Alþýðublaðið - 02.07.1943, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 02.07.1943, Qupperneq 6
6 Föstudagur 2. júlí 1943. Sanmastofa Djrleifar Ármann: Fyrst um sinn verður allur tilbúinn fatnað- ur frá saumastofu minni seldur í Verslun. Ragnars Þórðarsonar & Co tekur einnig á móti pöntunum á saumaskap. DÝRLEIF ÁRMANN i > ) S S i ) s s tal. Bagnars Pórðarsonar I Co. Aðalstrætl 9- \ \ s s s s $ Reikningar vegna íslandsmótsins í knattspyrnu, verði / greiddir föstudag og laugardag kl. 10—12 (2. og 3. júlí) hjá Ásgeiri Þórarinssyni, Vezl. Hamborg Laugaveg 44. Melztii framkTæmdir Géðtemplarareglunnar HANNES Á HORNINU Frh. al 5. síðu. að vökva á þennan hátt, hljóta fleiri að vilja nota sér það.“ ÉG SPURÐI einn af verkfræð- ingum bæjarins um þetta í gær og sagði hann, að þeir litu svo á að þetta væri bannað, aðeins mætti vökva með því að hella vatninu úr könnum eða fötum. Hins vegar kvað hann ekki myndu verða fengizt um það þó að fólk dældi vatni með slöngu á garða síðdegis á laugardögum og á sunnudögum, því að þá væri til nóg vatn. — Það er sjálfsagður þegnskapur að fara eftir þeim til- mælum, sem ráðamenn bæjarins hafa sent frá sér. „ÚLFUR ÚLFSSON“ skrifar um kirkjuhappdrættin: „Mikið kapp er í sumum söfnuðum bæjarins að efna til happdrættis. Og vinning- urinn (þessi aðeins eini) er ekkert smáræði, heilt hús. Sumum finnst þetta dálítið brask-kennt. Ekki er ég á því máli. Þegar ég kaupi happdrættismiða, lít ég aðeins á það, hvort ég vil leggja nokkrar krónur til styrktar fyrirtækinu, sem um ræðir. Um að vinna hugsa ég aldrei, og þó allra sízt þegar aðeins er um einn vinning að ræða.“ „ÉG ER HRÆDÐUR VIÐ að kirkjuhappdrættin spilli hvort fyrir öðru, svona alveg á sama tíma. Laugarnessöfnuður ætti það skilið að happdrætti hans væri vel tekið, því hann hefir lagt afarmik- ið á sig til að koma kirkju sinni upp, og forstöðumennirnir sýnt þá rausn og fórnfýsi að gefa heilt hús ca. 80 þús. kr. virði. Það eina leið- inlega í því byggingarmáli er það, að kirkjan er langt frá því að vera fögur.“ „í MÍNUM AUGUM er hún nauða kollótt og svipiaus, sérstak- lega er sést á hlið henni. Eru slík mistök, mér liggur við að segja, hörmuleg, þegar jafnmikið af viljaþreki og fórnfýsi er til staðar og hjá Laugarnessöfnuði. En allt um það er brýn nauðsyn að full- gera kirkjuna, og eitthvað batnar svipurinn við fagurt umhverfi kringum hana, sem konunum er ▼el treystandi til að skapa.“ RRÉFIÐ ER NOKKRU LENGRA og leggur höfundurinn til að ann- að happdrættið sé dregið til baka þar til hinu er lokið. Satt bazt að aegja tel ég Aálítið óviðkunnanlegt að söfnuðirnir skuli vera í sam- keppni um þetta og er furðulegt að forstöðumenn þessara mála skuli ekki hafa talað saman til þess að ekki yrði árekstur. Mér dettur ekki í hug að gera upp é milli safnaðanna í þessu efni, enda veit ég ekkert un það mál. Það væri eftir öllu, ef söfnuðirnir í bænum færu að ýtast á út af þess- um. málum. EFTIR AÐ ÉG birti bréf „Her- manns við Hrísateig" um happ- drætti Hallgrímskirkju fór ég úr bænum. Síðan hefir forstöðu- nefnd happdrættisins tilkynnt að vinningurinn væri útsvars- og skattfrjáls. Hannes á horninu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? (Frh. af 4. síðu.) Bjarni Benediktsson, sem við erum svo hamingjusamir að eiga á því herrans ári 1943, eða þeir Michelsen og Lövland, — sem Norðmenn urðu að bjarg- ast við árið 1905! ðsipr atfinnnnálð- málaráðherra. Frh. af 4. síðu. herra í þingræðislandi hafi gert sig sekan um annað eins frum- hlaup og háft af aðra eins hneisu, án þess að pakka pjönk ur sínar. Sýtt gjafaherhergi í stðdeníagarðinn. SYSTUR Guðmundar Ei- ríkssonar bæjarfulltrúa °g byggingameistara, sem lézt 1941, hafa gefið andvirði eins herbergis, kr. 10.000, til minn- ingar um hann. Herbergið skal heita „Hjálp“ og skulu for- gangsrétt að því hafa nákomin skyldmenni Guðmundar og niðjar þeirra, en að þeim frá- gengnum, stúdentar er nema byggingaverkfræði. Fálkims, sem kom át í mergun, flytur forsíðumynd af Slæðufossi á Fljótsdalsöræfum. Af öðru efni hans má nefna: 10,000 ára saga Svía, Árásin á Súðina, með mynd- um, Miðnæturhugleiðiagar, eftir Gunnar Stefánsson, Söngför Sól- ekinsdeildarinnar, verðlaunasaga, eftir ÞÖrunni J. Halldórsdóttur, framhald af greinaflokki Ricken- backers um hrakninga hans í Kyrrahafi ,sögur ,myndir o. m. fi. I- SKÝRSLU þeirri, sem stór- -8- templar í Stórstúku íslands gaf á nýafstöðnu stórstúku- þingi um helztu framkvæmdir Reglunnar undanfarið, er með- al annars getið þriggja merkra framkvæmda. Um starfsemi templara að Jaðri, þar sem unnið er mark- víst að því undir yfirstjórn Þingstuku Reykjavíkur, að skapa reykvískum templurum skemmti- og surnardvalarstað. Eignir Jaðars höfðu aukizt á ár- inu um 47 þús. kr. og nema nú samtals rúmum 60 þús. krón- um. Hressingarheimilið í Kumb- aravogi, sem ætlað er áfengis- sýktum mönnum til dvalar og heilsubótar. Og síðast en ekki sízt Sjó- manna- og gestaheimili Siglu- fjarðar, og skal minnzt á það nokkru nánar. Árið 1935 hóf st. Framsókn nr. 187 starfsemi sína að nýju á Siglufirði eftir að hún hafði legið niðri um skeið og gerðist hún þegar brautryðjandi um þetta mál. Forráðamenn stúkunnar hófu þegar baráttu, bæði á fundum og í blöðum staðarins, fyrir nauðsyn þess að bæta úr brýnni heimilisþörf aðkomufólks á Siglufirði um síldveiðitímann, en eins og vitað er, safnazt til Sigluf jarðar um þann tíma mik- ill fjöldi sjómanna og annarra vinnandi manna, bæði karla og kvenna. Hvergi var þörfin meiri en einmitt á Siglufirði fyrir gott sjómanna- og gestaheimili. Fyrir ötula forgöngu forustu manna stúkunnar, meðal ann- ars Péturs Björnssonar kaup- manns, sem vann að undirbún- ingi málsins af mikilli hagsýni og hyggindum, var málinu hrundið í framkvæmd, með nokkrum fjárstyrk frá alþingi. Þingið 1938 veitti 30 þús. kr. styrk gegn % annars staðar frá. Hinn 23. júlí 1939 var svo sjó- manna- og gestaheimili Siglu- fjarðar opnað. Auk þess fjár, sem stúkan sjálf leggur , fram árlega til rekstursins, nýtur heimilið nokkurs styrks árlega úr bæjar- sjóði Siglufjarðar, frá Stórstúku íslands og úr ríkissjóði, auk frjálsra framlaga sjómanna, út- gerðarmanna o. fl. velunnara. Rekstrargjöld heimilisins námu s.l. sumar 25 400 kr. Þá hefir st. Framsókn einnig á hverjum vetri gengizt fyrir leik sýningum vegna heimilisins, lék s.l. vetur „Mann og konu“ í þeim tilgangi. St. Framsókn rækir hér mik- ið og merkilegt menningarhlut- verk, að hlúa að sjómönnunum, „hetjum hafsins“, og öðrum vinnandi mönnum, fjarri heim- ilum sínum og ástvinum, bjóða þeim til dvalar í frístundum á rólegu heimili, þar sem þeir geta notið kyrrðar og næðis við lestur eða ritstörf. Sjómenn og aðrir, sem njóta þessa heimilis, eru vafalaust þakklátir st. Framsókn fyrir störf hennar og framkvæmdir á þessu sviði og kunna vel að meta það. Forgöngumenn þessa máls hafa gerzt brautryðjendur á þessu sviði. Sjómannaheimilið hóf starf 9itt til þess að bæta undir þreytandi böggum, úr brýrini þörf. En það stendur skuldaböggum vegna míkilla aðgerða og margvíslegs til- kostnaðar, þessum þöggum þarf að létta af því sem fyrst. Nú er talað um stríðan fjár- straum manna á meðal, og svo mun vera. Mörg krénan fer fyrir lítið, og margur veit vart aura sinna tal eða hvað skal við gera. Meginhluti himnar miklu fjárveltu er að þakka sjómönnunum. Ættu menn ekki aljnennt að kynna sér starfsemi þá, sem st. Framsókn nr. 187 hefir komið á fót með starf- rækslu sjómannaheimilisins og athuga hvort ekki væri holt sjálfum sér að styrkja og efla slíka starfsemi, eftir því sem hver og einn er maður til, því það er víst að hér er um að ræða merkilegt menningar- og hagsbótamál íslenzku sjómanna stéttarinnar, þeirrar; stéttar, sem fengsælust hefir orðið fyrir þjóðarbúið og mestu hefir fórnað. Stjórn heimilisins skipa þeir Pétur Björnsson kaupmaður, síra Óskar J. Þorláksson og Andrés Hafliðason kaupmaður. E. B. Hosningar og saa- Isflltlr á StðrsMkn giogiDD. TÓRSTÚKUÞINGINU lauk á sunndagskvöld og hafði það staðið hálfan fjórða dag, því það hófst síðastliðinn fimmtudag eftir hádegi. 12 reglufélögum var veitt stórstúkustig. 76 fulltrúar mættu á þinginu. Embættismenn næst ár: iStór-templar: Kristinn Stefáns- son, cand, th'eol. iStór-kanzlar: Árni Óla, blaða- maður. Stór-varatemplar: Þóranna Símonardóttir. frú. t Stór-ritari: Jóhann Ögmundur Oddsson, skrifstofustjóri. Stór-gjaldkeri: Jón Magnússon yfirfiskimatsmaður. Stór-gæslumaður unglinga- starfs. Hannes J. Magnússon, kennari á Akureyri. Stór-gæzlumaður löggjafar- starfs: Pétur Sigurðsson, er- indreki. Stór-fræðslustjóri: Eiríkur Sig- urðsson, kennari, Akureyri. Stór-kapellán: Sigfús Sigur- hjartarson, alþm. Stór-fregnritari: Gísli Sigur- geirsson, verkstjóri í Hafnar- am Fyrv. stórtemplar: Friðrik Ás- mundsson Brekkan, rithöf- undur. Þessir embættismenn mynda framkvæmdanefndina, og eru þeir allir endurkosnir, nema Eiríkur Sigurðsson, sem kos- inn var í stað Margrétar Jóns- dóttur, kennara (og fyrrv. rit- stjóra Æskunnar). en hún skor- aðist undan endurkosningu. Aðrir embættismenn: iS’öngstjórar: Jónas Tómasson bóksali, Isafirði, Sigurgeir Jóns- iso-n, organleikari, Akureyri Aðstoðarritari:, Jens E. Níelsen, kennari. Dróttseti: Sigríður Halldórs- dóttir, frú. Aðstoðardróttseti: Carlotta Al- bertsdóttir, frú. Vörður: Guðjón Magnússon, skósmiður í Hafnarfirði. Út-vörður: Runólfur Runólfs- son, verkamaður . Sendiboði: Jóhann Pétursson, verkamaður. Umboðsmaður hátemplars fyr- ir næsta stórstúkuár, Jón Árnason, prentari. Samþykktir um áfengismál. Fertugasta og þriðja þing Stórstúku íalands lýsir megn- ustu andúð sinni á áfengisút- látum Áfengisverzlunar ríkis- ins og telur fullsannað. að und- aniþágumar hafi gengið langt fram úr öllu því, er almenn- iípiiii Laugavegi 35. S S S Ljósar kápur og svaggérar s S koma fram í búðina í dag og S \ laugardag. — Einnig mikið ) S úrval af ódýrum sumarkjól- Sum. ' ; t-í H Sigurður GuSmundsson. ingur gerði ráð fyrir, er horf- ið var frá hinni algeru lokun og undanþágur leyfðar. Þingið felur því framkvæmdarnefnd sinni að vinna að ýtrasta megni að því við ríkisstjórnina, . að algerlega verði tekið fyrir þess- ar undanþágur og allri áfengis- sölu hætt. iStórstúkuþingið skorar á ríkisstjórnina að láta koma til framkvæmda hið allra bráðasta lög þau er samþykkt voru á síðasta alþingi urn héraðsbönn. Þar til þessu marki verður náð, ber að setja ákveðnar og þröngar reglur um útlát áfengis og skorar Stórstúkuþingið á ríkisstjórnina að sjá til að slíkt verði gert og þeim reglum svo stranglega framfylgt. StórstúkuJþingið skorar á rík- isstjórnina að vaka vel yfir því, að framfylgt sé hinni marg- endurteknu og sjálfsögðu kröfu undanfarinna Sjtórstúkuþinga, nnarra móta bindindismanna og alls þorra landsmanna, að í öllum þeim embættum, sem ríkið launar, séu eingöngu menn sem viðurkenndir eru það góð- ir bindindis- og reglumenn, að til sóma sé fyrir alþjóð og fyr- irmyndar uppvaxandi æsku- lýð landsins, og gott sýnishorn af þeim menningarþroska, sem hver þjóð hlýtur að stefna að með öllu uppeldisstarfi sínu, . Aðrar samþyklctir. 1. Stórstúkan samþykkir, að framvegis verði stofndagur Reglunnar, 10. janúar, hátíðis- og útbreiðsludagur Reglunnar, og skorar á allar stúkur lands- ins að gera sitt til að dagurinn geti orðið veglegur, bindindis- hreyfingunni til sæmdar. 2. Vitað er, að yfirlýst stefna stjórnar Hressingarheimilisins fyrir drykkjumenn er að leitast við, eftir fyllstu getu, að vist- mönnam sem þaðan eru braut- skráðir, verði séð fyrir atvinnu og góðum aðbúnaði eftir á. En hinsvegar getur verið hætta á að þetta takist ekki alltaf, nema því að eins, að aðstoð fleiri að- ila komi til. Stórstúkuþingið beinir því þeirri áskorun til framkvæmdanefnda hinna æðri stiga Reglunnar, undirstúkn- anna og hvers einstaks templ. ars, að veita alla þá aðstoð sem hægt er í þessu skyni. Jafn- framt skorar Stórstúkan á fram kvæmdanefnd sína að hún, í sambandi við Þingstúku Reykja víkur leitist við að koma á fót upplýsingaskrifstofu til stuðn- ings þessari starfsemi. 3. Meðan ekki er önnur skip- an á ger, heimilast framkvæmd nefnd stórstúkunnar að gefa út ársrit við hæfi almennings að efni og verði. Ritið skal flytja fræði og skemmtiefni, auk þess að vera bindindisrit og frétta. Útgáfumánuður sé nóvember eða desember. 80 ára er í dag Marí-a Jón-sdóttir, Bragagötu 35. María er vel ern og fylgist me3 óllum málum af lif- andi áhuga. Hún er hvers man*s hugljufi og á marga víni. Hú* ann verkalýðshreyfingnnui og málefnum hennar og ver máSstað verkafólksins af einurð og festu, j þegar því er að skipta.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.