Alþýðublaðið - 22.05.1943, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.05.1943, Blaðsíða 5
 *8ÍHj»V: Laugardagur 21. mí 1943. ALÞYÐU3LAÐIÐ Kínverskir hermenn s.já.st á myndinni vera aö stíga i.nn í amerískar flutningaflugvélar einhverstaöar í Kína. Flugvél- arnar eiga að flytja liermennina til einhvers staðar á hinum viðátlumiklu vígstöðvum í Kína. $ $ S s s s s s s s s s s s s s s s s <s s s V s s s s s s s s s s s s N b \ s s KV ÖLÐSKU GGUNUM, sem þyrpast að höfn einni á Vestur-Englandi, er skip að ilétta akkerum. Engin herskip fylgja þvi, þegar það læðist út úr höfninni og hverfpr út í nætursortann. í rökkrinu má greina, að súðir þess eru ó- venjulega traustbyggðar og að á þiljum þess eru gildir vírar, stóror vindur, f jöldamargir ein- kennilegir, fimmarmaðir krók- .or, og er sérhver krókur festur f endann áf griðarlega gildum og sterkum kaðli.. Milli háþilja og Iágþilja standa yfirmennirn- ir og lúta yfir uppdrátt af At- lanzhafi, en vfir uþlpdráttinn liggja raðir þykkra, raúðra strika. Ævintýrið hófst hálftima áð- ur í litlum kofa á vesturströnd Englands, þar sem þrír vísinda- menn skiptast á um það allan sólarhringinn að hafa eftirlit með nákvæmum rafmagns- tækjum. Ameríka hefir samband við þennan litla kofa gegnum gild- an virkaðal, sem grafinn er of- an í ströndina og liggur upp um kofagólfið. Við áttum oklviir á mildlvægi þessa starfs, þegar> okkur er Ijóst, að 350 000 mílna langir vírkaðlar á hafsbotni tengja saman höfuðborgir heimsins, og að á striðstímum gera þeir bandaþj óðunum kleift að ná tali hver af annarri með skemmstum fyrirvara, ef vanda ber að liöndum, sem krefst skjótrar úrlausnar. Það er ekki erfitt verk að „banka“ skeyti, en enginn af hlustendum naz- ista getur komizt að því, livað í skeytinu stendur. Leyndarmál- íð er vel geymt, eins og lokað bréf i tösku. Símalínurnar eru æðar heims veldisins — ekki síður en sigl- ingaleiðirnar — og við höfum verið að bæta við þær árum saman. í ár eru þær 10 000 míl- um lenggjþ en þær voru fyrir tíu árum síðan, og samtals eru seesíiwabnur okkar 145 000 míl- ur á'ængd. Sæsímalínur Ame- rfkumanna eru samtals 85 000 wiilur á lengd, svo áð samtals ráða bandamenn yfir meirihluta aajslmalina heimsins. Brezka sdjórniu sjálf á meira en 85 000 Kúílna sæsímalengd, og hefir háfc þttnn steciiina undir eftirliti sín*. mt þýöingarmesta starfiS á Sæsíminn yfir Atlantshaf. S FTIRFARANDI GREIN, > ^ a i sem er eftir Arthur ^ ^Nettleton, fjallar um sæsím- S Sann, sem liggur yíir Atlaue:-^ ^hafið, og þá, aem hafia það ^ ^hlutverk á hendi að gera við S (hann, þegar hann bilar. 'í i s sjónum um þessar mundir er því að sjá um, að þessar sæ- símalínur séu í lagi og gera við þær, ef þær bila. Mennirnir, sem hjóða hættum lxafsins byrginn í eftirlits- og viðgerðar- leiðöngrunum, eru þó ekki gefnir fyrir að láta hafa liátt um sig og störf sín i blöðunum. En ei að siður eru þeir hetjur. Þeir verða að eiga á hættu á- rásir kafbáta, sprengjuflugvéla og herskipa óvinanna. Þessu starfi verður að halda áfram, þrátt fyrir sprengjuhættu og tundurskeytáhættu. * BILU'N á sæsímalímmm sést þegar í stað á raftækjun- um i litla kofanum á ströndinni, þar sem línan liggnr á land. ,Hin nákvæmu tæki sýna einn- ig, livar bilunina sé að finna. Eftir örskotsstund er fréttin komin til eins viðgerðarski|)- anna, sem híður reiðubúið að leggja af stað um leið og frétt berst um hilun. Þessi skip eru byggð sérstaklega með tilliti til þessa starfa, og eftir ,að stríðið hófst, var öllum viðgerðarskip- um brezku stjórnarinnar og hinna ýmsu félaga, sem áttu símalínurnar, steypt saman í einn flota, og er liiri bezta sam- yinna milli einstakra skipa flot- ans. Á sumum skipumum er 60 md^iui áhöfn og meira á sum- um. Allir mennirnir eru í senn afðir sjómenn og lærðir síma- viðgofrðarmenn. Fyrsta yerkið, eftir að komíö er á staðinn, ^ að finna vír- kaðalinn. Harflf getur vesið á fjögarra milna dýpi, Qg vel fetfe verið, aS hann sé orpimi s«««ti i hafshotai. Stuadmu Iiafa liafstraumar ef til vill bor- ið hann úr leið. Þarna koma fimmörmuðu krókarnir að not- um. Mismunandi tegundir þeirra eru notaðar, alt eftir því hvernig hafsbotninn er, og á sérhverju viðgerðarskipi eru ná- kvæmir uppdrættir yfir það, hvar sæsíminn liggur og hvern ig hafsbotninn er á hverjum stað. En margt óvænt getur þó komið fyrir í þessum viðgerð- arleiðöngrum, einkum á stríðs- timum. Fyrir ekki löngu síðan kom það fyrir, að áhöfnin á einu þessara skipa varpaði krókum sínuni 78 sinnum, án þess að finna kaðlana. Oft lentu þeir á klettum, skipsflökum og loks á dufli. Það varð að losa duflið af króknum rétt hjá skipshlið- inni undir yfirvofandi hættu á að það spryngi og sendi skipið og áhöfn þéss hátt i loft upp. Og meðan verið var að gera við sæsímann, gat áhöfnin stöðugt átt von á kafbátsárás eða loft- árás. Loks fannst linan og kom þá i ljós, að hún var gersamlega kubbuð í sundur, hersýnilega af völdum djúpsprengju eða dufls. Sem betur fer, eru sæsima- 'línurnar margar og liggja á mismunandi stöðum yfir At- lanzhafið — reyndar eru lín- urnar um 20 — svo að þessi bil- um olli ekki algerum slitum á sæsímasambandi. Þrátt fyrir það er það lilutverk viðgerðar- mannanna að sjá svo um. að allar línumar séu í lagi. 1| VERNIG er svo farið að þvi að gera við sæsíma- línurnar? Þegar búið er að finna linuna og ná henni up paf sjáv- arbotni með krókunnm, er hún fest við bóg skipsins. Því næst er línan rannsökuð, til þess að ,finna bilunina. Mennirnir, sem að jrvi vinna, eru látnir svifa í þar til gerðvan stólum út fyrir borSstökkinn. Ef mikill sjó- gasfjgur er, gwtur þetta starf ver- ið ngjög hætffljjegt. Það hefir konii'Ö ftrir, áð weim, sen aö ]>essu vinna, IiaSa dottið í sjó- mn. íÞað er um þirggja vikna verk að leggja nýja sæsímalínu yfir Atlanzhafið, og þetta verk er liægt að vinna í einni skorpu, án þess að skeyta saman línur á neinum stað. Eitt skip getur borið sæsímakaðal, sem er meira en 4000,milur á lengd. Sæsímakaðallinn er gildas'tur til endanna, þar sem hann liggur á land. Vélar gefa linuna út fyrir borðstokkinn um leið og skipið skríður áfram. ÞAÐ var árið 1789, sem spænskur visindamaður spáði því. að hægt yrði að bafa samband umhverfis hnöttinn með virum, en það var ekki fyrr en árið 1850, sem, fyrsta sæsímalínan var lögð milli Do- ver og Calais, en slitnaði. rétt eftir að hún var tekin til nótlc- urinn, sem fann upp merkja- var árið eftir, heppnaðist, og vísindamennirnir fóru að liug- leiða, hvort ekki væri tiltækilegt að leggja sæsímalínu yfir At- lanzhafið. Samuel Morse, mað- urinn, se mfann upp merkja- málið, sem enn er við hana kennt, var einhver sá fyrsti. sem hreyfði þessu máli. Cyrus Westfield, ameríkskur auðmað- ur, lagði fram fé, og Kelvin lá- varður lagði fram fé af hálfu Englendinga, þegar fyrsta sæ- símalagningarskipið lag'ði af stað frá strönd Engkjpds áriö 1857, til þess að leggja sæsima yfir Atlanzhaf. En tilraunin mistókst. Önnur tilrauxrin, sem gerð var árið 1858, heppnaðist, og allur heimurinn undraðist, að hægt skyldi vera að senda skeyti frá Bretlandi til Ameriku á andartaki. En svo komu fyrir tæknilegir örðugleikar, og önnur línan* sem lögð var, reyndist ónothæf En árið 1866 var búið að koma á öruggu sæsímasambandi yfir Atlanzhaf. Þó var það ekki fyrr en á síð- ustu árum, sem loldð var við að leggja sæsímakerfi um allt hrezka heimsveldið. Lögð var sæsímalína frá Ffénzance til Halifax á fyrri heimsstyrjaldar- árunum, en að þvi búnu var lokið vi.ð að leggja sæsímalin- unda frá London til Ástralíu. Það var mikill viðburður, þegar Geor.g konungur V. sendi, árið 1924, um allt brezka heimsevld ið skeytið: „Ég hefí á þessari sfundu opnað brezku heims- veldissýninguna.“ Og skeytið kom aftm- til Wsmhley eftir 80 sekúndur. Ráðhús Reykjavíkur — andlit höfuðstaðarins. Ég og Guðmundur Hannesson. Enn um pylsuvagnana. Bréf frá „Rólyndum vegfaranda.“ FJÖLDI MANNA, valinn a£ öll- um ílokkism, hefir ákveöið að Ráðhús Reykjavíkur, hin lang- þráða bygging og andljt höfuð- staðarins, skuli verða byggt við Vonarstræti, úti í Tjörninni, á upp- fyllingu. Það er ekki ólíklegt að þetta byggingarmál muni vekja meiri deílur en orðið hafa um aðrar stórbyggingar, sem hér hafa risið upp og talað hefir verið um að rísi upp. Ég er að minnsta kosti ^kki ánægður með þennan stað og ég er hjartanlega sammála Guð- mundi Hannessyni, þar sem hann mótmælir því að Ráðhús Reykja- víkur rísi upp í Tjörninni. f FYRSTA LAGI á Ráðhús Reykjavíkur að setja svip á Reykjavík. Það gerir það ekki, ef það verður byggt á þessum stað. í öðru lagi á það, eins og Guð- mundur Hanneason segir, að standa þar sem það blasir við og allir sjá það. Það gerir það ekki í lægðinni við Tjörnina. í þriðja lagi má ekki minnka Tjqmina meira en orðið er. Af hverj'u eru ekki sérfræðing- ar í skipulagsmálum látnir ráða svona málum til lykta? Ég hygg, að þó að hægt sé að segja, að þeim geti skjátlazt, þá sé þó meiri vom til þess, að þeir geM sett iagran svip á bæinn en aðrir. Þetta er þeirra sérgrein. BÆJARSTJÓRN afgreiddi ekki þetta mál. Því var frestað. Vitan- lega er líka sjálfsagt að Ráðhús- staðurinn sé ákveðinn um leið og heildarskipulag bæjarins. Annað er fásinna. Ég vil láta Ráðhús Reykjavíkur koma á hæðina fyrir enda Austurstrætis og búa þar til stórt torg. Það gæti líka staðið, eins og Guðmundur Hannesson bendir á, á Bernhöftsblettinum. Það færi vel á því þar, en hinum megin við Bankastræti kæmi stjórnarráðsbygging íslands, veg- leg hvít höll, því að einhvern tíma keraur að því að við þurfum að byggja stjórnarráðsbyggingu, sem er samboðin þjóðinni — í staðinn fyrir gamla „tukthúsið“, þar sem Waage gamli og aðrir herrar kvöldu *»uðaþjófa, útilegu- og hór- dóms-menn til forna. PYLSUVAGNARNIR eru úr sögunni. Bæjarstjórn hefir drepið þá. Það var ssanþykkt með 7 at- kvasSum gegn 6 að banna þá með öllu innan takmarka Iteykjavíkur- bæjar. Þeim helir verið byggt 41. Nú getur saaaður ekki íéagið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.