Alþýðublaðið - 22.05.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.05.1943, Blaðsíða 8
ALS*YDUEJLAÐ!£> Laugardagizr 21. mal 1943- BTJARNARBfOH Mandan við haf- ið blátt. (Beyond the Blue Horizon) Frumskógamynd í eÖliJeg- um iitum. ; Dorothy Lamour Richard Denning Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. SÖLVI HELGASON segir svo m. a. jrá ferð, er hann lcveðst hafa farið 1860: „Þess er að minnast, að Sölvi Helgafóstri Sókrates Humboldt Schiller Spinoza Kant Hegel Newton Islandus fór um mið- þorraleytið snöggvast yfir Siglu jjörð og Siglunes og dali þar vestur af til að kristna inn- byggjendurna, og þó innbúar þessara sveita séu manna ein- rænastir í andlegum efnum og afar bágir að sér til sálarinnar, þá eru þeir þó ekki allir sálar- lausir með öllu.“ Kveðst hann hafa kristnað alla nema nokkra menn, sem hann talar hraklega um. . . . „Þessir — prestarnir Páll og Jón á Hvanneyri og hinn á Knappsstöðum — komu að dölunum, á Hvanndalina, þar sem Sölvi var að kristna fólk, og víðar fylgdu þeir honum eftir og ætluðu að reyna taka hann fastan, en hann vill ekki lofa það, sem alkunnugt er af bókum lxans, vilji hann verjast á annað borð. Þeir sví- virtu hann öllum svívirðingum í orðum og reyndu á allan hátt að gera honum allt til skamm- ar, sem þeir megnuðu, eins og Jón Gvendarson á Siglunesi og Asgrímur á Hvanneyri, fantarn- ir. Það var t. a. m., að Jón og Páll, prestur helvítanna, skutu á hann = Sölva, en það kom heldur ekki fyrir neitt því eng in kúla, og heldur ekki úr fall- stykkjunum, vinnur á honum. .“Að lokum lýsir hann því hvernig íslenzkir embættis- menn hafi ofsótt sig, „af því að hann (c: Sölvi) var allra manna afbragð að allsk. gáf- um og speki og atgjörvi, og það umfram alla anda og menn al- heims, en líka píndu þeir hann . . og dæmdu hann ... af því hann boðaði og var að kenna allri þjóðinrii siðlega trú oy helgustu sannindi, speki og vís- indi, fjöllistir og frægðir o. fl., en þvílíkt hata þeir. ofsælcja og bölva, og telja allri þjóðinni trú um, að þeir sjálfir séu guðir hennar.“ t Gxwmp Otf kona htuvi ' ofbr Ludwu) Leulsohn,. — Jú, það get ég látið þig ’vita. Ef þú segir ekki móður þinni, að hún verði að ráðfæra sig við mig, áður en hún gerir slika hluti, þá skal ég gera það. Og ég býst ekki við, að þér þyki það betra. ■ — Ég veit ekki, hvernig þér er farið, hreytti hann úr sér náfölur af hræði. — En ég vil að minnsta kosti mega hafa vinnufrið fyrir öðru eins lítil- ræði og þessu. — Veslings maðurinn, sagði Anna háðslega. En svo varð hún aftur liörð á svi.pinn og ósveigj- anleg. — Ég get líka tilkynnt þér annað. Ég hefi ekki í liyggju að fara að hlusta á Kreisler í kvöld, ef foreldrar þínir fara. Ég er orðin iiundleið á því að fara út með foreldrum þínum. Ég giftist þér einum. Geturðu ekki farið einn út með mér eitt einasta kvöld? iHöfuð hans hneig ni.ður á pappaöskju í hendinni og brosti dauflega. — :Hérna kom ég með lílil- ræði handa þér, Anna mín. Anna starði á öskjuna og hreytti úr 'sér: — Það lítur út eins og það væri stólpípa. Herbert sá bros- ið hverfa af vörum móður sinnar og rödd hennar brast, þegar hún sagði: — Nei, það er það ekki. Svo lagði hún öskjuna á stól við dyrnar. — Kvöldverðurinn verður tilhúinn eftir ofurlitla stund. Við getum búið okkur á hljómleikana að loknuni kvöld- verði. Hún fór, (Ejerbert starði á gólfið .Anna geklc að öskjunni og opnaði hana. I henni var lítil, en falleg sólfjöður, lík þeirri, sem Anna hafði dáðst mjög að í búðarglugga einum við King Streel. — Ó, sagði hún. — Það var lei.ðinlegt, að þér skyldi ekki detta í hug að gefa mér fjöðr- uaxm imcig lu.uui d i « o bringu og hann hafði nið fyrir ma- Hnn kastaði solfjöðrinm eyrunum. Þegar hann kynntist lienni í New York, hafði hon- um fundizt liún vera mann- eskjuleg. Ef til vill var enn þá hægt að höfða til mannlegra tilfinninga hennar, eða að minnsta kosti. til skynsemi liennar. ^ — Ég hið þig að minnast ]>ess, Anna, að þetta er lítil borg og hér eru aðeins sex eða sjö vandaðir hljómleikar á ári. Um margra ára skeið hafa foreldrar mínir farið á alla þessa hljómleika. Þú get- ur ekki af einni sanngirni krafizt þess að þau lxætti því nú allt í einu aðeins vegna duttlunga þinna. Ekki geturðu heldur krafizt þess, að við för- um livort í sinu lagi, fyrst við búum í sama húsi og höfum sæti á sama bekk. Honum var það þá ekki Ijóst, að móðir lians þrátt fyrir Iiær- ur sínar, var unglegri og blóm- legri en Anna, og það gat Anna ekki þolað. Hann heyrði að- eins vonskuna í rödd hennar, og þessi vonska var lionum óskilj- auleg. — Ég fer ekki. Ég býst við, að ég hafi leyíi til að vera kyr Iieima, ef mér sýnist svo. Það er mjög vingjarnlegt af þér og mjög viðeigandi, betur viðeig- andi en að þau sitji heima. Drottinn minn! Og ég, sem hélt, að í þetta skipti hefði ég gifzt karlmanni. Hún reigði höfuðið og nasa- vængirnir þöndust út, eins og hún fyndi einhvern óþef. — Herbert neri saman höndunum í örvæntingu. Þáð marraði í hurðinni og móðir Herberts kom í gættina. Hún bar langa aftur í öskjuna og sagði: — En það er nú sama. Ég fer ekki á hljómleikana. Hún gekk út úr Iierberginu 0]g hann jheyj’ði liana iskella aftur á eftir sér svefnherbergis- hurðinni. Reiði og liarmatár brunnu á hvörmum hans. Eng- inn hefði. getað lent í verra Víti en hann, og enginn nema algert fifl liefði getað lent i þessari gildru. En gleði for- eldra lians var ekki of mikil, ]x> að ]>au fengju að vera í friði það sem þau kynnu að einga ólifað. Anna myndi aldrei biðja afsökunar. Hún átti ekki til neina blygðunartilfinningu og vissi ekki hvað kurteisi var. Hins vegar var henni trú- andi lil ]>ess, við kvöldverðar- borðið, að skýra frá því á‘ hinn ruddalegasta hátt, hvers vegna liún færi ekki með þeim á hljómleikana. Hann varð að koma í veg fyrir það. Ilann varð að blíðka Önnu, og til þess var ekki nema eitt ráð — aðeins eilt. Þungum skrefum gekk hann inn í rökkvað svefn- lierbergið, þar sem Anna lá i rúminu og starði upp í lol'tið. Hann lagðist við hlið hennar og lagði liöndina á brjóst henn- ar. ---Gerðu mér ekki lifið svona erfitt, Anna! sagði liann blíð- lega. Hún svaraði ekki en sneri höfðinu að honum og' varir hennar leituðu að vörum hans. í sama bili heyrðist hvell rödd Eilens í forstofunni niðri: — Kvöldmaturinn er tilbú- inn. Herl>ert var gersamlega lé- magna. En liann varð að vinna ■ NYJA BIO 8 3 | BGAMLA BfOSS Horménaleiðtoginn BRIGHAM YOUNG Sögiúeg stórmynd TYRONE POWER LINDA DARNELL Sýnd kl. 6.30 og 9. iBönnuð börnum yngi’i en 12 ára. MiljónaþjófnrioH (The Night of January 16th). Leynilögreglumynd með ROBERT PRESTON ELLEN DREW Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 árp. fá ekki aðgang. kl. 3, 5. KÁTI RIDDARINN (The Gay Caballero) CESAR ROMERO SHEILA RYAN KI. 3%— 6%: TÖFRANDI MEYJAR (These Glamour Girls). Lana Turner — Lew Ayres. bug á örvæntingu sinni. Anna dyfti nefbroddinn á sér fyrir framan spegilinn og bar rauð- an lit á kinnarnar. Hún var sýnilega komin i J>etra skap. Við lcvöldverðarborðið neyddi hún sig íil að segja fáein vin- gjarnleg orð um sólfjöðrina. Herbert Varð þess var, að for- eldrar hans urðu fegnir að hún skyldi ekki hreyta í þau skæt- ingi.. Og til þess.að bliðka Önnu enn ]>á meira, sagði móðir Her- berts henni ofurlitla sögu af Herbert, þegar hann var lítill. Anna kinkaði kolli og sagði brosandi: — Svona var Bronson. Eg man, þegar hann var þriggja ára .... Herbert skalf svo að borðið bristist. — Við viljum heldur heyra frásagnir af þinni eigin æsku en af æsku þessa slána. Anna rauk upp. — Ég býst við, að sonur minn, Bronson Vilas, sé ekki lítilmótlegri en neinn, sem hér er jnni, og meira að segja stená ur hann ykkur langt um fram- ar, það skal ég sýna þér svart á hvítu. Og nú geturðu frið á ]>essa déskotans hljómleika á- samt þínum auðvirðilegu for- eldrum. Herbert spratt á fætur og fórnaði höndum. Örvæntingin, þjáningin og viðbjóðurinn ætl- uðu að svipta liann vitinu. — Blygðunarlausa skassl hrópaði hann og stóð teinrétt- ur frammi fyrir Önnu. Hinrs viðurstyggilegi frekjusvipur á A F.ERÐ OG FLUGI Eyjan var mjög klettótt, en hingað og þangað runnar og tré. En á einum stað voru nokkur hús og við þau lend- ingarbraut fyrir flugvélar. Háloftaflugvélin var að lenda. Menn komu hlaupandi á móti henni út úr húsunum. Grjóthnefinn athugaði eyna vandlega. Hann tók eftir sléttri fjöru, sem ekki sást frá lendingarstaðnum, því að háir klettar skyggðu á. Hann tók skjóta ákvörðun, sneri við og flaug svo langt, að eyjan var eins’ og smádjll til að sjá. Þá sneri hann vélina niður í hringum og flaug síðan aftu til eyjarinnar svo lágt, að minnstu munaði að væng- irnir snertu öldutoppana. Hann gerði sér vonir um, að kom- ast a ðeynni án þess að eftir honum yrði tekið. Hann ásetti sér að ráða þá gátu, hvernig á því stóð, að Bragi skyldi haga sér svona, en hann skildi, að hann stofnaði sér í stór- kostlega hættu með þessu tiltæki sínu. Þegar hann nálgaðist klettana, lyfti hann vélinni snögglega upp og íenti heill á ströndinni. Hann klifraði út, tók upp skammbyssuna sína og klifraði með varúð upp klettana. Allt í einu heyrði hann kallað lágri röddu: „Uss! Hrói!“ * Hróa brá í brún. MYNDA- , SAGA. FLUGVÉL Arnar fylgir eftir flugvél Liifiyu áleiðis til Moskva . . en fanga þeirra, þýzka flugmanninum tekst losa sig og breytir þar með öllum gangi ferðalagsins! ÖRN: Við munum flytja þig til stöðva þinna . . En livað um skyttu okkar? Rauða stjarn- an á vængjum okkur er á- gætt skotmark. ÞJÓÐVERJINN: En ef til vill er hetjuskapur ekki nauðsyn- legur. Breytið um stefnu frá vestri til norðurs. í gegnum útvarp ykkar getum við gef- ið merki um hverjir við er- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.