Þegar sýnt er, hve mörg börn
koma til skráningar, verður
gengið frá samningum við
skóla og aðrar stofnanir út um
landr, sem nefndin fær til um-
ráða fyrir dvalarheimili. Er
gert ráð fyrir að staðirnir vérði
að mestu hinir sömu og undan-
farin ár.
Samtímis verðuwráðið starfs
fólk til heimilanna.
Þá verður skömmu síðar
framkvæmd læknisskoðuu á;
öllum börnum, sem nefndin
ráðstafar, hvort sem þau fara
á sameiginleg dvalarheimili
eða á sveitabæi. Um leið verð-;
ur hörnunum ákvéðinn staður.
Verður aðeins að litlu leyti;
unnt að taka til greina óskir
vandamanna um dvalarstaði,
því börnin verða flokkuð á
Frh. á 7. síðu.
Nerkiieg sýning
vefiBin Brltish Conasil
Verður í Sýnmgarskáíanum
snemma í iúní.
B
RITISH COÚNSIL mun
gangast fyrir merkilegri
sýningu í Sýningarskála Mynd-
listarfélagsins í byrjun júní-
mánaðar. Þar verða sýndar
enskar bækur margskonar ,eir-
stungumyndir og ljósmyndir.
Mr. John Steegman, kennari í
National Portrait Gallery í
Lundúnum, mun stjórna sýn-
ingunni.
Dr. Cyril Jackson skýrði full-
trúum blaða og útvarps frá
þessu í gær. Enú er ekki ákveð-
ið hvenær sýningin hefst, en
sennilega verður það 1. júní, og
er gert ráð fyrir, að sýningin
standi yfir í tíu daga.
Dr. Jackson sagði, að áform-
hefði verið þegar í fyrra-
að
haust að halda bókasýningu og
var ákveðið að hið fræga skáld
T. S. Eliot skyldi setja sýning-
una, halda nokkra fyrirlestra og
lesa upp skáldverk. Sýningu
þessari varð að fresta vegna
sjúkleika Eliots, og það er ekki
fyrri' en nú, að hann ér svo
hress, að hann geti tekizt ferð
á hendur hingað.
En síðar var ákveðið að Mr.
John Steegman kæmi til íslands
til að flytja erindi um enskar
eirstungur og var þá talið rétt
að sameina þessar sýningar.
Mr. Steegman er nýkominn
heim frá Spáni og Portúgal þar
Frfa. á 7. sáöu.
l.-maí nefadar-
fnndur.
L
OKAFUNDUR 1. mai-
nefnd.arinnar er í dag
kl. 4 stundvíslega í skrif-
stofu Alþýðusambandsins í
Alþýðuhúsinu 6. hæð.
Kirkjnnnar menn
stofna nýtt biað
KIRKJUBLAÐIÐ, nýtt
blað, hóf göngu sína I
gær.
Útgefandi og ábyrgðaí-
maður þess er Sigurgeir Sig-
urðsson biskup.
í þessu fyrsta tbl. eru margar
greinar um kirkjunnar mál.
í ávarpsorðum til íslendinga,
sem biskupinn skrifar, segir
meðal annars:
„Kirkjublaðið, sem í dag hef-
ur göngu sína, helgar sig, eins
og nafnið bendir til, fyrst og
fremst þjónustu íslenzkrár
kristni og kirkju. Það kveður
sér hljóðs í þeirri sannfæringu,
að þess sé nú þörf fremur en
nokkru sinni áður á Íslandi, að
rödd kristinnar kirkju heyrist,
og að þjóðin Ijái þeim boðskap
athygli, sem mestur, beztur og
fegurstur hefir fluttur verið f
þessum heimi, þeim boðskap,
er heilög kirkja flytur þjóðun-
um.
Öllum hugsandi mönnum ,
þessu landi kemur saman um.
að íslenzka þjóðin sé í hættu
stödd. Breytingar á högum
hennar, á aðstöðu hennar til
annarra þjóða og í hennar eigin
þjóðlífi, hafa á skammri stund
orðið svo stórfelldar og örar, að
þess er naumast að vænta, að
þjóðin hafi enn áttað sig.
Vér eigum ekki aðeins við
ytri hættur að stríða í þessum
óðfluga straumi breytinganna.
Vér eigum engu síður við innri
hættur að etja. Það er hætta á
að þjóðinni verði glapin sýn, er
svo mrgt nýstárlegt gerist og
margt ber fyrir augu, sem vér
aldrei áður höfum Útið. Það er
hætta á siðferðilegu, menning-
arlegu og fjárhagslegu hruni, ef
vér erum ekki á verði og gæt-
um ekki að oss í tíma. Það get-
ur orðið hætta á, að þjóðernis-
tilfinning vor sljóvgist, og; að
vér í þeim skilningi glötum
ýmsu af því, sem vér eigum.
dýrmætast og helgast. Kirkju-
blaðið vill af öllum mætti vinna
gegn því, að svo fari. Það vill
halda merki íslenzks þjóðernis
og íslenzkrar menningar sem
hæst á lofti. Það vill eiga þátt
í að vekja og glæða ást þjóðar-
innar til landsins, og mihna
stöðugt á, að vér eigum eitt
allra bezta og fegursta landið í
þessum heimi.“
Bikisstjörnin leltar að mðnn
nm i mjólknrsðlnnefiid!
Erfiðleikar vegna breytinga sem hafa
orðið við tilnefningu fulltrúa.
SÍÐAN 1. maí hefir Mjólk
ursamsalan í Reykjavík
verið svo að segja stjórnlaust
fyrirtæki. Þann dag var út-
runnið stjórnartímabil mjólk
ursölunefndarinnar og þá
átti ríkisstjórnin að hafa skip
að nýja mjólkursölunefnd, en
hún er yfirstjórn samsölunn
ar. Nú er kominn 9. maí — og
engin mjólkursölunefnd hef-
ir verið skipuð. Virðast ein-
hverjir erfiðleikar vera á því
innan ríkisstjórnarinnar að
koma þessari nefnd saman.
Þetta er því furðulegra, þar
sem svo mikið lá á fyrir 10
dögum, að ríkisstjórnin gaf
sjtjórn Alþýðusambands íslands
að eins 30 mínútna frest m að
hafa lokið tilnefningu á full-
trúa sínum í nefndina. Alþýðu-
sambandsstjórnin vildi ekki
gera ríkisstjórninni erfitt fyrir
í þessu vandamáli og tilnefudi
fullírúa sinn, áður en frestur-
inn var útrunninn og varð fyr-
ir valinu Jón Brynjólfsson.
Þá kaus bæjarstjórn Reykja
víkur á síðasta fundi sinuin sinn
fulltrúa. Var Sigurður Guðna-
son, formaður Dagsbrúnar kos
Frh. á 7. síðu.