Alþýðublaðið - 20.07.1943, Page 7

Alþýðublaðið - 20.07.1943, Page 7
, Þriðjudagur 20. júlí 1943. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 ÍBærinn í dag.j - _ _ _ >•. ^~. Brezkur útvarps- Bulur í Beykjavik Næturlæknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólanum, sími 1530. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1616. ÚTVARPIÐ: 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Indversk trúar- brögð, V (Sigurbjörn Ein- arsson prestur). 20,55 Illjómpiiötur: Kirkjutónlist. 21.25 Lög og létt hjal (Jón Þórar- insson). 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. „Meðal manna og dýra“ Heitir bók, sem er nýlega komin á bókamarkaðinn hér syðra. Eru það sex sögur eftir Steindór Sig- urðsson. Bók þessi, sem kom út á Akureyri í vor á bókaforlagi Pálrúa H. Jónssonar, hefir hlotið mjög lofsamlega dóma í blöðum norðanlands. Telja t. d. allir rit- dómarar þar síðustu söguna meðal beztu smásagna, sem ritaðar hafa verið á íslenzku. iardínueíni Fallegt og fjölbreytt úrval. Verzl. Grótta Laugavegi 19. Svefnpokar, Bakpokar, Sportblússur. Ryk- og regnfrakkar ódýrlr. Unnur (homi Grettisgötu og Barónsstígs). \ itykfrakkar, \ Reoakápnr. \ s Laugavegi 74. \ Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmáSaflutningsmaður Skrifstofutfmi 10-12 og 1—6. Aðalstrœti 8 Simi 1043 — Félagslíf þriðjudaga og fimmtudaga kl. 6—8. Davíð 'Sigurðsson íþrótta- kennari stjórnar æfingum. Skrifstofa í. R. opin þriðju- daga og föstudaga kl. 5—7. Sími 4387. Kaupið — lesið — útbreiðið Þrótt. Stjórnin. Frh. af 2. síðu. geta lesið handritin án þess að fá að lesa þau yfir áður og þó mega engar misfellur á vera. Annars eru flestir dagskrár- liðir nú teknir á hljómplötur og er því miklu minni hætta á að misfellur verði við útsend- ingu dagskrárliðsins. Ef eitt- hvað kemur fyrir, er bara gerð ný plata, og auðvitað er engu útvarpað nema það sé algerlega fullnægjandi og gallalau'st eft- ir því, sem hægt er.“ „Starf útvarpsþulsins er ekki hægt að læra að mínu áliti“ hélt Belfrage áfram. „Það er eitt þeirra starfa, sem menn annað hvort geta eða geta ekki. Auðvitað er hægt að læra ýmis smáatriði, og mikil æfing er nauðsynleg, en undirstaðan er þó eins og ég sagði.“ — Krefst ekki brezka útvarp ið mikillar menntunar af þul- um sínum? „Jú sérstaklega málakunn- áttu, eins og gefur að skilja. Þeir þurfa að geta borið vel fram frönsku, þýzku, spönsku og norðurlandamálin, en þess er ekki krafizt, að þeir kunni málin til hlílar, ef framburður- ihn er öruggur. Þulirnir eru svo látnir byrja á því, að kynna smærri dag- skrárliði, segja aðeins örfá orð, síðan eru þeim fengin í hendur erfiðari og erfiðari verkefni, þar til þeir byrja að lesa fréttir og fara með önnur erfiðustu störfin. Einn þulur, sem nú er að byrja að lesa fréttirnar fyrir brezka útvarpið, byrjaði fyrir þrem árum bulsstarf sitt.“ — Er það ekki einkennileg tilfinning að lesa fréttir og vita af þúsundum hlustenda, en sjá þá ekki? „Um það megum við ekki hugsa. Þá er hætta á, að þulur- inn láti eins og hann sé að ávarpa af ræðupalli og röddin verði tilgerðarleg í útvarpinu. Þulurinn á að minni hyggju að lesa látlaust og gleyma svo algerlega að hljóðneminn sé ná- lægur. Ég ímynda mér venju- lega, að ég sitji heima hjá mér og nokkrir kunningjar sitji 1 kringum mig og svo segi ég þeim fréttirnar." Búoskra sifvarpiH \ loíí árásirnas’o Brezka útvarpið hætti aldrei að útvarpa frá London, meðan á loftárásum Þjóðverja stóð. Einu sinni hittu spregjur bygg- ingar þess og nokkrir menn fór- ust. Þá var það öðru sinni, að sprengja hitti húsið, þar sem Bruce Belfrage var að lesa fréttirnar. „Sprengjan hitti húsið 20 mínútum fyrir 9 og sprakk ekki strax“. sagði Bal'frage. „iHún stöðvaðist á fjórðu hæð og við vissum, að hún myndi springa þá og þegar. Klukkan 9 byrj- aði ég að íesa fréttirnar. Klukk- an fimm mínútur yfir níu heyrði ég sprengjuna springa. Auga- blik hikaði ég, og leit á rauðu ljósin, en þau loguðu enn og gáfu til kynna, að stöðin væri enn í gangi, svo að ég las áfram Það var í raun og veru ekkert annað að gera.“ RAFMAGNIÐ Frh. af 2 .síðu. Rafmagnið hefir dofnað klukkan um tíu á morgnana og ekki glæðzt aftur fyrri en klukkan hálf eitt til klukkan eitt. Orsökin er sögð vera bilun í annarri aflvél Ljósafossstöðvar innar, og var búizt við að tæki tvo til þrjá daga að gera við hana. Njtt gistlhús opo- að á Stokkseyri. Frh. af 2. síðu. indi ein af þessu. Það var því af brýnni þörf, seim nokkrir iStokkseyringar sameinuðust og stofnuðu hlutafélag til þess að reisa hótel þetta. Vestmanney- ingar hafa einnig sýnt málinu áhuga, því að þeir skilja manna bezt þörfina fyrir slíka stofn- un.“ Hin nýja hótelbygging er ein- lyft 'hús, teikað af Dskari Eyjólfssyni. í stórum kjallara eru 8 gistihgpbergi, en uppi er rúmgóður salur, sem tekur um 100 manns í sæti, minría her--> bergi einnig fyrir veitingar, og eldhús. Eru í salnum samskon- ar húsgögn og í Sýningarskál- anum við alþingishúsið. Hótelstjóri verður Axel Björnsson og er það von hans og þeirra, sem að þessu nýja gistihúsi standa, að þar verði hægt að veita ferðamönnum góðan beina. Hafa fyrstu gest- irnir þegar verið þar og róma mjög viðtökurnar. Hér með tilkynnist vinum og[ vandamönnum að Ingveldur Jónsdóttlr Sfrá Setbergi andaðist að heimili sínu laugardaginn 17. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Félag ísl. bljðöfæraleikara. Allsherjaratkvæðagreiðsla um vinnustöðvun á~ Hótel Borg fer fram innan iélagsins í dag, þriðjudag og á morgun, miðvikudag. Hefst hún kl. 1 e. h. í skrifstofu Alóýðusambands Ísíands’ Reykjavík, 20. júlí 1943. Stlérnin, Auglýsið í Áiþýðublaðinu. Per Albn Bansson ir Q ll ESI szmvinna Stokkholmi í gær. ÆNSKA STJÓRNIN álít- ur aðstæður ekki vera fyrir hendi. svo að hægt sé að leggja fram grundvöll að til- lögum um lausn vandamála þeirra, sem óhjákvæmilega verða á vegi Norðurlanda eftir stríðið, sagði Per Albin Hanson í ræðu á sunnudag. Sænska stjórnin álítur það nauðsynlegt, að samvinna Norðurlanda í framtíðinni verði undirbúin í viðræðum milli allra Norðurlandanna, en nú eru slíkar viðræður óhugs- anlegar. Stjórnin álítur það þó skyldu sína að stíga nauðsyn- leg spor til þess að slíkar við- ræður færu fram þegar tími er til kominn. Per Albin Hansson sagði, að hann hefði alls ekkert á móti Verkamannafélagíð Dagsbrúo idfiðsirf’áðsfíiiBdtir veröur haldinn í dag, þriðjudaginn 20. júlí 1943. kl. 8x/2 e. h. í skrifstoíu Alþýðusambandsins, Al'þýðuhúsinu. DAGSKRÁ Rætt um ákvarðarnir síðasta Dagsbrúnarfundar um samninga félagsins. Stjórhin. því að- rætt væri opinberlega um málið nú þegar og minnti í því sambandi á það, sem hann hefir fyrr lagt til þeirra mála og tillögurnar um varnarbanda lag 1940. Hann sagði að lokum, að Norðurlöndin mættu ekki hika við að leggja út á róttækar brautir til lausnar þeásara vandamála, en engu síður yrði , að gæta fullrar varkárni í hví- | vetna. | i Læknablaðið, 9. og 10. tbl., 28. árg., er ný- komið út. Efni þess er sem hér segir: Glaueomsjúkdómurinn, eft- ir Kristján Sveinsson; Mononu- cleosis 1 Infectiosa, eftir Stefán Guðnason héraðslækni; Um Rh- eiginleikann í blóði manna, eftir Níels Dungal; Framtíðarskipulag Læknafélags íslands; Úr erlend- um læknaritum, og Læknaannáll 1942. S S S S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Þýzkur kafbátur á Atlantshafi. Þetta er þýzkur kafbátur, sem kom upp á yfirborðið eftir að ameríksk flugvél kastaði á hann mörgum sprengjum. | S

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.