Alþýðublaðið - 06.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.12.1927, Blaðsíða 4
4 A&essoaB*fi!ifl Alt selt raeð niðursettu verði. Kaffikönnur, katlar, pottar, pönnur, blikkbalar, blikkfötur, hitaflöskur. Alt veggfóður niður- sett. Málning seld með 15°/o af- slætti. Korníð fljótt, meðan nógar eru vörurnar! Signrður HJartausson Laugavegs- og Klapparstigs-horni, Akureyrar. „Esja“ var væntanleg hingað kl. 3 í dag. „Brúarfoss“ |awni í gær frá útlnödum og Aust- fjöröum. Hann fer aftur á laug- ardagsnóttina vestur og norður um Jand til útlanda. Námskeið i heimahjúkrun, sem auglýst er hér í blaðinu í gær og í dag, er haidið að tilhlutun „Rauða krossins“. i Stúdeutaféiag Reykjavíkur heldur fund annað kvöld kl. 8* 1/a í Báruhúsinu. Rætt verður um skólamái og hefur Jónas Jóns- son dómsmálaráðherra umræður. Veðrið HLti 7—3 stig. Rok í yiestmanna- eyjum og víðar hvassyiðri. Ot- FASRIEK6MERK súkku- ^ laði er ' bezt og eftir gæðum ódýrast. Þetta vita allir, sem reynt hafa, enda eykst salan dag frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum pakka 11..... .....................□ Heilræði eStir Hcnrik Lnnd íást við Grundarstíg; 17 og; í bókabúð um; tækifærisg,?öf og ódýr. n----------——rrrr°-?=' ' ...' ‘ .n f lit: Suðlæg átt. Skúraveður hér um slóðir. Við suðvesturströnd- ina dregur úr veörinu \ dag, skúr- ir og éljagangur i nótt. Yfirleitt hægir veðrið víðjást hvar á land- inu. Þíðviöri á Vestu/ og Norð- ur-landi. Regn á Austurlandi. Djúp loftvægislægð við Suðvest- urland, fæilst íítið ur stað og fer minkandi. Gengið i dag. er .óbreytt frá gærdeginum. Togararnir. Af veiðum komu í morgun „Barðinn", „Maí“ „Snorri goði“ og Vörusalinn, Hoerfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur til sölu og selur alls konar notaða muni. — Fljót sala. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 13, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfíijóð og aUn smáprentun, sími 2170. Þeirt sem vilja fá sér ^óða bók til að lesa á jólunum, ættu að kaupa p Glataða soninn. ’VTTTTTTTTTyrTrTrTTTTTyrVT'rTyyTTTT Öll smávara til saumaskapar, ált frá Því smæsta til þess stærsta Alt á sáma stað. — Guðm. B. Vik■ ar, Laugavegi 21. Viltu ekki gefa móður pinni bókina ,,Meimnilisggsðrækni*‘ í jólagjöf? Kostar að eins kr. 2,50 i fallegu bandi, ób. kr. 1,§0. „Draupmr“. „Maí“ fór til Eng- lancls í morgun og „Barðinn“ mun nú vera kominn á leið þang- að. „Gyllir“ kom frá Englandi í gær, en ,.Otur“ í morgun. Ensk- ur togari kom hingað í gær með sjúkan maun. „Flat-Caarlestone“ var sýndur á kvikmynd í Nýja Bíó á sunnudaginn var, danzaður af systrunum Rigmor og Ruth Hanson, útskrifuðum danz- og I- jnóttakeimara. Sýningin hefði verið ágæt, ef myndin hefði ver- ið nógii skýr. Myndin er enn sýnd sem aukamynd í Nýja Bíó. Frá Vestinannaeyjum. (Sintað FB. í dag.) Tíðarfar um- hleypingasamt. — „Brúarfoss", er kom liér í gær, gat eigi fengið af- greiðslu vegna veðurs. Einn bátur komst þó út í hann af Eiðinu. Heilsufar allgott, nema iðra- kv.ef hefir gengið hér. Fjárhags- áætlun bæjarins verður tilbúin síðar i vikunni. Til jólanna. Mikið úrval af smekklegum manchetskyrtum. Munlð eftip hinu fjölbreytta úrvali af veggmyndum ís> lenzkum og útlendum. Sklpa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Fetsteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti ara land. Á- herzla lðgð á hagfeld viðskiftí beggja aðilja. Símar 327 og 1327, Jónas H. Jónsspn. Húa jafnan tii sölu. Hús tek.in í araboðssölu. Kaupendur að hús- am oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Tilkynning frá Oddi Sigurgeirs- syni. öllum vinum mínum, sem hyltu mig 1. dez. s. I., tilkynnist, að ég hefi ákveðið að gefa út litkort af mér I fornbúningi. Haf- ið þolinmæði, því ég verð aö pantá það frá útlandinu. Oddur fommaöur. Ódýrast bókband á Frakkastíg 24. Guðmundur HöskuJdsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaðar Hallbjðrn Halldórsson.___ Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux lýjósnarinn mikli. ranuijókn málsins, ,ef [)aö reynist svo, að hér sé um rnorð að ræða. Ég var æfður í alls' konar skjalakönnun — án efa æíðari en deiidarforinginn —, end;\ voru það bréfrn, sem vöktu fyrst athygli mína. Þau voru fjögur. Áritunin var; Henry White, Esquire, Hotel Victoria, Northumber- land Avenue, London. Maðurinn haföi. öll þau einkenni, sem nauö- synleg voru til jjesg að .draga af þeim þá áiyktun, að hann væri frá suðurhluta ítalíu, þrátt fyrir það, að hann gekk auðsæilega undir ensku nafni. Sú spurning reis upp í huga mínum: Var pessi maður hinn sarni og sá. er stúlkan; sem ég elskaði, átti í höggi við og flýði, er mig bar að? Ég varð brátt sannlærður um, að svo væri. Líf mitt sner- ist nú um hana, stúikuna. Já; svona var nú komið fyrir mér, kvenhataranum, sem svo margir kölluðu mig. Það lagðist, þegar á reyndi, ekki meira fyrir kappann en þetta. Stúlka, lítt eða ó-þekt, var- orðin rauður þráður i iíií mínu! Og mér Tanst einhvern veginn svo sem sjálfsagt, að líkið, sem rarrn- sóknarskurð áfti að gera á í iíkhúsinu, væri lík xnannsins, er töframeynni minni — stúik- unni, sem dró allan huga minn að sér, — stóð svo mikill ótti af. Hún hafði játað fyrir mér, að hún hefði myrt hann, og áreiðan- lega var það ekki að ástæðulausu. Ég beygði mig dálítið og horfði yfir axlir deildarforingjans á bréfin, sem venið var að reyna að botna í. . Fyrsta bróíiö var skrifaö af stúlku á frakknésku, á máli, sem bin virðwlegu lög- regluyiirvöld ekki skildu. Ég Jas fyrstu síðuna, meðan deildarfor- inginn og •læknirinn rýndu i • það, svo að augu þeirra ætiuðu út ‘ úr höfðum þeirra, Þeir urðu fýlulegir á svipinn, j)ví að þeir gátu, sem von var, ekki skiiið eina einustu línu. Þetta bréf var eins og bréf yfirleitt eru að innihaldi. Bréfritarinn kvartaði um, aö hann fengi ekkert svar og sig iangaði til, aö ákveðið yröi. hvenær þau gætu mæit sér mót. „Þessi náungi virðist hafa verið útlend- ingur,“ mælti deildarforjnginn. ,,Ég get alis ekki lesið þessa þvælu. Getið þér það?“ spurði h.ann lækninn. Hann reyndi það einnig, en árangursiaust, svo að ég var beðinn að- reyna aö botna eíttbvað í bréfinu. Ég þýddi orð fyrir orð, ekki að eins það bréf heldur hin bréfm líka. Öll bréfin voru mjög „spénnandi" fyrir mig. Þau voru dagsett sex mánuðum áður á Hotel Louvre et Paix í Marseilles —• gisti- liúsi, er ég þekti mjög vel — og voru frá stúlku, er auðsæilega var mikið niðri fyrir og bar mjög þýðingarmikið málefni fyrir brjósti. Sumt var að vísu. ritað eins og „undir rós“. Hún undirritaði bréf sín með ítð eins einum staf, „F.“ Eitt þeirra hljóðaði þannig: ,,Ef þér viljið eiga það á hættu, þá megið þér sjajfan yður fyrir hitta. Ég hefi verið vinur yðar of, - já, langt of lengl. Þér megið elta míg til Lundúna, ef þér víljið. Ætli það sé yður of gott! Ég er alls ekki hrædd við yöur, — nei, ekki hið minsta hrædd við yður. — F.“ Annað bréfið var ritað ineð ritblýi á eyðu- biað fyrir gistihússreikninga, og var endir J)ess þannig: ,/Ég er nú þégár aö leggja af stað til Ventimiglia. Ef J)ér veitið mér eftirför þáng- að, þá berið þér afleiðingarnar. Það hlýtur að hafa hættu í för með sér fyrir yður. Þér ábyrgist. — F.“ Þriðja bréfið er sv.ona:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.