Alþýðublaðið - 20.07.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1943, Blaðsíða 1
/ Útvarpið: 20,30 Erindi: Indversk trúarbrögð (Sigur- björn Einarsson). 21,25 Lög og létt hjal (Jón Þórarinsson). XXIV. árgangur. Þriðjudagur 20. júlí 1943. 167. tbl. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um ástandið í Mad- rid, höfuðborg Spánar, nú á tímum. Handknattleiksmeistaramót fsiands (kvenflokkar) heldur áfram á íþróttavellinum í kvöld kl. 8.30 síðd. Þá keppa: Ármann, — í. R. V. Haukar — Þór. Nú nálgast úrslitin. — Spenningurinn vex! Við höfum flutt skrifstofur okkar í Borgartún 4. Siaal 5799. O. H. Helgason & Co. 1 % i i Löatak u.;v: Samkvæmt kröfu Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. og að undangegnum úrskurði verður lögtak látið fara fram fyrir ógreiddum brunabótagjöldum af húsum í Reykjavík, er féllu í gjálddaga 1. apríl p á., svo og ógreiddum mánaðargjöldum og virð- ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, ^ ingarkostúaði, $ að átta dögum liðnum frá birtingu pessarar aug- S ^ lýsingar. | LðgmaðoriGn i Reykjavik. fiaiafrœðaskéliBD í Reykiavik. Vegna skorts á húsrúmi er ekki hægt að taka á móti fleirum nýjum nemendum næsta vetur en þeim, sem þegar hafa sótt um skólavist. Eldri nemendur láti mig vita sem allra fyrst, hvort á að ætla þeim rúm í 2. eða 3. bekk. Ingimar Jónsson, Vitastíg 8A. Sími 3763. Útsðlumean blaðsins úti um land, eru beðnir að gera sem fyrst skil fyrir 2. ársfjörðung Alpýðnblaðið. VIKUR HOLSTEINN EINANGRUNAR PLÖTUR Fyrirliggjandi. PÉTUR PÉTURSSðN Gierslipun & speglagerð Sími 1219. Hafnarstræti 7. latarstel! Fallega skreytt matarstell fyrir tólf nýkomin. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. Johnsoe’s Clo^ Coat (sjálfi- gljáandi), ppfmaor Blnar nlnsaela fcrilir SlclwMrs: Norðarferðirnar: Næstu hraðferðir til Akureyrar um Akranes eru næstkomandi fimtudag, laugardag og mánu- dag. Farseðlar seldir í Reykjavík á afgr. Sameinaða, sími 3025 opið kl. 1—7 e.h. r A Akureyri er afgreiðsla hjá Bifreiðastöð Oddeyrar. jVinnuföt! Samfestingar, Sloppar, Sbyrtnr. Vettlingar. VERZL Sw22SS. Grettisgötu 57. LeikföBig. Hundar dansandi Kettir vælandi Dúkkur skælandi Bangsar baulandi Gummídýr ýlandi Lúðrar blásandi Fiautur blístrandi Munnhörpur spilandi Spunakonur spinnandi Skip siglandi K. EEnarsson & BJSrnsson. Blómagrlndnrna r eru komoar. Er kDDpasdl sð bókahyllu eða bókaskáp. Tilboð sendist blaðinu merkt „Bókaskápur", sem fyrst. t fjarvern minni um mánaðartíma gegna læknarnir Jónas Sveins- son og Björgvin Finnsson læknisstörfum mínum. Jðn Niknlásson. Veggfóður jtmsiuiaiir 'H'BunoBBBBHHSBHnnBasnsmo Laugavegi 4, sími 2113. Ukkniaiastofa mín er lokuð til 4. ágúst Hattbías Hreiðarsson, tannlæknir. V Kaupnm tusknr hæsta verði. ^ ■jlfúsgagitaviunusíofaB \ Baldursgðtu 30. $ ÞÚSURdír vita, að ævilöng gæfa fylgir hriogunum frá SIGURÞÓR »glTVIJ.^rtTPT5r:I.1 - Etcr^cim € „Ármaim“ til Sands, Ólafsvíkur, Grund arfjarðar og Stykkishólms. Vörumóttaka fram til há- degis í dag. Kvenvesti og Uolftreyjur i mörg nm litnm. NYKOMEÐ. H. TOFT Skólavorðustfg 5 Simi 1035

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.