Alþýðublaðið - 19.05.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.05.1943, Blaðsíða 8
B ALÞYÐUBLAÐ1€> Miðvikudag'ur 19. maí 1943. ETJARNARBIOHB Handan við haf- ið blátt. (Beyond the Blue Horizon) Frumskógamynd í eðlijeg- um litum. Dorothy Lamour Riehard Denning Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ÁHRIFARÍK MEGRUN ARAÐFERÐ FEITUR MAÐUR leitaði ráða hjá lækni um það, hvemig hann ætti að fara að því að megra sig. Læknirinn ráðlagði honum að fara út í skóg á hverjum degi og höggva við. Viku seinna kom maðurinn til læknisins, sem þá spurði hann hvemig honum gengi með megrunina. ,JÉg hefi höggvið skóg reglu- lega í 4 tíma á dag,“ svaraði maðurinn. „Og eruð þér ekki farnir að finna afleiðingamar?“ spurði tæknirinn. „Jú, vissúlega, ég fer óðum minnkandi. Nú hefi ég ekki nema þrjá finqur á annarri hendinni og annað lærið er flakandi í sámm.“ * HÓF ER BEZT í ÖLLU GÓÐAN DAGINN. Ég er hérna með dálítið, sem ég hefi fundið upp. Þessi upp- fynding hefir kostað mig þrot- laust starf í 25 ár. Hún er margra milljóna virði.“ „Nú og hvað viljið þér fá fyrir hana?“ „Fimm krónur, — eiqum við að segja fimm krónur?“ Jkif ARGAR KONUR gera menn að fíflum. En sumar gera fífl að mönnum. ENGIR TVEIR MENN eru eins. Og háðir eru því fegnir. * TD RESTURINN var að pre- *■ dika í kirkjunni, en ræð tm hafði þau áhrif á lúrkju- gestina, að þeir sofnuðu allir að undanteknum einum hálf- vita, sem gapti mikið og virt- ist hlusta af mikilli athygli. Prestumn reiddist mjög af framferði safnaðarins, lamdi bylmingshögg í predikunarstól inn og hrópaði:. „Er það sem inér sýnist? Sofa allir nema þessi dauðans aumingi?“ „Já,“ svaraði hálfvitinn. „Og ef ég væri ekki þessi dauðans aumingi, sem ég er, þá væri ég áreiðanlega sofn- aður líka.“ exJwU Gxauwo otj konei houtA “ cjfiH- Ludu/u) Leu/isohsv. Hann var skyndilega sleginn kynlegri grunsemd mn yfirvof- andi mótlæti, en svo herti hann upp hugann. Hann varð að hafa hugrekki til að horfast í augu við örðugleikana. ,•—, (Þhð eru ekki beinlínis naunir, sagði hann. — En góð kunningjakona min er hér i nokkurra daga heimsókn og býr hjá Sweeganshjónunum. Þú vildir nú ekki vera svo væn að heimsækja hana? Móðir hans kinkaði kolli og sagði: — Ér það konan, sem þú liefir skrifast á við? — Já, svaraði hann og las úr augum móður sinnar sann- færingu um það, að hann hlyti að vera mjög ástfanginn af þessari konu. Hann gat ekki sagt lienni hinn raunalega sannleika. — Ég lield, sagði móðir hans — að bezt sé/ að þú bjóSir henni að vera gestur okkar, meðan liún er liér. Þá getur fólk ekkert sagt. Aftur varð hann sleginn grun um yfirvofandi óham- ingju, en hann sagði: — Þetta er vingjarnlega boð- ið, mainma, Það, væri áreið- anlega hyggilegast. Sköminu eftir hádegið fór móðir hans með honum til gistihúss Sweegans. Anna kom niður ij ifors'tofuna og var :i hvitum kjól. Hár liennar var snyrtilega greitt og hún brosti vingjarnlega. Anna hafði mjög litinn l'ar- angur meðferðis, og það var ekki langrar stundar verk að láta hann niður í ferðatöskuna. Því næst fór hún með mæðgin- unum og fékk til umráða lítið gestaherbergi, sem ekki hafði verið notað siðan frænkur Her- berts komu í heimsókn til Queenshaven fyrir mörgum ár- um. Allan seinni liluta dagsins svaf Anna, en um kvöldið, j>eg- ar liún kom til kvöldverðar, var liún enn j>á í hvítum kjól Það var súgur inn um glugg- ann, og inóðir Herberts tók gult silkisjal, sem móðir henn- ar liafði átt, og sveipaði því um herðar Önnu. Anna talaði fátt við borðið og hagaði vel orðum sinum. Hún minntist á tónlistarlífið í New York, en fór varkárlega í sakirnar, til ]>ess að láta ekki bera á van- þekkingu sinni. Því nsest var farið að ræða um bækur. Anna reyndi að vinna 'hyíUi föður Herberts, sem hafði lesið mik- ið, og efti.r skarnma stund voru þau farin að ræða um Dickens, Balzac og Borrow. Her]>ert las hugsanir foreldra sinna úr augnaráði þeirra. Satt var það, að konan var bú- in að glata yndisþokka æskunn- ar, en hinu varð ekki neitað, að i fljótu bragði virtist liún vera allvel lieima í ýrnsu, og ekki varð annað séð, en hún væri hrifin af BOerbert. Sennilega myndi hún siður lokka hann frá þeim en ung stúlka með óþol og eigingirni æskumiar hefði gert. Honmn varð nú ljóst, að þau liöfðu óttast, að j>au myndu glata honum ger- samlega. Hann varð hrærður og meyr i skapi og gleymdi ! gersamlega New York, frú j Toohey og „f j ölskyldunni." Þau fóru öll snemma að hátta og í kyrð hinnar suðrænu nætur laiddist Anna inn í her- bergi Herberts. Dagarnir liðu eins og i draumi. Petersen kom i heim- sókn. Honum var nú tekin mjög að daprast sýn. Honum geðjaðist vel að Önnu. Ralph Greene kom einnig, og hún lilustaði með athygli á söguna um sigurför hans í Harvard- háskólanum. Frú Muller og frú Rolide komu einnig, og þær urðu Imfnar af orðræðum Önnu og þvi stórborgarsniði, sem var á allri framkomu hennar. Dag nokkurn varð Herbert þess var, sér til mikill- ar hrellingar, að Anna hafði notfært sér barnslegt hrekk- leysi föður lians og trúað lion- um fyrir j>ví, eins og j>að væri löngu útrætt mál milli liennar og Herberts, að hún ætlaði að skilja við Vilas. Þegar Herbert náði tali af föður sínum í ein rúmi, sagði hann. — Hún igetur ekki fengið skilnað. En faðir lians varð strangur á svipinn og sagði: — Ég er ekki vel að mér í svona málum. En fyrst ]>ú hefir iokkað hana út á j>ennan hála ís, j>á ættirðu 'að minnsta kosti að óska þess að hún fengi skilnað. Nei, hér var ekki nema um eitt að ræða. Það var ekki. hægt að gera neinn að hluttakanda i raunum sinum, ekki hægt að skýra neinuin frá hinu rétta samhengi. Ef liann segði, föð- ur sínunij hvernig f málinu lægi, myndi gamli maðurinn lita á hann sem fullkomið vesal menni og ræfil, sem gersam- lega væri. vonlaust um. Hann varð að leika til1 enda þetta grátbrotslega hlutverk. Stund- um þótti honum vænt um að hafa Önnu hjá sér nótt og dag, þvi að hún neytti allra bragða til þess að vinna liylli foreldra hans. Með tilliti til framtíðar- innar, þá liuggaði hann sig við það, að ef hami liefði lent í gildru, þá hefði hún að minnsta kosti lent í gildru lika. Hvernig í dauðanum átti hún að geta fengið slcilnað t New York- ríki? Vilas myndi aldrei biðja um skilnað á þeim grundvelli, sem þar var lögfestur, og Anna myndi ekki vilja það heldur. Auðvilað gat Bronson séð um sig sjálfur, en Anna myndi aldrei yfirgefa móður sina og B NYJA BlO SSB MormðoaleiðtegiBii (Brigham Young) Söguleg stórmyad. með Tyrone Power og Linda Darnell. Sýnd kl. 4, tí 3/„ og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. ■ GAMLA BIOSB Fljétaodi gnll. (Boom Town) CLARK GABLE SPENCER TRACY CLANDETTE COLBERT HEDY LAMARR Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3%—6%: TÖFRANDI MEYJAR (Tliese Glamour Girls). Lana Turner — Lew Ayres. koma lienni þannig á vonar- völ, og ekki myndi hún heldur lilaupa frá litlu telpunum sín- um. Á skemmtigöngum þeirra á daginn, hafði Herbert gert Önnu það ljóst, að hann ætl- aði að setjast að i Queenshaveu, þar sem hann hafði fengið starf sem organleikari i Jóhannesar- kirlcju og fékk þúsund dali i árslaun. Hún samþykkti þetta allt, og þegar hún fór hálfum mánuði seinna til New York, fyrir.fé sem fengið hafði verið að láni hjá Petersen, var Her- bert sannfærður um, að þau myndu aldrei. sjást framar og saknaði hennar ]>egar hún fór. Eftir þetta urðu bréf hennar stjdtri og óákveðnari. Hún tal- aði um Íiræoilega erfiðleilca og þrautir fyrir hjartanu, en minntist ekki á neinar beinar orsakir. En hún heimtaði pen inga af Herbert með örvænt- ingarfrekju. Hann frestaði svar inu í fáeina daga, því að eins og hún vissi átti hann enga pen- inga til að senda. ISvo kom ekkert bréf í viku, en þá kom reiðarslagið. Gamall skólabróð- ir hennar, sem nú var orðinn málaflutningsmaður i Sliikago, liafði lagt ráðin á. Fyrir mörg- um árum, þegar hún fluttist frá Chikago, hafðii hún sent gamalt koffort til frænda síns, Josua Bronsons. Þetta koffort var þar enn þá, og með skil- ríkjum, sem i því voru geymd, | gat hún sannað, að lögheimili I hennar væri i Illinois, og hún A FERÐ 06 FLU6I Að lokum var honum sleppt. Hann fékk föt að láni og fór í skyndi út á flugvöllinn. Þar hitti hann Arkibald og Halla, sem biðu eftir honum. Það leyndi sér ekki á svip þeirra, að þeim var ekki farið að standa á sama. „Hvar í ósköpunum hefur þú verið? Við höfum alls staðar verið að leita að þér, Grjóthnefi,“ sagði Halli „Við áttum von á þér hingað fyrir mörgum klukkustundum síðan.“ „Hvernig vissuð þið, að ég var ekki heima hjá mér?“ spurði Grjóthnefinn stuttur í spuna „Ég heimta, að þið segið mér sannleikann — og ekkert nema sannleikann!“ „Við — við héidum ,að þetta yrði bara meinlaust gam- an,“ stamaði Halli út úr sér „Þú varst að guma af því, að þú værir svo svefnléttur, og —“. „Ja, er það nú gamansemi!“ hrópaði Grjóthnefinn, og var nú farið að síga í hann. „Finnst ykkur það dálítið ein- kennilegt gaman að hringja í gistihúsið og segja, að ég sé brjálaður?“ „Hvað þá!“ hrópaði Halli hrokkinkollur undrandi. „Um það frétti ég í fyrsta skipti nú.“ „Hverjum datt þetta óþokkabragð fyrst í hug?“ þrunr aði Grjóthnefinn. „Það — það var Bragi. Honum fannst það svo fyndið, ef við —.“ „Bragi!“ æpti Hrói upp yfir sig. „Þið eruð traustir vin- ir eða hitt þó heldur! Hvar er mannfýlan?“ Halli og Arkibald litu undirfurðulega hvor á annan. LUSYU tekst að draga flugvél Arnar frá kletta brúninni. ÖRN: Vel af sér vikið! Sjáumst LUSYA héfur sig til flugs. i loftinu .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.