Alþýðublaðið - 07.08.1943, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.08.1943, Síða 1
Útvarpið: 20,50 Gamanþattur: „Verðlaunaleikrit- ið“, eftir Þorberg Þorsteinss., Brenni- borg. ilM$u)ékí>Ííl XXIV. árgangur. Laugardagur 7. ágúst 1943. 181. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um Ítalíu og afstöðu ítölsku þjóðarinnar til Mussolinis. I Meistaramót L S. L í dag kl. 4 á ípróttaveUinum. m Vlgsla mýjss hlaupabrautarinnar. 200 m hlanp Silki- hðstðkk, kúluvarp, 800 m. hlaup, spjðtkast, Ullar- ; Isgarns- sokkar. 5000 m. hlaup og prfstðkk. Bómullar- Merkasta iþróttamót ársinsl Allir út á völl! Svartir silkisokkar, nýkomnir. Métstjórnln. flvérflsgotn 26. (InngaHQnr frá Smiðjnstfo) Stúlka óskast 1. sept. n. k. tll húsverka Hátt kaup. Afgr. visar á. TILKYNNING frá dómsmálaráðuneytinu. Athygli almennings skal vakin á því, að óheim- il för inn á bannsvæði herstjórnar eða óheimil dvöl þar varðar sektum, varðhaldi eða fangelsi. nema þyngri refsing liggi við að lögum, enda hafi bannsvæði verið auglýst og sé það afgirt eða för inn á það eða um það bönnuð með merkjum eða með öðrum glöggum hætti, sbr. lög nr. 60. 1943. DómsmálatðOnnejrtið, 5. ágúst 1943. Frá Stjrímannaskólannm Forstöðumann vantar við vænt- anlegt siglingafræðlnámsskeið á ísafirði, á komandi vetri. Hmsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. ágúst. Skólastjöri StýrinmnnaskólaBS. Stúlka óskast til eldhúss- starfa, nú þegar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Hótel fsland Kjólabelti Iafek oo leður í mifelu úrvali, H.TOFT SkitavMnstig 5 Slml 1035 iKanpnm tnsknr hæsta verði. jHúsoagnavinnnstofan Balðnrsgðtn 30. Binar vinsæin ferðir Steindórs': Næstu hraðferðir til Akureyrar um Akranes eru næstkomandi langardag, mðnndag og fimmtndag Farseðlar seldir í Reykjavík á skrif- stofu Sameinaða í Tryggvagötu, sími 3025, opið kl. 1—7 e.h. Farmiðasölu á Akureyri annast Bif- reiðastöð Oddeyrar, sími 260. SMIPAUTCERÐ ' rrrÍT^^ i -L-i © „Esja“ Hraðferð til Akureyrar fyrri part næstu viku. Vörumóttaka á Patreksfjörð, ísafjörð og Siglu fjörð á mánudag, og til Akur- eyrar á þriðjudag. Yiðkoma á Bíldudal í báðum leiðum vegna farþega. — Pantaðir farseðíar sækist á mánudag. „Ármann“ Yörumóttaka til Vestmanna- eyja á mánudag; Bifreiðarstjjóri með meira prófi getur fengið atvinnu 1. sept. við að aka góðum bíl. Þyrfti að hafa stöðvarpláss. Meðeign getur komið til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Dodge 40.“ Dr. Jekyll og Nr. Hyde, ógleymanleg skáldsaga, ákaflega spennandi og á- hrifarík. Óvenjulegt efni, heillandi frásögn og djörf túlkun. Þér munið efalaust eftir kvikmyndum af þessari sögu. sem hér hafa verið sýndar þrem shin- um með fárra ára milliþili. Fáar fevifempdir, S0HI hér hafa verið sýndar, hafa vafeið meirl athygli og eftirtekt en íær. Elgnist þessa bók. Verð aðeins kr. ÍO.OO. s \ s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s s s Aðeins 2 sðlndagar eftir í 6 flokki. HAPPDRÆTTIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.