Alþýðublaðið - 22.05.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.05.1943, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 21. mai 1943. ALÞYÐUBLAÐIÐ Magnús V. Jóhannesson: húsalelg nnefnd. ...... — . Svar við greín Gtinnars Stefánssonar. til innflytjenda. Vegna hækkunar flutningsgjalda á vöruln, sem fluttar eru frá Ameríku, hefir Viðskiptaráðið ákveðið til brúðabirgða, að innflytjendur skuli haga verðlagn- ingu vara, sem ákvæði um hámarksálagningu gilda um, þannig, að í kostnaðarverði þeirra.vara, sem fluttar eru frá Ameríku og komið hafa til landsins eftir 8. maí 1943, annara en kornvöru, kaffis, sykurs, fóðurbætis og smjörlíkisolíu, megi ekki reikna nema % greidds flutn ingsgjalds, en síðan sé heimilt að bæta Vs flutnings- gjaldsins við verð vörunnar, eftir að heimilaðri álagn- ingu hefir verið bætt við kostnaðarverðið. Ofangreind báðabirgðaákvæði falla úr gildi, að því er snertir einstaka vöruflokka, jafnóðum og út verða gefin ný ákvæði um hámarksálagningu á þá, en þó ekki síðar en 20. júní n. k. Með tilkynningu Viðskiptaráðsins frá 11. marz s. 1. var vakin ahygli á því, að bannað væri að selja’ nokkra vöru, sem ákvæði um hámarksálagningu gilda ekki um, hærra verði en hún var seld við gildistöku laga um verðlag nr. 3 13. febrúar 1943. Nú hefir Viðskiptaráðið ákveðið, að hækka megi verð á vörum, sem svo er ástatt um og komið hafa til landsins frá Ameríku eftir 8. 'maí 1943, fyrir þeim kostnaði, sem leiðir af hækkuðum flutningsgjöldum. Alagningin má þó ekki vera hærri en hún var áður á sömu eða hliðstæðum vörum og skal hún vera miðuð við kostnaðarverð að frádregnum % greidds flutningsgjalds. Ráðstafanir þessar eru gerðar til þess að koma í veg fyrir að álagning á hækkun farmgjaldsins valdi ónauðsynlegri verðlækkun á þeim vörum, sem um er að ræða, og er ekki ætlað að gilda nema þar til tími hefir unnist til þess að gera þá breytingu á álagningu, sem nauðsynleg er vegna hækkunar farmgjaldanna. Reykjavík, 21. maí 1943. VERÐL AG SST J ÓRNIN. í S 1 s s $ S N * 1 \ s s s s s V V V s f, V s s s s s s s s $ * s s S ! s s s s S s s S s s s s s s S s ÍBærinn í dag.^ Y_________________,___________> Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni i Au sturbæj arskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki, sími 1330. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp.. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Fréttir. 20.30 Kórsöngur: Karlakör Iðn- skólanemenda jstjórnandi Jón ísleifsson). 20.50 Hljómplötur: Kreisler léik- ur á fiðlu. 21.00 Leikrit: „Trúlofun sína hafa opinberað .. . . “ eftir Al- fred Sutro (Lárus Pálsson, Regína Þörðardóttir). 21.20 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sveinn Einarsson, sjómaður í Ólafsvík, biður þess getið, að það sé ekki rétt, sem getið var hér í blaðinu nýlega, ða hann væri útgerðarmaður. ( Hann hefir ekki fengizt við útgerð. INNANFÉLAGSMÓT ÁRMANNS. Frh. af 2. síðu. verið hefir, að gefa góða gripi í verðlaun í stað verðlaunapen- inga, sem flestir fá fljótt leið á. íþróttakvikmynd Ármanns hefir verið send út á land. Hef- ir hún þegar verð sýnd í Vest- mannaeyjum, en á næstunni mun hún koma til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar og Seyðis- fjarðar, Einnig verður hún sýnd á Eiðum, Hallormsstað og víðar austur þar. Úrvalsmyndir þær af frægum íþróttamönnum, sem Ármann hefir aflað sér frá Ameríku, eru einnig með í för- inni. Hafa Ármenningar mikið notað þær við kennslu í vetur. Só. Njleili Spejiflauel Bómullarflauel Silkilflauei Hvítir kjólkragar, margar gerðir. Silkibuxur flerrajpr jónasilkiskyrt- ur. Manchetskyrtur Sundskýlur. Háfliðabúð n Njálsgötu 1. Sími 4771. — Félagslíf — H. K. R.... K. Hraðkeppni í liandknattleik hjá 1. aldursflokki karla fer fram á Iþróifavellintini þ. 3. júní n. k. og hefst ld. 2 e. h. Keppl verður í 7 niauna liðum á 40x2i5 m. störum leikvelli. Öll um félögum innari í. S. í. er hteimil þálltaka. Keppnin er út- slátlarkeppni, leikitími 2x15 míii. Tilkynningar nm þátttöku sencfiýt stjórn Glíimufélagsins Árinann eigi síðar en viku fyr- ir mótið. Stjórn Glímitfél. Ármann. Alþýðuþlaðíð liefir ver- ið lieðið uin rúm iýrir eftirfarandi grein: ALÞÝÐUBLADID í dng birti grein ineð fyrirsögn- inni: „HúsnæðisráSunau tur bæjarins og h úsa leig unefri d “. Þykist greinarhöfimdur, Gunn- ar Stefánsson , bera Mak af husaleigunefnd vegna árása, er , ég hafi liafið á nefndina að i óverðugu og notar til þess grein um húsnæðisnialm, er biríisf i i Morgunblaðinu þ. 15. mai, sem í er samtal við mig, en greímn að éðru leyti svar við árasum ; á boigarsljóra og bæjarsljónn. ; er irirtist í Alþýðublaðinu dag- , in náður. Eg vil taka fram, að ummæli i nnn eru á engan liátt framsett ; sem árás á húsaleigunefnd. Ég verð því að ganga fram bjá ýrnsu í grein Gminars, onda er það upplýst, að Gunnar skrif- , ar ekki nú, frekar en eiidranær, i iiinboði nefndarimiai-. Ég vil taka það fram, að ég hefi fylgst með störfunii. búsaleigimefndar , síðan hún var endurskipiið og , veit, að bún befir umiið vel ; vSÍðan. Ég veií og það, að for- í inaður hennar tólc þátt i sttirf- uin nefudarimiar þrátt fyrlr i veikindi sín, því iæt ég Vísir ■ hafa eftir mér þ. 15. þ. m. „Þeg- ; ar húsaleigunéföd hefir unnist tími til að ráðstafa þeim, þ. e. lausum íbúðum, samkv. heim- ild frá síðasta þingi, má búast við að vandræðin minki að éinbverju léyti“. Þetta eru eng- ar hnútur, engar aðdíróttanir uin vanrækslu eða annað verra, eins óg greinarböfundur vill gefa i skjyn. Hér er skýrt sagt, að starfið hafi verið svo mikið, að nefndin hafi, til þess ekki únnist tíini til • að snúá sér að þeirri -hlið úrlausnarefnanna,er miða að því að minnka hús- næðisvandræðiu. Þetta er Ijóst, jafnvel þeim, sem ekki nenna að hugsa. Gunnár segir: „Það hlýtur hver einasti inaður *ð sjá, sem uokkuð nennir að hugsa, að það er auðvi.tað fyrst eftir flutningadag (14. maí) að hægt er að komast að raun um, hvort Inisnæði er lialdið ónotuðu t. d. vegna brasks eða a vb vbbg sökum. — “Hternig gat Alþbl. fvrst allra blaða að morgni 14. maí sagt i fyrirsögn „ískyggi- legt ástand í húsnæðisrnálúm bæjarins, og [ió standa auðar íbúðir í tugatali í liúsuin, sein á að selja“? Hvaðán kennu- ritstjóranum þessi vitneskja, umfnun sérfræðing blaðsins í húsnæðismálum, Gunnars rit- ara? í nefndri grein segir.“ „Hinir húsnæðislausu fullyrða, að hér i bænum standi mikið af auðuni íbúðumþ. Þessi um- mæli eru ekki þarna eftlr mér, þó að ég hyggi, að þau liafi. við rök að styðjast, Þau eru vafa- laust tekin þarna upp til að gera tilraun til að g'agnast þeim hús- næðislausu. Þá segir ennfrem- ur: „Það nær auðvitað ekki nokkurri átt að leyfa að íbúð- ir standi auðar á þessum tínia. Þar verður að taka í taumana.“ Vill Gunnar ritari ekki upplýsa, hverjum ritstjóri Alþýðulilaðs- ins ætlar að taka í taulnana. Er þnð húsaleigunefnd, eða hver? Gunnár vill upplýsa, að 5 nien.il eigi sæti i húsaleigunefiid og að ég hafi skýrt rangt frá, með því að nefna þrjá þeirra og gert það eingöngu í þeim tilgangi að sverta þá, er nafn- greindir voru. El' Gunnar veit það ekki, skal það skýrt liér, að ne.fndarmenn hafa ákveðin störf. Þeir 3, ér Morgunblaðið nefndi hafa niéð þau mál að gera, er aukið geta liúsnæði. Hinír 2, Einar Erlendsson og Slehiþór Gnðmundsson hafa eiragöngu með mat á leiguíbúð- um að gera. Ef það er að sverta þá Einar og Steinþór að skýra frá því, að þeir meta leigu fyrir liúsnæði, en nefna ekki hina 3, þá á ég enga sök þar á, heldur Íö'ggjafarvaldið, sem ákvað slarfs l.ll Jiögtm. Út af aðdrö11miiiin Gunnars, að ég hafi vanrækt að hágnýta sumaFhústaði þá, er liúsaléigu- nefndin fékk nieð úrskurði héimikl lil að laka leigunámi, vil ég minna liann á bréf, er ég ritaði liúsaleigunefnd, dags. 14. ;jan. s. 1„ þar sem ég ti.l- kynnti nefndihni, að bæjarráð hefði á fundi 27. nóv. f. á. falið héraðslækni að plliuga, hvort umgetnir hústaðir væru ibúð- arliæfir að vetrarlagi, en svar ; liéraðslæknis hafi enn ekki horist, en fyrr en þáð læg’i fyr- ir, gæti ég ekki. heðið um að- gerðir í málinu, Héraðslæknir hefir emi ekki sent álit sitt eða svar við bréfinu ain þetta efni, þrátt fyrir ítrekuð tilmæli. Það er ljósl fullvita manni, að starfsmaður hcfur enga lieiin- i.ld til að taka fraín fyrir liend- ur yl'irhoðara sinna. Gunnar segir, að éftir að ég liafi lekið að mér húsuæðis- ráðunautarstarfið, hal'i það verið einasta starf mití „að reyna ! að leysa úr liúsnæðis- vandræðum fólksins." Það tel ég mig hafa gert. En liváð var starf húsaleigunel'udar, lil livers var hún sett á stol'n? Hefir húsaleiguiiefndin ekki lika reynt að leysa úr húsnæðis- vandræðum fólksins? Þetta átti ritara nefndarinnar að vera ljóst og ég vænti að haiin s\ ari. Gunnar segir að ég hafi sent fólk til lnisaleigunel'ndarinnar, vitandi það, að nefndin gat á engan liátt liðsinnt því. Var iþað ámælisverþ að vílsað li.l liúsaleigunefndar eða var það ápiælisvert að visa til hennar af því að vitað var, að hún gat ekki gert neitt? Þetta er ekki Ijóst, jafnvel þó Gunnar hafi þarna gert tilraun til að hugsa eitthvað (ljótt). Ég liefi að sjálf- sögðu vísað fólki með ýms úr- lausnarefni til húsaleigiuiefnd- ar, án þess að ég gæti ineð nokkutTÍ. vissu fullyrt, að nefnd ' in gæli greitt ur málum. Ég veit lika, að nefndin lengur sjálf þess ekki dulin, að henni er ómögulegt að ákveða neitt mn [ifið, fyrr en að undangeng- inni rarinsókn. Ég veit að horg- úrunum yrði það kærkoinið-, að ritari liúsaleigunefndar upp- lýsti fyri.r ahnenningi, Iivað nefndin getur og livað liún get- ur ekki. Það myndi áreiðanl. léttá á nefndinni störfum. Ég riéita því S'enl iireiiiuni upp- spuna, að ég' 'hafi kennt húsa- leigunefnd um ástandið i hús- næðismálum og erinfremur það, að hafa sent menn éit um hæ í nafni nefndarinnar. Ég teldi ]iað vafasaman greiðá við mína starfsmenn, ef einhver áli.ti, að þar væri Guimar Stefánsson ritari ihúsaleigu- nefndar á ferð. Reyk.javík, 18. maí 1943. Magnús V. Jóhanneseon. OrlofsregloierðiB. Frh. af 2. síðu. 5. gr. Orlof skal veitt í einu lagi á tímabilinu 1. júní til 15. september. Frá ákvæði 1. mgr. eru gerð- ar eftirfarandi undantekning- ar: a. Orlofi starfsmanna við sveitastörf skal skipta þannig, að Va hluti orlofsins sé veitt- ur á tímabilinu 1. til 15. júní, en % hlutar orlofsins séu veitt- ir á tímabilinu frá 15. október til 30. nóvember. b. Orlof starfsmanna við síldveiðar og síldarverksmiðjur skal veitt á tímabilinu frá 1. október til 1. júní. c. Orlof starfsmanna við póst og síma skal veitt á þeim tíma, sem segir í reglum um starfrækslu og starfsmenn landssímans frá 27. febrúar 1935. d. Starfsmönnum, sem stunda vinnu fjarri heimilum sínum, skal ekki veitt orlof meðan þeir stunda slíka vinnu. e. Farmenn eru ekki skyldir til að taka orlof þegar skip eru í erlendri höfn. Aðilar geta með samkomu- lagi ákveðið að orlofi -skuli skipta 'og að það skuli veitt á öðrum tíma árs en í þessari grein segir: 6. gr. Vottorð þau og áletr- anir, sem um ræðir í 10.—14. gr. laga nr. 16/1943, um orlof, skulu skráðar á þær, blaðsíður orlofsbókar, er til þess eru ætlaðar. 7. gr.. Óheimilt er starfs- manni að vinna í orlofi sínu fyrir kaupi í starfsgrein sinni eða skyUhiiin starfsgreiitum. — Það teljast skyldar starfs- greinar, þar sem vinna sú, sem framkvæmd er, reynir á svip- aðan hátt á starfsþol manna. Þannig teljast að þessu leyti skyldar starfsgreinar hvers konar útivinna í sveit við hey- skap, jarðabætur, húsagerð, mótak, torfskurð og annað slíkt og enn fremur hvers kon ar grjótvinna, vegagerð og gatnagerð, járnsmíðar, húsa- smíðar, steinhögg og stein- steyþuvinna, skurðgröftur og hvers konar jarðvinna með handverkfærum. Skyldar starfs greinar teljast enn fremur þessu samkvæmt hvers konar sjósókn og siglingar, fiskveið- ar og fiskverkun, frystihúsa- vinna, uppsldpun með vélum og önnur hafnarvinna og þess háttar. Þá teljast skyldar starfsgreinar ritstörf, skrif- stofustörf, búðarstörf, prent- vinna, prófarkalestur, bók- band, létt verksmiðjuvinna innanhúss, gistihúsa- og veit- ingahúsavinna og önnur innan- hússtörf, sem ekki reyna mjög á líkamskrafta manria, bif- reiðaakstur,. húsgagnagerð, klæðasaumur, gull- og silfur- smíðar, skósmíðar, söðlasmíð- ar og önnur létt handverk o. s. frv. 8. Reglugerð þessi öðlast gildi 24. maí 1943. Bráðabirgðaákvæði: Þar til orlofsbækur og or- loísmerki eru tilbúin til sölu á póstafgreiðslum, skulu kaup- greiðendur greiða starfsmönn- um sínum í peningum 4% af* kaupi því, er þeir hafa borið úr býtum fyri’r vinnu síria þenn- an tíma, sbr. þó 2. mgr. 4. gr. laga nr. 16/1943.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.