Alþýðublaðið - 19.05.1943, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 19. maí 1943.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
I
Rússar segja miklar
orustar framund-
an á austurvíg-
stöðvunum.
Loiidon í gærkveldi.
RÚSSAR skýra frá allhörð
um bardögum á Kubanvíg
stöðvunum óg við Lisychansk,
þar sem Þjóðverjar hafa gert
gagnárásir og segjast hafa
hrundið þeim og hafi Þjóðverj
ar orðið að hörfa aftur til sinna
fyrri stöðva.
Veður er gott á auslurvíg-
stöðvunum. og halda ljáðir að-
ilar uppi loftárásum á flutn-
inga og birgðamiðstöðvar livors
annars.
Þjóðverjar segja að Rússar
hafi dregið saman rnikið lið fyr
ir vestan Moskva og eins á
Leningradvígstöðvunum og
. megi búast við að þeir liefji
þar árás þá og þegar.
B'iaðið ,.Rauða stjfarnan“ í
Moskva segir í dag að búast
megi bráðlega við miklum átök
nm í Rússlandi.
laadgaoga Bandarikja-
rnanna á flttuey gekk
að osknm.
London i g'ærkveldi.
KNOX flotamálaráðherra
hefir skýrt frá, að síðan
11. maí hafi harðir bardagar
verið háðir á Attu-eyju, en þá
settu Bandaríkjamenn lið á land
á eynni.
Landsetning liðsins gekk að
óskum og urðu Japanir þess
ekki varir fyr en það var allt
komið á land. Lið Japana tók
sér stöðu í f jallslirygg einum
en Bandaríkjamenn hafa nú
hrakið þá þaðan. Er nú barist
við meginher Japana á eynni
og ganga bardagar Bandarikja
mönnum í hag.
Quisling reynlr að lokka
Norðmenn I Síipjéð til
Noregs.
New York.
F.RETT til New York Tim-
es jrá London 16. marz
vitnar í sérstaka skýrslu, sem
upplýsingaskrifstoja Norð-
manna í Lundúnum hafði gef-
ið út í sambandi við Norð-
mannadaginn 17. þ. m., þar
sem segir, að Norðmenn hafi
þegar varpað fleiri smálestum
af sprengjum -yfir Þýzkaland
en Þjóðverjar vörpuðu yfir
Noreg, þegar þeir gerðu inn-
rásina i það land árið 1940.
Skýrslurnar sýndu einnig,
að Norskir t’undurskeytabátar
hafa sökkt eða löskuðu tíu
þýzka kafbáta á árinu, sem leið
— og norskir flugmenn skutu
niður á árinu a. m. k. 72 þýzk-
ar flúgvélar. í skýrslunni er
ennfremur sagt, að norskar
skipshafnir starfi nú á herskip
um við Bretland og enn-
fremur á Atlantshafi, íshafi,
við sterndur Kanda og á
Miðjarðarhafi og Persneska
flóanum.
Norsk fréttastofa í London
skýrði frá því, að öll hátíða-
höld vegna 17. maí hefðu verið
bönnuð í Noregi í gær, en að
Quislingar ætli í þess stað að
halda hátíðlegt 10 ára afmæli
Mynd ]>essi er af skólahúsi í úthverfi Lúndúna eftir loftárás Þjóðverja. Er verið að leita i
rústunúm. Mörg börn dóu í þessari árás Þjóðverja, sem var gerð að degi til.
Vatnsflöðið streymir oiðnr Rhurdalinn.
Það hefir nó náð til horgaHnnar
Gassel og égnar Dortmund-
Ederstiflao er nú tæmd.
------»------
Árangursríkasta loftárás, sem Bretar
hafa nokkru sinni gert.
London í gærkveldi.
VATNSFLÓÐIÐ heldur áfram að streyma niður Rhur-
dalinn og hefir nú náð til borgarinnar Cassel og ógnar
Dortmund og fleiri borgum á því svæði. Eder stíflan er nú
sögð hafa alveg tæmst.
Allar járnbrautasamgöngur hafa stöðvast á flóðsvæðinu
Og nágrenni þess. Þjóðverjar hafa lát$ð koma til fram'
kvæmda lög, sem aðeins mega gilda þegar um sérstakt neyð-
arástand er að ræða.
Churchill ávarpar
þing Banadrikj*
anna i dag.
MaeKensle King er
kominn til Wash-
ington.
London i gærkveldi.
MAC KENSIE KING for
sætisráðherra Kanada
kom til Washington í dag til
úiðræðna við Churchill.
Churchill mun ávarpa þing
Bandaríkjanna á morgun og
verður ræðu hans útvarpað.
Loftárás Breta á þessa tvo stíflugarða er tvímælalaust
árangursmesta loftárás, sem þeir hafa nokkru sinni gert á
Þýzkaland og jafngildir því að þeir hafi varpað niður þús-
undum smálestum sprengja.
iFjöldi raforkuvera á þessu
mikía iðnaðarsvæði hefir nú ger
eyðilagst eða geta ekki starfað
vegna vatnsleysis. Við það stöðv
ast fjöldi iðngreina. Eignatjón-
ið af völdum flóðsins er ægi-
legt. Þá sýna einnig myndir,
sem brezkar könnunarflugvélar
tóku í gær að manntjón hefir
orðið mikið, því flóðið fór mjög
hratt yfir.
Öll kolavinsla á þessu svæði
mun einnig stöðvast vegna
vatnsskorts.
1 T------------------ '
flokksins. Það er einnig sagt,
að Quisling hafi hafið áróður
í útvarpinu, til þess að hvetja
Norðmenn, sem flúið hafa land
— að hverfa heim og lofar
hann því, að þeir skuli ekki
verða látnir sæta hegningu
fyrir að hafa flúið land. Þessu
ávarpi var sérstaklega beint til
hinna 12 þús. Norðmanna, sem
nú dvelja í Svíþjóð, að því er
fréttastofan hermir.
Ýmsir mikilvægir skipa-
skurðir, sem fengu vatn frá
stífíúnum, eru nú orðnir svo
vatnslitlar, að ekkj er hægt að
sigla eftir þeim.
LOFTÁRÁS Á S.-ÞÝZKA-
LAND
Brezkar sprengjuflugvélar
gerðu s.l. nótt árásir á ýmsa
staði í S.-Þýzkalandi.
Amerískar. :|Iugvélar réðust
á flugvöllinn við Abberville í
Frakklandi.
Amerískar sprengjuflugvélar |
hafa í þremur dagárásum sín-
um á meginlandið skotið nið-
ur 130 orustuflugvélar fyrir
Þjóðverjum.
■...
London í gærkveldi.
Flugvélar Bándamanna, sem
hafa bækistöðvar í Norður-
Afriku gerðu í gær loftárásir á
Algero á Sardiníu.
Bogfighter-flugvélar skutu
niður 4 flugvélar andstæðing-
anna yfir eynni.
Mikil pátttaka i 17. mai
hátíOahSIdunum I Svipjóð
" /
New York.
TV ARPIÐ í Stokkhólmi
skýrir frá því, að þjóð-
veldisdagur Noregs hefði verið
haldinn hátíðlegur í Skansin-
um. Safnast hefir hálf áttunda
milljón króna handa Norð-
mönnum, að því er August
Lindberg, formaður sænsku
Noregssöfnunannnar, skýrði
frá.
1 útvarpsfréttinni var sagt,
að aðalræðumður við hátíða-
höldin hefði verið Vilhjálmur
prinz. Hann sagði meðal ann-
ars.:
„Á meðan vér njótum bless-
unar friðarins, er það skylda
vor að sinna hrópum með-
bræðra vorra um hjálp. Þann-
ig sönnum vér manndóm vorn.
Jafnvel þótt raddir vorar nái
skammt, vegna tálmana, meg-
um vér ekki sitja hljoðir og
láta oss nægja að óska þess, að
vér mættum eitthvað að gera,
vér megum aldrei hætta að
starfa. Húgir vorir dvelja með
Brezkapingið vottar her-
mönnnm Bandamanna i
N.-AfrihB gakklæti sitt
London í gærkveldi.
ATTLEE varaforsætisráð-
herra flutti ályktun i
neðri máistofu brezka þingsins
um að það vottaði öllum þeim,
sem unnu að sigri Bandamanna
í Tunis þakklæti sitt svo sem
herforingjum og hermönnum
Bancjjamanna þar, íbúunum í
Norður-Afríku og verkalýð B'ret
lands og Bandaríkjanna. Sams
konar ályktun var flutt af Cram
born lávarði í efri málstofunni.
í ræðu sinni upplýsti Attlee
að manntjón og hermenn frá
Bandamönnum, sem teknir
voru til fanga nemi 227 þús-
undum í lallri Noi’ður-Afríku
styrjöldinni, möndulveldanna
samtals 827 þúsund.
Þjöðverjar tvisaga I
,,Draken“-mðlinn.
New York.
T ÚTVARPI frá Stokk-
* hólmi var sagt, að í blöð
um í Stokkhólmi, þar sem rætt
er um svar Þjóðverja við mót-
mælum Svía, sé það ítrekað,
að árásin á kafbátinn „Drak-
en“ hafi verið „augljóslega á-
rás að yfirlögðu ráði.“ Út-
varpið tilgreindi eftirfarandi
ummæli blaðanna:
Dagens Nyheter: — „Þótt
sænska stjórnin verði að halda
áfram að látast ekkert vita, er
ekki hægt að finna neina afsök
un fyrir því, að skjóta á
sænsk skip í sænskri land-
helgi.“
Social Demokraten: „Svar
Þjóðverja við síðari orðsend-
ingu Svíá verður ekki birt í
Þýzkalandi, fremur en orð-
sendingin sjálf. Þetta bendir
til þess, að Wilhelmsstrasse
vilji forðast óþægindi út af
málinu með því að strika yfir
það.“
Svenska Dagbladet: „t
þetta skipti er þýzka svarið í
allt öðrum tón en hið fyrra. t
síðara svari Þjóðverja er því
haldið fram, að framkoma
Draken hafi verið þannig, að
skipstjóri hins þýzka skips hafi
haft ástæðu til að halda að um
árás á skipum hans myndi vera
að ræða. Þannig virðast Þjóð-
verjar hafa fellt niður grund-
vallaratriði í fyrra svari sínu,
sem sé það, að atburðurinn
hafi átt sér stað utan sænskr-
ar lancjþelgi.
itölsknm tundurspiili og
5 öörum skipum sökkt.
London í gærkveldi.
P LOTASTJÓRN BRETA til
kynnir að brezkir kafbátar
hafi að undanförn hæft 8 skip
j möndulveldanna á Miðjarðar-
hafi tundurskeytum. 6 skip-
anna sukku og var eitt þeirra
ítalskur tundurspillir, hitt voru
kaupskip.
Skipum þessum var sökkt á
siglingaleiðum við Sikiley og
Sardiniu.
þeim, er vegna hörmunga
þeirra, er þeir nú líða eru
nær oss en nokkru sinni fyrr.
Því megum vér ekki láta
skorta á góðar gjörðir, sízt af
öllu þar, sem bræðraþjóð vor
í Noregi á hlut að máli.“