Alþýðublaðið - 19.05.1943, Side 6

Alþýðublaðið - 19.05.1943, Side 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. mai 1943. 3 X s s s s s s S s s s s s f s s t < \ \ \ s s < s \ * * * TILKYNNING frá kjiHverðlagsnefnd Samkvæmt tilmælum landbúnaðarráðuneytisins hefir kjötverðlagsnefnd ákveðið eftirfarandi um verðlag á kjöti og vörum unnum úr kjöti. Hangikjöt í heildsölu . kr. 7.70 hvert kíló. do. í smásölu ....... — 8.80 hvert kíló. Saltkjöt í heildsölu .... kr. 5.30 hver 112 kg. tn. do. í smásölu ....... — 5.20 hvert kíló. Ærkjöt í heildsölu: kroppar, 19 kg. og yfir . — 4.40 hvert kíló. kroppar undir 19 kg. -.... — 3.90 hvert kíló. Nautakjöt í heildsölu: 1/1 og Vz kroppar ... — 5.60 hvert kíló. læri ..........;...... — 6.90 hvert kíló. frampartar ........... — 5.00 hvert kíló. Alikálfakjöt í heildsölu: 1/1 og V2 kroppar ... — 6.40 hvert kíló. Ungkálfakjöt í heildsölu . — 3.00 hvert kíló. Smásöluverð lækki í samræmi við ofangreint heildsöluverð og heildsölu og smásöluverð á kjötfarsi, pylsum, söxuðu kjöti og kæfu lækki í hlutfalli við það. HANNES Á HORNINU Frh. af 5. sfðu. beztir og fallegastir sem einfald- astir. Hver stúlka getur saumað sjálf á sig hattinn. Þær geta snið- ið hann eftir ausunni sinni og sett svo græna, rauða eða bláa pjötlu einhvers staðar utan í hann eða aftan á hann, látið hana slétta eða samnabögglaða, ranghverfa eða rétthverfa eftir smekk og látið svo litað eða ólitað gler dingla úr einhverri angalíunni. Þetta yrði ódýr hattur og áreiðanlega falleg- ur. Ef stúlkurnar hætta ekki þess- ari hattavitleysu, hætti ég að skrifa pistlana mína og fer að sauma og selja hatta — og þá skal ég ekki láta undir höfuð leggjast að oota mér heimsku þeirra og hégóma- skap! ÞAÐ ER MJÖG skemmtilegt að vita það, að því gáfaðri sem stúlk- urnar eru, því einfaldari og nátt- úrlegri er búningur þeirra, en því margbrotnari og ónáttúrlegri sem búningur þeirra er, því einfaldari eru þær í andanum. — Það er alveg eins og ég heyri ykkur segja: „Sá er púkó.“ En ég skal vera „púkó“! Niður með hattavit- leysuna, sem skemmir stúlkurnar og féflettir þær! „UNG MÓÐIR“ skrifar mér á þessa leið: „Ég eignaðist fyrsta barnið í fyrra og nú er strákurinn orðinn eins árs. Ég ætlaði að kaupa handa honum peysu og frakka í gær, en mér brá í brún, þegar ég fór að leita í búðunum og það fór þannig að ég kom aft- ur heim með aurana. Hvað held- urðu að frakkinn hafi átt að kosta? 105 krónur! Prjónapeysan kostaði kr. 29,50! Þetta er hroða- legt verð. Er það leyfilegt?“ ÉG VERÐ AÐ SEGJA, að ég öfunda ekki verðlagsstjóra af starfi hans. Það er einasta bótin að þetta virðist vera duglegur maður. En ekki myndi ég geta leyst úr öllum spurningum um verðlag á vörum. Ég veit heldur ekki hvort hér er um rétt verð að ræða, en ég birti bréfið til þess að hægt sé að athuga það. En hvernig væri að prjóna peysu sjálf á litla manninn? Ætli hún yrði ekki ódýrari en peysan í búðinni? f OPINBER starfsmaður skrifar: „Samkvæmt samningum við fyrir- tækið, sem ég vinn hjá, á ég og meðstarfsfólk mitt ekki að njóta jafnmikils sumarleyfis og orlofs- frumvarp Alþýðuflokksins, sem nú hefir náð samþykki, ákveður. Ber okkur sumarleyfi samkvæmt lögunum eða ber okkur sumarleyfi samkvæmt samningunum?" YKKUR BER SUMARLEYFI samkvæmt lögunum. Öllum fyrir- tækjum, sem hafa ákvæði um sumarleyfi, sem eru lakari en ákveðið er í lögunum, ber að breyta þeim. Orlofslögin veita engan undanþágu frá þessu. Alveg er sama hvort um hið opinbera er að ræða eða einstaklinga, sem reka fyrirtæki. Hannes á horninu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síöu. varla á færi eins manns að rita slíkt verk, svo að vel sé. En í stað þess að skipta efninu í sér- stök bindi eftir efni, þannig, að sögurnar gætu verið og ættu að vera sem sjálfstæð bindi úr ís- landslýsingu, ef rétt væri á hald- ið. Um það hefir oft verið rætt manna á milli og nefnt opinber- lega . . að ekki sé vanzalaust að efna ekki til nýrrar íslandslýs- ingar, þar sem Lýsing Þorvaldar Thoroddsens er að mörgu leyti úrelt orðin og auk þess uppseld eða því sem næst. Virðist þetta vera verkefni, sem Menntamálaráð ætti að snúa sér að þegar í stað, jafnhliða íslands- sögunni. Það þarf varla að búast við að nokkur maður leysi þetta af hendi sem hjáverkastarf, enda eitt fjallaði um gróður, annað 'Um jarðfræði o. s. frv., mundi vera aðgengilegra að lýsa hverju hér- aði fyrir sig, að lokinni almennri land- og jarðfræðilýsingu. Mælingu landsins er lokið og góð kort fyrir hendi af öllu land- inu, eða verða það, þegar að stríð- inu loknu. Má því fullyrða, að við stöndum nú betur að vígi til að gera fullkomna Islandslýsingu en nokkru sinni fyrr. Vill ekki Menntamálaráð athuga þetta? Já, væri það ekki tímabært? Karlakór Reykjavíkur heldur samsöng í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30. Athygli skal vak- in á, að þeir, sem pantað hafa miða, verða að nálgast þá fyrir hádegi í dag, annars seldir öðr- um eftir þann tíma. Á hverjnm strandaði vinstrl stjðrn? (Frh. af 4. síðu.) verðs, sein ég lagði til, er ég atliugaði möguleika í'yrir stjórn armyndun í desember, að ákveðið yrði þá þegar. Ef það skyldi koma í ljós við útreikn- inga nefndarinnar, að þetta verð væri of lágt, væri gert ráð fyrir að mismunurinn yrði greiddur bændum úr rikissjóði eða dýrtíðarsjóði. Samkvæmt lauslegri áætlun, er fylgdi tillögum þessum, var talið, að með þessum ráðstöf- unum og auknu og bættu verð- lagseftirliti mætti lækka visitöl- una niður i 230 stig. Var þó gert ráð fyrir, að uppbótar- greiðslur, sem ríkisstjórnin álcvað um áramótin á kjöt og smjör og nema milljónum, skyldu lalla niður. Ef þeim yrði iialdið lækkaði dýrtíðin enn meira.' Loks befði mátt lækka dýrtíðina nokkuð enn með afnámi eða lækkun tolla. Kommúnistar nær Framsóknarfloknum. Fulltrúar Sósíabstaflokksins í nefndinni lýstu því yfir, að þeir féllust , á þessar tillögur okkar Alþýðuflokksmanna, a.m.k. sem umræðugrundvöll, enda báru þeir engar tillögur fram í nefndinni um verð- lagsmálin þá né síðar. En jafnframt kom það greinilega fram, að þeir voru reiðubúnir til þess að fallast á meiri grunnverðhækkun á afurðaverð|inu eins og líka sýndi sig við afgreiðslu dýr- tíðarmálsins á alþingi. Fulltrúar Framsóknarflokks- ins neituðu hinsvegar að fallast á þessar tillögur okkar Alþýðu flokksmanna. Lögðu þeir fram nokkru siðar i nefndinni til- lögúr, er þeir nefndu miðlunar tillögur um verðlagsmálin. Voru þær ]>ess efnis, að til bráðabirgða, meðan fundin væri framleiðslukostnaðarvísi- tala landbúnaðarins og lilutfall kaups og afurcíaverðs ,skyídi „verð landbúnaðarafurða á innlendum markaði ákveðið þannig, að tekið sé meðaltal af því magni dilkakjöts og mjólk- ur, sem daglaunamenn gátu keypt fyrir það kaup, er þeir fengu fyrir 10 klukkustunda vinnudag um miðjan desember 1939, og því magni af sömu vörum, er þeir fengu fyri r jafn langan vinnudag á sama tíma 1942, og verðið á þessum vör- um sett í samræmi við það, svo að ýerkiaþrenn fái jíafnt magn af vörum og framan- greint meðaltal sýnir fvrir 10 klukkustunda vinnudag,“ og, að eftir að þessi samræming hef ir verið gerð „sé verðlag á Íand- búnaðarvörum og kaupgjald, (verðlagsuppbót) fært niður, hlutfallslega, þannig að þær ráðstafanir lækki dýrtíðina að ákveðnu niarki“. ÍÞær munnlegu skýringar fylgdu þessum tillögum, að ætlunin væri ekki að lögbjóða lækkun kaupgjalds og afurða- verðs, beldur skyldi, ef orðið yrði við kröfu Alþýðuflokks- ins um lækkun dýrtíðarinnar að ákveðnu marki, leitast við að koma á samkomulagi milli fulltrúa bænda og verkamanna um að afurðir og kaupgjald lækkuðu meira en dýrtíðin, en þá yrði sú lækkun að vera hlut fallslega jöfn. Ennfremur lögðu þeir til, að ri|kiissjóðlur sikýjdi skuldbund- inn til að greiða uppbætur á verð útfluttra landbúnaðaraf- urða, svo sem ullar, kjöts, gæra ofl. ofl. ineðan stúíðið stæði, svo hátt, að bændur fengju jafnmikla hækkun á þessum afurðum frá því árið 1939, og hækkunar afurða- verðsins innanlands næmi, án tillits til afkomu launafólks eða annara atvinnugreina. Trúin á máftt lyginnar Fulltrúar Alþýðuflokksins neituðu þegar, með tilvísun úil tillagna þeirra, er þeir áður höfðu lagt fram, að fall ast á þessa tillögu Fram- sóknarmanna, sama gerðu fulltrúar Sósíalistaflokksins í nefndinni, þeir Brynjólfur Bjarnason, formaður flokks- ins og Sigfús Siguhjartarson, ritstjóri Þjóðviljans. Samt staðhæfir Þjóðviljinn dag eftir dag, að Alþýðuflokk urinn liafi ætlað að lögbjóða kauplælckun! Mikil er trú hans á mátt lyginnar. (Síðasta greinin. i þessum greinaflokki Haralds Guð- mundSsonhr þlútist }i ]>laðinu einhvern næstu daga). Þelr ern afbjúpaðir. Frh. af 4. síðu. myndað neina stjórn; og því næst befjast viðræður vinstri flokkanna um sameiginlega stjórnarmyndun á ný. Allt byrj ar í sátt og samlyndi. Forsprakk ar kommúnista þykjast ekkert frekar vilja en vinstri stjóm, en samningar eru dregnir á lang- inn, og aldrei koma neinar á- kveðnar tillögur frá kommúnist um. Sex vikur liða — svo lang an tíma átti að þurfa til að mynda vilnstri stjórn — tólf vikur líðá; þá er þingið svo að segja á enda og vinstri stjórn- in ókomin enn. Þá er það, sem forsprakkar lcommúnista loks- ins koma með tillögur sinar, með óteljandi varnöglum, skil- yrðum og útgöngudyrum, þann ig að öllum er ljósl, að ]>eir eru að Iiugsa *um það eitt, að snúa sig út úr loforðunum um vinstri stjórnarmyndun. Og sam timis er Þjóðviljinn látinn ráð- ast á Alþýðublaðið og Tímann og brígzla þeim um „þrugl um að vinstri stjórn myndi leysa öll vandamál líðandi stundar“. Það sé naumast svaravert. Vist sé um það, að engin stjórn sé þess um komin að stýra fram hjá öllum vanda: „hvaða stjórn, sem mynduð væri, myndi verða að horfast i augu við mjög mikil vandamál og lausnirnar, eins og gengur, orka tvímælis -og valda deilum“. En vilji Al- þýðuflokkurinn og Framsókn arflokkurinn endilega vinstri stjórn, þá geti þeir enn „fallizt a stefnu sósíalista, þannig, að vinstri stjórnarmyndun yrði möguleg“! Með þessai’i grein Þjóðvilj- ans, sem birtist 30. marz, láta forsprakkar kommúnista grím una falla. Eftir hana er öllum ljóst, að þeir hafa aldrei meint neitt með skrafi sínu um vinstra samstarf og vinstri stjórn ann- að en það, að villa á sér heim- ildir og veiða atkvæði við kosn ingarnar síðastliðið haust. Þeir vilja enga ábyrgð á sig taka; SHIPAUTGERÐ LIU |1 cznr Sæhrímnir Tekið á móti flutningi til Þingeyrar fram til hádegis í dag. Sigúrgeir Sigurjónsson hœstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofutími 10—12, og 1—6. Aðalstrœti 8 Simi 1043 þeir vilja fá að vera ábyrgðar- lausir eins og alltaf áður og helzt liafa hreinræktaða íhalds stjórn í landinu til þess að liægt sé að spekúlera í óánægju al- mennings. Um liitt er þeim al- veg sama, á hverju veltur um kjör og afkomu hins vinnandi fólks, ef þeir aðeins halda, að þeir sjálfir geti með einhverj- um blekkingum þvegið sínar eigin hendur og kennt öðrum um. Þetta er það, sem viðræðurn ar um vinstri stjórn hafa sýnt. Um það tekur grein Haralds Guðmundssonar af öll tvímæli. Það er því engin furða þótt forsprakkar kommúnista séu nú sárir yfir henni. Þvi að í hana mun lengi verða vitnað gegn þeim í framtíðinni. Félagslíf Knattspyrnuæfingar: il. og 2. fl. þriðjudaga kl. 6 og fimmtu- daga kl. 7.15 e. li. 3. og 4. fl. miðvikudaga kl. 6.15 e. h, föstu daga kl. 6 e. h. og sunnudaga kl. 9 e. li................. Æfingar í knattspyrnu og frjálsum íþróttum verða iðkað ar að Kolviðarhóli um helgina i sumar. STJÓRNIN. N. B. Munið aðalfundinn i kvöld kl. 8.30 i Kaupþingssalnum. Seljum éáýrast Karla* og kven- regnfrakka Unnur (homi Grettisgötu og Barónsstígs), Paa uegne av sjomennenes 17. mai-fest paa Ingólfs-Café, vil vi sende vaar takk til alle som var oss medhjelpelig. Fremfor-alt vaar store takk til Ölafsson> forstanderinden, musikkenog hele Ingólfs- Cafés-personal. Kommiteen.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.